Tíminn - 28.07.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 28.07.1959, Qupperneq 11
fíHIINN, þriðjudaglim 28. júlí 1959. I) <iamla bio ?lml 114 7» Rose Marie Ný aœerísk söngvamjTid 1 litum, tekin í fjellum Kanada, og gerð eftir hinum heimsfræga söngleik. Ann Blyth Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 22 1 40 Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank, um einn ævintýralegasta at- burð síðustu heimsstj’rjaldar, er þýzkur striðsfangi, háttsettur flug- foringi, Franz von Werra slapp úr fangabúðum Breta. Sá eini sem hafði heppnina með sér og gerði siðan grín að Brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á samnefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leasson. — Aðalhlutverk: Hardy Kroger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs-bío Slml 191 85 4. vikg. GouhhiaK 1 {fysk mig. úoubbiak] j \ftLORI.4- ENESTAAENDE w , FAN.TASTlSk FLOT CInemaScoPE $ Fl L'M M |i» . X p 7 ' IÓO% UNDeRHOLONING Jm í i , [ SPAMOlNCr TIL : Æ& , J QaÍSTEPONkTET í 1 i l' Óviðjafnauleg frönsk stórmynd nm ás> oe mannraunú jeaíi Maralt, Delia Scala Kerlma Sýnd kl. 9 BönnuB Oornum yngrí en 18 »ra Myndin hefur ekki ftður e+rtd hér á íand' SkrímsliS í Svartalóni Sýnd Kl. 7 Aðgöngumiðasala hefst kl. 5 GóO bilastnSi Sérstök ferð úr Læklargötn *. 8.40 OB tlt baka frá btólmi fcl n n» C(m' "idi FannamaSurinn ferleg („The Abominable Snowman") ! Æsispennandi CinemaScope-mynd, byggð á sögusögnum um Snjó- ’manninn hræðilega í Himalaya- fjöllum. Aðalhlutverk: Forest Tucker, Maureen Connell Peter Cushing. Bönnuð börnum ungri en 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9 NtjómuhK' Fótatak í fiokunni Fræg amerísk litmynd. Birtist sem framhaldssaga í Hjemmet undir nafninu: .‘Fodtrin í tágen. Jeánn Simons, Sfewart Granger. Sýnd kl. 7' og 9 Börmuð innan 16 ára. 4u8nirtwiarbu> 68 C Ll |Ul|* Akæro fyrir morð (Accused of Murder) David Brian Vera Ralston Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. I ripuli-bm Slm' iiit' Þær, sem selja sig (Les Clandestines) Spennandi, ný, frönsk sakamála- mynd, er fjallar um hið svokallaða símavændi. — Danskur texti. .— Philippe Lemaire, Nicole Courcel. Sýnd 1. 5, 7 og 9 Bæjarbio HAf=NARf=IRÐ *ínr»* > • Svikarinn og konurnar hans Óhemju spennandi mynd byggð á ævi auðkýfings sem fannst myrtur i luxusíbúð sinni í New York. Aðalhlutverk: George Sanders Yonne De Carol Zsa Zsa Gabor Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hatnartjaróarbio Sim' «»2 «* 7. vlka Rússar hrífnir Moskvu, 27. júlí. Eitt hundr að þúsund Rússar þyrptust inn í Soloniki-garðinn um helgina til að sjá bandarísku sýninguna. Sýningíjrgestir sýndu ákaflega mikla forvitni og létu í ljós mikla undrun og ánægju yfir sýning- unni, einkum voru margir sem þrumulostnir yfir þeim margvís- logu og ágætu heimilisvélum og tækjum, sem eru á sýningunni. — Margir sögðu, að þá hefði aldrei dreymt um að neitt slíkt væri til. Heldur heim ir árekstur i eft- hafi Lagarfoss rakst á vöruflutningaskip skammt frá Nova Scotia — skemmdir ekki miklar Síðast liðinn laugardags- arfoss var á leið morgun rakst Lagarfoss á trú New York. þýzkt vöruflutningaskip, skammt frá Nova Scotia. Lag- <• til íslands Bíll með 6 manns fór 3 veltur í Vaðlaheiði í fyrradag varð það slys á 'veginum í austanverðrii Vaðlaheiði, skammt fyrir ofan bæinn að Skógum, að 6 manna fólksbifreið frá Akur- eyri valt út af veginum þrjár veltur. í bílnum voru auk bílstjórans 5 manns, er voru farþegar af þýzka skemmtiferðaskipinu Ariadne, sem kom til Akureyrar um helgina. Fóru margir af skipinu austur að Goðafossi að skoða hann, og var þessi bíll einn hinna síðustu, er fluttu fólk af skipinu. Farþegarnir í bílnum skrámuð- ust allir. Bílstjórinn var ungur mað Íbróttír Unga> tlnr >/»rlloK. Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og aívöru lífsins. Með- ai annars sést barnsfæðing í mynd- inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur lUMnn- ^ *lau> Sýnd kl. 9 Ævmtýralegur eltingarleikur Spennandi ný amerísk CinemaScope Sýnd kl. 7 (Framhald af 10. síðu). og gaf Ásbjörn Sigurjónsson hann. Bikarinn er farandbikar og á aið keppa um hann í fimmtíu ár. — Þetta er í fjórða skiptið í röð, sem FH sigrar í Hamdhnattleiksmeiist aramóti íslands í útihandknattleik karla. Eru þeir í þetta sinn vel að sigrinum komnir. Þeir sigruðu alla mótherja sína og í flestum leikj- um með yfirburðum. Gaman hefði verið £)ð sjá KR í þessu móti, en FH og KR hafa marga hildi háð í handknattleik að undanförnu: Lokastaðan í mótinu varð þessi: L U J T Mörk St. Lagarfoss rakst á þýzka skipi® Ludolf Oldendorff, sem er 4000 lestir af stærð. Fréttir af slysi þessu eru fremur litlar og ógreini legair, þar sem aðeins liggur fyrir skeyti, sem skipstjórinn á Lagar fossi sendi heim til Eimskipafélags ins. Þar í segir, að skemmdir á skipinu séu ekki miklar, stefnáð hafi skemmzt, en leki sé enginn. Lagarfoss beið þar til dráttarbátup kom til aðstoðar hinu þýzka skipi, og hélt' þá áfram för sinni tij Svo hcppilega vildi til, að rétt eftir Beykjavíkur. að slysið varð, kom bíll, sem í var Ekki er getið um skemmdir á skipslæknir af Ariadne. Gerð: Ludolf Oldendorff, en a0 þa?5 hann til bráðabirgða að sárum. skyldi fá drátarbát til aJÖstoðar, Fólkið úr skipinu var flutt um gæti bent til þess, að meiri borð til frekari rannsóknar, en bíl- skemmdir hefðu orðið á því en stjórinn í sjúkrahús ý. Akureyri. Lagarfossi. Engan mann sakaði af Farþegarnir í bílnuni voru tvær hvorugu skipinu. konur, tveir rosknir menn og 11 ára Um tildrög árekstursins er ekk drengur. — Bíllinn laskaðist mjög ert vitað enn, en þess er getið til, mikið. að þoka hafi verið. ur frá Akureyri, og meiddist hann á höfði. Útsvarsstiginn á Akra- nesi lækkaði um 12-32% Akranesi í gær. — Niður- aukinn frádrátt. Að öðru leyti jöfnun útsvara á Akranesi er var farið eftir svipuðum reglum lokið, og var útsvarsskráin og! undanfarin ar, lögð fram í gær. Jafnað var niður 11,6 millj. gjaldendur. kr. á 1200 Útsvarsstigmn frá í fyrra lækk aði um 12% á hæstu tekjum og 32% á lægstu tekjum einstaMinga. Barnaifjölskyldur fengu auk þess Hæstu gjaldendur á Aikranesi eru þessir: Haraldur Böðvairsson kr. 600.440; Fiskiver h.f. kr. 188. 050; Vélsmiðja Þorgeirs og Ellerts kr. 92.600; Heimaskagi kr. 72.280; Kaupfélag S-Borgfirðinga kr. 63. 200; Axel Sveinbjörnsson hf. kr. 55.4310; Fríða Proppé lyfsali kr. 50.650. G.B. Bátar til sölu -------------1 F. H. Fram UMFA í. R. Ármann 0 1 2 3 4 91-45 59—60 64—79 66—59 49—87 3. síðan keppninni og hvers vegná gera stúlkur það ýfirfeitt? S.l. ár hef- ur sennilega fært Miss Universe meira en nokkru sinni áður. Ung- frú Kólumbía, Luz Marina Zulo- aga, sem varð Miss Universe í fyrra, er sögð hafa fengið gjafir fyrir hvorki meira né minna en 80 þúsund dollara, þar á meðal dýrindis villu, sem Oaúar heima- borgar hennar byggðu sérstaklega handa henni, nýjan bíl og klæðn- að. Hún hefur ferðazt víða og þar sem hún hefur komið hefur verið farið með hana eins og drotta- ingu. Sem dæmi um hversu heima l;.nd hennar er stolt af sigrinum, roá geta þess að nýlega gaf póst- stjórnin í Kólumbía út frímerki með mynd af Luz. Hún segir sjálf «ð henni þyki vænzt um þetta frí- merki af öilu því sem henni hefur hlotnazt. Það er því ekki að undra, þótt öll hin fögru augu, sem nú eru samrinkomin. á Langasandi renni liýru auga til kórónuniar sem á sínum tíma skal setjast á höfuð Miss Universe — og ekki má gleýma öllu því sem titlinum fylg- ir í eitt ár! „Vitlausar nætur (Frainhald ar 12. síðu) næstu ferð á eftir fékk Hafdís 900 tunnur. Þegar nótin er „vitlaus", fleytir hún aðeins ofan af síldartorfunni, án þess að takn hana. Þetta hefur hent marga bátai með nýjar nætur, ekki hvað sízt nylonnætur. Þetta er að sjálfsögðu mjög bagalegt, og þurfa veiðarfæraseljendur að gæta þess betur, að nætur þeirra séu aif réttum stærðum. VWAVWAMiWAWAV 2 tonna mótorbátur með 14 hestafla Albin-vél. 5 tonna upp skipunarbátur, áttæringur. Kauptilboðum sé skilað fyrir 20. ágúst n. k. KAUPFÉLAG SAURBÆINGA Skriðulandi, Dölum W.W, PILTAP - - EF ÞlÐ EIGIV UNNUSTUNA Þ> Á ÉG HRIN&ANA , /fd'j/sfrjer/ 8 y.v.v.v.v.v.'.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.'.w.v.vv.v 1 sumarleífiö I Skattar 1959 KVENSÍÐBUXUR úr bláu sívjoti. Apaskinnsjakkar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Drengjapeysur rd únssaengur VesLuigot. ul Sim 35’. v.-, - •.-.“.V.V.V.W.WVi Massey Harrif Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið með reglugerð, að á þeim stöðum þar sem skattskrá hefur enn ekki verið lögð fram, skuli greiða hinn 1. ágúst n.k. sömu upphæðir upp i skatta þessa árs og greiða bar hinn 1. júní s.l. Samkvæmt þessu er lagt fyrir skattgreiðendur í Reykjavík að greiða hinn 1. n.m. sömu upphæð og greiða bar 1. júní s.l. upp í skatta 1959 Jafn- framt ber kaupgreiðendum að greiða vegna starfs manna sinna samkv. þessum ákvæðum. Reykjavík, 27. júlí 1959. ámoksturstæki í góðu lagi, yál ég gjarnan kaupa. — Upplýýs- ingar í.síma 14981. j Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli V.V.V.V.VAV.VAV.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VJ I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.