Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 12
Siértjón og mannhætta af vatnsflóðum í Austurrlki Klutar af Saizburg einangruðust. Fólki bjargaó med þyrlum. Nokkrir fórust NTB—Vin. 13 ágúst. Mikl- arrigningar hafa verið í Aust- urríki; þeim hlutum Þýzka- Jands, sem næst liggi?., og einnig herma fróttir, aA rignt hafi óve'nju mikið á Norður- Ítalíu. Nevðarástand er nú víða i Austurríki og Bajara- landi af þessum sökurr. en í ferðamiámnbænum Salzburg vai'ð 'ástandið mjög hættu: legt: 'Ár flæddu víða vfir bakka sína, og’ þogar áin Salzaeh, sem rennur uir Salzburg tók helztu brúna af, eiíiangraðust hlular bæjarins, og jafnframt var mikil hætta á, að flóðið tæki elzta bæjarhlutann. Yfirvöld ákváðu að loka öðrum brúm yfir ána í grenndinni, en VíC-a i nágrenninu runnu ár yfir þjoðvegi ö:g stöðvuðu alla umfei'ð. Þyrlur til bjargar Þvrlur voru í dag notaðar til að bj.arga nokkur hundruð ferðamönn- um, setn voru einangraðir í vissum 'h'-eifum Salzburg. Víða í Austur- rí’.i var regnið óskaplegt og elding utn sló niður. Vitað er, að tveir iíienn fórust, er þeir urðu fyrir eldhrgum, og nokkrir hafa drukkn að, en ekki er vitað hve margir. Mörg hundruð man-na hafa orðið að fiýja heimili sín. Ekki er vitað, hvernig ástatt er í sumuni héruð- •uiu, því að -símaimur hafa ispillzl af eldingum, vegir lokast af flóð- uun, og járnbrautarkerfið er ó- virkt. Pongau, einangruðust algerlega. Þetta eru verstu flóð, sem komið hafa í Austurríki síðan 1920. Var í heyvinnu Undanfarið hafa sögur gengið fjöllunum hærra um það, að nafntogaður fangi á Litla-Hrauni hafi látizt. og fvlgdi það orðrómnum. að það hefði gerzt fyrir hand-! vömm fangavörzlunnar, og hefði fanginn verið bor:nn til grafar með leynd Höfðu þessar sögusagnir borizt víða um landið, og hefur varla linnl fyrirspurnum um sannleiks- gildi þeirra á ritstjórn Tímans og •sjálfsagt annarra blaða. Nú hefur blaðið aflað sér áreiðanlegra upp- lýsinga um þetta mál, og. eru allar sögurnar uppspuni einn. Fangi sá, er um ra;ðir, var í fyrradag í hey- vinnu fvrir auslan. Þar haaf menn gert sér þá skýringu á slúðrinu, og telja hana sennile.gasta, að eng- ar sögur hafa af honum farið. Mun einhverjum hafa þótt þurfa nánari skýringa á þessu, og þannig mun slúðrið hafa komist af stað. Mjög rólegt er nú á Litla-IIrauni og mar-gir fangar að heyvinnu. Menntamálaráð heiðrar Kjarval: Kiarval 1914 Lætur Ijósmynda og skrásetja verk hans Mozart-hátíðin Ástandið mun þó hafa verið -sýnu | versl i Salzburg, en þar höfðu þús lundir ferðamanna safnázt samaní á gamla borgarhlutanum til að! vera viðstaddir hina árlegu Mozart! hátíð, Sem þar er haldin. Þessi| bol'garhluti er á árbakkanum, og þar var ástandið hættulegast. Þyrl atr og hraðskreiðir vélbátar voru -noiaðir til að reyna að bjarga fóikinu , sem skjótast undan flóð- wn'um, en fyrst í stað var öllu fól>k inu smalað saman í traustustu hús itnuni. Nokkrir eftirlætisstaðir feiðamanna, svo sem Joachim í Á fundi Menntamálaráðs íslands 6. ágúst s.l. var ein- róma samþykkt eftirfarandi tillaga: Menntamálaráð íslands sam- þykkir að láta semja skrá vfir öll málverk Jóhannesar S. Kjarvals (stærð, gerð. heiti ár, eiganda o. fl.) Skrá þessi skal gerð ; þrí- riti. Afhendtst eitt eintakið lista- manninum. llin scu varðveitt í Listasafni ríkisins og Þjóðskjala- safninu. Skrá þessi verði samin af manni, sem Jóhannes S. Kjar- val tilnefnir eða samþykkir tð starfsins, en kostnaður allur greið ist af Menntamálaráði. Þá ákveður Menntamálaráð enn fremur að fengnu samþykki Jó- hannesar S. Kjarvals að láta taka ljósmyndaplotur í litum (slides) af öllum méiriháttar verkum lista mannsins. Haft verði samráð við hann um ráöningu á Ijósmyndara til starfsins. Val á myndum verði f.ramkvæmt af mönnum, tilnefnd- um af listarnanninum og í sam- ráðii við hann. Ljósmyndaplötu- safn þetta verði eign Listasafns ríkisins. Allan kostnað af þessu verki ber Menntamálaráð íslands. (Frá Menritamálaráði íslands) Skipt um vélar, útgerð- ítmni greiddar bætur Loki® viðgerð togarans Þormóðs goða í Bremeihaven Undaufat'ið hafa staðið yfir viðgerðir á togara Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, Þormóði goíSa. í BÍ'emerhaven í Þvzka- latrdl: Togari þessi er nvr og smíðaður í Vestur-Þýzka landi. Kom hann til lar.dsins ifyrir rúmu ári, er þegar i upphafi ’komu fram gallar á vélum, hans, svo alvarlsgir að togarinn stöðvaðist frá véið- um í desember sl Laust eftir áramótin fór skipið síðan tiT viðgerðar til Bremer- haven, en þar er það smíðað. Lauk viðgerðum í júlí, og er skip- ið -koinið heim og hefur þegar farið eina veiðiferð. Jón Axel Pét- ursson framkvæmdastjóri fór til Bremerhaven í sambandi við verkið og kom hann úr förinni 2. ágúst. Nýjar vélar Á f.undi Útgerðarráðs Reýkja- víkurbæjar flutti Jón skýrslu unt för sína og skýrði þar m.a. frá cítirfarandi; . - , n, . v. '-i Skiþt .hc?fur verið .-um allar lijálp arvélar og nýjar settar í. staðinn frá firmanu Deutz. Á þessum hjálparvélunj er tekin venjulegr C mánaða ábýrgð', .setn roikn-ist frá 21.7. 1959. Rækileg viðgerð hefur farið fram á aðalvélinni, og standa nú vonir til þess, að leguskemmdir þær, sem orðið hafa að undan- förnu, séu úr sögunni. Öll viðgerð á aðalvél og éndur- nýjun á hjálparvéluir. hefur ver- . (Framhald á 11. síðu) Engin garð- verðlaun Fegrunarfélagið hefur undanfar in sumur veitt verðlíiun fyrir feg ursta gárðinn í Reykjávík. Það var ætlun félagsins að halda þeini sið áfram og veita verðlaun í sum ar, en sakir hinnar óhagstæðu veör áttu í sumar og erí'iðleika garðeig enda hefur félagið horfið frá að veita verðlaun að þessu sinni. Félagið mun þó ekki láta árferði þessa surnfrs hamla verðlaunaveit ingu næsta sumar og mun taka þann hátlinn upp, að fylgjast meg skrúðgörðum og hirðing þeirra allt suiparið og miða yerðluunaveit ingu við það tímabil. Viðskiptabandalögin tvö í Evrópu Skýrsla viÍSskiptamálaráftherra um fríverzl unarmál á Alþingi 1 fyrradag flutti Gyifi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra Alþingi skýrslu ura frí- verzlunarmál. Eins og kunn- ugt er, hefur verið togstreita innan Efnahagssamvinnustofn unar Evrópu um þessi mál, og eru nú horfur á, að Evrópa sé að verða tvær efnahags- samvinnuheildir, er standi að nokkru leyti hvor andspænis annarri, tollabandalag 6 ríkja, er hófst með Rómar-samningn um svokallaða og fyrírhugað fríverzlunarsvæði „ytri ríkj- anna sjö“, sem nýlega var á- kveðið að stofna á ráðherra- fundi í Stokkhólmi. Viðskinta- málaráðherra fórust orð á þessa leið: ■ jy, -mœwim*' - Yfirleitt er óhætt að segja, að bæði toilabandalag sexveldanna og liið fyrirbugaða fríverzlunar bandalag ríkjanna 7 muni hafa óhagstæð áhrif á útflutning ís- lendinga í fiskafurðum. Eins og sakir standa kann hitt að virðast skipta litlu mál'. þótt þessi bandalög hafi tvímælalaust í för með oér minnkandi sam- keppnisaðstöðu varðandi útflutn- ing iðnaðarvarnings frá ísl.andi, þar sem enn er ekki um neinn teljandi úlflutning að ræða af því tagi. Sé hins vegar litið lengra fram í tímann, er það alvarlegt íyrir íslendinga, ef möguleikar (Framhald á 11. síðu) Fjögurra daga biö eftir löndun Enn mikil veiíi í gær og allar hafnir fullar af síld Síldveiði var mikil fyrir Austfjörðum í gær. Munu hafa borizt til lands rúmlega 23 þúsund mál úr 54 skipum. Enn sem fyrr eru síldarbrær víðast fullar, og verða sítipin að bíða lengi eftir löndun, jafnvel allt. að fjórum sólar- hringum. Síldin fer mestöll í bræðslu, en þó var nokkuð saltað á Vopnafirði og Sevðis- firði í gær Aflahæsta skipið í gær mun hafa verið Sigurð- ur Bjarnason frá Akureyri með 1300 mál. Engin skip komu til Raufar- hafnar í gær, enda komust þau ekki þangað fyrir brælu á Þistil- firði og þar úti fyrir. Verksmiðj- r.n á Raufarh.öfn á enn eftir sólar- itringsbræðslu. Norðmenn veiða ógætlega í reknet úti fyrir Rifs- tanga og Hraunhafnartanga stóra og feita síld, sem þeir salta um borð. Síld er því á þessuni slóð- u m. Vopnaf jörður 19 skip komu til Vopnaf.iarðar í gær með un; 10 þús. mál Saltað \ar í 400 tunnur, og var það all- ílóð síld er veiðzt hrjfði út af Norðfjarðarhorni. Síldarverksmiðj- an á Vopnafirði hefur nú brætt. rúm 80 þúsund mál. Seyðisf jörður Þessi skip komu inn til Seyð- isfjarðar með síld í gær: Ilalkion 520, Þagriklettur 530, Ileiðrún 200, Guðmurdur Þórðarson, Rvík 600, Vísir 450, Reykjanes 400, Ak urey 420, Kambaröst 430, Guð- björg GK 450, Sigurfari VE 300, Víkingur 450 Sjöfn VE 300, Kap 300, Sigurfari SH 300, Særún 350, Vonin II 650, Ásbjörn 300, Ágúst Guðmttndsson 350, Baldur (Framhald á 11. síðu) Síðustu fréttir: Seint í gærkveldi voru um 15 skip á lei'ð til Raufarhafnar með nokkurn ;;íla, en ekki drekkhlað inn, enda ekki ferðaveður fyrir skip með mikinn farm. Þar á meðal var Snæfell með 1200 niál. Veiði var ekki ínjög1 mikil eystra í gærkvöldi, en þó höfðu ýmsir hátar kastað. Síldin er þar enn á sömu slóðum út af Norð firði. Frá flokksstarfinu HÉRAÐSMÓT í SKAGAFIRÐI Héraðsmót skagfirzkra Framsóknarmanna hefst að Bifröst á Sauðárkróki kl 4,30 e. h., sunnudaginn 16. ágúst n. k. Dagskrá: Alþingismennirnir Ólafur Jóhannesson og Skúli Guð- mundsson flytja ræður. Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adólfsson flytja skemmtiþátf. Karlakór Mývetninga syng- ur undir stjórn sr. Arnar Friðrikssonar frá Skútustöð- um. Einsöngvari Þráinn Þór- isson. Dansleikur verður um kvöldið. Stjórnin SUMARMÓT í SNÆFELLS- NESS- OG HNAPPADALSS. Hið árlega héraðsmót Fram sóknarmanna í Snæfellsness* og Hnappadalssýslu verður að þessu sinni haldið að Breiða- bliki sunnudaginn 23. ágúst n.k. Dagskrá auglyst síðar. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.