Tíminn - 28.07.1959, Page 8

Tíminn - 28.07.1959, Page 8
B TÍMINN, þriðjudaglnn 28. júlí 1959, ____ ' bcndalagsmenn t.d. kusu Bjarna Fv«tpin< Jónssonar l:' Im&V VCX BH W 9 11 I «3? m V1 ■ i að Sjálfstæðisíl. kysi forráðamenn ^ | Alþb. til æðstu trúnaðarstarfa í þinginu, og það yrði þannig al- tii annars en áframhaldmdi en hafi einhíer verið i vafa áður, eins og hugsjón af hendi Alþýðu- yert samstarf um málefni og afgr. skrefa í þessa sömu átt. Að út- þá getur enginn vcrið í vafa bandalagsins og ég held, að allir, þingmála, hvers yegna sögðu þeir þynna gersamlega í ekki neitt lengur. ’sem h^istuðu á, hafi staðið í þá þjóðinni, að það væri verið að þ nn sérstaka rétt, sem fólkið Hann lýsti því hér fyrst með þeirri meinmgu, að það þýddi lijósa t.d. uin vinstra samstarf, í byggðarlögunum hefur haft. íjálglegum orðum, og af mikilli samvinnu vinstri flokkanna. eða það væri verið að kjósa urn Að vera að tala um, að ein- mælsku, hvað Framsóknarfl. væri En nú he.vrum við alveg allt herferð gegn kommúnismanum um flokkastefnur, um það hvort það ætti að vera vinstri stjórn eða ekki vinstri stjórn, um það hvort það ætti að halda uppi her- ferð gegn kommúnismanum eins og Sjálfstæðisfl. lagði mikla á- herzlu á o. s. frv. o. s. frv.? Hvers vegna kornu þeir ekki hreinlega fram gagnvart þjóðinni og sögðu um hvað átti að kjósa og hvað það var, sem þeir ætl- uðu að gera? Lfyi tÍDaiam.'víU þrotta.véL L>vottavéILti öiölar ' -bauixru fallegustu, Mloeear notað er Perla. veríilar loeiuiuríiðr er óvirrur áhreiriiiida. liver flokkur hafi sérstakan rétt í samþand-i við fyrirkomulag á kjördæmaskipuninni er vitanlega ekkert annað en hrein fjarstæða. Enginn flokkur hefur neinn sér- stakan rétt. Allir flokkar hjfa sömu möguleika til þess, að keppa íim hylli þess fólks, sem býr í Iiéraðakjördæmunum með því, að sinoa málefnum þess. Það má vel vera, að þetta fólk vilji frekar sðhyllast einn flokkinn, en annan, ea jþá er það ekki fyrir það, að sá flokkur hafi nokktu: sérréttindi. Hitt er anuað mál, að fólkið í þessum byggðarlögum hefur haft nofakuð sérstakan rétt, sem það notar á þann hátt að það felur þebn, sena það treystir bezt for- ráð sinna mála og það er þetta, sem ó að taka af mönnum núna með því, að breyta kjördæmaskip uuiuni eins og til stendur. Stakk fyrstu skóflustunguna Það rar fleira en kjördæma- málið, sœn hv. 3. þm. Reykjavík- ínga minntist á, og er ástæða til þess að rekja örlítið. Honum gerðist tíðrætt um vinstra sam- starf og hverjir hefðu sundrað vinstra samstarfi. Og hann sagði, zn.a.: Hv. 1, þm. S-M., hann er frægur fyrir það að hafa slitið öiiu viöstra samstarfi, sem hann hefur komið nálægt. En hver var það, sem fyrstur tók spaðann til þess að grafa undan vinstri stjórninni? Hver stakk fyrstu skóflustunguna og hóf það verk? Ég ætla, að það hafl verið sá, sem hér talaðl í dag, hv. 3. þm. Reykv. svo ekki verður um villzt. I>að var þessi hv. þm., sem frá öndyerðu vann á móti vinstra sam starfinu mnan Alþýðubandalags- ins og var því mótfaEinn frá byrjun, og það var þessi hv. þm., sem beiiti sér af alefli gegn efna hagslöggjöfinni 1953, og hóf 1 framhaldi af því stórfellda sókn á vinstri etjórnina í blaði sínu og raeð öaium, hugsanlegum ráðum, til þess að koma vinstra samstarf- inu fyrir kattarnef. Og honum tókst það með aðstoð þeirra afla, sem núna standa ásamt honum að því að iögleiða nýju stjórnar- skrárhreytinguna. Ifin nýja valda- samsteypa Fyrst var unnið saman að því að eyðileggja vinstra samstarfVð og siðan að því að búa til nýja samsteypu, sem byrjar með því að tefla fram þeim minnsta, Alþ- fL, og láta hann leggja til ráð- herrana I nýja stjóm til bráða- fcirgða. f kringum þennan Iitla ícjarna átti svo að byggja upp hina nýju valdasamsteypu í stjómarskrármálinu og þeirri stefnu í efnahagsmálum og fjár- festiagarmálum, sem er grund- vöH(iriim fyrir þVí sem nú er1 verið að gera. Og þetta gerist svona smátt og smátt. Einn liður- inn er sá að reyra þetta núna fastar saman cftir kosnlngarnar með því að gera nú allsherjar- handalag um allar aðaltrúnaðar- stöður þingsins og allt, sem máU skdptir 1 því sambandi. Og svo er meiningin að halda áfram, ef þessir menn fá að ráða. Ef ráðin verða ekki tekin af fteim. Það veit enginn. Það gæti erðið. En það er alveg ljóst, hváð \erið er að fara og hafi einhver verið í vafa um það, að hverju stefnt er af hendl hv. 3. þm. Reykv., Einars Olg,, sem Jiefur nú sifisað undir sig öll ráðin í þessu Alþýðubandalagi, sem kall- hS ei<» kannske haft þau allan tfmann, ég velt það ekki, eftír það sem hann sagði hér í dag, ólvlgjarn og hefði allt'af verið. Það hefði eiginlega aldrei verið hægt að tjónka neitt við Fram- sóknarfl., hann hefði viljað öllu ráða og öllu ráðið, og slíkt hefði hlotið'að enda með skelfingu. Við skulum nú athuga fyrst, hvernig þessi fulhTðing — við vitum nú í hvaða skyni hún er flutt, við sjáum öll, hvert stefnt er, en við skulum athuga hvernig hún fær staðizt. Hvað hefur verið sagt um þetta mál áður úr þessum sömu herbúðum? Hefur því verið haldið að mjönnum, að Framsóknarfl. hafi ráðið öllu í vinstri stjórn- inni, t.d. núna síðast? Ekki hef ég orðið var við það. Ég hef orðið var við hitt, að forystumenn úr flokki hv. 3. þm. Reykv. hafa bókstaflega ætlað að ufna af monti yfir því, hvað þeir h&fi komið miklu til leiðar í sam- vinnu við Framsóknarfl. og hvað þeir hafi ráðið miklu. Og einnig að allt hið merkasta, sem fram- kvæmt hafi verið, og sem hafi hreint ekki verið neitt smáræði, það hafi þeir gert. Þeir hafi ráð- ið því. Þeir hafi komið því í fram- kvæmd. Heldur stendur þetta illa heima við þessar fullyrðingar hv 3. þm. Reykvíkinga. Enda vitum við á- kaflegai vel, af hverju það hendir hv. 3. þm. Reykv. að gera sig broslegan með því að halda þessu fram. Þetta er bara vegna þess að hann vill vinna með öðrum en Framsóknarmönnum, — en hvergir þessir aðrir eru, það er nú líka farið að skína nokkuð greinilega í, og hefur raunveru- lega gert það áður. „Hugsjón“ Einars Olgeirssonar Þegar þessi hv. þm. hafði Iokið 1 því að iýsa frekju Framsóknar, og því, að hún hafi öllu ráðið og þeir engu fengið ráðið, sem þó raunar gerðu allt, eftir því. sem I upplýst hefur verið áður, þá tók I hann sér fyrir hendur að gera grein fyrir því, hvað væri vinstri stjórn, og hvað vseri vinstri sam- vinna. Og niðurstaðan í þeim kafla ræðunnar var ósköp einföld. Hún var þessi: Það geta alveg eins verið vinstri stjórnir með Sjálfstæðismönnum eins og Fram- sóknarmönnum, alveg eims með íhaldinu eins og Framsókn, ef maður vildi orða það á því máli, sem áður tíðkaðist í herbúðum hv. þm. Það færi svona eftir því, hvað gert væri og aðallega eftir því, hverjir væru í stjórninni með íhaldinu eða Framsókn. Hv. 1. þm. talaði um verkalýðsflokkana í því sambandi og sagði, að ef Sósíalistaflokkrurinn og Alþfl. væru báðir með, þá væri það á- reiðanlega vinstri stjórn, þó að íhaldið væri þriðji aðilinn og vinstra samstarf væri það alveg hreinlega. Hann hafði Alþfl víst með svona fyrir kurteisissakir eða af einhverjum hagkvæmnis- ástæðum í bili. En niðurstaðan af öllum þess- um hugleiðingum hjá hv. þm. varð efnislega sú, að ef kommúnistar væru í stjórn, þá væri það vinstri Stjóm, hvað sem hún gerði og með hverjum, sem hún væri mynd uð. Hvers vegna var þetta ekki sagt fyrir kosningarnar? Hvers vegna er verið með pess- ar útlistanir nú? Hvers vegna var þetta ekki sagt fyrir kosningarn- er. Ég hef aldrei heyrt þetta fyrr. Fyrir kosningarnar var alltaf verið að tala um vinstra ssmstarf annað. Vinstri stjórn, það er sem sagt hver sú stjórn, sem komm- únistar eru í, — það mundi vera túlkuð vinstri stjórn. Og þá get- um við nú svona hér um bil séð heil indi þeirra manna, sem fara víðs vegar um landið og vilja láta kjósa sig á þing, sem alveg sér- staklega einlæga og skelegga for- vstumenn fyrir vinstra samstarfi. Sta<$festing á því, sem Framsókoarmenn sög$u En þetta kemur okkur ekkert á óvart, sem til þekkjum. þó að þetta hafi ekki komið svona greinilega fram áður, svo að ég miimist. Þetta er bara staðfest- ing á því, sem við höfum sagt þjóðinni undanfarið. Við höfum sagt þjóðinni, að þau öfl innan Alþýðubandalagsins, sem rifu niður \dnstra samstarfið, hafa raunverulega verið að vinna að því að koma upp samvinnu með Sjálfstæðisfl., fyrst í gegnum kjördæmabreytinguna, síðan í gegnum þá fjárfestingar- og efna- hagsstefnu, sem á að koma á eft- ir. Hér er bara hreinlega fram komin staðfesting á þessu, eins og greinileg og verða má. Hitt er svo aftur annað mál, hvort úr þessu verður, því að þó að hv. 3. þm. Reykv., Einar Olg., hafi und- anfarið viljað þetta og vilji þetta enn, þá er alveg óvíst, hvort meg- inþorri þess fólks, sem enn hef- ur kosfð Alþýðubandalagið, ljær máls á því að fylgja því áfram eftir að það er Ijóst orðið, hvað forystumenn Alþb., sem ráða þar öllu, eru að fara. FólkiS getur tekiÖ í taumana Það er því svo langt í frá, að þó að menn langi í eitt og annað og þó að það virðist kannske í dag ekki alls ólíklegt, að slik ósk hyggja gæti rætzt, þá er langt frá þvi að vitað sé nú, hvað framtíð- in ber í skauti sínu í þessu efni. Það er þvert á móti alveg óvíst. Línurnar eru að skýrast meira og meira í þessum efnum. Það eru byrjaðar breytingar í þjóðmálum landsins, og sú þróun, sem vottar fyrir, hún igetur mjög auðveldlega haldið áfram og sett strik í reikn- inginn hjá þeim aðilum, sem fyrir löngu síðan eru búnir að leggja áætlun langt fram, í tímann um það, hvað eigi að komai út úr öllu þessu. En viljinn er augljós, og eftir þennan dag er hann enn augljósari en hann hefur áður verið. Að lokum svo aðeins eitt atriði til viðbótar, sem ég vil minna á. Ég minnti hér á það í dag, hvern- ig kosningabaráttan var háð og hverju haldið var fram í kosn- ingunum. Fór þar að vísu ákaf- lega fljótt yfir sögu. Og ég minnti á í því sambandi, hvað farið væri að gerast nú hér á Alþingi um samstarf flokka, samsteypur og annað slíkt, val í trúnaðarstöður með meira, og ég skal ekki endur- taka það sem ég sagoi um þetta hér í dag. Prettirnir í kosningunum En hv. 3. þm,- Reykv. (E. 01.) talsmaður stjórnarliffisins og stjórnarskrárliðsins, hann sagði að 1 þetta væri allt ákafiega eðlilegt i og bara það, sem menn hefðu | átt að búast við og þetta væri í ; raun og veru sjálfsagður hlutur. 1 En ég segi: Ef þessir menn töldu það alveg eðlilegt og sjálf- sagðan hlut, að þetta þing hlyti að byrja með nlgerri samstöðu þessara þriggja flokka um val í trúnaðarstöður og allt annað, ef þeir höfðu í huga, að það hlyti að byrja með því, að Aiþýðu- eins og Sjálfstæðisfl. hélt fram. Hvers vegna sögðu þeir þetta í kosningunum, ef þeir höfðu hitt í huga, það er spurningm. Og ef þeir álíta nú algerlega sjálfsagðan hlut að það eigi að snúa sér að stjórnarskrármálinu einu og samþykkja það eða fella á þessu aukaþingi, ef þeir álitu það sjálfsagt að þannig ætti að halda á málum og ekki taka neitt annað fyrir, hvers vegna sögðu þeir þá ekki þjó.ðinni, að það ætti að kjósa um stjórnarskrármálið til þessa aukaþings og hún ætti fyrst og fremst að taka afstöðu til þess, því að það væri málið, sem yrði afgreitt núna á þessu auka- þingi og annað ekki. Hvers vegna sögðu þeir þjóð- inni ósatt? Hvers vegna reyndu þeir að gefa alranga mynd af á- standinu með því að segja mönn- um að kjósa til svona aukaþings En það var það sem þeir ekki gerðu, og það var þetta sem ég gagnrýndi alveg sérstaklegta í minni ræðu hér I dag og gagn- rýni enn, og sem sýnir, að þeir vissu, að það mundi ekki vera hægt að fá raunverulega nægileg- an stuðning við það, sem þeir ætla áð gera í stjórnarskrármál- inu, ef drengilega var að öllu farið. Og þess vegna var gripið til þess ráðs að reyna að merja út meirihluta með málinu á röng- um forsendum, í flokkaviðjum. Og það er þetta, sem ástæða er til að gagnrýna, og það er þetta sem veldur þvi, að það er alveg éðli- legt og bein skylda þessa þings að reyna að finna leiðir til þess, að þjóðin geti raunverulega sagt skoðun sína um kjördæmamálið án þess að blanda því inn í við- horf til flokkanna eða önnur ó- skyld mál.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.