Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, föstudagiim 14. ágúst 1959, □TEMJAN Fylgict mtl 1 tímanum, ] lesið Tímcnn. Eiríkur, Eiríkur víðförli, hvíslar Haraldur og lyftir boga sínum og ætiar að skjóta. En of seint. Eiríkur tekur undir sig stökk og stingur Har- ald í gegn með sverði sínu, svo að hann fellu rkurrandi til jarðar. Um leið grípur Eiríkur í tauma hestsins og stekkur á bak og þrífur Ingiríði til sín. Menn Haraldar reyna að hindra að hann komist á braut og skjóta örvum á eftir hon- um. ■Hann reynir árangurslaust að fá hestinn úr sporunum en alt kemur fyrir ekki. Óvinirnir nálgast stöðugt. Allt í einu fmnur hann sársauka mikinn. Hann fellur til jarðar mikið særður . . . 8.00 Morgunútvarp 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp. 13. 15 Lesin dagskrá r.æstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Málaferlin gegn Zacco og Van- setti (Bárður Jakobsson lögfræðing- ur). 20,55 Tónleikar. 21,10 Ítalíubréf frá Eggert Stefánssyni: í ítölskum úigerðarbæ (Andrés Björnsson flyt- ur). 21,25 Þáttur af músíklífinu (Leif ur: Þórarinsson). 22,00 Fréttir og eðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: ,sllt fyrir hreinl'ætið" eftir Evu Ramm, III. (Frú Álfheiður Kjartans- áóttir). 22,30 Á léttum strengjum. Errol Garner og hljómsveit Ray j-Jartin leika. 23,00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (laugardag). 8.00 Morgunútvarp. 8,30 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.25 Fréttir og tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.15 „Laugardags- íögin" 16.00 Fréttir og tilkyhningar. 16.30 og 1925 Veðurfregnir. 19.30 Tón ■ eikar: Paul Robeson syngur amerísk iog. 19.40 Tilkyningar. 20.00 Fréttir. 2(0.30 Upplestur: íslenzk-t heljar- snenni, smásaga eftir J. Magnús Bjarnason (Sigurður Skúlason les). 20.55 Tónaregri: Svavar Gests kynnir -érstæðar dægurlagahljómplötur. 21.30 Leikrit: „Fíflið“ eftir Luigi Pirandéllo (Leikstjóri og þýðandi Karl Guðmundsson). 22.00 Fréttir og , éðurfregnir, 22.10 Danslög. 24.00 fDágskrárlok. Benzlnafgrelðslur f Reyk|avlk eru opnar í ágústmánuði sem hér segir: Vlrka daga kl. 7.30—23. ' Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13.—2i. Föstudagur 14, ágúst Krossgáta nr. 45 Eusebius. 224. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,15. Árdeg- isflæði kl. 2,05. Síðdegisflæði Loftleiðir hf. 'Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Leiguflugvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 10,15 í fynramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11,45. BJÖ'N skipadeild SIS. Hvassafell fór '12. þ. m. frá Þor- liksböfn áleiðis til Stettin. Arnarfell -r á Akranesi. Jökulfell lestar á Vest fjarðahöfnum. Dísarfell er væntan- iegt tU Hornafjarðar í dag. Litlafell iosar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fer á morgun frá Stettin áleiðis d Austurlandahafna. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batúm áleiðis tii íslands. H:f. Eimskipafélag ísiands. Detifoss fer frá Norðfirði í dag íil Glasgow, Roterdam, Bremen og Leningrad. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 11. þ. m. til Antverpen, Eoterdam og Hull. Goðafoss fór frá Kew York 11. þ. m. til Keflavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur i gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagar- foss fer frá Akureyri síðdegis í dag til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og þaðan til útlanda. Reykja foss fer frá New York 14. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykja- vik 12. þ. m. til Sandefjord, Kaup- mannahafnar, Rostock, Stokkhóims, Riga, Ventspils og Gautaborgar. TröUafoss kom til Reykjavíkur 8. ágúst frá Leith. Tungufoss kom til Gdynia 13. ágúst fer þaðan 14. ágúst tU Hamborgar. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Halidóra Bjarnadóttir, skrifstofumær, Ægissíðu 72 og Ragn ar Ingimarsson, verkfræðingur, Rauðaiæk 28. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svanlaug Árnadóttir, hjúknmarnemi frá Hólmavík, og stud. med. Óli Björn Hannesson frá Hnifsdal. Lárétt: 1. fjall á Norðurlandi, 5. . . . foss, 7. miskunn, 9. dauft, 11. fanga- mark fyrrv. sendiherra, 12. stefna, 13. óhreinka, 15. skoltur, 16. fugl, 18. drengja. Lóðrétt: 1. þráir, 2. afreksverk, 4. lærði, 6. líkamshlutanna, 8. tilfinning, 10. stuttnefni, 14. umdæmi, 15. að lit, 17. í báli. Lausn á krossgátu nr. 44. Lárétt: 1. Óspaks 5. ára, 7. aur, 9. mær, 11. F. R. (Fr. Rafnar), 12. Ra, 13. urg, 15. Sam, 16. efi, 18. bránni. Lóðrétt: 1. Ólafur, 2. pár, 3. ar, 4. kam, 6. hrammi, 8. urr 10. æra 14. ger 15. in 17. fá. — HvaS myndlr þú segja, ef ég segði þér að ég er búinn að skera dekkin á bílnum þinum . . ha? DENNI DÆMALAUSI Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirgreindra ferða næstu daga. •Föstudagur: Farið að Gullfossi og Geysi kl. 9 árdegis. Laugardagur: Ráðgerð ferð í Þórs mörk. Lagt verður upp á þá ferð kl 13.30, komið aftur á sunnudagskvöld. 'Einnig er áætluð síðdegisferð til Krísuvíkur. Sunnudagur: í fótspor Egils og Snorra. Farið verður frá Reykjavík kl. 9 að morgni og ekið um Hval- fjörð, ,í Borgarnes, þaðan að Borg á Mýrum, Hreðavatni, Reykholti, ■Barnafossum. Húsafelli. Síðan farið um Kaldadal til Þingvalla og Reykja- víkur. Hestaferð. Lagt af staá frá Ferða-' skrifstofu ríkisins kl. 9 og ekið til Hveragerðis. Þaðan verður farið á hestum um Revkjadal, að Hengli og í Marardal. Þar verður snúið við, og farin önnur leið til baka til Hvera- gerðis, en þaðan er aftur ekið í bíl'- um til Reykjavíkur. Að lokum er svo ferð til Gullfoss og Geysis kl. 9 árd. Ekið er um ■Hreppa að Gullfossi, Geysi og siðan um Grímsnes til Reykjavíkur með viðkomu á Þingvöllum. Allar náriari upplýsingar eru gefn- ar á Ferðaskrifstofunni. Hve gömul er þessi kú? Tveggja ára. Á hverjo sérð þú það? A Hornunum. Já, auðvitað! Tvö Horn. — Þú þarft ekki að vera svona hræddur vlð tannlækninn, Páll. — Hvað veist þú um það? Hefur þú nokkurn tíma látið draga úr þér? — Eg? — Já, ég er nú Hræddur um það! Hundrað sinnum, sonur sæll. Mjög ódýrir barnagallar og samfestingar, til sölu. Enn fremur ódýrir sundbolir á börn og unglinga. Barónsstíg 55 (kjallara). MORGUNN, Tímaritið Morgunn 1. hefti 40. árg. Mlnjasafn bæjarins. hefur borízt blaðinu. Meðal efnis Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag- í heftinu er: Sir. Arthur Conan iega ki. 2_____4. Doyle, aldarminning, Gamlir glæpir í ljósi nútíma þekkingar, Þegar móð- Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báöar ir mín dó, Sáiarrannsókna-rfélag fs- deildir lokaðar á mánudögum. lands 40 ára. Fj'rir utan dyrastafinn. Ókunn mögn mannshugans og að lok Bæjarbókasafn Reykjavlkur, u'm Dauði Edgars Vandy. síml 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin alla virka daga M. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna ai'á virka daga kl. 10—12 og 13—??, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsde'M fyrir fullorðna opin mánudaga tT. 17—21, miðvikudaga og föstudava kl. 19—17. Útlánsdeild og lessto ra fyrir börn opin mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna op'n alla virka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útiánsdeödl ir fyrir börn og fullorðna opin márni daga, miðvikudaga og föstudaga kL 17—19. Bandalag ísi. skáta. Foringjaskóllnn að Úlfljótsvatni verður frá 12,—19. sept. og e rætlað- ur fyrir sveitarforingja og sveitar- foringjaefni. Aldur 15 ára og eldri. Umsóknir sendist skrifstofu BÍS, pósthólf 831. ÍR-ingar — Skíðadeild. Farið verður í sjálfboðavinnu í Hamragili kl, 2 á laugardag frá BSR. HvaS kostar undlr bréfin? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til úti. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,25 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 ! Flugbréf til landa 5 — — 3,30 ! utan Evrópu 10 — — 4,35 15 — — 5,41 20 — — 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í al- mennum bréfum. Næturvörður er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Askriftarsími TÍMANS er 1-23-23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.