Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.08.1959, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, föstudaginn 14 igfist 1959. Sænskir (FraœHaid af 7. síSuj að 'mcð því á næsta _þing>, að fella tiann sfrá íorsetatign. Gunari fær- ist »ð fcala um flokk.saga. Karl Kristjánsson: Gísli Jónsson íalaði um jafnvægið. Þegar Ólafur Thois lagði fram jafnvægisfrum- varp sem stjórnarfrumvarp kom það aldrei til atkvæða og var tekið affcur. Framsóknarmenn beittu sér fyrir hældEun atvinnuaukningafjár ins «i stjórnarliðið lækkaði það í v-etuir. iHintfallskosningar lí iReykja- vík engin sönnun fyrir því að slíkt icosningafyrirkomuUg fjöigi ekki floðckum. I þeim efnum hofur iRvík notið iþess skipulags, ,sem gilt hef- nm aam Alþi ngiskosniiigar. Saman- burður riS Norðurlönd haldlaus. í Noregi eru ekki uppbótarmenn. Ekfci þar höfSatölureglunni. I í Svíþjóð grípur lénasfcipulagið inn í lífct og f jórðungaskipuninn i var ætiað hór. Erfiðleikar Einna stafa ekki *£ nábýlinu við Kússa heldur flakfcsfjöldanum, sem svo aftur veifcir þjóðina fyrir nábýlinu. G. Th. taidi réít að setja ákvæði um Jbjóðaratkvæði inn í stjómarskrána. Því þá eikki að fara þannig að með þetta mál? Sami þingmaður talaði tim fiokksstjórnarvaid í sambandi við anitt kjördæmi. Meiri .hluti fuil fcrúaráðsins í Suður-Þingeyjarsýslu ákvað framboð Jónasar Jónssonar. Minni hkitinn fylgdi Bimi á Brún. Flokksstjórnin mælti með honum. En iheimastjórnin rég en ekki flokfcss.tjórnin. G. Th. talaði um óbyggðastefnu. Eg er efins um að nokkru sinni hafi komið fram meiri fyrirlitning á íslenzku dreif- býlÍ,-«Ð fram kemur í þessari nafn gift þipgmannsdns. Björgvin Jónsson: Tvennt vakir fyrir þriflofckunum með kjördæma breytingunni: Að velkja Framsókn arflokkinn og að auka flókksvald-1 ið. ‘Ef fareytingin veikir einhvern þá-er það þjóðfélagið. Hér er bar- izt um þjóðarhagsmuni en ekki fl<ddcshagsmuni. Við allar stjórnar- skrárbreytiagar 'á að táka fillit til þjóSariniEtr en ékki flókka. Þó að viS lútum þessum lögum þá mun um Við balda áfram haráttunni fyx- ir rétti fayggöanna. G. J. talaði um! að afvinnutæki hefðu -verið flutt truif úr Barðastrandasýslu og ’kenndi Sigurvin. Þeta er rangt. Sjáífur fayggði hann ræ-kjuverk- smiSju e>g reisti verzlunafhús. En svo gafst hann upp. Og hverjir tofcu við? Kaupfélögin. Einkafram- Cakið byggir ekki upp atvinnufyrir ■tseki nema þar sem gróðavon er. ÞaS verður fólkið sjálft að gera. i Hermann Jónasson: G. Th. segir að á®æinin@ur um kjördæmamálið iiafi tafið heildarendurskoðim stjórnarskrárinnar. Furðuleg blekk ing. -Ef samkömulag er um önnur meginatriði stjórnarskrárinnar er vitanlega hægt að afgreiða malið ,í heiid eins og nú á að áfgreiða það, sem ágreiningur er um. Af- greiðslan strandar ekki á því sem menn eru sammála um. M-argir héldu þvi fyrrum fram, að hlut- fallskosningar væru Téttlátar. En þeir hafa líka rnargir skipt um ,skoð un og eftirtektarvert er, að þeir sem vitnað er í málinu til stuðnings eru fcomnir undir græna torfu. Þýðingarlaust að -mótmæla að hlut fallskosningar hafi steypt lýðræð inu í Þýzkalandi. Allir muna flokka fjöldann og vandræðin við stjórnar myndanir þar. Og því tóku Þjóð- verjar ekki upp hlutfailskosn. nú? Þar er meiri hluta kjör tO. neðri deildar en hún ræður þar mestu. Og því tóku Frakkar ekki upp hhit faHdkosningar? Sjálfstæðismenn ætu að m-una, þegar þeir úthúða meifi -hluta fcosningum, að Bjarni Benediktsson mæiti með þerm fyr- ir nókkrum árum. G. Th. talaði um flokksagan í FTamsókoarflofcknum. Eg get upplýst hann um að þar er mál efcki -gert að flokksmáli nema þingmenn og miðstjóm sam- þykki. -En flokkurinn stendur vel -saman og það -blekkír þingmann- inn. Gunnar Thoroddsen segir að því sé ifkast, sem fólkið út um land «é einhver aðall, sem eigi að hafa rneiri réttindi en aðrir. Að vissu .leyti má -segja ejg það sé aðall en <að það sé líkt aðli í kröfum um forréttindi er ómaklegt. Stefna ó- byggðanna, sagði þingmaðurinn. Mér fcom í hug orð, sem einn af landsfundarfulltrúum Sjálf-stæðis- flokksins lét falla, þá nýkominn af þeirri samkomu. Enginn byggð á að vera til á Ströndum norðan Hólmavíkur. Sigurður Bjamason hélt hér hjarfcanæma ræðu. En af því að þetta átti nú að vera eins konar ávarp, þá hefði hann átt að fara rétt með staðreyndir. Hann sagði að núv-erandi kjördæmaskipan væri runnin frá dönskum konungi. Baldvin Einarsson var nú þessi fconungur. Við, sem setið höfum í ríkis- -stjóm vitum hvað það er -að halda á rétti byggðanna. Það er sífelid orrusta bak við tjöldin. Það er eins og einn -meiri háttar ífaaldsveiði- maður sagði: Því að vera að eltast við gisnar torfur þegar þær þéttu eru allt í fcrmgum’ bátínn. Þessrr menn eru ekki -einasta hinir sk-nð- legustu fyrir dreifbýlið, heldur einig þéttbýlið, þjóðina aíla. Sjón- deildarhringur þeirra takmarkast af Hringbrautinni. Sjálfsagt teljaj kjördæmabyltingarmenn sér sigur inn vísan í þessu máli. En -ein orr- Sektir fyrir brot (Framhald af 5. síðuj II. Fyrir vanrækslu á skiluuar- skyldu verðreikninga hafa þcssir aðilar hlotið kr. 500,00 sekt hver: Vélsmiðjan .Hamar h.f. Vél- smiðjan Héðinn h.f., tvisvar sinn- um, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Gotfred Bernhöft h;f., liljóðfærahús Reykjavikur, Kitfangaverzlunin Penninn, Heild- verzlun Krisljáns Skagf.iörð, Verzl rmin Feldur. Verzlun Kornelius- ar Jónssonar, Skólavörðustíg 8, Verzlun Kr. Kristjánssonar. Lauga vegi 168, Kúltilegusalan h.f. Súða vogi 28—30, Eriðrik A. Jónsson- ar, Garðastræti 11. Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 12. m. Vegna brota á verðmerkingar- skyldu, hafa þessir aðilar hlotið Lr. 300,00 sekt hver: Clausensbúð, Laugavegi 22, t.visvar sinnum, Verzlunin Goða- borg, Freyjugötu 1, Verzlunin .London, Austurstræti 14, Verzlun Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Skóla vörðustíg 22A, Verzlunin Málar- inn, Bankastræti 7, Verzlun L. Ben. h.f., Bergsstaðastræti 55, Verzlunin Kjófclinn, Þingholts- stræti 3, Verzlunin Öxull, Borgar- túni 7, Hljóðfærahúsið, Banka- stræti 7, Vexzlunin Regnboginn, Bankastræti 7, Verzlunin Síld & Fiskur, Bræðraborgarstíg 5, „Búð in mín“, Víðimel 35, Verziunin Búðagerði, Búðagcrði 10, Verzlun Sveins Jóhannssonar Baldursgötu 39, Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25, Verzlun Jóns Hjartarsonar, Framnesvegi 19, Verzlim Árna Ól- afssonar, Sólvallagötu '27, Verzl- unin „Billabúð“, Laugavegi 76, Verzlunin Kjöllinn Þingholtsstræti 3, (ítrekað b;ot) kr. 500,00 Dömu búðin Laufið, Aðalstræti 18. • " > Rcykjavík, 7. ágúst 19.59. Verðlagsstjórinn UVASVW.W.VAV.VV.VAV.VAWAVAV.WAW.V.'A usta er ekki afgerandi. Það sýnir- m. a. okkar þingsaga. Og veri menn vissir um að baráttunni verður haldið áfram. Giumar Thoroddsen. Hii'ði ekld uin hrakspár H. J. Framsóknar- flokkurinn segir: Rikið, það er ég. Landsbyggðin græðir á þessari breytingu en forréttindi Framsókn arflokksins verða afnumin. Vilja Framsóknarmenn einm-enningsk j ör dæmi við bæjarstjórnarkosningar? Framsóknarmenn brestur allt -skyn á það hvað lýðræði er. Bemharð Stefánsson: G. Th. sagði að lýðræðið I Framsóknar- flokknum sæist hezt á því, að 1931 hefðu allir þingmen-n Framsóknar- flokksins ákveðið -að vera sjálfir í kjöri. í þá daga buðu menn sig sjálfir fi-am en voru ekki boðnir fram -af flokkum. Skilyrði var það eitt -að fá meðmælendur. Fram- sóknaTflokkuri-nn réði ekki á sín- um tíma framboði gegn Benedikt Sveinssyni. Um það getur G. Th. spurt tengdaföður sinn. Hermann Jónasson: Þegar G. Th. leitar að dæmum um ofríki í Fram sóknarflokknum, þarf h-ann aldar- fjórðung -aftur í tímann. Því nefn ir hann ekki nýrra dæ-mi? Hann minnist >ekki á það, -að þegar ágrein ingur er um m-enn á lista hjá Sjálf- stæðisflokknum. Þá lætur flokks- •stjórnin strika þá út, G. Th. hélt því fram að einmenningskjördæmi væra til hæjarstjórnarkosninga í Reykjavík, þá fengi Sjálfstæðis- flokkurinn alla fulltrúanna. Slíkt er þvert ofan í alla reynsiu. Sigurður Bjarnason. Erfitt hefur verið að mynda ríkisstjórn á ís- landi þó að ekki vær-u hlutfalls- fcosningar. Og trúlegt er, að Bald- vin Einarsson hafi krafist sex kon- ungskjörinna þingmanna. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu- skatti, útfiutningssjoðsgialcfb iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkværat kröfu tollstjórans í Reykjavík <og heim ild 1 lögum nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæmimi. :sem enn skulda söluskatt, útflutrúngssjóð.sgjald, ið- gjaldaskatt og farmiðagjald 13. ársfjórðungs J.959, svo og viðbótar söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðviui, verða að gera fuil sk.il nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoh. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13 ágúst 1959. Sigurjón Sigurðsson V.W.'MV.W^V.V.V.V^V.V.V.’.V.V.'.V.V/.VAV.VA í eítirtöldum stærfium: 560x13 590x13 640x13 710x15 820x15 825x20 Bílabúð S.Í.S. GEFJUNARGARNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.