Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 8
T ! MI N N. sunnudaginn 10. mat 1959.
Muni5 Hlutaveltuna
í listamannaskálanum í dag kl. 2
FÓSTBRÆÐUR
Dagbók barnsins, önnur útgáfa, auk-
in og endurbætt, komin á markað
JKomin er í bókaverzlanir
önnur útgáfa af Dagbók
barnsins, aukin og endur-
bætt af Katrínu Thoroddsen,
lækni. í bókinni er að finna
. leiðbeiningar heilbrigðis-
málastjórnar um meðferð
ungbarna. Útgefandi Bóka-
utgáfan Fróði.
Bákin er prýdd fjölda litmynda,
Bom vísa til merkisatburða í li£i
banna allt frá fæðíugu til ferm-
ingar. Hver síða dagbókarinnar er
itil útfyllingar undir viðeig'andi
myiad e3a „haus“. Sem dæmi má
nofiaa: Skirn, hamingjuóskir og
gjafiír, fyrsta mymdin, fór úf í
fyvata stain, hvað mamma sagði,
fár eSS skríða, fyrstu jólin, þá gat
ég.. o. s. frv. Margar síður eru
ætMiair fyrir myndi. Bókin e<r
preatuð á þykkan og mjúkan
pappír og bttndin í alskinn gyllt.
Kjördæmamálib
(Framhald af 7. síðu)
er við það miðuð, að hlutTu- þéfct-
feýlisins sé aukinn í samræmi við
fóliasfjölgun, sem þar hefur orðið
siðustu árin. — Við höfum ekki
reiknað það dæmi ni'kvæmlega,
en okkur virðist, að hlutur þétt-
fcýíiisns sé aukinn álíka með breyt
ingartiliögum okkar og verða
mundi, ef frumvarp það, sem fyrir
iiggur, yrði samþykkt.
Við berum þessar tillögur fram
til samkomulags, svo .sem auðsætt
er, þar sem meginstefna Fram.s.fl.
hefur verið og er einmennings-
kjdrdæmi.
Okkur virðist augljóst, að ef til-
iögur okkar verða samþykktar,
náist í höfuðatriðum sams konar
rétílæti þéittbýlinu til handa og
flokkamir þrír telja takmark sitt
að ná með frumvarpi sínu. —
Mttnurinn á þessum leiðum, þ.e.
stefnu frumvarpsins og stefnunmi
eamkvæmt breytingartiilögum okk
ar, er þá orðinn í aðalatriðum
Bá að samkvæmt frumvarpinu eru
öll núverandi kjördæmi nema eitt
þ.e. Reykjavík, lögð niður, en sam
kvæmt leið okkar er réttlætinu
náð án þess að leggja kjördæmin
niðu,r og stofna til hlutfaliskosn
inga í stórum kjördæmum, en það
teljttm við háskalega byltingu.
Okkur virðist því auðsætt, að ef
þingmenn greiða atkvæði gegn
breytimgartiilögum okkar, hafi
þeir meiri áhuga á því að ieggja
kjördæmin niður, en að ná rétt-
laattau fyrir þéttbýlið. — Og fer
þá allt þetta mál að verða all-
mikiB öðruvísi og tilgangur þess
ellt annar en túlkað hefur verið
opinberlega.
Fari svo, að þessar breytingartil-
lögur okkar verði einnig felldar,
áskiljum við okkur rétt til að bera
fram við þriðju umræðu málsins
1 illögu, þar sem ákveðið sé, að
kjördæmunum, sem á að leggja
niður, verði gefinn kostur á því,
að segja til um það með almennri
atkvæðagreiðslu, hvoi-t þau sjálf
óski eftir því að verða <lögð niður,
og fiái undanþágu frá afnámi sínu
ef meirihluti kjósenda æskir henn
ar.“
RttttttttttnsKtíKtmttttníttJíHíttiJmí
Þá eru í bókinni sem fyrr segir
ailnákvæmar leiðbeinLngar um
meðfeTð ungbar.nia. í inngangi
segir svo: Mæður sem kynna sér
og fara samvizkusamlega eftir
i leiðbeihingum þessmn, stuðia
1 með því að eðlilegmn þrifum
barna sinna og bægja frá þeim
fjölda sjúkdóma, sem reynast unn
vörpum hættulegir heilsu og lífi
ungbarna.
Þessi bók er vönduð að öllum
frágangi og útgefandanum til
sóma.
SvikiÖ samkomulag
( FrmnhaV af 5. >
Ég þekki ungan örorkumann,
sem .búinn er að reyna iátiaust í
tvö ár að fá eitthvað að starfa, en
allt án árangurs. Nú er hann að
vonum uppgefin og vonsvikinn. —
Areiðanlega eru þeir margir sem
hafa svipaða sögu að segja. Svo
má þetta ekki til ganga. Hér verð-
ur rifcisvaidið að gera eitthvað
raunhæft. Það þýðir ekfci að halda
fallegar ræður í sölum Alþingis
og fcala um að skipa nefndir. —
Nefndir sem svo gei-a ekfci annað,
en í hæsta lagi að skila einhverju
áliti ,sem svo er ekkert gert með.
Vissulega gætu mörg fyrirtæki
og stofnanir gert mikið fyrir margt
af þessu fólki með því að taka
það í vinnu, svo það gæti bjargazt
á eigin spýtur fjárhagslega. En til
þessa þarf að efla skilning og góð-
vilja, rj’ðja úr vegi fordómum, sem
margir eru haldnir af o.s.frv. —
Bezt væri að leysá sem mest af
þessu vinnuspursmáli þannig að
koma þessu fólki út í lxin raun-
hæfu störf.
Áður fyrr var ekki óalgengt að
fólk dæi úr hungri, jafnvel þó
ekki gengi yfir hallæri. En þá
var allt æði mikið öðruvísi um-
horfs hér á landi, og fnmibýlis-
bragur á flestu samanborið við það
sem nú er. Þá áttum við enga
milljónera, jafnvel þó reiknnð sé
með nútíma .gengi á peningum. Nú
edgum við að sögn álitlcgan hóp
milljónera. Það er því þjóðar-
skömm að láta það fólk, sem er
takmörkunum háð til starfsgetu,
líða nauð á nokkurn hátt. Við eig-
r n að hjálpa þessu þannig að
það geti lifað mannsæmandi lííi.
Það er það eina sem það fer fram
á. Veraldlegum verðmætiun óskar
það ekki að safna, þau verða ekki
flutt yfir móðuna .miklu.
J.S.
ninmiiimiiimmiiiiniiiiiiiiiiiiinuiinmiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiitninia aiiimiiimiriiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiimimiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiimmimiiiiini
D RÁTTARVÉLATRY GGIN GAR
Kona
Óhöpp gera ekki hoð á undan sér
en öllum dráttarvélaeigendum standa til bo'Öa eítirfarandi trygg-
ingar metS mjög^ hagstæ’ðum kjörum:
1. Lögboðnar ábyrgÖartryggingar á dráttarvélum, sam-
kvæmt ákvæ'Öum hinna nýju umferÖalaga.
2. Kasko-tryggingar fyrir skemmdum á vélunum sjálfum.
3. Brunatrygging á dráttarvélum.
Umboc í öllum kaupfélögum landsins.
Sambandshúsinu — Sími 17080
flinnmmminiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiimriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiii. .iiui. niiiiiiiiiiiiiiiinimmmiiimiiiiiiiiiiiiiumimmminiiiiiiiiiiimimiiimiifluiHl!
vön matredðslu ósksar eftir vel-
latniuðu staxfi úti á landi í
swnar. — Uppl. í síma 19389
frá kl. 12—5 -þriðjdaginn 12.
maí
Smáauglýsingar
HÚSNÆÐI fyrir iðnað, ca 20—
35 ferm., óskast sem fyrst. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Trésmíðí".
TVEIR DRENGIR, 10 og 12 ára, óska
að komast í sveit. Uppl. i síma
16265.
SUMARFÖT. Glæsilegt úrval.
Laugaveg 20.
FYRIR SKODUNINA: Bremsuborð-
ar og ýmsir •bremsuhlutar. Spind-
iiboltar og slitboltar og fóðringar.
• Póstsendum. Sími 32881.
VIL KAUPA notaðan vel með far-
inn svefndívan. Uppl. í síma 13720
milli kl. 2 og 3 í dag.