Tíminn - 21.07.1959, Page 3

Tíminn - 21.07.1959, Page 3
Tí JIIN N, þríðjudaginn 21. júlí 195». 3 Með bílhlass af ís yfir Sahara | - Svertingjum við miðjarðarlínu | (j skalsýndur jökullípörtum-Klaki | | í þyrilvængju - Tveir bílstjórar - | \ Mikið skal til mikils vinna f ÞaS er kalt, sagði skessan, — sat í ís upp að beltisstað. En breyttir eru tímar, frá því skessur (það er að segja, þess- ar stóru, sem þjóðsögur og ævintýri greina frá) gengu manna á meðai og spjölluðu við fólk. Og nú er svo komið, að menn reyna ekki lengur að verjast kuldanum, heldur gamna sér við að flytja hann frá sínu náttúrlega umhverfi til heitari staða. Þaraiig standa nú yfir flutning- a.r á ís norðan frá hemiskauts- baug til miðjarðarlínu. Aðalmark miðið mun vera að sanna ágæti glerul'lar sem einangrunarefnis, en hefur fengið annan tilgang um leið, mjög svo göfugan, sem j sé að taka ýmis lyf og læknis- j 'tæki til Lambaréné, sjúkrahúss dr. Schweitzers í Afriku. Leiðin I liggur til Afríku hvort sem er. | ísinn er ristur í klumpa nyrzt (í Norðun-Noijegii, fiuttur þaðan idinglandi neðan í þyrilvængju sunnar í Noreg, þar sem klump- arnir eru frystir saman í eina j hellu, sem síðan er gengið vand- . lega frá í járnkistu, fóðraðri með glerull. íslnn var settur í járnkistur, fóðraðar með glerull. Sænska bílstjóranum þótti ekki nóg að vera með íshlass. Hann vildi fá is i glasið. Klukknahljóð - Klukknahljóð Bifreiðin, sem flutti ísinn yfir Evrópu og Sahara, Eftir að fullgengið hefur verið Ærá hellunni, er !íi,enni komið , fyrir á heljarstórum Scania Vabis; vörubíl, sem tekur síðan til hjól- ! anna suður á bóginn. Með hann ! fara tveir bílstjórar, annar sænsk- ur, hinn frainskur, og skiptiast þcir á um að knýja farartækið. Áætlað er, að leiðangurinn taki 2— vikur, og ekki er gert ráð 1 fyrir, að meira en 10—15% af ísnum bráðni á leiðinni. En ekki fylgir sögunni, hvað gera skal við hann, eftir að hann hefur verið fluttur suður endilanga Evr-1 ópu og yfir Sahara,. en trúlegt þykir oss, að þá loks fái hann að bráðna, drottni sínum til dýrðar. Átta litlar mýs — Fimra litlar mýs/stukku út á ís/púllívúllívúllívei. — Er ekki til einhver söngur, sem byrjar svona? Hvað um ísinn fluttur með þyrilvængju. það, við ætlum ekki að fara Þetta hefur komið fyrir mýs áð- að rifja upp neina gamla söngva núna, heldur biðja les- endur blaðsins ásjár fyrir átta litlar mýs, sem lentu í stök- ustu vandræðum, þar sem þær álpuðust inn í rör. Það hefði svo sem verið allt í lagi, ef þær hefðu ekki verið svo vitlausar að fara fjórar saman inn í hvorn enda og ekki hitzt fyrr en í miðjunni, því eins og kunnugt er, eiga mýs óhægt með að fikra sig afturá bak. Það gerir halinn. En þær enu þess fullvissar, að hægt sé að leysa þennan vanda. ur. En gallinn er bara sá, að þær geta ekki farið nema áfram, og ekki nema eina músadengd í einu, annað hvort með því að skríða eftir rörinu, eða klöngr- ast yfir músina fyrir f-raman. Viljið þið, lesendur góðir, reyna að hjálpa mýslunum? Til þess að átta ykkur betur á að- stöðu þeirra, gætii verið heppii- legt að raða upp eldspýtum í músa stað, fjórum og fjórum, sem Itnúa brennLsteinmum saman, með einni eldspýtulengd í milli. í trausti þess, að úr rætist fyrir músunum, lofum við að birta lausnina annað hvort á morgun eða hinn daginn. í síðustu viku minntumst við hér á síðunni á leifar stríðsáranna, sprengjurnar, sem enn eru að finnast víða um heim, og fáfrótt fólk not- ar fil hinna ólíklegustu hluta. Rétt um það leyti, sem fyrrnefnd grein birtist í blað- inu, rákumst við á Sögu trú- boða nokkurs i Kóreu, um kóre- anskan prest, sem fann sprengju þar í landi: — Ég kom til að biðja yður ráða, sagði þessi ungi kóreanski prestur við mig. — Heima í sókn linni minni fannst -núna nýlega 225 kg sprengja, sem Amerí-ku- menn hljóta að hafa kastað þar niður fvrir um það bil fimm ár- um, en aldrei hefur sprungið. Nú datt mér í hug, að hægt væri að gera góðar kirkjuklukkur úr henni ,og þess vegna erum við nú komnir með hana hingað, ég og nokkrir vinir mínir, til þess að fá hjá yður ráðleggingar um, hvernig bezt muni vera að saga hana í ívennt. — Hvernig í ósköpunum hafið þér komið henni alla þessa leið, spurði ég, — og hafið þið látið gera hana óvirka? — Við fengum áætlunarbúinn til að taka hana fyrir hálft gjald, svaraði klerkur, en okkur tókst e.kki að ná innmatnum úr henni, svo við skrúfuðum bara takkann framan af henni. Svitinn spratt út á enni mínu: — Viljið þið gera svo vel að fara með hana á stundinni til aðal- stöðva hersins hér í borginni og láta gera hana óvirka! Svo ge*ið þið sagað hana í sundur með venjulegri járnsög. Næsta dag mætti ég prestinum unga á götu. — Jæja, gerði her- inn sprengjuna óvirka fyrir þig? spurði ég. — Ne-ei, við nenntum ekkert að vera ómaka þá, svaraði hann. Við vorum svo heppnir að finna mann, sem kann að. saga sprengj- ur. Hann sagði okkur bara að hella stöðugt vatni á sögina, með- an við værum að saga. Og svo sagði hann, að við gætum selt hvítu kúlurnar, sem við fundum innan i. Fiskimennirnir V’r,a gjarna kaupa þær. Þeir geta látið þær springa niðri í vatninu og lamað fiskana. Svo nú getum við Krustjoff skiiur vio utvoromn NTB—Khöfn, 18. júlí. Krustj- kannske haft upp í kostnaðinn. Heppnin hefur svo sannar'ega verið með okkur. Já, það er víst og satt! Og í dag hanga tvær hálfar sprengjur í klukkuturnunum í Kal-tan. Á þeim stendur „Made in USA“ og sé slegið á þær með trékylfum, hljóma þær e'ins fallega og vönd- uðustu kirkjuklukkur, og kalla söfnuðinn til tíða. off mun í fyrsta sinn skilia sinn eigin vopnaða lífvörð eftir heima, er hann kemur til Kaupmannahafnar í sum- ar. Berlingske Aftenavis skýrir fri þessu í gær. Þegar Krus.tjoff kem ur í opinbera heimsókn til JDan merkur í ágúst, verður danska lög reglan ein ábyrg fyrir lífi hans oj öryggi. Munu alls um 2 þús. lög reglumenn gæta hans og föruneyt is hans þá daga, er Krustjof dvelur í Danmörku. Fær engira lögreglumaður orlof í næsta mán uði, og hefur slik ráðstöfun sjald 1 an verið gerð áður í lögregluliðinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.