Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 11
11 T f M I N N, sunmidaginn 10. maí 1959. Sunnuciagiir 1Q. tnai Gordianus. 130. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 15,34. Ár- degisffæði kl. 7,43. Síðdegis- flæði kl. 20,04. LögreglustöSln hefir sima 111 CB i Slökkvlstöðin liefir síma 11100 SÍysavarðstofan hefir sima 1 50 30 Næturvarzla, dagana 9. maí tll 15. maí er t Lyfiabúðinni láunni. Árneð heilla. 60 ára er í dag, 10. maí, Eggert Teitsson. bóndi á Þorkélshóli í Víði- dal. í Guðspekifélagshúsinu að Ingólfs- stræti 22, verður ibarnasamkoma í dag kl. 2 e. h. Sögð rerður saga, sungið, 12 óra börn úr Langholts- skóla leika og syngja. Að lokum verður sýnd kvikmynd. Öll börn eru velkomin. Hvernig getur maðurinn verið viss um að öðlast sáluhjálp að lokum?, nefnist erindi er O. J. Olsen held- ur í Aðventkirkjunni í kvöld k3. 8.30. Einsöngur. Allir velkomnir. Frá Knattspyrnufélaginu Val. í tilefni af 20 ára afmæli Hliðar- enda og 48 ára afmæli Vals, verður tekið ó móti gestum í féiagsheimil- inu milii íl. 3 og 5 í dag. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Guðríður Sigurð- ardóttir, starfsstúlka í Gefjun og Ey- steinn Sigurðsson starfsmaður í Ið- unn, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Anna Guðmundsdóttir, Lang holtsvegi 60 og Ásmimdur Sigurðs- son sama stað. Heimili ungu hjón- anna er að Langholtsvegi 60. Síðasta vetrardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María HeLgadóttir ÞingvalLastræti 4, og Dúi Eðvaldsson Gundargötu 4, Akureyri. LEIKLIST í kvöld sýnlr Þjóðieikhúsið gam- anleikritið „Tengdasonur óskast". Leikrítíð hefir verið sýnt við mjög góða aðsókn fram að þessu. — „Tengdasonurinn" er mjög vin- sæll meðal leikhúsgesta. Rúrlk HaraldSson fer með hlutverk „tengdasonarins". mynd er dýralífsmynd, sem var hvorki meira né minna en tvö ár í smíðum, og er hún tekin á sléttun- um milli Klettafjalla og Missis- sippi. Mynd þessi hefir hlotið Oscar-verðiaun og einnig mörg önnur verðlaun. Tjarnarbió sýnir nú myndina Blóðuga eyðimörkin (El Alamein). Myndin er ítölsk stór mynd, er fjallar um hina blóöugu orrustu í síðasta stríði við El Ala- mein. Bæjarbíó sýnir enn eina rússneska kvikmynd, sú, sem nú er verið að sýna heitir „Sirkusæska" og koma fram í henni allir fræg- ustu sirkusmenn Rússlands. Meðal S Má ég dvelja hér meðan mamma S er að jafna sig eftir að ég braut S einn vasa Biiiiiiiiiiiimimnmmiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimmiiiimiii DENNI DÆAAALAUSI Túskirdingsúperan verður sýnd í kviild kl. 8. ,,Túskiidingurinn“’ er eftir BertoLt BreCht, en leikstjórí er Gunnar Eyjóifsson. Þessi merkilega ópera „túskildingsins" hefir hiotið góðar undirtekUr ■ meðal leúkhús- gesta og Indriði G. Þorsteinsson seg- ir meðal annars í leikdómi í Tíman- um í gær: „Óneitanlega liefði verið gaman að lifa, þegar Túskildings- óperan var byltingarverk", einnig segir hann að „óperan“ sé „mein- fyndið verk“. Hér í bæ og’! Hafnarfirði er ver ið að sýna þrjár kvikmyndir, serri vert er að veita athygli. í Gamk- Bíó er verið að sýna enn eitt meist- a'raverklð eftír Walt Disnsy, og liefnist myndin Dýr sléttunnar (The Vanishing Prairiej. Þessi tRjjmntmimrísstíUJíitríttííiítts OLEG POPOF þeirra, sem þarna koma fram, er frægasti trúður Rússa, en hann heitir Oleg Popof, og gengur hann venjulega undir nafninu „beinlausi sirkuskarlinn". Mynd þessi er mjög fróðieg og bráðskemmtileg í alla staði. í dag kl. 2 e. h. flytur Sinfóníu- hljómsveit íslands óperuna Rigo- letto í Austurbæjarhíói, stjórnandi verður ítalinn Rino Castagnino. Einsöngvarar eru þeir: Christiano Bisehini, Þuríður Pálsdóttir, Guö- mundur Jónsson, Sigurveig Hjaltc- sted, Kristinn Hailsson, Jón Sigur- björnsson, Einar Sturiuson, Gunn- ar Kristinsson og Sigurður Ólafs- son. Söngmenn úr Fóstbræðrum aðstoða. Önnur sýning verður þriðjudaginn 12. maí á sama stað. Fiskibátar — 9.30 Fréttir og morguntónl. 10.10 Veðurfr. 11.00 3 Messa í hátíðarsal, Sjómannaskólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Org^ anleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Dagskrá siysavamardeildarinnar Ingólfs í Reykjavík, í sambandi við lokadag- inn 11. maí: a) Ávarp (Séra Óskar J. Þorláksson form. deildarinnar). b) Eriudi um slysavarnir (Ásgrím- ur Björnsson erindreki, Björn Páis- son flugmaður og Jón Oddgeir Jóns- son fuUtríú) Enn fremur sönglög af plötum. 15.00 Miðdegistónleíkar (pl.). 16.00 Kaffitíminn: Carl' Biliich og fé- lagar hans leika. 16.30 Veðttrfregnir. — IDjómsveit. Ríkisútvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Hans Antölitsch. 17.00 Suunnudagslögin". 18.30 Barna- tími (lfelga og Hulda Valtýsdaetur). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (pl.). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Gamlir kunningjar: Þorsteitm Hannesson óperusöngvari spjallar við hlustendur og leikur hljómplöt- ur. 21.00 Spurt og spjallað í útvarps- sai: Þátttakendur eru: Ragnhildur Ásgeirsdóttir frú, Guðmundur Krist jánsson fulitrúi, Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur og Sveinbjörn Markússon kennari. Umræðustjórk Sigurður Magnússon fulltrúi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 11. mai. 8.00 Morgunútvarp 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju tagi (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðunfregnir. 19.00 ÞingfrétUr. — Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.10 Úlvarp frá Al- þiugi: Almennar stjórnmálaumræð- ur í sameinuðu þingi (eldiiúsdags- umræður) ; — fyrra kvöld. 55 min. til handa hverjum þingflokki, er skiptast i tvær uinferðir, 30 og 25 mín. Röð flokkanna: Framsóknar- flokkur, Aiþýðubandalag, Sjái'fstæð- isflokíkur, Alþýðuflokkur. Dagskrár- lok nálægt miðnætti (87 feta, ca. 140 rúml. norskitr stál fiskibátur) Ctvegum hverja ])á stær<$ af stál fiskibátum, sem óskab er, smíðatfa hjá 1. flokks norskum skipasmíSastöti’vum. Til afhendingar fyrir áramót, ef samiÖ er strax. Einnig eikarbáta frá Noregi og Danmörku. 140 rúnil. bátur, scm nú er í smíðum lijá norskri skipasmíðastöð, cr til sölu. Hagkvæmt verð. Magnús Jensson h.f. Tjarnargata 3, Sími 14174. Síimiefni: íBátur. Einkaunibo'ð fvrir Landssambaud norskra skipasnúðaslöðva. tmimtnnnrojmmmæmtmmRSKRKRmsms Húsbóndinn á heimiiinu. Af hverju fer Brigette Bradot ekki til Hollywood? Þetta er spurn- ing sem menn (karimenn) hafa lengi velt fyrir sér. Nú þykjast þeir vera búnir að fá svarið: Hún er hrædd. Frakkinn Raouf Levy segir um hana: „Hún er falleg það er ekki hægt að neita þvi, en hún er sjálf uppfull af ailskyns vitleysum, draum ... afklæð'ana með augunum ... órum, og er dauðhrædd um aS eiga effir að missa fegurS sína, eSa þá aS hún sé ekkert falieg í raun og veru. Hún líSur fyrir þaS aS enginn geti þolaö hana, þá sérstaklega land- ar hennar." Brigitte segir sjálf: „Þeir segja að ég hafi slæm áhrif á yngri stúik- ur. Þeir segja að ég sé tilflnningar- laus og óuppdregin. Á hvaSa veg sem ég sný mér, hlær fólk aS mér ... elskazt svo mrkið, svo mikið .., — eSa afklæðir mig með augunum. Þeir halda að ég sér i rauninni eins og ég er á tjaidinu. ÞaS eina, sem ég krefst eru börn, ást og ham* ingja." Ekki alls fyrir iöngu sagði hún um gítarleikasann Sacha Diistel, sem hún var trúlofuð: „Ég veit að viS verðum hamingjusöm ■— vlð elsk- um hvort annað svo mikið, svo r* ik- ið ..." En vinir hennar sögöu bara; „Þeita segir hún alitaf". Nú hc ir komið fram. Brigette og Sacha h„fa riftað trúlofun sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.