Tíminn - 28.07.1959, Síða 12

Tíminn - 28.07.1959, Síða 12
Hægviðri, Léttskýjað. Hiti 14—16 stig. Reykjavík 15 stig, Akureyri 19, Kaupm.h. 23, Lond. 17, N.-York 32, Þriðjudagur 28. júlí 1959. vlð tjald meðfram um nórðanlands Óvenjumikilí síraumur fer'ðafólks norður nú í veðurblíðunni . Undanfarið hefur verið ein- muna veðurblíða á Norður- iándi, logn sterkjuhiti og sól- skin dag hvern. Hefur veðrið verið þannig í næstum hálfan mánuð. Þennan tíma hefur verið óvenjumikill straumur ferðamanna norður og á Ak- líreyri varð nú um helgina varla þverfótað fyrir straum- um aðkominna bifreiða ferða- manna. Víöir II oröinn aflahæstur Mikill hluti af ferðafólkinu er Reykvíkingar í sumarleyfisferðum, en einnig er margt útlendinga, og vissulega eru þetta allt saman góð- ir ogjVelkamnir gestir. Þegar far- ið er um þjóðvegina, má víða sjá mikinn fjöida af tjöldum, sums- staðar tjald við tjald, á fögrum stöðum við vegarbrúniria. Breyttir ferðahættir Það fer sífellt í vöxt, að fólk ferðast í eigin bifreiðum, hafi með sér tjöld og nesti og lifi ódýrt. í þessu efni hefur á síðustu árum verið að gerast mikíl breyting, þannig að nú fer mikill hluti ferðá- mannastraumsins fram hjá hótel- um og gistihúsum en býr að sínii' úti í guðs grænni náttúrunni. Öll gistihúsaherber.gi á Akureyri eru nú upptekin, en það er síður en svo nokkur undantekning um sum- artímar.n. Aðallega mun það vera veðurblíðan norðanlands um þess- ar mundir, sem dregið hefur að sér Síld óð í torfum tipp í landsteinum Eúizt við a'ð skipin haldi aítur á austursvæ'Si'S I gær sáust tvær síldartorf- ur vaða rétt utan við höfnina ! á Skagaströnd, þar sem heitir . ,, Hólsnef, svo nærri að sást úr r . , . \ „. landi. Miktð magn sildar var í torfunum, en þær voru of grunnt til þess að hægt væri Viðeyjarsund í gærkveldi. Um kiukkan tíu synti löngum, rólegum og skrið- miklum bringusundtökum inn úr hafnarmynninu brá- að kasta á þær lóðað talsverða síld út af Hraun- hafnartanga á Sléttu. Þar er nú gott veður á miðunum, og má bú- ast við að skipin leiti aftur á austur svæðið, enda síldin nú allmiklu austar á vestursvæðinu en var, komin austur fyrir Gjögra. — Verk smiðjan á Raufarhöfn lauk bræðslu s.l. föstudag. Dettifoss losaði síld- artunnur á Raufarhöfn í gær og Baldur EA lestaði salttunnur, sem , , .................Fréttaritari bjaðsins á Skaga- fara eiga til Siglufjarðar, en salt- a sknðsund, er hun kom a strönd símar, að lítil síld hafi þar j;tig mun vera org;g j5ar móts við fogarabryggjuna verið í gær. Einn bátur, Aðalbjörg og synti knólega upp að lágu k°m inn, með 400 tunnur og 5 á Vopnafjörð ^ f L A I w, - v« rV» 1 v— 1 V v rn H - I 1 , A ll ' T I Fréttaritari blaðsins á Vopna- firði símaði, að talsverð síld hefði , ,, , . ,,, . , fór helmingur í bræðslu en hitt batabryggiunum. Hun virt-(var fryst Verksmiðjan á Skaga- lítt þreytt, sundíökin stílföq- Atrönd hefnr nú brætl nále®a 14 y .... J lfroncl ,,lur nU 1 n‘,„„„ veiðzt þar útaf í gær. Höf'ðu fimm ur °9 l°fn- „ I ma ’ °§ er en" talsverhmagn skjp landað . gærkvöldi> þar á me3 Lítill vélbótur fylgtí} sildar i þronum. —_Goð veiði mun aJ Jón Kjartansson| vígir og Helga> Heigu, og voru í honum m. verið austur a ?a°a°r 1 1 Síldin er smá og óhæf til söltunar, Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslaiids varð síldaraflinn s.l. viku nær 250 þús. mál og tunnur, og er þa'ð mesti vikuafli, sem borizt þennan ferðamannastraum. hefur á land allt síðan 1947, en þá. veiddist síðustu viku í júlí 290 þús. mál og tunnur. Sfldar- aflinn alls s.l. laugardagskvöld var orðinn 540 þús. mál og tn. Og er það meiri afli, en fengizt hefur mörg hin síðstu ár. Aflahæsta skipið var s.l. laug- ardagskvöld Víðir II. úr Garði, nieð 9700 mál og tn. og Faxa- borg úr Hafnarfirði næst, með nokkur hundruð málum minna. Skýrsla um önnur aflahæstu skip in verður birt í næsta blaði. a. Eyjólfui' Jónsson sund- kappi og Pétur sundkennari. Svolítil gola var af norS- vestri og gáraður sjór en alda engin. fyrrinótt. Á austursvæðið Mest um síðustu helgi Á Akureyri náði ferðamannaþys- inn hámarki nú um helgina með kornu þýzka skemmtiferðaskipsins Ariadne þangað. Ferðuðust farþeg- ar skipsins margir um næstu byggðir, margir austur í Þingeyj- arsýslu og Mývatnssveit. Akureyr- arbær hefur sérstaklega séð ferða fólki fyrir tjaldstæðum á túni inn- an við sundlaug bæjarins, og er 1 þar mikiil fjöldi tjalda. E.D. Tvo rakust a og eitt strandaðí Skip í vanda á Siglufirði í gærmorgun vegna niðaþoku Niðaþoka var á SiglufirSi í fvrrinótt og gerðust þá þeir atburðir, að tvö síldveiðiskip íákust saman, en eitt skip rak í strand. í gærmorgun var sú svartasta þoka á Siglufirði, sem þar hefur sést I langan tíma. Var hún svo dinun, að ekki sá milli húsa, og er það alveg með eindæmum. Þokan stóð fram á dag í gær, en þá birjti til. Harður árekstur í þoku þessari rákust saman tvö jskip úr síldveiðiflootanum, Hamar frá Sandgerði og Akurey frá Horna firði. Áreksturinn varð rétt fyrir uton bryggjur í Siglufirði. Hamar var með nótabát á síðunni, og kom Akurey framanvert á hann, og síð- an á Hamar miðjan. Brotnaiði ilunning Hamars og niður í þilfar, náði skarðið allt niður fyrir sjávair mál. Viðgerð tekur 4—5 daga Stefni Akureyar brotnaði, og sigldi hún inn til Akureyrar, þar sem hún verður tekin í slipp. — Hamar fór hins vegar í bráða/birgða viðgerð á Siglufirði, en mun svo isigla til Akureyrar til fullnaiðar- viðgerðar. Bæði skipin voru búin i'adEjrtækjum. Skip strandar Um' líkt leyti strandaði Hafdís frá Siglufirði, sem er 79 lesti,. að etærð, við svokallað Seigfl, innar lega í 'STglufirði vestanverðum. — Hafdís, sem var með 900 tn. síldar, hafði staðnæmst er þetta skeði, og vav að draiga inn nótabátinn. Urðu skipverjar þess ekki varir, er skipið tók niðri, og vissu ekki fyrri til en állt stóð fast. Sigurðu,. frá Siglufirði dró skip ið af grunni, en skemmdir á því urðu litlai' sem engar. „Vitlausar nætur” hamla síldveiðinni en þó átti að reyna að salta úr Helgu, sem var með fullfermi. Gotfc veður var á Vopnafirði í gær, logn Er blaðið átti tal við fréttaritára °S ,hiti. sinn á Raufarhöfn í gærkvöldi, A Seyðisfirði hefur engin löndun skýi'ði hann frá því, að Ægir hefði vei'ið síðan 18. þ. m. símar frétta- ritari blaðsins þar. Ókyrrt er á miðunum úti, en síld mun vera þar talsverð. Búast menn við að skipin muni leita þangað ef veður batnai'. Ileldur var að lægja á mið- unum í gær, og eru menn vongóðir eystra um að síldveiðin glæðist þar. Enn er síldin á Siglufirði misjöfn að gæðum og úrkast mikið. — Mikil brögð eru að því, að bátar hafi „vitlausar nætur“, eins og það heitir á sjómannamáli. Saltað var á flestum plönum á Siglufirði í gær. Síldin er mjög misjöfn, eins og verið hefur til þessa, og mikið farið í úrkast. Þó kom einn bálur, Þráinn frá Nes- fciupstað, með 300 tunnur af á- gætri síld, sem hann hafði fengið norðaustur af Eyjafjarðarál. 70 skip til Siglufjarðar Um 70 skip höfðu boðað komu sína eðu voru kominn til Siglu- fjarðar í gær. Niðaþoka grúfði yfir miðunum í fyrrinót-t, en síld in óð talsvert. Beztu köstin munu þó hafa fengizt eftir lóðningu. „Vitlausar nætur" Allmikið mun vera um þaið, að skip séu með vitlausar nætur, það er að segja, rangt út mældar. En það getur verið dýrt spaiug. Haf- dís, sem strandaði í Siglufirði í gærmorgun, gekk illa veiði framan af, og lét mæla nót sína, sem reynd ist röng. Hún vair lagfærð, og í (Framh. á 11. síðu) Tómas Árnason tekur sæti á þingi Á fundi sameinaðs þiiigs í gær var lagt fram bréf frá Halldóri Ásgrímssyni, 2. þingm. Norðmýl- inga þar sem hann mæltist til þess að varamaður sinn, Tómas Árnason, tæki sæti sitt á Alþingi, þar sem sjálfur gæti hann ekki sinnt þingstörfum um sinn vegna veikinda. Eidurí húsi slökkviliðs stjörans á Reyðarfirði Frá flokksstarfinu MUNIÐ FUND HVERFA- STJÓRA og trúnaðarmanna kl. 8,30 í kvöld í Framsóknarliúsinu, annarri liæð. Þórarinn Þórai'ins- son, alþingismaður, mætir á fundinum. FRA SKRIFSTOFU FULL- TRÚARÁÐSINS. Skrifstofan hef ur verið opnuð að nýju eftir sumarfrí, og er opin frá kl. 9,30 f. li. til kl. G e. h. alla virka dag. Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði, 23. júlí. í gærkveldi kom upp eldur í íbúSarhúsi Sigurjóns Sehev- ings á ReyðarfirSi. Húsið er einlyft íbúðarhús með valma- þaki, timbur- og pappa- klæddu. Eldurinn kom upp í þakinu. Fólk dreif brátt að. er brunalúðr- ar slökkviliðsins voru þeyttir. Rofið var gat á þakið í skyndi og komizt að upptökum eldsins með handslökkvitæki og vatns- slöngu. Brátt kom svo slökkviliðið með hin stórvirkari tæki sín og voru lagðar slöngur í sjó fram, en áður en dælunum yrði beitt, hafði eldurinn verið að mestu slökktur, og varazt var að skemma með valni meira en nauðsyn var á. Var þó alls öryggis gætt unz eld- urinn var alveg kæfður. Um nótt- ina var höfð slökkviliðsvakt við húsið til öi-yggis. Þakið skemmdist ailmikið enn fremur brann og sviðnaði eitt- hvað af bókum og fötum. Níu manna íjölskylda býr í húsinu, og auk þess mun hafa verið þar allmargt gesta úr Reykjavík. Shg- urjón Scheving er slökkviliðs- stjóri á Reyðarfirði. Eldsupptök eru ókunn. MS. Er leiðin um Mýrdalssand að teppast ? Sú hætta er nú vfirvofandi, aS vegurinn yfir Mýrdalssand teppist á nýjan leik. í fyrri- nótt munaðí minnstu, að vatn flæddi yfir flóðgarðinn og ryfi hann, og getur slíkt gerzt á hverri stundu. Mikið vatn er í ánni, sem ber með sér mikinn sand, sem hleðst upp við stíflugarðinn. Flóðið ligg- ur á stíflugarðinum á 5 kíló- metra kafla. í hádegisútvarpi í gær birti vega mákistjórnin viðvörun til allra, sem leið ættu austur yfir Mýr- dal'ssand og hvatti til að hæta’ við slíkar ferðir, ef ekki bæri brýna nauðsyn til. Allir bílar, sem nú eru fyrir austan sand eiga á hættu að lokast inni, og þótt reynt yrði að draga bíla yfir flóðið, er slíkt einnig mjög erfitt og hæltu- legt. Blaðið átti tal við vegamála- stjóra í gærkvöldi, en hann vat. þá korninn austur ásrcnt verkfræðing unx vegagerðarinnar. Kvað hann erfitt að skera úr um, hvað gera bæri, og ekkert hefði enn verið ákveðið. Viðhald leiðarinnar hef- ur verið mjög dýrt undanfarið. Tveir vinnuflokkar vinnai dag og nótt. Vatnið liggur á garðinum á 5 km svæði, og er víða hætta á, að það brjótist yfir og rjúfi garð- .inn. Tala sumir þar eystra um, að líklega verði ekki hjá því kornizt að rjúfa garðinn á einurn stað og hleypa þai' flaumnum fraim til að bægja þeirri hættu frá, að garð urinn verði ónýtur á löngum köfl- um. Verði síðán að byggjai brú í skyndi yfir skarðið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.