Tíminn - 23.07.1959, Page 7
TÍMINN, fimmtndaginn 23. júlí 1959.
7
Fyrir tveimur árum gerði ég
samanburð á því, hvert hlutfall
væri milli íslenzkrar og erlendrar
tónlistar í Ríkisútvarpinu hér.
Kom þá í ljós, að hér ríkti, og
ríkir enn, margfalt aumara á-
stand í þeim. efnum, en í nokkru
þeirra nágrannalanda okkar, sem
ég hef fengið skýrslur um.
Flestar nágrannaþjóðir okkar
ikeppast við að hafa tónlistar-
flutning útvarpsstöðva sinna sem
rnest af innlendum upprunn.
Þýzku, fiimsku og frönsku úi-
varpsstöðvarnar flytja að %, eða
jafnvel % hlutum innlenda tón-
list, þýzka, finnska eða franska.
Tónlist norsku og sænsku stöðv-
anna er að minnsta kosti að Vt
hluta innlend (norsk eða sænsk),
en í flestum Evrópulöndum er
hlutfailið þar fyrir ofan. í Mex-
íkó er hlutfallið jafnvel 4/s inn-
lend tónlist.
Hér virðist útvarpið hins ve?ar
ikeppast um að sniðganga hið inn
lenda, en dekra við það sem úí-
lent er. JÞegair bezt gekk fyrir
tveimur árum, þóknaðist útvmp-
inu að verja aðeins tæpum 3
klukkustundum til jafnaðar, viku-
Iega, tii flutnings innlendrar tón-
listar alira tegunda, — en 31 til
32 klst. tií flutnings á erlendri
tónlist. Með öðrum orðum 10 til
11 s^rtnum meiri tíma til þess
að troða því í okkur, sem útlend-
ingar hafa samið. Allra verst er
ástandið í dans- og skemmtilögun-
um.
L.ágmarkskrafan
Lágmarkskrafan ætti hins veg-
ar að vera sú, að helmingnum af
þeim tíma, sem varið er til tón-
listarfkitnings, sé varið til flutn-
ings og kynningar á íslenzkri tón-
list, eða til jafns við hina er-
lendu, og sé þegar hafizt handa
um að ná því takmarki.
Útvarpið hefúr vissulega i þjón
ustu sinni ágæta menn, s. s. Pál
ísólfsson, sem ann íslenzkurn
6Ö.ng og íslenzkri tónlist í „klass-
ískum* og létt-„klassískum“ anda,
enda sjálfur tónskáld •— en hann
jþyrfti þó að láta útvarpið gera
miklu meira fyrir þann þátt ís-
lenzkrar tónlistar en verið he"ur,
■— einkum sönginn.
i •'Jfc&jgP
Formælendur fá
Hins vegar á íslenzk skemm'i-
tónlist formælendur fáa meðal
valdamanna útvarpsins og er
það ein helzta ástæðan fyrir því,
að ég skrifa þessa grein.
Með! lengingu dagskrártímans,
fyrir nokkrum árum, og þar af
leiðandi auknum tónlistarflutn-
ingi, tókst að koma að hálfsmán-
aðar kynningarþáttum S.K.T. og
F.Í.D. á íslenzkum dans- og dæg-
urlögum við frámunarleg sultar-
laun frá hendi útvarpsins, rvo
gefa varð með þáttum þessum.
Nú hefur þeim hins vegar verið
hætt, án þess þó að stytta við
það dagskrártímann, að minnsta
'kosti í bi'li, og kynning þeirra þar
með forsmáð. í þeirra stað var,
s.l. haust, tekinn upp vikuþátt-
Xirinn: „íslenzkar danshljómsveit-
ir“, sem naumast kom nálægt
kynningu á íslenzkum danslögum,
því flestar af hljómsveitunum
léku ekki eitt einasta íslenzkt lag
allan veturinn, svo ég heyrði, —
jafnvel þó sumum þeirra stjórn-
uðu íslenzkir danslagahöfundar.
Voru þessar ráðstafanir því hnefa
högg í andlit þeirra manna, sem
hafa viijað færa þjóðinni sinni
íslenzk lög á þessu sviði, í stað
hinna útlenzku. Verður þá einn.g
að segja það íslenzkum hljóðiæra-
leikurum og hljómsveitarstjórur.i
til lítils hróss, að þeir hafa yíir-
leitt ekki haft þjóðholla foryslu
í þessum málum, heldur stælt hið
litlenzka, velflestir, eins og þeir
hafa haft kraftana til og forsmáð
í sama hlutfalli viðleitni til kynn-
ingar íslenzkra tónsmíða, sem
þeim ber þó skilyrðislaust skylda
til að iáta sitja í fyrirrúmi, jafnt
á skemmtistöðum sínum, sem ann-
srs staðar.
Óþolandi tízka
I Ekki má gleyma aumingjanum
. honum Katli, — danslagasöngvar-
anum, sem kyrjar útlenzku lögin
] og svngur varla íslenzkt orö en
reynir að apa eftir söngvurunum
á útlenzku plötunum. Er þó var:
þörf á þessum eftirhermum hér,
því plöturnar ættu að nægji,
enda tulkun laganna þar að jafn
aði mun betri. Væri slikum mönn-
r.m sæmra að láta þýða á no',-
’ hæft íslenzkt mál þá af erlendu
textunum, sem óskaðlegir mega
teljast, eða fá skáld dg hagyrð
inga okkar til að semia í staðinn
holla íslenzka texta. Kæmi vism-
lega til mála að skylda þau sam-
komuhús landsins, sem hafa ic-
lenzka söngvara í þjónustu siiini,
til þess að láta vinna þetta vers
og leggja þeim til opinbert efdr-
lit með því að það sé leyst sóma-
samlega af hendi, — banna hir.s
vegar mcð öllu notkun erlend'-a
texta á íslenzkum skemmtistöðum,
nema þá ef um eflirsóknarverða
útlendinga væri að ræða, og þá
mætti á flestum árstímum tak-
, marka við löluna 0.
Núverandi tízka í þessum efn-
um er óþolandi. Syngjandi ung-
menni apa þettaí eftir og haifa
naumast íslenzkt lióð um hönd,
en eru sísyngjandi á lélegu land-
helgislögbrjóta-máli, eins og það
er þá líka girnilegt.
i Af því læra börnin málið, að
listar, sem lítið rúm hefur haft
íyrlr íslenzka tónlist.
Ýmsum þeirra virðist að vísu
hafa láðst að koma auga á, að
hlutverk þeirra var ekki að flytja
inn erlenda tónlist,. né erlent mat
á íslenzkri ‘ tónlist, heldur að
hjálpa íslerzkri tónlist og tón-
mennt t:l vegs og virðingar með
kunnát.tu sinni. Það hlutverk sitt
hafa líka ýmsir þeirra skilið og
,rækt með þ^kkarverðum áhuga
og þjóðhoilustu og rétt hér hjálp-
Freymóður Jóhannsson
Freymóður Jóhannsson:
um heilvita íslendingi í hug.
Skora ég á fólk að hætta að sækja
samkomur þar seni ritað er um
að íslendingur ætlar að syngja á
erlendum tungumálum og knýja
með því fram islenzka texta í
stað hinna útlendu, eða þýðing-
ar á þeim.
Enn fremur íslenzk lög
sungin og leikin
í hádegisútvarpinu í vetur ias
þulurinn næstum daglega framan
skráða dagskrártilkynningu, og
gerir slundum enn. Hún virðist
fljótu brdgðið afar meinleysis-
leg, en er þó táknræn spegilmynd
þeirrar lílilsvirðingar, sem ríkis-
útvarpið sýnir og hefur úýnt ís-
lenzkum höfundum og lónsmíðum
þeirra.
Aður en framanrituð tilkynn-
ing hefur verið lesin, hefur að
jafnaði verið greint ýtarleg;i frá
heiti og tegund þeirra erlendu
tónsmíða, sem ráðgert hefur verið
að leika í útvarp'nu seinna sama
dag — getið um höfunda þeirra
og flytjendui' o.s.frv. — Við það
væri í sjálfú sér ekkert að £'t-
huga, ef hinum íslenzku tónsmíð
um væri sýnd að minnsta kosti
jafn mikil kurteisi og umönnun,
— en það er nú eitthvað annað.
Öskrandi úflendingar
Það er síður en svo,. £'.5 útvarpið
hafi beitt sér gegn þróun þeirri
Orðið er frjálst
Þjöðræknin í tónlistarmálum
það er fyrir þeim haft og nú syng
ur ungt fólk á íslandi meira á
ensku heldur en íslenzku. Fram-
vindan í þessum málum virðist
óglæsileg, ef ekki verður tekið í
taumana.
Fúlegg sem staðgreiðsla
Að vísu mætti revna að senda
þessum opinberlega enskusynj-
andi „íslendingum“ nokkur fúl-
egg, eða bara linsoðin egg, sem
staðgreiðslu og vita, hvort þeir
hættu þá ekki þessum ósóma, —
tækju i þess stað upp sitt eigið
móðurmál, eða þegðu ella.
Ég tek það fram, að ég álít, að
framangreindar misgjörðir is-
lenzkra tónlistarmanna stafi ekki
af illvilja, heldur af gamalli sam-
ábyrgöarerfðasynd og skilnings-
skorti þeirra á því, að þeir eru
íslendingar. Þeim ber að taka til-
lit til þeirar staðreyndar, á með-
an þeir stunda atvinnu sína hér.
Það er að vísu nokkur furða, að
þeir virðast ekki skilja þetta.
'En illt skal með illu út reka,
og geti þessir söngvarar ekki
sungið á íslenzku, eða vilji ekki
læra það, ber þeim að leita sér
atvinnu annars staðar', þar sem
þeir passa betur í kramið.
Ekki eirtir í sökinni
D|anslagasöngvararnir eru að
vísu ekki einir í þessari sök. Síð-
ast liðinn 17. júní, — á íslenzk-
asta degi ríkisútvarpsins þetta ár,
sungu 6 af helztu einsöngvurum
okkar sitt lagið hver, þau Guð-
mundur Jónsson, Árni Jónsson,
Sigurveig Hjaltesteð, Guðmundur
Guðjónsson, Kristinn Hallsson og
Þuríður Pálsdótti.r Haldið þið,
að þessir ágætu söngvarar hafi
sungið tónsmíðar eftir íslendinga?
Ekki einn einasti þeirra — ekki
einu sinni á íslenzkasta degi á.rs-
ins. Allt voru þetta erlend lög,
og þar að auki við erlenda texta,
nema lag frú Þuríðar. Hún var
þó svo smekkvís að nota íslenzk-
an texta.
Hlutverk hinna erlendu
tóníistarmanna
Ekki er hægt að sakast um
þetta við þann hóp erlendra tón-
listarmanna, sem flutzt hefur
hingað, eða verið leyfð landvist
hér, en að sjálfsögðu alizt upp í
erlendri tónlistarhugsun og mót-
arhönd, svo að til fyrirmyndar
hefur verið. Þarf ekki að nefna
í'vein nö,fn, svo augljóst hefur
þetta verið.
Danska skyldi þaS vera þá
Hinír furðui’egustu rnenn á
landi hér hafa haldið því fram,
að betra sé íslendingum að
syngja á útlenzku, sem fáir skilji,
heldur en lélegri íslenzku. Gáfu-
leg ættjarðarást það og hliðstæð
því, ef þeim sem talaði miður
gott íslenzkt mál, væri sagt að
hætta því og tala heldur daglega
dönsku eða ensku. Óneitanlega
finnst mér viturlegra, að þeim
hinum sömu væri hjálpað til að
vanda málfar sitt betur.
Það var sú tíð, — sú niðurlægj-
andi tíð í sögu þjóðarinnar —,
að ekki þótti nógu fínt fyrir
„heldra fólk“ hér að tala íslenzku,
né bera íslenzk nöfn. Nei, danska
skyldi það vera þá. Nú kappkosta
sams konar áb.vrgðarlausir tildurs
menn -að koma því inn hiá æsku-
fólkinu, að það sé ekki nógu
„fínt“ að syngja á íslenzku. Nú
skal syngja á landhelgislögbrjóta-
máli, til þess aff forðast slæma
íslenzku!!
í musteri móðurmálsins
Eitt sinn hæddist líka Morgun-
blaðið að því í leiðara sínum,
þegar ég hafði fundið að því, að
líslenzkir söngvarar væ.ru látniir
syngja óperu á erlendu máli í
Þjóðleikhúsinu (musteri íslenzkrar
tungu).
Útvarpið hljóp þegar undir bagga
með smælingjanum! og fékk al-
þekktan og íturvaxinn borgara,
sem lært hafði að syngia á er-
lendum íungum, til hess að reym;
að vitna á móti mér í opinberu
útvarpsviðtali 4 sviði þessa sairi r
móð'urmálsmusteris. Hefur bó
reynslan orðið sú, sem betur fer,
að viðkomandi aðiljar hafa séð
að sér og látið þýða á íslenzku æ
i'leiri sönglsiikd, er sýndir hafa
verið hér, en leikhúsgestir þakk-
að með vaxandi aðsókn. Fæst
vonandi innan skamms alþjóðar-
viðurkenning fvrir því, að skoðun
| mín á því máli var og er hin
eina rétta.
Það er jafn ósæmandi, að ís-
lenzkir söngvarar syngi í Þjóðlek-
húsinu á erlendum tung.um, eins
og ef íslenzkir leikarar færu að
leika þar á erlendum tungumál-
-jm. i2 ksð Jsítur y'vnáod' yng
sem rakin hej'ur verið hér að
framan. Það héfur stutt hana
dyggilega og jffnvel skapað hana
að verulegu leyti. Ekki er annað
hægt að sjá, en að raúnverulegir
ráðamenn tónlistarmálannLi þar. á-
samt meiri hluta íslenzkra hljóð-
færaleikara, loki augunum fyrir
þeirri þjóðféU’gshættu, isem fylgir
llinu ydirgnæfandi, erlenda tón-
listarflóði og textagutli því, sem
það skolar með sér. Plötur með
skröltándi og veinandi, jafnvel
öskrandi, útlendingum, eru leikn-
tfi hér í útvarpinu daginn út og
daginn inn í sjúklegu kapphlaupi
við hina illræmdu Keflavíkurstöð,
og sýkingu þeirra sprautað inn í
hugskot hinnar uppvaxpndi kyn-
slóðar, ásamt meðfylgjandi áróðri.
— Á lauagrdagskvöldum, á sunnu
dagskvöldum, við vinnuna, í latug
ardagslögunum, á hverium morgni,
í hádeginu, já, jafnvel í kaffitím-
anum og enn oftar, er það aða'l-
lega útlenzk tónlist og aftur út-
lenzk tónlist. íslenskt lag finnst
þar naumast oftrir, en sem -svarar
til elleftu hverri vörðu í iðulausri
stórhríð á íslenzkri háfjallaleið,
og myndi fæstum þykja auðvelt
að ratsJ svo illa varðaðan veg. —
Helzt er einhver íslenzkusvipur á
Óskalagaþætti sjúklinga..
Er hegðun þeirra, sem ráða
þessu, stórfurðuleg, svo að manni
ýmist rennur til rifjí-1, eða maður
kross-bölvar þjónslund þeirra við
enskuna. Væri áreiðanlega illa
mannað varðskip með þess konar
áhöfn. Þó vití.i víst flestir, að út-
varpið á að vera íslenzkt útvarp.
Engan veginn voru þessi mál
í ágætu lagi, á meðan Jón Þórarins
son réði hér miklu hjá útvarpinu,
en hefur þó hraknð til muna, síð-
an hann hætti.
Út yfir allan þjófabálk
taka þó „lög unga fóiksins". Það
er hrein tilviljun, ef þar heyrist
íslenzkt lag og vinsældalistinn er
settur sEtnan eftir forskrift ame-
rískra grammófónplötuframleið-
enda. Takið eftir, að þetta eru
kölluð lög hinnar uppvaxandi kyn
slóði'i', •—• allt útl.ensk framleiðsla,
aðallega ensku-gaul. Virðist helzt
eins og umsjónarmanni þessa þátt-
ar hafi verið uppálagt Mð snið-
ganga, ef unnt væri illindalítið,
bókstaflega allt þyð sem íslenzkt
er, svipað og í Þriðjudagsþættin-
um foí-ðum, Sunnudagsdanslögun
(Frxmhaid á JO jíðu >
* '
A víðavangi
Eva, epli'ð og skiptingin j
Ein’s og frá er saigt á öðrþra
stað hér í blaðinu í dag ýar
Bjarni Benediktsson kjörinn for-
seti sameinaðs þings. Sú kosning
átti sér töluvert sogulegan að
draganda. ílialdið átti í dálitlþm
heimiliserjum út af forsetako'sn
inguin, þar sem þeir Sigurður
Bjarnason og Gísli Jónsson töldu
sig afbragðs vel til forse.ta fallna
og vildu báðir hljóta hnossið.
Hugðist íhaldið þá endurheimta
heimilisfriðinn með því að fá
tvö forsetaembætti, bjó'ða komm,
únistum að kjósa Einar Olgpirs
son í neðri deild gegn . þyí, að
þeir kysu þá Gísla og Sigurð í
sameinuðu þingi og efri deild.
Kratar skyldu verða forsetalausir
oig mun íhaldið hafa talið 'sig
hafa nógu vel við þá gert a'ö
láta þá hafa fjóra ráðherrastóla.
Kommúnistjar vildu þó ekki fall.
ast á þetta og studdu Alþýðu-
flokkinn til forsetatignar, svo að
íhaldið var'ð að grípa til anniirra
ráða til að friða þá Sigurð og
Gísla. Fann þá Bjerni að von-
um lieiUaráð, og var þa!ð jafn-
snjallt sem það er gamalkunnugt,
seuv aagt ráð apans, 'sem skipti
eplinu. Bjarni greip eplið, sem
Eva kommúnista rétti honum
þarna, og skipti því þannig milli
Sigurðar og Gísla að éta þzð sjálf
ur. Mun þessi forsetatign til
handa Bjarna Benedikts'syni vera
fyrsta stjórnmálaverk Éinars
sainkvæmt nýju línunni, sem
hann var a'ð sækja austur til
Moskvu. - •
Inntökubeiðni i Kron
Morgunblaðið heldur áfrain
þruigli sínu um samvinnuhreyf-
inguna, og í gær er helzl svo
að 'sjá, að blaðið sé að deila á
SÍS fyrir að búa illa a® KRON
í Reykjavík. Raunar er allúr leið
arinn um þetta bo.tnliaus þvætt-
ingur, en ritstjórum Morgunblaðs
ins má segja það eitt, að telji
þeir hlut KRON ekki nógu mik-
inn og góðan í Reykjavík, þá
liafa þeir það í hendi sér að bæla
úr því. Þeir þurfa ekki annað
en senda inntökubefðni í KRON,
sem er opið öllum Reykvíkingum.
Þeir gætu líka hvatt aðra flokks
menn sína til þess a® géra það
og reynt að efla það ’sem bezt
með skrifum í blaði sínu. Síðan
gætu þeir beitt sér ötullega að
því að efla KRON til þp§s að
Vaxa að vi'ðskiptum og uujsvifum
í bænum. Væri það hið þarfasta
verk.
„A3 samþykkja"
Óttinn við óvinsældir kjör-
dæmabyltingarinnar skýtur . enn
upp kolli í Morgunblaðinu í gær.
Allir muna, að fyrir kosningarn-
ar þorði Morgunblaðið varla að
ræða um kjördæmamálið, og
reyndi að leiða athvglina áð öllu
öðru fremur, því að það ætti
sem minnst að hugsa um það í
kosningunum. En eftir kosn-
ingarnar brá svo við. að farið
'var að ræða mn það mlklu
meira, sagt að kosið hefði vei ið
um það og raunar ekkert ,annað
og yfirgnælandi meirihluti hefði
lýst sig því fylgjandi. Þá v<n
það 'ikki feimnismál lengur.
En nú er þing komið sámvm.
og nú vili íhaldið að það' Veiði
f m allra stytzt, og segir í Stak-
st:>:num Mbl. i gær:
„Það Alþing, sem kom sanian
í gær, ætti að geta orðið stutt.
Verkefni þess eru fyrst og
fremst að samþykkja öðru sinni
kjördæmabreytinguna og setja
ný kosningalög. Þetta er einfalt
verk og fljótunnið“.
Þannig er dagskipun íhalds-
ins nú um þetta mál. Þingið er
aðeins samankomið til þess að
„satnþykkja“. Það á lielzt ekki
að ræða málið. það ,er of hfettu-
legt. Þingið á aðeins að koma
og samþykkja þegjandi það, sem
Bjarni og Einar Iiafa fyrirskrif-
að. Þannig skýtur óttinn við um-
ræður um þetta mál enu upp
kollinum í Morgunblaðin. Þrí-
flokkarnir eru biinir að fá- nóg
Framhalrt » 11 aiSu-