Tíminn - 21.08.1959, Side 11

Tíminn - 21.08.1959, Side 11
TÍMINN, föstudagiun 21. ágúst 1959. 11 Kópavogs-bíó Síml 191 85 Sími 11 5 44 Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi ný þýzk lit- mynd um ástir og heimilislif aust- urrísku keisarahjónanna Elisabet- ar- og Franz Joseph. ASalhlutverk: Romy Schneider Kariheins Böhm Sýnd ikJ. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó ; Sími 22 1 40 j » • / i í-j- Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og LiSBKIHi a lausum Klll raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- (Doctor at large) æsandi atriði úr lifi kvenna bak við Þetta er ein af þessum bráðskemmti- lás og sl“ legu læknismyndum frá J. Arthúr Rank. Myndin er tekin í Eastman litum, og hefur hvarvetna hlotið mikl Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ar vinsældir. Dirk Bogarde, Myndin hefur ekki áður verlð Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 02 9. Síðasta sinn. Kcnur í fangelss (Girls In Prison) Joan Taylor Richard Denning Leiksýitfng I sýnd hér á landi. Sýnd kl. 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI ^ími 50 1 84 FætJingarlæknirinn ítöisk stórmynd í sérflokki. Marcello Mastroiannl (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralii (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 02 9. SkrímsliS í fiötrum (Framhald af Skrímslið í Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasal? frá kl. 5. — Góð biTastæSi — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. (Framhalo af 12. síðu). á aldrinum 5 mánaSa til hálf ní- ræðs. Á RcyðarfirSi lá önnur hver manneskja í inflúensu af þeim fáu, sem heima voru í þorpinu, en leikflokkurinn hélt sýningu eigi að síður Fortjaldið í>á var fortjaldsútbúnaður með aðskiijanlegu móti og þurfti á nokkrum stöðum mikinn lærdóm til að draga frá og fyrir. Á ein- um stað varð að fá sérstakan mann til að sjá um fortjaldið, þar sem toga þurfti í marga spotta eftir vissum reglum og leikarana óaði við þeim lærdómi Maðurinn hafði raunar haft starfann sem embætti í nokkur ár og fórst það allt vel úr hendi. Þá var járnstöng mikil, fest í tjald, nærri orðin Róbert Aimfinnssyni að fjörlesti en snarræði forðaði honum frá þeim ósköpum. í leikfiokknum eru auk Róberts þau Helga Bachmann, Stella Guð- mundsdóttir og Helgi Skúlason. Rockefellerbrúðkaapið erí dag ........ s"- •'. ••'•• •• .••• 'V' •■■ ••• • • - • •. - ... '• . : . • s; n ■ Ífcróttii i slembilukka. Leikurinn í kvöld ver'ður því að þessu athugu'ðu mjög mikilvægur fyrir bæði landsliðin. i Við óskum þess af heilum hug að íslenzka landsliðið nái sem bezt- um árangri og leiki sem á móti Dönum, af dæmafárri baráttugleði og sýni í hvivetna góðan leik. GAME Sfmi 1 11 82 NeitatS um dvalarstaÖ (fhterdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg ný írönsk sakamálamynd er fjallar um starfsaðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Danskur téxti. Bönnuðinnan 16-ára. Hafnarbíó Siml 1 64 44 Bræ'Surair (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný am- erísk -GinemaSeope ljtmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð inrian 14 -ára. Sýnd Jsl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Síml 11 4 75 Mogambo Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum, tekin í frum- skógum Afríku Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurhæjarhíó Síml ll 3 8J Þrjár þjófóttar frænkur (Meine Tante — Deine Tante) Sprerighlægileg og viðburðarík ný þýzk garriarimynd í litum, er fjall- ar um þrjá karlmenn, sem kiæðast kvenmannsfötum og gerast inn- brotsþjófar. Danskur texti. Aðajhlutverk: Theo Lingen Hans Moser Georg Thomalla í dag fer fram í Osló hjónavígsia, sem mikla athygli vekur. Þá gengur Steve Rockefeller að eiga hina norsku Önnu Mariu. Mikill undirbúningur hefur staðið yfir síðustu daga, og boðskortin hafa verið send. Hérna er eitt þeirra á myndinni, og hafa víst fengið færri en viidu slíkt kort. Kjarnorkuráðstefnunni frestað nokkurn tíma? Þa til Krustjoff og Eisenhower hafa ráíi'Ö ráðum sínum Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Simi 23136 NTB—Genf, 20. ágúst. — Fulltrúar Bretlands og Banda ríkjanna á kjarnorkuráð- stefnu þríveldanna í Genf, þar sem fjallað er um bann við kjarnorkuvopnatilraunum og eftirlitskerfi til að fram- íylgja því, gerðu það í dag að tillögu sinni, að ráðstefnunni yrði frestað í nokkrar. vikur eða þar til eftir fund Krust- joffs og Eisenhowers vestra. Það var Jcmes Wadsworth, full trúi Bandaríkjanna, sem bar fram tillöguna af hálfu vesturveldanna, og taldi hann frestun mjög æski- lega. Semjon Zarapkin. fulltrúi Ráðstjórnarríkjanna, féllst í grund vallai'atriðum á þessa tillögu, en samþykkli hana þó ekki þegar í stað. Ræða nú sendinefndir þrí- veldanna nánar um það sín í milli, hversu lengi fresta skuli fundin- um. Er sennilegt að ákvör'ðunin um það verði tekin á næsta íundi, sem verður á mánudaginu Það hefur áunnizt á Genfarfundi þess- um, að samkomulag hefur orðið um, hvernig haga skuli eftirlits- stöðvum til að framfylgja banni ] me'ð kjarnavopnatliraunum, og hvar þær þurfi að vera en mik- ill ágreiningur er um hvaða menn skuli vera í starfsliði þeirra. —=■■■_ - ” = VIMPUtkHP JJKlttí91TLSrSÍM!- zssos 5 Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Hafnarfjarðarbk) Siml 50 2 49 Syngjandi ekillinn (Nalchöffören) Skejnmtileg og fögur ítölsk söngva- mynd. Síöasta myndin meö lvinum frægaten.orsöngvara •, _ Benjamino Gigil. *ýnd 'M. -9 KínahlitSs'S iChina Gate) Amerísk CtnemaScope-kvikmynd A'ðalhlutverkin leika: Gene Barrv Angie Dickinson og ö.í, '. negrasöngvaririn , N?t „King" Cole Ferðatrygging er nauðsynleg trygging Stjörnubíó Síml 18 9 36 Kontakt Spennandi, ný, norsk kvikmynd frá baráttu Norðmanua við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakend- um sjálfum þeim, sem sluppu lifs af og tekin þar sem atburðirnir gerð- ust. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Oiaf Reed Olsen Hjelm Basberg Sýnd -kl. 5, 7 02 9. Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd ki. 7. Auglýsíð í Tímanum S8OSH0JfÖ™““ I I ( j Danmark b a ■ ■ Sex manaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fóik Kennarar og nemendur frá ölluni Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi.^ — Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk Bézt er að auglýsa í TÍMA NliM Áttgjýsmgasími T í M A N S er í %23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.