Tíminn - 21.08.1959, Page 4

Tíminn - 21.08.1959, Page 4
4 TIMINN, föstudaginn 21 ágiíst 1959. ' Föstudagur 21. ágúst Salomon. 231. dagur ársins. Turagl í suSri kl. 3,29. Árdeg- ísflæði kl. 8,00. Síðdegisflæði kl. 20,19. I dag er sjötugur Benedikt Bene- diktsson frá Breiðuvík, nú lagermað ir bjá Slippfélaginu í Reykjavík. ■Hann er staddur á Borgarholtsbraut Z i Kópavogi. .í gær voru gefin saman í hjóna- I:and aí séra Jóni Guðnasvni ungfrú Eólmfríður Guðmundsdóttir, skrif- stofumær hjá Áburðarsölu ríkisins, •p% Jón M. Baldvinsson. verzlunar- maður. Heimili ungu hjónanna verð Tir fyrst um sinn að Kleppsvegi 50. W "" jðg , i HJÓ'NAEFMI Nýlega opinberuðu trúlofun sína ngfrú Jónína Hjártardóttir, Auðs- ’ oltshjáleigu, Öi'fusi, og Gisli Erlends i'on Sigurjónssonar, hitaveitustjóra á Eélfossi. b,o0—10,20 Morgun útvarp. 12,50— 14.00 „Við vinn- una“: Tónl. af pl. 15.00 Miðdegisútv. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Veðurfr. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir . 20.30 Knattspyrnulýs- ing: Útvarp £rá landsleik Norð- manna og íslendinga í knattspyrnu í Ósló. (Sigurður Sigurðsson). 21.25 Þáttur af músiklífinu (Leifur Þórar- insson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hrein- lætið“ eftir Evu Ramm. VI. 22.30 íslenzku dægurlögin. — Lög eftir „Tólfta september;i. 23.00 Dagskrár lok. Dagskráin á morgun (laugardag): 8,00—10,20 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútv.arp. 13.00 Ó3kalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,15 ,.Laugardagslögin“. 16,30 Veðurfregn ir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón- leikar: Lög frá Týról. Austurrískir listamenn syngja og leika. 19,40 Til- ikynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: 150 ára afmæli Hundadagastjórnar. (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj.). 20,55 Tvær frægar söngkonur: Claudia Muzio og Conchita Supervia. — Guðmundur Jónsson kynnir. 21,30 Leikrit: „Næturævintýri" eftir Sean O-Casey í þýðingu Hjartar Halldórs- sonar men ntaskólakennara. (Leik stjóri: Lórus Pálsson). 22,00 Fréttil og veðurfregnir. 22,10 Ðansíög. 24.00 Dagskrárlok. Krossgáta nr. 49 Flugfélag Islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- l'eg aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannah'afnar kl. 8,00 í fyrra málið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 férðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir), Loftleiðir: Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til N. Y. kl. 20,30. Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer til N. Y. kl. 22,30. — Saga er væntanleg frá N. Y. kl. 10,16 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxembo-rgar ikl. 11,45. Farið verður til Hveravalla á laug ardag og gist þar í sæluhúsi féalgs- ins. Snemma á sunnudag veröur hverasvæðið skoðað og ekið til Kerl- ingarfjalla um kl. 10. Þá verður stað næmzt á Kil'i við minnisvarða, er Ferðafélagið lét íreisa til minningar um fyrrverandi forseta þess, Geir Zoega. Fer þar fram stutt minningar athöfn. Einnig verða á laugardag ferðir í Landmannalaugar og Þórs- mörk. Lagt verður af stað í allar ferðirnar kl. 2 e. h. — Blessaðor maður, verfu ekki aö ergja þig, þó aö ég hafi gleymt að þurrka af fólunum . . . DENNI DÆMALAUSI Lárétt: 1. gróðurlendi, 5. segir, 7. )ylgt eftir, 9. op, 11. bókstafur, 12. stefna, 13. augnhár, 15.....poki, 16. sliðindi, 18. skjótur. Lóðrétt; 1. 'gælunafn, 2. ört. 3. bók- ctafur. 4. hávaði, 6. steinar, 8. lánar. 10. áípast, 14. forfeður, 15. á liafi, 17. menntastofnun. Lausn á krossgátu nr. 48. Lárétt: 1. Laufás, 5. kám, 7. nag. 9. usk, 11. ar. 12. Ó. E,. 13. rim. 15. rak, 16. ási, 18. ásakar. Lóðrétt: 1. inari. 2. urg. 3. fá, 4. áma. 6. skekur, 8. Aii. 10. sóa, 14. más, 15. bik , IT.sa Minjasafn bæjarlns. Saíndeildin Skúlatúni 2 opln dag lega kl. 2—4. Arbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðai deildir lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafn Reykjavlkur, sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Útlánadeild opin alla virka daga k) 14—22, nema laugardaga kl. 13—16 Lestrarsalur fyrir fullorðna allt virka daga kl. 1Ó—12 og 13—22 nema laugardaga 10—12 og 13—16 Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 19—17. Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga, miðviku daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns deild fyrir börn og fullorðna opin alla virka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlónsdeild ír fyrir börn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. Hver á þessar hendur??? Auðvit- að Pétur Salómonsson Hoffmann. Þessi mynd sýnir lítinn hluta af öllum þeim hringum og skartgrip um, sem þessi aldni höfðingi á. Pétur heíur sótt þessa hringi í greipar hafsins við Selsvör hér í Reykjavík. Ef tii vill munum við birta fleiri myndir af skartgripum Péturs, en um það verðum við að hafa fulit samráð við hann. Heyrzt hefur, að skartgripirnir séu allir geymdir í eldtraustum hólfum hjá Landsbanka íslands og efum við það ekki, þar sem þetta eru verðmæti mikil. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til íslands. Amarfell er á Siglufirði. Jökulfell er væntanlegt til N. Y. 24. þ. m. Dísarfell er vænt anlegt tii Akraness um hádegi í dag. Litlafell er I olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór 18. þ. m. frá Stett- in áleiðis til Reyðarfjarðar. I-Iamra- fell er í Reykjavík. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjai'dbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna. Þ.vrill er væntanlegur til Reykjavíkur ó morgun frá Hjalt- eyrl. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Glasgow 17. 8. til Rotterdam, Bremen og Lening.rad. Fjallfoss fer frá Antverpen 22. 8. til Hamborgar, Huli og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Keflavík í kvöl'd 20. 8. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 20. 8. frá Leith. Lagarfoss kom til Gautaborgar 20. 8. Fer þaðan til Helsingbo.rg, Malmö, Áhus, Riga og Hamborgar. Reykja- foss fór frá N. Y. 14. 8. til Rvdkur. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn 19. 8. tii Rostock, Stockholm, Riga, Vent spils, Gdynia og Gautaborgar. Trölla- foss fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld 20. 8. til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer vænt- anlega frá Hamborg í dag 20. 8. til' Rvíkur. Katla kom til Akureyrar 20. 8 frá Húsavík. Hvað kostar undir bréfln? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innaniands og til útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — 2,23 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — 6,i0 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,i0 Flugbréf til landa 5 — — 3,31) utan Evrópu 10 — 4,33 15 — — 5,41, 20 — — 6,43 Ath. Peninga má ekkl senda í al- ."ST J Frá happdrættinu Vinningar: 1. Tveggja herbergja íbúð, fok held, Austurbríin 4, I Rvk. 2. Mótorhjól (tékkneskt). 3. 12 manna matar-, kaffi- og mokkastell. 4. RiffiII (oHrnet). 5. Veiðisföng. 6. Herrafrakki frá Últímu, Laugavegi 20 7. Dömudragt frá Kápunni, Laugavegi 35. 8. 5 málverk, eftirprentanir frá Helgafelli. 9. Ferð meg Heklu til Kaup- mannaliafnar og heirn aftur. 10. Ferð með Loftleiðum íil Englands og heim aftur. Allar upplýsingar varðantH happdrættið eru gefnar á skrií stofunni í Framsóknarhúsimi, sími 24914. Skrifstofan er opia 9—12 og 1—5 alla daga nenn laugardaiga 9—12. 9RIKUR ViÐFÖRLI □TEMJAN N R. 109 t m kvöldmatarleytið kemur kola- snaður að nafni Rig og viil hafa tal af konungi. — Það er skylda mín að aðvara þig, háttvirtur konungur, seg- ir kolamaðurinn. Þrír fiakkarar hafa ruðzt inn í bæ minn og spyrja mig i þaula um ýmis mál um þig og þína menn. Eiríkur bregður 'þegar við og fer ásamt Sveini .,og Rig út að bænum, þar sem flakkararnir dvelja. Hann segir Rig að fara inn og taka tal með fþremenningunum meðan liann og Sveinn liggi í leyni og hl'usti. Þremenningarnir eru afar forvitn ir um ýmis mál varðandi Eirík víð- förla. Þeir reyna að dæla allt upp úr lioivum um stærð hersins, hvar ,þeir lmldi til og hve góð vopn þeir hafi. Sótrauður í framan þrífur Sveinn til sverfsins. — Kyrr, segir konungur. -Eg veit betra jpáð-..- Fy!gi*t tfmanum, 1 I«*i8 Tlmann.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.