Tíminn - 20.09.1959, Qupperneq 10
T í MIN N, sunnudagur 20. scptember 1959.
10
Bezti knattspyrnuflokkur Fram 1958 var 3. fl. A. — Flo :kurinn vann öll mót i þessum aldursflokki í fyrra 09
hlac' því „Gæaahornið", en þaö er farangripur sem bezti flokkur féiagsins hlýtur árhvert. — Mennirnir í aftari
rö'r- cru til vinstri: Karl Bergmann og til hægri Guðmundur Jónsson þjálfari yngri flokkanna. (Mósm.: Vigni.r).
Sígursæld drengjaflokka Fram
Yngri flokkar Fram hafa unniíS 10 mót
af 12 mótum vngri flokkanna
('lium le’kjum vor- og sum-
ariiiótanna er nú lokið og ein-
ungis síðasta mótið í ár er
efti , Haustmótið, sem þegar
er Liafið og verða leikir þess
há'ói um næstu helgar, en
moii nu lýkur 11. okt. n. k.
Sígrar Fram í yngri flokkun-
um eru sérstaklega athyglis-
vev-iu. Af 12 mótum yngri
fíojíKanna, sem þegar er lok-
■iÍD. i . i'a hinir ungu Framarar
fa;- með rigur af hólmi í 10
móium. Ei hér átt við 3., 4.
og : íokk.
j kostum knattspvrnunnar og hvern
ig á að njóta þeirra bezt. Ánægja
j og góð leiklund er áberandi eigin-
■leiki meðal hinna yngri Framara
mikla starfs. Einstæö árvekni og allir leggja sig fram um að ná
hans og skyldurækni, og sérstakt sem beztum tökum á framkvæmd
lag hans á að vinna hug og -traust leiksins, hvort sem er varðandi,
drengjanna, hefur ekki hvað sízt knattmeðferð eða leikaðferð.
orðið til þess að vekja áhuga hinna Mikið skal til mzkils vinna.
ungu knattspyrnumanna á I-Iinum ungu mönnum er strax
frá byrjun kennt að enginn næi’;.
góðum árangri í knattspyrnu án '
erfiðis. Ungu drengirnir fá líka
fljótt að vita að félagslyndi er rík
ur þáttur í þjálfun knattspyrnu-
mannsins og iðni og stundvísi við
æfingar eru óbrjótanlegar reglur...
Allir drengjaflokkar Fram æfa
þrisvar sinnum í v+ku ,frá vorbyu-j-;
un fram á haust. Fjöldinn er mest
ur í 4. aldursflokki og því hefur
orðið að skipta æfingatíma fiokks
ins í tvennt, þannig að A og B
liðin æfa saman og C liðið æfir
sérstaklega.
Knatíþrautir.
Auk hinna föstu æfinga dreng.i-.
anna, eru æfingar fyrir knattþrauty
ir KSÍ, en undir þær er æft sér-
staklega og fara þœr æfingar franp
á sunnudögum. Knattþrautaræfin^
ar Fram hafa gefizt sérlega vel o
ekki er að efa að þær eiga mikinrí
þátt í gengi yngri flokkanna.
Síðan 1956 að knattþrautirnar
voru kynntar og félögin byrjuðu
að æfa þær hafa all 101 Framari
fengið viðurkenningarmerki þraut
anna. 80 drengir hafa hlotið
bronsmerkið, 20 silfur og einn gull
merkið, — æðstu viðurkenningu
■sem ungur knattspyrnumaður get
ur hlotið.
degi á Akranesi. Eftir hádegi fóru
þeir siðan í skemmtiferðalag upp
í Borgarfjörð.
Öll þessi ferðalög þóttu takast
sérstaklega veL og minning um
ánægjul’egai’ samverustundir mun
verma hugi drengjanna í ókominni
framtíð.
Game.
Drengja knatt-
Ferðalög.
í ár hafa allir drengjaflokkar
fram farið í ferðalög iit á land.
3. fl. fór til ísafjarðar og lék þar
þrjá leiki. 4. fl. A og B fóru til
Akureyrar og lék hvort liðið þar
j tvo leiki. 5. fl. fór upp á Akranes.
! Fóru drengirnir með morgunferð
i Akraborgarinnar og léku fyrir há
Sígúrvegárar 3i, 4. og 5. fl.
inótánná í vor og sumar, liafa
‘V,“
farandi. —
v ift. A — FHAM
FRAM
4. fl. A — FRAM
, 4,J1. B — K.R.
, fL A FRAM
5. fl. B — FRAM
fefátfflsmátið:
A FRAM
,
5. fl. A'—
I.B.K.
FRAM
Miðsumarsinótið:
3. fl. B — FRAM
4. fl. !B — 'FRAM
5. fl. B — FRAM
GengiS fyrir kóng og prest...
Enai
h n
annii
á vo(t
mrt*
heí-
þri'
flokk
ileik’i
A, F
annh
kepyi
á ni’.
félkii
■Mii ís
ynf.i:
komi
ID'Vi ,
um ;
i' <:
haiiíU
sityrnumótin.
’ snyrnumótum yngri flokk
<t þannig hagað, að strax
i’. hefst keppni í Reykjavíkur
Til Reykjavíkurmótsins
: ert félag sent allf að því
iið í keppni hvers aldurs-
. Liðin einkennast af styrk
g eru gefin bókstafsheitin
o; C. — Keppni B og C lið-
r sameiginleg, en A-liðin
aðskildum flokki.
, ui flokkanna innbyrðis er
■ einungis fyrir A-lifí hvers
, sem skráir sig til þátttöku.
'ii trskeppni fvrir B og C lið
: okkanna hefur því verið
•pp í svonefndu Miðsumars
(r Reykjavikurfélögin sjá
v-gum KRR.
jíií flokkann-, innbyrðis er
Miðsumarsmótinu
ems og
í R avíkurmótinu, að keppni
B c,: - iiðanna er sameiginleg
riðLi- ■ :>ni, en A-liðin keppa í að
sk: : riðlum.
EfLru -..varvert síarf.
Ullj ínga- og drengjastarfið við
Þ.i; • iokkanna er því orðig all
Afhending afrcksmerkja. Yngstu Framararnir ganga fyrir „Kóng og prest'* knattspyrnumála á íslandi. Myndin
er tekin, er Björgvin Schram, formaður K.S.Í. nælir bronsmerki í yngstu Framarana s. I. sunnudag, er afhend-
ing afreksmerkjanna fór fram. Formaður Unglinganefndsr K.S.Í., Frímann Heigason, horfir á. (Ljósm.: K. M.)
Hott - holt - KRáæfíngu
hjá Friðrik
Áttunda umferð var tefld á
áskorendamótinu í Bled s. I. föstu
dag og urðu úrslit skáka þau, að
Tal sigraði Smysloff glæsilega.
Talfórpaði drottningunni og eftir
aðejns 25 leiki varð Smysloff að
gefást upp. Keres vann undrabarn
ið Fischer í 30 leikjum með
svörtu. Það er athyglisvert, að
Kw«i hefur unnið allar tefldar
skákir á svart fjórar talsins en
eina á hvitt. Friðrik Ólafsson og
Petrosjan eiga biðskák og er staða
Friðriks taiin mun betri. Gligoric
á biðskák við Benkö og er staða
Gligoric betri. Eftir föstudag er
vinningsstaðan þessi:
Keres og Tal SViz hvor. Petro-
sjanl 4Vz og tvær biðskákir sem
báðar eru takari. Benkö hefur
þrjá vinnlnga og biðskák. Gllgoric
,hefur Íyi vinning og tvær bið-
sícakir óg sfendur betur í báðum.
Smysloff og Flscher hafa 2Vi og
ema biðskák hvor og Friðrik
Ólafsson 2 vinninga og biðskák-
ina við. Petrosjan.
Sfaðan í biðskákinni:
Hvítt: Frlðrik: Ke4, Hc2, peð:
a4, b2, e3, g2 óg h2.
Svart: Petrosjan: kh7, Hb3, peð:
a5, b6, g7 og hí.
Friðrik lék biðleikinn.
u;,. ; smikið í hverju félagi fyrir
sig. ,:.rf'.ugur hinna ungu Framara
er i;\;. ijóst og glöggt dæmi um
góda í ,'áifun og frábært skipulag
á a;i, siarfsemi yngri flokkanna
í Fr.'ii. í fjögur ár hefur sami
maSuunii verið aðal þjálfari yngri
flokr; ’iíia í Fram, en það er Guð
muin, jónsson. Honum til að-
Stoö; i' hefur einnig verið Hallur
Jónssor , Báðir eru þetta gamlir
knattsj rnumenn. Guðmundur
JónssOii var leikmaður í meistara
flokki i<ram fyrir nokkrum árum,
en varö uð hætta vegna veikinda.
H: ur óonsson lék hér fyrr á ár-
urii meö Víking.
Veiv,.i' raust drengjanna.
(. • iu ndur Jónsson hefur sem
að;: .s.iónarmaður og þjálfari
yn;. mkkanna í Fram borið hita
cg i; hins erfiða og umfangs-
y; ■
Þessi skemmtilega mynd er tekin af nokkrum KR-ingum á æfingu. Æfingin var á Melavellinum s. I. fimmtudag. Þraufin var sú að menn kepptu I
tveggja manna Sveitum. Hlaupið var þvert yfir völlinn með hvern annan á b3kinu, en þó þannig að skipt var um burðarjálk eftir aðra leiðina.
Stjörnufákurinn Þórólfur Beck kemur fyrstur í mark með Kristin Jónsson á bakinu, en „jakarnir" Hörður Felixson og Þorsteinn Krlstjánsson
ve.óo að láta sér nægja annað sætið. (Ljósm.: G. EJ.