Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 10
TÍMINN, föstudagiim 14 ágúst 1959, 10 Meistaramót íslands í frjálsnm íþróttifm: Guðlaug Kristinsdóttir setti nýtt Islandsmet í spjótkasti á mótinu Lokakeppni meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Lauga’’dalsvellin- um í fyrrakvöld. Var þá keppt í boðhlaupum og fimmtar- þraut. fyrir karla, en í 200 m hlaupi, langstökki og spjót- kasti fyrir konur. Eitt íslands- met váf 'sett þetta kvöld — fvrsta ÍSÍándsmetið sem sett er á Laugardalsvellinum — en það var í spjótkasti — Hún vann einnig bezta afrekií á kvenna- meistaramótinu — 10,33 m í kúluvarpi Guðlaug KristinsdólUr úr Hafn arfirði, sem var mesta afrekskon- an á mótinu, setti betta met. Hún 1-astaði 30,32 metra, en eldra metið í þessari grein var 28,83 rn og átti það Kristín Árnadóttir úr Ármanni. — Þetta met Guð- laugar er hið fyrsta, sem sett er á Laugardalsvellinum og jafn- Héraðsmót UNÞ var hatdið að Ásbyrgi su’inudaginn 26. jíilí s.l., Þórarinn Ilaraldsson setti mótið j og stjóniaði því. Mótið hófst | með guðsþjónustu, sr. Ingimar, Ingimarsson predikaði. Síðan fluttu ræður Páll H. Jóusson og Skúli Þorsteinsson og Karlakór, Iteykdæla söng. Síðan fór fram keppni í frjáls- i‘m íþróttum, sem Arngrímur Geirsson stjórnaði, og urðu þar helztu úrslit: 100 in hlaup: Brynjar Halldórsson, Ö. 12,6 Þovleifur Pálsson, Ö. 13.0 Guðmundur Björgvins., F. 13,1 Langstökk: Brynjar Ilalidórsson, Ö. 6,001 Guðm. Theódórsson. Ö. 5,26 Þórarinn Þórarinsson, L.h 5,16 Kúluvarp: Brynjar Halldórsson Ö. 10.52 Karl S. Björnsson, Ö. 9,34 Sigvaldi Jónsson, L.h: 1500 m hlaup: Jóhann Gunnarsson, L.h. 5:00,0 piríkur Jónsson L.h. 5:02,5 Þrístökk: Brynjar Halldórsson, C. Þórarinn Þórarinsson, L.h. Kringlukast: Brynjar Halldórsson. Ö. Guðm. Theódórsson Karl Björnsson, Ö. _____ mmmmmmsmmmmmm 400 m hlaup: Brynjar Halldórsson, Ö. Sigurður Leósson, Fj. Eiríkur Jónsson, L h. Hástökk: Sigvaldi Jónsson, Lh. Brynjar Halldórsson Ö. Þormóður Eggertsson, L.h. 11,76 10,50 framt fyrsta íslenzka kvennametið, rem sett er nú um sex ára skeið. I fimmtarþraut var keppni skemmtileg milli Björgvins Hólm og Valbjarnar Þorlákssonar fyrri hluta þrautarinnar. Munur var ekki rnikill á þeim eftir fjórar fyrstu greinarnar, en Valbjörn hætti keppni við þá fimmtu 1500 m hlaupið. Björgvin lióf hins veg ar keppni í þeirri grein, en varð að hætta vegna tognunar. Var slæmt til þess að vita, því hann var mjög nærri því að setja nýtt íslandsmet hefði hann getað lok- ið greininni. Úrslit urðu annars þessi- 3000 nx hindrunarhlaup. mín. Kristleifur Guðbjöi-nss. KR 9:32,8 Haukur Engilbertss. UMSB 9:35,6 4x100 m boðhlaup. sek. Ármann 44^5 (Grétar, Hörður, Þórir, Hilmar) í. R. 45,1 (Helgi B., Vilhj., Daníel, Valbj.) K. R. 45,6 (Gylfi, Ingi, Guðmundur. Einar) I 4x400 m boðhlaup. Ármann min. 3:28,2 Guðlaug Kristinsdóttir frá Hafnarfirði vann bezta afrekið á 10. kvena- meistaramóti íslands, en hún varpaði 10,33 m í kúluvarpi. Auk þess setti svo Guðiaug met í spjótkasti og sigraði einnig í 200 m hlaupinu. Guðiaug hefur keppt í frjálsum íþróttum í þrjú ár og á þéim tíma hefur hún sigr- að ellefu sinnum í kvennameistaramótinu, auk þess sem hún hefur hlof- ið önnur og þriðjuverðiaun. Á myndinni sést Guðlaug með bikar þann, sem Samtök íþróttafréttaritara gáfu og skal veittur fyrir bezta afrek unnið á kvennameistaramótinu. Stúlkurnar fvær, sem sjást hér á myndinni, eru frá Snæfellsnesi og vöktu þær mikla athygli á 10. kvennameistaramótinu. Svala Lárusdóttir er til vinsfri, en hún sigraði í 100 m hlaupi og langstökki á mótinu. Til hægri er Karin Kriatjánsdóttir, sem einnig náði góðum árangri á mótinu. Ungmennafélag Öxfirðinga sigraði á héraðsmóti Norður-Þingeyinga (Grétar, Þorkell, Þórir, Hörður) FIMMTARÞRAUT: langst. spjót. 200 m kringla 1500 m K. R. 3:32,7 Björgv. Ilólm IR Isl. met 2683 sti.g 6,78 54,52 23,4 41,11 (Sig. Bj., Gylfi, Ingi, Svavar) Valbj. Þoi’láksson IR 2614 stig 6,64 55,84 22,8 35,61 Ólafur Unnsteinss. Ölf. 2394 stig 6,65 41,03 24,2 32,83 4:52,8 Kvennameistai-amót 1959. 3. dagur. Sigurður Sigurðss USAH 2392 stig 6,54 42,60 23,8 32,62 4:58,8 Langstökk. m. Þorvaldur Jónasson KR 1958 stig 6,40 39,63 24,9 25,12 5:06,2 Kristín Harðardóttir UMSK 4,60 Karl Hólm ÍR 1936 stig 5,90 45,72 24,2 31,53 Rannveig Laxdal ÍR 4,32 Unnar Jónsson UMSK 1927 stig 6,19 38.51 24,5 28,56 5:20,4' Karin Kristjánsdóttir HSH 4,29 Brynjar Jensson SHS 1835 stig 5,87 39,75 24,6 33,77 ... _ . ' Ingibjörg Sveinsdóttir Self. 4,28 Helgi Hólm, ÍR 1819 stig 5,66 34,54 25,9 26,20 4:39,4 Svala Lárusdóttir, HSH 4,20 Steindór Guðjónsson ÍR 1785 stig 5,75 38,56 24,7 24,37 5:07,0 Þórdís H. Jónsdóttir ÍR 4,01 Arthur Ólafsson UMSK 1627 stig 5,79 44,84 27,0 31,88 Asgerður Eyjólfsdóttir A 3,85 Sigríður Baldvinsdóttir Á 3,80 Svava Magnúsdóttir UMSK 3,75 Bára Eiríksdóttir UMSK 3,42 200 m hlaup. sek. Guðlaug Kristinsdóftir FH 29,9 Svala Lárusdóttir HSH 30,7 Karin Kristjánsdóttir HSH 31,8 Spjótkast. m. Guðlaug Kristinsdóttir FH 30,32 ísl. met. Sigríður Lúthersdóttir Á 26,10 Kristín Harðardóttir UMSK 25,19 Unglingameistaramot íslands Unglingameistarf.mót íslands (19—20 ára) fer fram í Reykja vík dagana 29.—31. ágúst m. k. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: 29. ágúst: 100,400 og 1500 m. hlaup, 110 m. gr. hlaup, hástökk langstökk, kúluvarp og spjótkaist. 30. ágúst: 200, 800 og 3000 m. hlaup, 400 m. gr. hlaup, stangar og 30,19 29,46 27,96 stökk, þrísftökk, kringlukast sleggjakast (6 kg.). 31. ágúst: 4x100 m. og 100 m. boðhlaup og 1500 m. hindrunar hlaup. ÞáttLfka tilkynnist stjórh FRf (pósthólf 1099 iRvk.) í síðasta lagi 24. ágúst. FRÍ. a 61,0 63,6 63,6 1,45 1,40 Úrslit í knattspyrnu milli aust- an heiðar og vestan heiðar urðu sð austan hciðar-menn unnu nxeð 3:2. Ungmennafélag Öxfirðinga vann mótið og félck 47 stig, Umf. Leifur heppni fékk 37 st., Umf. Fjöllung- ar fékk 3 st., Umf. Framtíðin 2 stig. Stighæsti einstaklingur var Brynjar Halldórsson, Ö., með 33 stig. Veður var hlýtt, tn völlurinn nokkuð þungur, og mótvindur í 100 m hlaup!, langstökki og þrí- stökki. Mótið var vel sótt og hið ánægjulegasia. Keppnl { 3000 m hindrunarhlaupi á Meistaramótinu var .nj.g skemmtlleg, en þar áttust við þeir Kristleifur Guðbjörnsson úr KR og Haukur Engilbertsson úr Borgarfirðl. Kristlefiur bar sigur úr býtum, en hann sést hér á undan á myndlnnl, sem tekin er við vatnsgryfjuna í hindrunarhlaupinu. Ljósm.: Guðjón Eixiarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.