Tíminn - 23.06.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 23.06.1959, Qupperneq 2
TÍMINN, þriðjudaginn 23. júní 1959. Megi Gúðs orð og andi vera okkur daglegt ljós á daglegri för“ Kosningafundurinn í gærkvöldi Víð blskupsvígs'lu á sunnu- clag. íljutti séra Bjarni Jóns- son æviágrip herra Sigur- bjarnar Einarssonar biskups eftir hann sjálfan. Hefir biskup veitt Tímanum góð- fúslegt levfi til að birta ræð una og fer hún hér á eftir: Þegar .ég lít um öxl á þessum ímamótuniVleitar hugur minn stöðrfet ’a vif þeirra minninga, sem ég á fyrlsfar. En að baki þeim rninn ingum, ér- •annað, sem minni mitt nær ekkí-til) en er þó helgur dóm. ar í huga" mér. Eg hugsa um móð. ar mína óg minnist orða sálms- ins: DrcfttiSn er athvarf mitt frá æsku, yið þig hefi ég stuðzt frá móðurlífi, frá móðurskauti hefir pú vérfe skjól mitt (Sálm. 71). Engin iriýnd er til af móður minni, en ég ýá nokkur bréf, sem hún skrifaðr foður mínum tvítug að .aldri,: :og ; þau bera vitni um hug- arfár henriar og sálarlíf. Eg á líka litla b'ók, sem hún hafði jafnan við höfðalag sitt og handlék síðast jarðneskra muna. Það er bókin: .Daglegt Ijós á daglegri för“. Sú óók minnir mig á mitt helgasta þakkarefni, bænina, sem móðir :.nín bað fyrir mér frá því fyrsta að hún vissi um tilveru mína, og riún kvaddi okkur með, drengina sína, þegar hún varð að skiljast irá okkur vegna þeirra áverka, sem hún hlaut við að bjarga okkur úr lífsvoða. Nú er ég vígður á afmælisdegi hennar. Afi minn vafði mig í gæruskinn vetraipiaginn, sem hún var jarð. sung’ö,1;þg reiddi mig sveitina á ■anda 5 þess að veita mér skjól undir súðinni hjá sér og ömmu .ninni næstu árin. Móðurforeldrar mínir áttu 13 börn og mörg þeirra voru þá enn í ómegð heima. En oau áttu nóg ástríki aflögu handa :mér. Hjá afa og ömmu fór ég ekki á mis við neitt, sem barni er dýr. nætast, þótt þau væru mjög svo árbirg að þessa heims efnum. Eg skynja ennþá rómblæ ömmu minn ar, þegar ég fel .mig Guði að morgfti eða icvöldi með þeim orð um, sem hún kenndi mér. Og aldrei; hefi ég komið í það must. ari, seip rúmaði meira af heilagri tiátign og gæzku Guðs en fjósbað- stofan í Háu-Kotey, þegar afi minn las lesturinn. Faðir minn dvaldist á næsta bæ og til hans fluttist ég 8 ára gamall. Samfélag okkar næstu ár_ in var óvenju náið o,g mér varan. iega dýrmætt. Eg minnist helgra stunda, þegar ég sat á rúmstokkm um hjá honum við lítið ljós, sem bar birtu um víða heima, eða þeg- ar við vorum úti að störfum sam- $n og sögur voru sagðar, ljóð flutt og helg fræði yfir höfð. Faðir minn \Tar og er vakandi áhuga- uaður, einlægur og trúr sonur kirkjnmrar. Hann vakti mér .menntaþrá og kom mér af stað út á námsbrautina. O-ft sat ég við rilið hans í meðhjálparasætinu í Langholtskirkju og fann djúpt icrgmál í huga mér af orðum .hans, . er hann flutti bænina: .Ðrottinn, ég er kominn í þitt neilaga hús til að lofa þig og á. kalla. Lífið á marga hljóma. Mestu varðar, hvernig fyrsti tónninn er otilltur. Þetta, sem ég hefi hér að vikið, er' grundvöllur trúarlífs :níns og trúarafstöðu. Kirkjan varð mér þegar í bernsku stór og heilagur veruleiki. Eg er alinn upp við gam&lgxóna alþýðuguðrækni og hafðí' ótvíræð kynni af áhrifum ..lennar, þeim styrk og liuga-rfars. :ækt, sem hún veitti. Þessi úernskumótún reyndlst ster’kari bðrum áhrifum, sem síðar létói til 3Íh taka o,g stefndu hug mínum :il annarra átta, og mér eij ljóst, ið þau réðu úrslitum um lífsstefnu og ævistarf, þótt ég megi og muna og'-þakka annað fleirá ómetanlegt, sem góði'r.menn lögðu til þess. Eg lærði undir skóra hjá Helga Lárussyni á Kirkjubæjarklaustri, og hjá fermingarföður mínum, Æviágrip biskups, flutt í Dómkirkjunni vií vígslu hans séra Birni O. Björnssyni, þá i Ás, um, og minnist beggja þessara j ljúfu mannkostamanna með djúpri, virðingu og þökk. Ekki hefði mér verið unnt að þreyta menntaskóianám til lykta, ef ég hefði ekki notið að móður. systur minnar, Júlíti Sigurbergs- dóttur, bg vina hennar, hjónanna Kristínar Sigurðardóttur og Helga Helgasonar, verzlunarstjóra. Vetr- artíma dvaldist ég í húsi hjónanna Margrétar Þorvarðardóttur og Júlí. usar kaupmanns Árnasonar. Meðai vinnu starfsbróður míns, séra Jakobs Jónssonar, og örvandi af. .stöðu safnaðarfólksins. Lengstur áfangi á liðnum ævi. ferli mínum er tengdur Háskólan- um. Guðfræðin hefir frá fyrstu kynnum mínum af henni verið mér freistandi og gjöfult hugðarefni. Löngum hafa unnendur og iðkend ur vísindalegrar guðfræði talað um pulchritudo theologiae, fegurð guðlegra fræða, og tek ég undir það. Guðfræðin fjallar um æðstu viðfangsefni mannsandans, og Biskupshjónin, Magnea Þorkelsdóttir og Sigurbjörn Einarsson. annarrar blessunar, sem ég naut á því göfuga heimiii voru kynni mín við séra Sigurð - Pálsson, þá guð. fræðistúdent. Leiðir okkar lágu aft -ur saman að Mosfeili í Grímsnesi, en þar las ég undir stúderitspróf hjá séra Guðmundi prófasti Ein. arssyni, stórbrotnum öðlingi. Á einverustund uppi á Mosfelli eitt síðsumarkvöld varð mér ljóst, ,að bernskudraumur minn um það að ger-ast prestur, átti að rætast. Til náms míns erlendis studdi mig tengdafaðir minn, Þofkell Ma-gnússon, af fremur rýr-úm efn. um sínum, en því meiri drengskap. Þau 4 ár, sem ég dvaldist að námi við háskólann í Uppsölum, veittu mér útsýn, sem ég bý að alla tíð. Það voru mikil umskipti að fara beint frá háskólanámi til prests: þjónustu á Skógaströnd. En þau voru mér holl. Eg vildi ekki hafa farið á mis við þá reynslu, sem mér öðlaðist þar, né þá vináttu,1 ■sem ég naut af hálfu safnaðanna. Þá tóku við starfsárin í Hall-j grímssókn, skammur tími, en frjór, minnisstæður og þroskandi sakir fjölþættra starfa, alúðlegrar sam. margir mestu atgjörvismenn í for tíð og nútíð hafa helgað henni gáf ur sínar og orku. Sú aðstaða sem ég hefi haft til þess -að stunda og kenna guðfræði, er mér mikið þakkarefni, og é.g horfi með sökn- uði xim öxl til þess starfs, sem ég nú hverf frá. í þessum vitnisburði mínum, sem hér er fiuttur samkvæmt gam alli hefð, vik ég -aðeins að fáein. um stórum og nákomnum þakkar. efnum. Hinu sleppi ég, sem er til. tækt í skráðum heimildum, og margt á ég einn með Guði mínum. Eg minntist móður minnar fyrst í þessu máli. Konu mína, Magneu Þorkelsdóttur, nefni ég síðast. Við kynntumst á fermingaraldri og höfum átt hvort annað -síðan, þótt við yrðum ekki heitbundin fyrr en tvítugó Nú hefir hún bundizt eijn nýjum vanda sakir sameigin. legra örlaga okkar. En hún hefir jafnan reynzt mér því meiri gæfa, sem meira lá við. Megi Guðs orð og andi vera okk ur daglegt ljós á daglegri för. Vegsamað sé hans heilaga nafn. Kjördæmabyltíngarmeim í Siglufirði voga ekki að verja mál sitt Aíeins einn framboðsfundur, ekki útvarpaÖ Á fundi, sem frambjóðsnd ur á Sigiufirði héidu meS sér í dag, krafSist Jón Kjartans son, frambjóðandi Framsókn arflokksins, þess að haldnir yrðu tveir framboðsfundir á Siglufirði og þeim útvarpað um talstöðina þar, vegna þess að kosið er um svo mik ilvægt mál sem kjördæma- málið. Frambjóðendur Sjálf stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins þverneituðu þess ari kröfu Jóns, en frambjóð andi Alþýðubandalágsins lýsti fylgi við hana. Þá krafðist Jón þess að ræðu. tírrrii jflokkanna yrði a. m. k. einn klukkutími, og fylgdi frambjóð. andi Alþýðubandalagsins honum að málum, en frambjóðendur Sjálf stæðisflökksins og Alþýðuflokks. ins töldu yfrið nóg að tala 45 mín. Endir á þessu máli varð sá að samþykkt var að halda framboðs- fund á Siglufii-ði á fimmtudags. kvöld, og verður ræðutími 50 mín. Þess má geta að lokum að fyrir kosningar 1953 kröfðust Sjálfstæð ismenn þess aö haldnir yrðu tveir framboðsfundir og fengu því fram gengt. Eru hetjurnar hræddar nú? Sjálfsagt yrði þeim erfitt að verja kjördæmabyltinguna fyrir Siglfirðingum. . (Framhald af 1. síðu) talað um að „útvaína“ konunún ismann í slíkum flokki. En eng um bland.ast nú hugur um, að þetta misíófet. Vatnið raun af úfvötnunarstampinum, og inni haldið er saltari og beiskari Moskvukommúnismi en nokkru sinni fyrr. Það ætti enguin að dylj.isí lengur, að það er ekki hægt að byggja umbótasinnað an og frjálslyndan vinstri flokk ufan um konunúnistakjarna. Efling Framsóknarflokksins. Það er því lýðum ljóst, sagði Eysteinn Jónsson, að eina ráðið sem fyrir hendi er, til þess að mynda sterkan umbótaflokk vinstri manna, eina ráðið til þe-ss að vinstri menn geti notað það afl, sem þeir ráða yfir til pólitískra áhrifa er að efla Framsóknar- flökkinn, Þúsundir þess fólks, sem ekki geta treyst Alþýðuflokknum eða Alþýðubandalaginu til íhaids andstöðunnar verða þvi að fylkja .sér um Framsóknarflokkinn og gerá hann að höfuðv-ígi þeirra manna, sém vilja vinna gegn í- haldinu. Byggðastefna—f lokkasfefna. En aðallega ræddi Eysteinn Jónsson þó um kjördæmamálið. — I þxí máli er um það barizt, sagði hann, hvort hyrningarsteinar þjóð skipulagsins eiga að fá að standa. Hvort héruðin, byggðir og bæir eiga að fá að kjósa áfram fulltrúa sína á þin-g og setja -svip sinn á þjóðþingið, eða hvört afhenda á flokksstjórnum þetta vald með 'öllu. Framsóknarflokkurinn fylgir byggðastefnunni, héraðakjördæm in haldi sér en þingmönnum verði fjölgað í þéttbýlinu. Enginn mað ur, enginn mannfundur, hvorki í dreifðum byggðum eða þéttbýlinu hefir óskað eftir þeirri breytingu, sem nú á að skella á. Þetta er upp fundið af flokksstjórnum þriggja flokka, sem vilja hrif.sa til sín það vald, sem þjóðfélagið hefir ætlað fólkinu í byggðum og bæj um landsins til þessa. Um þetta er barizt í þessum kosningu:n og þær eru í raun og veru þjóðarat kvæði um þetta mál samkvæmt stjórnarskránni. En nú bregður svo kynlega við, að þríflokkarnir grátbiðja cig særa fólk um .að kjósa ekki urn þetta mál, heldur um öll önn ur þjóðmál fremur. í þessu felst ’sektarjáíniug þeirra, þeir vita, a'5 þeir eru áð setja á skipan, sem fólkið vUl ekfci. Tilgangur þessara flokka er að losna með þessari breytingu undan áhrifum og aðhaldi sérfulltrúa by-ggðanna á þingi, fulltrúanna, isem gæta þess, að alhliða uppbygg ing fari fram og jafnvægi haldist og gæta réttar héraða sinna. í þess stað eiga að koma fulltrúar flokkanna einna. En hvaða trygg ingu hefir fólk fyrir því, að ílokk arnir sinni málum héraðanna, þeg ar þeir eru lausir við aðhald hér aðavaldsins og búið er að ta-ka út úr þeim beislið og gera þá óháða? Frjáls skoöanamyndun. Menn hafa spurt mig, sagði Eysteinn Jónsson, hvers vegna ég sé að berjast gegn þessari breytingu, sem þegar sé búið að samþykkja af þrem flokkum og þar með útkljá í raun og veru. En ég neita því, að þetta mál sé úlkljáð, ég neita því, að svo illa sé komið fyrir þjóðinni, að frjáls skoðanamyndun um .svo mikils vert mál, sem til hennar er skotið, geti ekki átt sér stað.- Eg neita því, að flokkavaldið -sé svo alls ráðandi yfir mönnum að þeir foeygi sig og kjósi með flokkum gegn sannfæringu sinni um góðan mál stað. Og ég er sannfærður um, að fái frjáls skoðanamyndun að njóta sín, þá mun þessari árás á sjálf stæði byggða og bæja verða hrundið. Það er auðséð, að í þetta sinn mun fjöldi inanna skipa sér um Framsóknarflokkinn til þess að hrinda þcssari árás. Reykvíking. ar munu gera það ekki síður en aðrir, og þeir ínunu áreiðanlega lcggja til a. m. k. einn þingmann til þess að stöðva kjördæmabylt. inguna. Eg vil lýsa því yfir á þessum fundi, sagði Eysteinn Jónsson að lokuin, að fái Framsóknarflokkur. inn stöðvunarvald í þessu máli vegna fjölda þess fólks, sem kýs hann að þessu sinni til þessa hlut verks, þá mun hann ekki telja sér hcimilit að mynda stjórn, er vinni að lausn almennra þjóðmála heilt kjörtímabil, lieldur telja það skyldu sína að hraða endurskoðun stjórnarskrárinnar ailrar, þar sem hlutur þéttbýlisins í kjördæma. skipuninni verði leiðréttur án þess að bæja. og héraðakjördæm in verði lögð niður. Geysifiölmenmir framKoðsfundur á Blönduósi Síðasti framboðsfundur í A. llúnavatussýslu var haldinn á Blönduósi á sunnudaginn, og. varð liann geysifjölmennur. Mun hafa sótt hann á fimmta hundr. að manns aðallega úr sýslunni en einnig úr nágramiahéruðum. Það vakti mikla athygli, að ekki var annað svnt, en Framsóknarflokk. urinn væri í hreinum meírihluta á fundi þessum, svo miklar og gó*iar undirtcktir fékk frainbjóð andi flokksins, Björn Pálssou. Var þetta svo áberandi, að Jón Pálmason hafði orð á því, að B-rni væri tekíð svinað því, sem þetta væri á flnkksþingi Fram. sóknarmanna. Kom Jiarna einnig fram hin sterka andstaða gegn kiördnemabvltinfruiini. Friálsar úmræður voru ekki en umferð. irnar fimm, og tóku nokkrir menn t<l máls, aðrir en fram. bjóðemlur í tíma þeirra. SIvs Um kl. 19 í fyrrakvöld varif umferðarslys á Vesturgötu. Maður á reiðhjóli, Garðar Óskar Péturs son. -Barmahlíð 15, varð fyrir foif reið og fótforotnaði. Hann var fluttur á islysavarðstofuna. Garð ar er verksljóri í Héðni og þekkt ur fvrir störf sin í- þágu skáta hreyfingárinnar. Kosningaskrifstofar Framsóknar- flokksins í Reykjavík og nágrenni AÐALSKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: EDDUHÚSIÐ: Fyrir utankjörstaðakosningar. Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. FRAMSÓKNARHÚSIÐ. Fyrir Reykjavík. Sími 19285 — 15564 - 12942 _ 24914 — 18589. KÓPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15904. HAFNARFJÖRÐUR, skátaskálanum við Strandgötu. Sími 50192. AKRANES, Skólabraut 19, slmi 160. SELFOS5, Austurvegi 21. KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, sími 864. ‘ - . Klippið heuuan miða úr blaðinu og gevmið. HVERAGERÐI. BreiðumÖrk 26, opin kl. 8—10 síðd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.