Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, föstudaginn 14. ágúst 1959. 3 Hemingway horfði á nautið skaða nautabanann spánska p ★ Þegar nautaatiS hófst í ár, vissu allir, að nú myndi eitt- hvað örlagaríkt ske. Það lá í loftinu. Og það hetur heldur ekki brugðizt. Það hefur skeð sitthvað örlagaríkt í sambandi við keppnina milli máganna tveggja, Luis Miguel Domin- tluin og Antóníó Ordenez. Þeir mágarni,- hafa fylgzt að hina blóðuga braut upp á topp- inn, og fylgjast nú enn að — frá leikvanginum á sjúkrahús í Madrid. Fyrir skömmu sæiðist Domin- CjUÍn lífshættulega i nautaati í Valencia, en læknarnir búast við að geta borgið Iifi hans, það er að segja, hann verður örugglega kominn aftur á leikvöllinn eftir nokkrar vikur. Og nokkrum dög- um síðar særðist Ordonez í nauta- ati á'Mallorca, — ekki eins hættu- lega og mágur hans. en var fluttur á sama sjúkrahús i Madrid Ein- vígi þeirra var lokið um sinn, — nautin unnu í fyrstu lotu. Dominqúm Dominquin hefur I mórg herr- ans ár verið tekjuhæsti nautabani iSpánar, dáðVjsti og lýðhylltasti rautabani sern Spánn hefur nokk- urn tima átt. A sínum tíma var hann tryggur förunautur kvik- myndastjörnunnar A.va Gardner, þangað til fyrir tveirr.ur árum að hann giftist ítölsku kvikmynda- disinni Lucia Bose. en afleiðing íf þéim gleðilega atb'urði var það, a'ö tékkneska kvikmyndaleikkon- an Miroslava Sterncva framdi sjálfsmorð með .mynd Dominquins í fanginu. Fyrir fjórum árum bar afreka- feril Dominquins ha^st. Þá tók Don Mtguel Domlnqutn -— liggur illa haldin á sjúkrahúgi, eí'Ur a3 naut nokkviri, andstæðingur hans á íþróttavelUnum varö honum sneggri í hreyfingum. liann skyndilega upp á því £jð hætta nautaati, enda hafð; hann í>á' að eigin aögn drerúð meira en 2000 naut, og verið margtaldur milljónamæringur ofiar en einu sinni. Ordonez Ordonez erfði „kn.muna“, en Dominquin hjfði sjáifur uppgötv- að hann, kennt lisfhja og stutt hann með ráðum og dáð, auk þess sem Ordonez giftist systur Dominquins. Ordonez var'líka vd þekktur í næturliíi Madrid og; Lucia Bose — þegar Dominquin kvæntist henni lagði tékknesk leikkona hönd á sjálfa sig. Farcelona. Soroya fyrrverandi Egyptadrotlning heimsótti hann á sjúkrahúsið, cft-ir að hann særð- ist á leikvellinum, og þykir það út af fyrir sig hinn inerkasti at- burður. Yfirleitt var hann ennþá meira dáður en nokkur kvikmynda hetja, og þegar hann var beðinn að nefna sex mestu nautabana Spánar, svaraði hann — Nr. sex er þessi og þessi, nr. f mm er þessi og þessi, og end- rði ræðu sína; — númer eitt er Ordonez. Örlagaríkir pesetar Velgengni hans heíur ef til vill stigið honum til höfuðsins, a.m.k. tor hun í taugarnar á lærimeist- ara hans, Dominquin, og virðist þó einkum og sér í lagi hafa vald- ið misklíð milli kvenna þeirra. Endirinn varð sá, að Dominquin ákvað fvrir um ári síðan að hefja nautahönun á ný. Þegar nauiaöt hófust á þessu ári skráði hann sig fyrir hvorki meira né minna en 23 ötum, en Ordonez bætti um betur og lét skrá sig fyrii 77 leikjum auk þess Orð dómarans Þau ósköp skeðu í Viborg á ’ Danagrund, eigi alls fyrir löngu, að tveir ungir menn voru teknir höndum fyrir slagsmál á almannáfæri, og þar með að hafa sýnt lög- reglusamþykktum bæjarins algera fyrirlitningu. sem hann tilkynnti, svona rétt til þess að Spárm skyldi ekki vera í vafa um, hver væri þar mestur nautabani, að hann krefðist þess rð fá 375.005 peseta fyrir hvern bardaga, sem hann háði um pásk- ana, en það lætur nærri að vera 188 þús. ísl. kr., eða um 12.500 kr. fyrir mínútuna. Pesetarnir fimm, sem samsvara ca 2,50 kr. ísl., var það sem Ordonez fékk fram yfir Dominquin. Vegna keppninnar milli þeirra máganna kom Dominquin fram með nýja ,uppgötvun‘ Jaime Ostos, en það varð -til þéss, að Ordor.ez tilkynnti, að hann myndi ekki koma fram við þau nautaöt sem hefðu Ostos á sinni keppendaskrá. Hemingway horfði á Það voru þcssar tvæi krónur og funmtíu aurar, sem voru í þann veginn að clrepa milljónerann Dominquin. Þeir mágarnir komu báðir í senn fram við sömu keppni, til þess að sýna fram á, að þeir væru ekki ósáttir. eða til þess að sanna það, sem margir Spán- verjar segja, að „deila“ þeirra sé aluglýsing af hálfu Dominquins, til þess að vckja athygli á endur- komu hans nautabanastétt og drýgja tekjur hans, mágsins og stéttarinnar. Meðal áhorfenda að jessu sögulega nautaati var rit- höfundurinn Ernest Hemingway. Sex naut áttu að láta lífið í þágu íþróttarinnar, og hvor um rig átti að sálga þremur. í fyrstu lolu var Dommquin mjög slæmur, fór skakkt að nautinu og gat ekki drepið það íyrr en seint og um siðir. Ordonez stóð sig með af- brigðum vel, svo kom Domin- quin aftur og var a upp á sitt allra bezta. en brot úr sekúndu vafðist æsidúkurinn um fót hans, cg tuddi var ekki seinn á sér og spretti maga Dominquins upp. Ordonez brá við hart stökk inn í hringinn og galt tudda rauðan belg íyrir gráan. Svo lauk liann sínum tveimur lotum, í ann- srri var hann slæmur. en í hinni , síðari var hann á hátindi stíl- j fegurðar sinnar, hann hlaut húrra liróp frá áhorfendum og eyru ’i nautsins sem tákn um hrifningu áhorfenda. En Iveimur dögum seinna náðu örlögin honum í líki ungs Mallorca nauts, hann hlaut að vísu aðeins meiðsl á fæti, en liggur eigi að síður í sjúkrahúsi í Madrid, þar (Framhald á 11. síðu) Annar þeirra viðurkenndi fyrir | dómaranum, að hafa drukkið inni-j hald einnar gosdrykkjaflösku,! Irennivín og vatn, blandað til helminga. .— Herrann sc oss næstur, hróp- aði dómarinn — Enn sú ómenn- ing! Því næst útskýrði hann heimul- ieika drykkjunnar fyrir þessum ungmennum, og var útskýringin í stuttu má!i á þá leið, að vín skyldi drekka óblaridað, það yæri lireinasti sóðaskapur að sulla í það vatni og öðrum mildum vökv- um. Að því loknu dæmdi hann hvorn úm sig í 50 kr sekt. (Ekstrabladet.) Kr„ 2,50 urðu nærri mannsbani í nautaati á Spáni, þar sem f ram fór eins konar einvígi milli mága, sem um þessar mundir eru frægustu nautabanar Spánar Já, falleg er hún!!! Hún hsfur mjög fallegt and lit. Stór, talandi auqu og pínu- lítið uppbrett nef. Hún hefur Ijósgula, hrokkna lokka USA, en engin eins falleg ög Mozette. Hún er líka ákaflega vel rð sér til munns og handa. Hún er ekkert að láta til sín heyra, og þegar það á ekki við, og heilsar er dásamlega vel vaxin. — gestum sem að garði ber með Hún heitir Mozette. Oft er sagt um þá, sem illa kemur saman, aS þeir séu eins og hundur og köttur. Og víst er þaS, aS alla jafna kemur þessum tveim skemmti- legu húsdýrum ekki vel saman. Það er algeng sjón að sjá hund á harða sþretti á eftir ketti, en kötturinn hef- ur það fram yfir hundinn aS geta klifrað í staura, og bjargað sér þann- ig frá óvininum. Þessi kisa er engin undanteknlng um það, hér er hún að bíða eftir þvi að hundlnn þrjóti þolinmæöi og hverfi á braut. handabandi. Eins og allar aðrar fegurðar- drottningar getur húr. varla geng- ið eina götu cndilanga án þess að allir stari á hana. Og mamma hennar segir ástandið jafnvel svo slæmt, að varla sé hægt að skilja l:.ana eftir úti í bíl og skreppa inn í húð, því þá sé tæpast hægt að komast að bílnum aftur fyrir hrifnum manngrúanum. Já, slíka eftirtekt velcur fegurð Mozette. Lifandi leikfang Mozette er leikfang. Lifandi, hugsandi og ómótstæðilegt leik- fang; Og jafnframt lítili silki- kjölturakki (ennþá minni en hinir venjulegu kjölturakkar, sem stóð grafkyrr meðan hún var klippt eftir nýjustu Parísartízku. Svo var hún sett í báð, og höðuð upp úr elcta éggja„sjampó“ — fyrir Ijóst hár. Ekkert er Mozette of gott. ‘Naglasnyrtíngu þurfti Mozette elcki að fá. — Ef lakkið dettur af henni,- get ég sem bezt lagað það sjálf, segir mamma hennar. — Hvaða litur sé á lakkinu? Lát- um okkur sjá, Frosted Pink Light- ing heitir hunn. Alveg það sama og ég nota sjálf. Danskættuð . Mozette var > keypt í Danmörku fyrir fjórum árum, en síðan hef- ur hún átt heima í USA. Og „Sestu nú niður, Mozette, mamma hennar segir, að til séu sestu nú •niffur fyrir mömmu, svona, að vísu fleiri af hennar gerð í já, dugleg stúlka!“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.