Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.05.1959, Blaðsíða 12
 Illlllplllilll! Hægviöri, léttskýjaS með köflum. 1 H<7t | 9—13 stig, hlýjast á Akureyri og Sauðárkróki. í Rvik 10 stig. Sunnudagur 10. maí 1959. | Lokadagurinn | er á morgun = Lokadagurinn er á morgun. = = Bátar eru nú bundnir við s = bryggjur eða teknir upp til || = viðgerðar. Að mörgu þarf að H H dytta, því vertíð kemur eftir = = þessa verfíð. Drengirnir á = §j myndinni eru að huga að = = skrúfum bátanna. = iTllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllll KR - Akranes í dag kl. 4 í dag fer fram afmælisleikur KR í knattspyrnu, milli Akraness :og KR. Leikurinn verður háður á Melavellinum, og liðin verða bannig skipuð: Akranes: Helgi Daníelsson, Cuðm. Sigurðsson, Melgi Hannes- son, Sveinn Teitsson, Jón Leósson, Guðjón Finnbogason, Ingi Elísson, ORíkarður Jónsson, Þórður Þórðar- ison, Ilelgi Björgvinsson og Þórður Jónsson. Lið KR: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ársælsson, Bjarni Felix- son, Garðar Árnason, Hörður iFelixson, Helgi Jónsson, Örn Isteinsen, Sveinn Jónsson, Þórólf- ur Beck, Ellert Schram og Gunn- ;ar Guðmannsson. j Fyrir leikinn verður forleikur •í 4. flokki mi.lli KR og Þróttar. Rekstur Mjólkursamlags KEA og sala mjólkurafurða gekk vel s.l. ár Lokadagurinn er á morgun- merkjasala Ingólfs er þann dag mjög umfangsmikil og þar af leið andi kos'tnað'airsöm og kailar því á stuðning alls aimcnnings, þar sem eitnu itekjur félagsins eru frjáls framlög landsmanna. Slysavairnadeildin „Ingólfur“ vill hvetja foreldra til að leyfa börnum srnum að selja merki ciatgsins. Til iað geira börnunuin létt'ara fyriir hafa verið fengniir eftirtaldir staðir þar sem af- greiðsia merkianna fer fram: Fyrir Bústa’ða- og Smáíbúða- hverfi í bókabúði'nni Hólmgarði, fyrir Kleppsholtið og Voga Sölu- skálimn, Surenutorgi, fyrir Laugar- neshverfið, Lækjarbúðin, Laugai- nesvegi, fyirir Hlíðarnar ve.r2.1l). Axels Sigurgeirssonair, Barma- hlíð, fyrír Vesturbæinn, Melabúð- in, Hofsvallagöm, og svo á skrif- stofu Slysav-arnafélags'jns, Gróf- inn-i 1. Reykvíkingar, gerum fjársöfn- cn dagsins sem aH-ra glæsilegasta. \ imrium að bætitum slysavörniuin á sjó, landi og í lofti, Bæjarkeppni í sundi í dag kl. 3,30 fer fram bæjar- keppni í sundi milli Keflavíkur og Hafnarfjarðar í sundhöll Kefla- víkur. Þetta er í fyrsta sinn, sem þessir bæir heyja keppni í sundi, og hefir Olíusamlag Keflavíkur gef ið fagran bikar til keppninnar. — Báðir bæirnir hafa á að skipa góð um sundmönnum og ko-num og má- búa-st við tvísýnni keppni. Lokadagurinn hefir um árabil verið fjársöfnunardag ur slysavarnadeildarinnar „Ingólfs“ og annarra deilda víðs vegar um landið. Slysava-rnaféiagið hefir falið vel við eiga að hafa mcrkjasölu tii styrk-tar slysavarnstarfseminni þen-nan d-ag. Slysavarnafélag ísla-nds hefir nú á prjón-un-um margvíslegar nýj- unga-r í björgunarmál-um auk þess sem það stenþur að byggingu myndarlegra'r björgunarstöðvair við Reykjavikurhöfn sem ja-f-n- framt verður miðs-töð slysavarn'a- sta-rfsem'innar fyrir allt landið. „Inigólfur“ -heiti-r á all-a Reykvík- inga að styðja og s-tyrkja þes'sa s-tarfsem'i, nieð því að kaupa loka- dagsmerkið. Björgunarbáturinn „Gísli J. Johnsen“ verður í höf-nin-ni fán- um sk-rýddur á morgun ása-mt tvei-m plastbátum, en þeir eru nú smíðaðiir í æ ríkar.i mæii til -notk- un-ar bæði á sjó og völnum. Enn fremu-r er til sý-nis' módel af hinu mýja slysavarnahúsi, sem Eggert Guðmiundsson, listmáiari hefir gert, í glugga málarans við Banka stræti. Ste-rfsemi Slysavarnafclagsims er Frá aðalfundi mjólkursamlagsins Ársfundur Mjólkursamlags blandað með D-bætiefni og hvert skyr-kíló innihalda un 1 alþjóðaeinngar af D-vítamín. | áhug-amál bænda, svo sem um byggingamálið, mjólkurflutoinga- m ! málið og nautg-riparæktina. Ól-afur K F A vir bnlrlinn á Aknr hvert skyr-kíló innihalda um 4000 ! Jónsson ráðunaulur flutti sérslakt K.E.A. var haldmn a Akui nf n.vitnmín -erindi á fu-ndinum um hið siðast eyri miSvikudaginn 6. mai s.l. Á fundinum mættu auk| ^0 aurar á lítra stjórnar, framkvæmdastjóra! Rekstrarreiknimgar sambands- og mjólkursamiagsstjóra um ins sýndu að -samanlagður rekstrar 240 fulltrúar mjólkurfram- og sölukostnaður hafði orðið 60 leiðenda og aðrir fundar- Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæ3. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 10765 — 14327 — 16066 —'18306 — 19613. FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er í Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. gestir. Reikningar og rekstrars'kýrsla mjólkursamlagsins sýndu að á ár- inu 1958 höfðu samlaginu borizt samtals 12.849.071 lítrar mjólkur með 3,6% fitumagni. Við bláprufu rannsókinir reyndist 97% af rnjólk urmagninu í I. og II. -gæðaflokki, en 3% í III. og IV. flokki. — Af þessu mjólkurmagni hafði 21% selst sem neyzlumjólk en 79% farið til framleiðslu á smjöri, ost- um, skyri, kasein og fl. vörum. — Rek-stur samlagsins og sala mjólk urvaranna hafði gengið vel á ár- inu og vörubirgðir voru fremur litlar í árslok. Til nýju-n-ga má teljast, að síðas-t iiðinn vetur var allt framleitt skyr 1 aur-ar á hvern mjólkurlí-tra og hafði þessi koslnaður hækkað um 15% miðað við árið áður. Endan leg-t ver til framleiðenda fyri-r mjólkina, afhenla til mjólkur- stöðva, var að meðaltali 348,6 aur- ar á lítra. Á fundi-num voru rætt ýmis Stakk af frá árekstri Á miðvikudagskvöldið í s.l. viku var bifreiðin-ni R-10200ækið á bif reið á Laugaveginum. Ökumaður- inn á R-10200 slakk síðan af. — Hrngt var á lögreglu og hún beðin að leita hans o gskömmu síðar fannst bifreiðin mannlaus við Hverfisgö-tu. Var ökumaðurinn hvergi sjáanlegur. Mál þetta er nú í rann-sókn. nefnda og skýrði frá n-autgripa- ræktarstarfinu í hóraðinu, af- kvæmatilraunum hjá Búfjárrækt- arstöðinni í Lundi, og þeim ár- angri og niðurstöðíi, sem náðst hafði á því sviði á undanförnum árum. — Samlagsstjóri er Jónas Kristjáns.son. ÞINGKOSNINGAR fara fram í Aust- urríki í dag. FIDEL CASTRO, forsætisróðherra Kúbu, kom í gær heim, eftir langt ferðalag um meginland Norður- og Suður-Ameríku. Ungir Framsóknarmenn, komið í skrifstofuna í Framsóknarhúsinu og tak i(5 veltumiSa til dreif- ingar. Hinni nýju kirkju Borgnesinga hafa borizt margar ágætar gjafir Flutningur á Rigoletto flyzt fram Eins og kunnugt er ný kirkja vígð í Borgarnesi á uppstigningardag. Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, vígði kirkj- una. Vígsluathöfnin fór mjög virðu- lega fram og stóðu skátar heið- ursvörð meðan á athöfninni stóð. Að' vígsluathöfn lokinni flutti Arinbjörn Magnússon form. sókn var I Að vígsluathöfninni lokinni bauð sóknarnefndin öllum kirkju gestum til kaffidrykkju að hótel Borgarnes. Kirkjan er öll byggð úr járn- bentri steinsteypu. Skip kirkjunn ar er borið uppi af 16 steinbog- um, er ná neðan úr grunni og lokast uppi í mæniás eftir henni endilangri. Lögun steinboga þess ara myndar hvelfingu.kirkjunn- ar að innan og sléttan þakhall- ann að utan. — Lengd allrar arnefndar ræðu og þakkaði öll- | kirkjubyggingarinnar er að utan tenór-sön'gTO-riim Christi- ,an-o Bischini, eru buindnir við önn ur störf og þurfa að hverfa héð- an að stuttum tíma lið-nm. Af óviðráðanlegm ástæðum hefir orðið að gera þær litlu breytingar á áður augHýstumi tónleikatím'um, að tónleikarnir, sem áttu að vera á sunnudag kl. 14,00, verða kl. 13,30, og tón- Ieikarnir, sem áttu að vera á þriðjudagskvöld, flytjast fram á mánudagskvöld kl. 21,15. Eftirspurn eftir aðgöngumiðum hefi-r verið mjög mikil, og ber það vott um mi'kla ef-tirvænitingu meðal almenin-i-n-gs i samibamdi við Því miður verður ekki u-nnt að þenna-n óperufl-utni-ng. Má búast flytja „Rigoletto“ oftar en fimm við að fænri komist að e-n vilja, sinnum, vegna þess að hljómsveLt! þar sem sýningar v-erða svo fáar. anstjóri-nin, Rino Oastagnino, ogj (Frá Sinfóníuhljómsveit ísl.) Flutningur Sinfóníuhljóm- ítalski sveitar íslands á óperunni „Rígólettó" 1 Austurbæjar- bíói hefir vakið mikla at- hygli meðal bæjarbúa, enda er óperuflutningur hljóm- sveitarinnar áður að góðu kunnur. Er skemmst að minnast óperunnar ,,Cann- en“, sem á síðasta ári var flutt 11 sinnum fyrir troð- fullu húsi í Austurbæjar- bíói. um þeim, sem hafa veitt kirkju- byggingunni lið, og fór hann sér- stökum viðurkenningaroröum um störf bggingarnei'ndar. Þá flutti Halldór Sigurðsson, spari- sjóðsstjóri, form. byggingar- nefndar, ræðu og rakti bygging- arsögu kirkjunnar. Forsetinn, herra Ásgeir Ásgeirsson sagði nokkur orð að lokum. máli 25,7 metrar og breidd 9,8 m. Sex ár eru liðin siðan fyrsta skóflustungan var stungin, en kirkjubyggingarsjóðurinn var stofnaður 1927. Teikningar að kirkjunni geröi Halldór H. Jóns- son, arkitekt, en yfirsmiður var Sigurður Gíslason í Borgarnesi. Frk. Petrína Jakobsson, Reykja- (Framhald á 2. síðu). SKYNDIVELTAN Stuðningsmenn Framsóknarflokksins eru minntir á skyndiveltuna, sem er í fullum gangi. KomiS og takitJ miða til dreifingar. Eflií ko?ningasjó$inn. Skrifstofan er opin á Fríkirkjuveg 7 alla daga kl. 9—22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.