Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 10
10 mm þjÓDLEIKHÖSID Undraglerin Sýning í dag kl. 15. Síðasta sinn. Tengdasonur óskast gamanleikur eftir William Dou- glas Home. Sýningl kvöld M. 20. Rakarinn i SeviIIa Sýning þriðjudag ld. 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19345. Pantanir ■ækist fyrir kl. 17 daginn fyrir íýningardag. T í MIN N, sunnudaginn 10. ntaí lí)59. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 M Dóttir Rómar Itölsk stórmynd úr lífi gleðikon- unnar. Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 7 og 9 Sirkusæska Stórfengleg, rússnesk cirkusmjmd í litum, með öllum beztu cirkus- listamönnum Rússa. Þar á meðal OLEG POPOF einn allra snjallasti cirkusmaður heimsins, sem. skemmti meira en 80 milljón mönnum á síðasta ári. Sýnd kl. 3 og 5 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hafnarbíó Sími 15 4 44 Hafnarbófarnir (Slaughter on 10 th ave.6 Spennandi, ný amerísk kvikmj'nd, byggð á sönnum atburðum. Richard Egan, Jan Sterling. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 S 1 Tjarnarbíó Slml 221 40 Blóðuga eyðimörkin (Ei Alameln) ftölsk stórmynd, er fjallar um hina sögulegu orrustu í síðasta stríði við E1 Alamein. Aðalhlutverk: Aldo Bufllandl, Edo Acconl. Leikstjóri: Dulio Colettl. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessl mynd var sýnd mánuSum saman í Kaupmannahöfn á s.l. ári. Heppinn hrakfallabálkur • Sýning kl. 3 ^Veelftn bónrfi 4. ***** f LEIKFÉÍLAG REYKJAVÍKUlC T úskil dingsóperan Sýning I kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Deleríum búbónis 36. sýning Þriðjudagskvöld M. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 mánu- dag og eftir kl. 2 þriðjudag. Stjörnubíó Siml 18 936 Ævintýrakonan (Wicked as they come) Afbragðsgóð og spennandi, ný, amerísk mynd, um klæki kven- manns, til þess að tryggja sér þægindi og auð. Arlene Dahl, Pahil Carey. Sýnd tol. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3 Trípofi-trfó Síml 111 82 Dularfulla tilraunastöðin (Enemy from space) Hörkuspennandi, ný, ensk-am&rísk mynd, er fjallar um tilraunastöð, sem starfsrækt er frá annarri stjörnu. Brlan Donlevy, Johan Longden. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð býrnum. Roy í villta vestrinu Sýnd kl. 3 Gamfa bíó Slml 11 4 75 Heimsfraeg verðlaunamynd: Dýr sléttunnar (The Vanishing Prairle) Stórfróðleg og skemmtileg litkvikmynd, gerð á vegum WALT DISNEY'S Mynd þessi jafnast á við hina óglej’manlegu dýralifs- mynd „Undur eyðimerkur- innar", enda hlotið „Oscar" verðlaun auk fjölda annarra. verðlaun auk fjölda annarra. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aukamynd: Hií ósigrandi Tíbet Ný fréttamynd. Nýja bíó Siml 11 5 44 KínahlibiÖ (China Gate) Spennandi, ný, amerísk Cinema- Scope-mynd frá styi'jöldinni í Viet- nam. Aðalhlutverk: Gene Barry, Angie Dickinson ag negrasöngvarinn Nat „King Cole. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Merki Zorros Hetjumyndin fræga með Tyrone Power (sem nú birtist sem framhaldssaga í Alþýðublaðinu). Sýnd kl. 3 Kópavogs bíó Sfmi: 19185 Stíflan Stórfengleg og falleg frönsk Sine- ma-Scope litmynd tekin í frönsku Ölpunum. Myndin er tileinkuð öll- um verkfræðingum og verkamönn um, sem leggja iíf sitt í hættu, til þess að skapa framtíðinni betri lífsskilyrði. Myndin hefir ekki ver- ið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Vagg og velta Amerísk söngvamynd. 30 ný lög ern sungin og leikin í myndinni. Sýnd kl. 5 og 7 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. etiííitítttttttt:: 1 H ♦♦ !! :: Sauöaklippur :: :: ♦♦ 11: ♦♦ I:: Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Víti í Friscó (Hell on Frisco Bey) Spennandi sakamálamynd er fjall- ar um ofríki glæpamanna í hafn- arhverfum SanFransisco. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson. Alan Ladd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími: 50 2 49 Svartklæddi engillinn (Englen i sort) Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, eftir samnefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist í „Familie Journalen" í fyrra. Mynd- in hefur fengið prýðilega dóma og met aðsókn hvartvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Milli heims og heliu Geysispennandi amerísk mynd í iitum og CinemaScope með stór- felldri orrustusýningu en flestar aðrar myndir af sl'íku tagi. Róbert Wagner, Terry Moore. Broderich Grawford. Sýnd kl'. 5 og 7 Bönnuð börnum. Hirðfífliö með Danny Kaye Sýnd kl. 3 H Þýzku sauðaklippurnar eru væntanlegar um miðjan þennan mánuð. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. H F~ ARNI GESTSSON Hverfisgetu 50, — Símar 17930 og 17148. «ttttt:t:::::::::::::m:u:::::n: U MELAVÖLLUR Afmælisleikur K.R. fer fram í dag kl. 4. — Þá leika K.R. og Í.A. Akranesl Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir: Sigurður Ólafsson og Sveinn Helgason. Verð: Börn: 5 kr. Stæði: 20 kr. Sæti: 30 kr. Stúka: 35 kr. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. :: ♦ • ♦ 4 ♦ * ♦ * ♦ o ♦ ♦ ♦ « :: ♦ ♦ u ♦♦ íx ♦♦ ft t: « uuuuuuuutuuuuutuuuuuttuuuuuuuuuuuuutuutuuttututuututuui Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haidinn í Tjarnarkaffi mánudaginn 25. maí 1959. STJÓRNIN. tuututuutuuutuuuuuutuutuuutuuuuuuuttuuttuuuuuuutuuuuttus Vatnaskógur Dvaiarflokkar fyrir drengi og unglinga í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi verða í sumar sem hér segir: t: u ♦♦ u ♦ ♦ H ♦♦ :: i :: :: ♦♦ ♦ ♦ :: ♦» ♦ ♦ :: ♦♦ :: !i 1. fl. 12. 2. fl. 19. 3. fl. 26. 4. fl. 3. 5. fl. 10. 6. fl. 17. 7. fl. 24. 8. fl. 31. 9. fl. 12. 10. fl. 16. júní til 19. júní júní til 26. júní júní til 3. júlí júlí til 10. júlí júlí til 17. júlí júlí til 24. júlí júlí til 31. júlí júlí til 7. ágúst • HLÉ — ágúst til 16. ág. ágúst til 23. ág. Drengir 10—12 ára. Piltar 12—17 ára — 14—18 ára. Dreng. og piltar frá 9 ára Fullorðnir. Dreng. og piltar frá 9 ára Innritun fer fram í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg 2 B, kl. 5,15 til 7 e. h. alla virka daga nema laugaradga. Inn- ritunargjald er kr. 20,00. Upplýsingar veittar í K.F.U.M. á ofangreindum tíma. Sími 1 75 36 og 1 34 37. Skógarmenn K.F.U.M. nnuuuuuuuuuuuutuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuutuuuu utuutunuuu: Það má ætið treysta |n^K' gæðum ROYAL lyftidufts. 7 v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.