Tíminn - 20.09.1959, Blaðsíða 2
T í MI N N, sunnudagur 20. september 1968«
BSindrafélags-
hús undir þak
Vantar fé t!l að ljúka iirnri hégmgl
Hið nýja félags- og vJnnu-
.'ieimill Blindrafélagsins á
horni Stakkahlíðar og Hamra-
Lögbcðið réitleysl
(Pramhald al 1. aíðu)
kipaSi manninn, svo aS dóm-
urinn yrí starfhæfur. Þættist
ríkisstjcr-■ :n ekki geta fram-
xvæmf nka lögjöfnun var
aðlilegasr að hún gæfi út
3ráðaD<rrj ialög, er heimiluðu
henm sc skipa manninn og
:jera dominn starfhæfan. Þar
,-neð nefói málið leystst.
I s< ;<io'í áess íaS fara þessa ecSli-
egu íeið fá shiðningsflokkar ríkis-
-.tjóriiai uinar aðildarsamtök neyt-
unda iii uess að draga menn sína
ur neindunum til þess að skapa
. ;tjÓMji>uu' íyiliástæðu til þessarar
j.rásar á aðra stærstu stétt lands-
:.ns. ivfeo þessum loddaraleik er
..ólskuiiiagðið fullkomnað.
Baeumu', einir stétta fá ekki að
ajóia t peirrar réttindalöggjafar,
jem ui'iieð.lileg og þeir liafa fallizt
i að• %-eitti beim minm réttindi til
i]áIÍ6ákvö.rðónar en öðrum stétt-
imýsámahbérrgerðarclóminn.' Þeir
ne|a ekki emu sinm fá að .búa
ið peii'náii rétt.
Þegar niálum er svona komið,
stendur deilan ekki leiigur um
vérðlagið sjálft, heUUir framtíð-
...ijFéttindi biendastétiarinnar. Og
iiún stendur um meira. Hér hef-
,iv vérið gerð hatröm árás á al-
njennt réttaröryggi stéttanna í
laTftlinu, og gegn þessu hljóta
.llar vinnustéttir landsins að
standa, því að nieð þessu for-
ilsenri er boðið heim svipuðum
árásum á réítindalöggjöf annarra
itótta. Það er blátt áfram raskað
jafiivægisginndvelli siðmann-
legra samskinta í þjóðfélaginu.
Áfstaða. SiálfstæSisflokksins
l)os.>u niali er harla aumieg.
;larm het: á.hvrgð á ríkisstjórn
in&tegSSféndur því að þessu
gefræðísverki; hvort sem
hann þýkist vilja eða ekki. í
oi-ði kyeðnu birtir hann svo
yfirlýsingu til þess að velta
sök -af' sér, en í gegn skín, að
nann fagnar því, er þessi 'rétt-
indaloggjöf bænda er limlest
og heitir engu um að endur-
reisa hana, heldur lofar að
beit'á sér fyrir fébótum fyrir
smánina. í yfirlýsingu þessari
feist enn meiri svívirðing' í
garð bændasfcéttarinnar en
bráðabii'gðalögunum sjálfum.
Bændur munu sameinast
sem einn maður gegn þessari
réttindasviptingu, og aðrar
stétíir hljóta að standa við
hlið þeirra til að varðveita al-
mennt, stéttarlegt réttarör-
yggi í landmu.
hlíðar er nú komið undir þak.
Húsið er þrjár hæðir og kiall-
ari, grunnflötur 290 fermeti'-
ar, en 3000 fermetra lóð fylg-
ir. Framkvæmdirnai’ hafa nú
staðið yfii’ á þriðja ár.
Blaðið hafði í gær tal af Bene
dikt Benónís.syni, formanni
Blindrafélagsins. Sagði Benedikt
að stáðið hefði á efni í gluggana
og teldist húsið því ekki fokhelt.
í kjallara verður þvottahús og
geymslur félaganna og pláss fyrir
burstagerðarvélar. Á fyrstu hæð
vinnusalur og. íbúðir, eldhús og.
matstofa og nokkrar íbúðir á ann
arri og íbúðir á þriðju. Þakið
stevpt flatt og járnklætt á sperrur.
Geislahitun verður í húsinu. Æ-tl
unin er að'byggja við húsið síðar
ef þurfa þykir.'
Þrotnir að peningum
Félagarnir sunda aðallega
burstagerð, en hafa framleitt nokk
uð af gólfklútum í seinni tíð. Milli
10 og 20 blindir menn eru nú í
félaginu, en auk þeirra nokkrii' sjá
andi styrktarmeðlimir. Hafa þeir
tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt í
félaginu. Sjórnarmeðlimir eru
fimm, þrír blindir, en gjaldkeri
og rrtari með sjón.
Formaðurmn taldi óvíst hvenær
þ'eir félagar gætu flutt í hið nýja
húsnæði. Hann kvað félagið.þrotið
að peningum, en mikill kostnaður
liggur í innri frágangi á húsinu.
Gert er ráð fyrir að selja eðá leigja
huseign félagsins að Grundarstíg
11, en það getur ekki orðið -fyrr en
nýja húsið er íbúðarhæft. Sex
félaganna eiga nú heima Grundar
stig'll.
Hafa bjargað sér sjálfir
Þeir félagar hafa unnið mikið
óg 'b'ætt sér upp nauman örorkulíf
eyri og borgið þannig lífsframfæri
1 sinu'. Vinna þeirra er ekki útreikn
| úð' eftir taxta heldur skipta þeir af
gangi, ef einhver er, hverju sinni.
Þeir eiga nú við ramman reip að
draga; og er vónandi að hagur
þeirra bætist svo þeir komist í
isitt hús 'á hæstunni.
frá Flugvélagi íslands sækja ferðafólkið til Barcelona. Fyrir nokkru fór hópur ferðafólks á vegum Ferðafélags
ins Útsýn I ferð um suðurlönd. Flogið var með „Hrím-faxa" frá Reykjavík til Madrid, en þaðan ferðast í bil
um. Hópurinn kemur heim hinn 29. þ.m. og mun flugvél— Ljósm.: Sveinn Sæmundsson.
Tékkneskt listafólk í
tónleikaferð um landið
Eins og frá hefur verið sagt
hér í blað’nu er nú staddur
hér á landi hópur tónlistar-
manna frá tónlistarháskólan-
uni í Pi’aha. Tékkarmr eru hér
í heimsókn til tónlistarslcólans
í Reykjavík en ísienzkir gest-
ir hafa áður heimsótt Praha
og tónlistarháskólann þar.
Tékkarnir hafa þegar haldið
I tvenna tónleika í Reykjavík á veg
1 um Tónlistarfélagsins við mikla
aðsókn og góðar undirtektir. Þéir
fara í dag til Akureyrar og halda
Rússar vilja alþjóða-
ráðstefnu um Laos
NTB—Moskva, 19. sept —
Tass fréttastofan hefur til-
kynnt, að stiórn Sovétrikjanna
hafi iagt ti! að.haldin verði al-
þjóðaráðstefna um Laos-
máffið.
Leggja Rússar til að öll ríkin,
sem tóku þátt í Genfar-ráðs'tefn-
iiuni 1954 um Indókina taki þát't í
ráðstefnu um Laos, þ. e. Bandarík
in,. Bretland, Frakkland, Sovétrík
in, Kina og Indókínaríkin fjögur.
i Undirnefnd Öryggisráðs Samein
uðu þjóðanna, <sem nú er í Laos
I sk-ili ráðstefnunni skýrslu um at-
! huganir sínar.
Flokksstarfið úti á landi
XOSWINGA- 11
SKRIFSTOFURNAR
■ > "'TQi;
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins vegna kosn-
inganna úri á lanc“i er í Eddu
hújánu. Lindargötu 9a, 3.
hæð.
Ftokksmenn ert< beðnir að
hafa samband við skrifstof-
una sem allra fyrst og gefa
upplysingar um kjósendur,
sem dvelja utan kjörstaðar,
innan lands eða utan, á kosn
t
ingadag. — Símar: 16066 —
19613.
KOSNINGASKRIFSTOFAN
Á AKUREYRI
Framsóknarfélögin á Akur-
eyri hafa opnað kosninga-
skrifstofu í Hafnarstræt 95,
og eru símar hennar: 1443
og 2406. Þá hafa félögin efnt
til 50 kr veltu til fjársöfn-
unar í kosningasjóðinn, og
eru stuðningsmepn hvattir
til að koma í skrifstofura oq
taka þátt i veltunni,
Sýning Valgerðar
Hafstað
Málverkasýningu Valgerðar Haf-
stað í Sýningarsalnum, Freyjugötu
49 (gengið inn frá Mímisvegi). lýk
ur í kvöld. Hefur hún verið vel
sótt, enda um athyglisverð verk að
ræða. Hafa selzt 7 eða 8 myndir.
Nú er síðasta tækifærið að sjá sýn-
inguna.
Mófmæli Stétfarsam-
bandsins
(Framhald af 1. síðu)
Stjórn Stcttarsambandsins get-
ur ekki unað bessum ráðstöfunum
ríkisstjórnarinnar og krefst þess
enn á ný, að hún hlutist til um,
,;ð yfirnefndin verði fullskipuð,
til þess að hægt sé að bvggja upp
v‘>rðlagsgrundvöllinn á löglegan
hátt og verð'eggja búvörur sam-
Vvæmt honum.
Á það skax minnt, að fulltrúar
bænda skildu ríkisstjórnina svo
s.i. vetur, þegar lögin um niður-
færslu verðlags og kaupgjalds o.
fl. voru sett, að bændur fengju á
r.æsta hausti leiðréttingu á kaup-
gjaldslið verðlagsgrundvallarins.
En með bráðabirgðalögum, ef sett
verða, verða þeir sviptir þeirri
íeiðréttingu.
Þesum aðförum mótmælir
stjórn Stéttarsambardsins harð-
lega og muri hafa samráð við full-
trúa bændasamtaka víðsvegar uiii
lanclið um það, hverrig við skuli
bregðast, ef svo frel- .ega verður
gengið á rétt bænd.-<stéttarinnar
cins og nú horfir.
Virðingarfyllst,
Sverrir Gíslrson,
Jón Sigiirðsson,
Bjiiini Bjarnason,
Einar Ólnfsson,
?á!) yietúsa!emsson.“
þar tónleika og á morgun að Skjól
brekku í Mývatnssveit. Báðir þessir
•tónleikar hefjast klukkan 5. Eftir
helgina munu Tékkarnir heim-'
sækja Selfoss á þriðjudag og Kefla
vík á miðvikudag og halda tónleika
á báðum stöðunum. Þeir hefjast
klukkan 9 bæði kvöldin. Heimleið
is heldur tékkneska listafólkið n.k. j
laugardag.
6 tónlistarháskólar
í hópnum eru 6 tónlistarmenn
Václav Kyzivat, klarínettu leikari,
Ludmila Skorpilová, söngkona,
Jíri Olejnicek söngvari, Petr Vanek
fiðluleikari, Miloslav Mikula, píanó
leikari og Jana Svejnohová píanó-
leikari. Fararstjóri er dr. Václav
Hubácek, prófessor í menningar-
sögu við tónlistarháskólann. Tón-
listarlíf stendur með miklum blóma
í Tékkóslóvakíu, og í samtali við
blaðamenn í gær sagði dr, Hubácek
að í landinu væru 6 tónlistarhá-]
skólar og ekki færri en 360 tón-
listarskólar, Elztur er tónlistarskóli
í Praha, stofnaður 1811, en hann
er einn merkasti tónlistarskóli í
Evrópu. Verður væntanlega efnt
til mikillar tónlistarhálíðar í
Praha á 150 ára afmæli hans eftir
tvö ár. í skólanum eru um 600
nemendur en kennarar eru 100. —,
Námstími er þar um 6 ár, og koma
nemendur flestir 14—15 ára gamlir
í skólann. Skólinn er ríkiseign eins
og aðrir tónlistarskólar í Tékkó-^
slóvakíu. Skólinn stendur í sam-
bandi við marga tónlistarskóla. í
Evrópu og hefur skipzt á heim-
sóknum við þá. Mun ællunin vera
að halda áfram tengslum við Tón-
listarskólann í Reykjavík, og gerði
dr. Hubácek þannig ráð fyrir því
að íslenzkt listafólk heimsækti
Praha á afmælishátíðinni 1961. I
Logar nótt og dag
BráðabirgSalögin
(Framhald af 1. síðu)
frá því að niðurfelliug sumar-
verðs á sér stað og til 15. des-
ember 1959 skal gilda óbreytt
heildsölu- og smásöluverð það
á gulrófuni, er kcm til fram*
kvæmda 22. september 1958,
samkvæmt auglýsing'u fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins 21,
september 1958.
Heildsölu- og smásöluverð
það á eggjum, er kom til frarn-
kvæmda 1. anríl 1959 sam*
kvæmt auglýsingu frainleiðslu-
ráðs landbúnaðarius 31. marz
1959, skal g'ilda óbreytt á tíina-
bilinu 1. september til 15. des*
eniber 1959.
Útsöluverð mjólkur í pappa*
umbúðum má vera 20 aiiruixi
hærra hver lítri heldur en út-
söluverð mjólkur á flösku.
2. gr.
Fara skal með mál út- af brot
um gegn löguni þessum að
hætti opinberra mála, og varða
brot sekti'm allt að 500.000,00
kr., nema þyngri iefsing liggj
við samkvæmt öðrum lögnni.
3. gr
Lög þessi öðlast þegar gildi,
Landbúnaðarráðimeytið.
18. september 1959.
Skákmót Hafnar-
fjarðar
Undanfarið hafa Rafmagnsveit
unni borizt kvartanir um, að víða
um bæinn logi götuljós óslitið daga
og nætur. Orsökin er sú, að sjálf
virkir rofar, isem rjúfa eiga stranm
til götuljósanna, þegar birtir að
morgni, hafa brugðizt. Er nú unn
ig að því að setja nýja rofa í
stað þeirra, sem brugðist hafa.
Bifgðir Rafmagnsveitunnar af
götuljósarofum eru mjög tak-
markaðir og væntir hún því þess,
að innflutningsyfirvöldin veiti
greiðlega leyí'i fyrir nýjum rof-
um.
Hvað kostar það Rafmang.sveit
una, þegar logar á götuljósum að
óþörfu á daginn?
200 vvatta götuljósapera koslar
kr. 7.15. Ævi hennar er að meðal
tali 1000 sfundir. Það kostar því
rúma 7 aura að láta loga á slíkri
götuljósaperu í 10 klst.
Biðskákir úr 3., 4 og 5. um-
ferð skákmctsins í Hafnarfirðt
voru tefldar í fyrrakvöld og urðu
úrslit þessi:
Eggert Gilfer vann Skúla Thor
arensen, Kári Sólmundarson vann
Jónas Þorvaldsson og Jónas vann
Þóri Sæmundsson, en jafntefll
varð hiá Stígi Herlufsen og Skúla
Thorarensen. Jóni Kristjánssyni
og Kára — og Skúla og Eggerfc
Gilfer.
Að loknum fimm umferðum eru
þeir jafnir og efstir, Jón Pálsson
og Jónas Þorvaldsson með 3Ys
vinn. hvor. Eggert Gilfer, Jón
Kristjánsson, Kári Sómiundarson,
Sigurgeir Gislason, Stigur Herluf-
ten og Þórir Sæmundsson hafa
2VÍ: vinning hver. Bhgir Sigurðs-
son hefur hlotið 2 vinninga og
Skúli Thorarensen 1 vinning.
Sjötla umfc-rð verður tefld í AL-
þýðuhúsinu í dag og befst kl. 2,
en þá tefla saman: SRúli og Jón-
as, Þórir 03 Jón Kristjánsson,
Eggert og Jón' Pálsson, Kári og
Birgir og Stígur og Sigurgeir.
Námamennirnir
NTB—Glasgow 19. sept. — Námu
mennirnir 47, sem lokuðust inni í
námúgörigum við Glasgow, ,er eld
ur kom upp í kolanámu á fimmtú
dag, hafa nú verið taldir af.
Engin úrræði voru til að bjarga
mönnunum vegna þess hve eldur
inn var magnáðúr. Reynt var að
dæla vatni í göngin í dag.