Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 1
umræður um kjördæmamálið, bls. 7 13. árgangnr. Reykjavík, föstudaginn 14. ágúst 1959. Hemingway á nautaati, bls. 3 Góðtemplarareglan 75 ára, bls.5 Wnaður Pólverja, bls. 7 íþróttir, bls. 10 171 blað. ÍSLANDS EINA ALDINTRÉ ------------------ Nú er íslands eina aldintré farið að bera ávöxt, eins og sést á krækiberjalynginu á myndinni, og fólk er bvrjað að fara í berjamó. Jón Helgason segir á einum stað: Það krækilvng, sem eitt sinn óx við klett og átti að vinum gamburmosa og' stein, er illa rætt og undarlega sett hjá aldin- tré með þunga og frjóva grein. (Ijjósm: G. H.) Ríkisstjórnin missir skotið aftur úr byssunni að fjórum Kaupin aðeins komin á þann rekspöl að horfur eru taldar á að samningar um smíði þeirra takist Alþýðuflokkurinn gumaði af því fyrir kosningar, að rík- isstjórnin væri búin að semja um kaup á átta nýjum tog'- urum. Var að heyra á forsætisráðherra á sjómannadaginn í sumar, að ríkisstjórnin væri heldur betur búin að híaða byssuna hvað þessi togarakaup snerti. Það kom svo fram í umræðum um þessi „togarakaup“ á Alþmgi í fvrradag, að ríkisstjórnin hefur misst skotið aftur úr byssunni. Hún hefur sem sagt aðeins veitt innflutnings og gjaldeynsleyfi fyrir 4 togurum. Enn er eftir að semja um smíði á þeim, þótt horfur séu á að þeir samningar takist. tK.* 1’f‘f * Umræður um togaramálið urðu \egna fyrirspurnar Björgvins Jónssonar og fleiri Framsóknar- manna. Kvaðst Björgvin vilja vila hvað ríkisstjórnin hefði samið um kaup á mörgum togurum, og vitn r-ði jafnframt í sjómannadagsræðu i'orsæth'ráðherra, þar sem hann l'afði látið í það skína að þeir væru átla. Þegar átta verða aS fjórum Björgvin gat þess, að síðari fregnir bentu til þess, að eitthvað væri á reiki með þessi togara- kaup ríkisstjórnarinnar. Væri því eðlilegt að Alþingi væri upplýst (\m, hvaða lánasamningar hefðu verið gerðir vegna kaupanna og hver lánskjörin væru. Þá væri gott að vita hvort farið hefði verið fcð lögum í úthlutun skipanna, en fæim á að úthluta eftir tillögmn atvinnutækjanefndar. ForsætisráSherra saoSi að stjórnin hefSi ekki gert samninga um kaup á togur- um, en hins vegar veitt inn- flutnings- og gjaldeyristeyfi fyrir fjórum skipum, og veitt (Framhald á 11. síðu) Stórir bílar brjót- ast yfir sandinn Bezti þurrkdagur á sumrinu í gær var brakaþerrir sunnan lanás og sömuleiðis í fyrradag. Hefur nú mjög skipazt til bóta lijá bændum sunnanlands, en eins og kunnugt er liafa óþurrk ar mjöig hamlá.V lieyskap hingað til. f---------------------- Bugaðist f % S ■! ■ af sjoveiki 1 Eyjólfur Jónsson sundkappi lagði klukkan hálf þrjú í fyrri- nótt af staí yfir Ermarsund. LagS ist hann frá Calais á Frakklands- strönd oq skyldi ná landi > nám- unda við Dover. VeSur var gott, er hann lagSi af staS, og straum ar taldir hagstæSir. Var þetta i þriSja sinn, sem Eyjólfur reyndi. Ekki hafSi hann gæfuna meS sér í þetta skiptiS heldur, því aS eft- ir 13 stunda sund, gerSist hann mjög hrjáSur af sjóveiki og varS aS gefast upp. V---------------------/ I>etta er bezti þurrkadagur sem komi'ö hefur á 'slætthium til þessa, sagði Þorsteinn bóndi Sig ur'ðsson á Vatnsleysu, e,- blaöið átti tal við hann í gærdag. Þurrk urinn er eins og bezt verður á kosiö, norðan stinningskaldi og ‘sólskin. Þessir dag'ar bjanga ákaf lega niiklu, og heysk:pur kemst árei'ðanlega vel á veg' ef þurrk urinn lielzt ú.t vikuna. Mikið úti. Þorsteini sagðist svo frá að tíðarfar hefði tafið mjög fyrir iieyskap liingað til, og igeysimik ið' hey væri úti, en liefði þó ekki hrakið teljandi hingað til. Hins vegar væru ósleg’in tún mjög úr sér sprottin og gagn'slítið liey sem af þeim kæmi. Ástandið hefði verið' bezt í uppsveitum Árnessýslu en lakara þetgar aust ar og' sunnar drægi. All r hend ur voru á lof.ti vi'ð lieyskapinn í gær og fyrradag, og mun mjög mikið hey liafa náöst upp. Eru 'suniir jafnvel vel á veg komnir með að alhirða. og lýkur fýrra slætti eflaust næstu daiga ef þurrkurínn helzt. Skúrir undir Eyjafjöllum. Þurrkurinn muu hafa náð til Arnessýslu og mest allrar Ilang árvallasýslu. Fréttaritari Tímans á Ilvolsvelli kvað í ga\r veru ágætan þurrk þar uin slóð'ir, cn nkúraleiðingar meW fjöjlum, í Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum. Þegar austar dró inun hafa verið Er fundur var settu,. í efri deild í gær kvaddi I’áll Zóphóní asson sér liJjóös utan dagskrár til þe'ss að víta ósæmilegt fram ferði bí ðaljósmyndara. Þeim virtist geta haldizt það uppi ó- átali'ð að vera á ferli með niyncla vélar sínar hvar sem væri í þing luisinu. Nú væri það út af fyrir siig' ekki ámælisvert, þótt þeir væru á áheyrend,;pöllum eða jafn vel inni í fundarsölum Alþingis þegar sérstaklega stæði á. En ol' laugt væri gengið þegar þing nieiin hefðu hverg'i orðið friðland í liúsimi. Vegurinn yfir Mýrdalssand er stöðugt með öllu ófa'r, en unnið er jafnt og þétt að brú- argerð við Blautukvísl. Með- an vegurinn er ófær er farið sunnar vfir sandinn, rétt ofan vifc’ Hjörleifshöfða og beint austur í Álftaver. Þar er brot- izt yfir sandinn á stórum bíl- um með drifi á öllum hjól- um. Vegamálastjóra sagðist svo frá í gær í viðtali við blaðið að brú- Nú va\KÍ eitt lierbengi í hús inti, þar sem ætlast væri tii að þingmenn gætii hvílt sig óárcittir niilli funtia. Sanit het'ði það skeð, að' blað'aljósniyndari hefði kom izt inn í þetta herbei-gi tekið' þar mynd og birt í blaði sínu. Út af fyrir sigi væri myndin ekki saknæm. En tilgangurinn með myndi.tökunni Væri samt sem áð ur sá, ein's og fraiu hefði komið í blaðinu, að uiðra ákveðnum manni. Þetta bæri liarðlega að víta og forsetar yrðu að sjá uni (Framhald á 11. síðu) argerðinni yfir Blautukvísl miðaði veh Má gera ráð fyrir að sjálfri brúarsmíði-nni verði lokið í næstu viku, en lengri tíma mun -taka að ganga tryggilega frá landfestum brúarinnar. Verða þær að vera harla ramgerðar, en -aðstaða er erf ið við brúna þar sem tóman ægi- sand er við að fást. (Framhald á 11. síðu) t--------------------------- Eru þeir ódauðlegir? Eins og kunnugt er þá telja þrí- flokkarnir sýslunefndum og bæj- arstjórnum ekki lengur treystandi til þess að kjósa yfirkjörstjórnir. Það vandaverk skyldi eftirleiðis vera í höndum Alþingis. ViS umræSur um kosningalaga- frumvarpið í efri deild í gær spurðist Páll Zóphóníasson fyrir um það, hvernig að skyldi farið, ef bæði aðalmaður og v?ramaður sama flokks dæju milli þinghalds og kosninga, eða flitu burt úr kjördæminu. Ætti þá að kaila sam an þing til þess að kjósa kjör- stjórnarmenn? Nú gæti einnig svo að borið, að dauðsfallið henti, er svo skammt væri til kosninga, að (Framhald á 11. síðu) «. ______________________ (Framhald á 11. -síðu) Vítti aðfarir blaða- Ijósmyndara á þingi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.