Tíminn - 16.12.1959, Page 1
43, árgangur
Reykjavík, miðvikudaginn 16. desembcr 1959.
274. V.i.t.
Ritfregnir, bls. 6
Rætt viS Ttausta ÞórSarsoo
fráHáleggsstöðum
i Deildardal, bls. 7
Frank Sinatra
bis. 3
höfn án
NTB—Grimsby, 15. des.
Brezkir fiskimenn munu
fara þesn á leit vi3 íslenzku
ríkissíjórnina , einhvern
næstu dnga, að fá að leita
til hafn;?r á ísiandi undan
veðrum — án þess að þurfa
að óítast það, að verða
handteknir fyrir ólöglegar
veiðar innan hinnar nýju
12 míina fiskveiðiíögsögu.
Málaleifan þessi mun verða
afhent ambassador íslands
í London dr. Kristni Guð-
mundssyni. -— Það var á
fundi fulltrúa fiskiðnaðar-
ins í Bretlancíi í Grimsby í
dag, sem samþykkt var að
fara þessa bónleið að ís-
lendingum.
7 % bréfin til fimm
ára eru öll uppseld
Salan f Sogsskuldabréfunum nemúr nú
nokkuð á 7 miilj. króna
Þyrst börn
■ Mynd þessi er tekin í Tuborg-
ölgerðlnni dönsku, eftir að hópur
skclabarna hafði skoðað verk-
smiojuna. Þetta eru allt tómar
gosdrykkjaflöskur, sem börnln
höfðu sopið úr á meðan á heim-
sókninni stóð. Virðist sem það
hafi verið aerið dagsverk að gera
það tvennt í einu, að skoða öl-
gerðina og renna úr þessum flösk
um. En eins og ailir vita, geta
börn orðið ærið þyrst, þegar gos-
drykkirnir eru annars vegar, og
nú er sá tími framundan, þegar
þetta sannast betur en í annan
tírna. Það yrði áreiðanlega stór
flekkur úr öllum þeim tómu flösk
um, sem börn súpa úr yfir þau
jól, sem nú fara í hönd.
Síðast liöinn laugardag, er
nýju Sogsskuldabréfin höfðu
verið á markaðnum eina og
hálfa viku, nam sala þeirra í
Reykjavík þegar nokkuð á 7
millj. króna. Til þessa hefur
eftirspurnm verið mest eftir
7% bréfurn til fimm ára.
Þessi'bréf eru nú með öllu upp
s’eld, og hefur ekki verið hægt að
anna öllum pöntunum. Fjórir
flokkar eru því eftir, frá eins árs
upp í fjögurra ára bréf, en vextir
af fjögurra ára bréfum eru 6V2%
auk verðtryggingar.
Sérstakur áhugi
Aður hefu>- verið frá því skýrt,
að sérstaks áhuga á hinum nýju
verðbréfum hefur orðið vart hjá
fólki,.sem nýlega hefur fengið raf
magn eða á það í vændum. Þess
hefur einnig töluvert gætt, að for-
stöðumenn ýmissa sjóða. sem til
þessa hafa staðið á lægri vöxtum,
hafa talið það heppilegra að
ávaxta fé þeirra með slíkum verð-
L’réfakaupum, sehi' nú er boðjið
upp á.
Verðbréfin verðtryggð
Eins og kunnugt er. eru hin
nýju verðbréf verðtryggð með raf-
magnsvísitölu. þannig að kaupend-
um bréfanna er gert kleift, að
kaupa rafmagn á því verði, sem
það kostar i dag, til næstu fimm
ára. f Reykiavík fást Sogsskulda-
bréfin hjá öllum bönkum og
sparisjóðum, Kauphöllinni og
verðbréfasölu Lárusar Jóhannes-
sonar. Úti á landi eru bréfin til
Árnasafn
Eendinga
sw
an
i vorzlu is-
éiEnarhalds
Bent A. Kosh,
á nýrri lausn í
ritstjóri, hefur vakíó máls
handritamélinu
Hingað til lands er kominn
góður gestur, Bent A. Koch,
ritstjóri Kristelig Dagblad 1
Kaupmannahöfn en hann mun
vera með yngstu ritstjórum
Norðurlanda, þrítugur að
aldri. Koch hefur alla tíð haft
Grátur bamsins í
útvarpinu skýrður
Hljó^einangrun jiularherbergis útvarpsins
heldur ekki veikasta harnsgráti
Það hefur komið í ljós, að
hljóðeinangrun þularherberg-
is útvarpsins er ekki betri en
það, að veikur barnsgrátur
heyrist þangað inn. Má búast
við að úr því gæti orðið ó-
vænt dagskráratriði, ef drukk
Frawhald á 2. síðu.
mikinn áhuga á íslenzkum
málefnum og ritað um þau af
þekkingu cg velvilja í blað
sitt.
Blaðamönnum gafst kostur á að
ræða við hann á heimili Friðriks
Einarssonar, læknis, formanns
Dansk-íslenzka félagsins en Koch
er virkur þátttakandi í því félagi.
Tímarif um ísl. málefni
á dönsku
Bent A. Koch kynuti blaðamönn-
um nýtt tímarit, sem félagið hefur
byrjað að gefa út í Danmörku og
fjallar urn islenzk mál. Hann kvað
Dani og íslendinga vita lalltof
lítið um hvor annars hag, litlar
fréttir bærust milli landanna
nema stuttorð fréttaskeyti helzt
um stjórnmál og því væri þörf að
kynna íslenzk málefni á ainnan ihátt
í Danmörku. Því hefði verið ráð-
izt í að gefa út þetta tímarit, sem
•heitir Nyt fra Island, og er ritstýrt
af Bent A. Koch. Ritið kemur
út tvisvar á ári, er .snoturt og vel
í frá gengið í olla staði. Það verður
sent öllum félögum Dansk-Islandsk
Samfund, ennfremur bókasöfnum,
skólum og félagsdeildum Norden.
í þessu fyrsta tölublaði er grein
eftir Ólaf Björnsson próf. um efna-
Framhald á 2. síðu.
sölu hjá útihúum bankanns og
stærri sparisjóðum.
Líísvoii Chess-
mans brást
Hæstiréttur Bandaríkjar.:ia
úrskurðaði 1 fyrradag, að niM
Caryl Chessmans skuli e.kki
tekið fyrir á nýjan leik.
Aftöku Ches-mans hefur verið
frestað hvað eftir annað, en hann.
hefur nú setið í rúm 12 ár í far.z-
•elsi. Qhessmam hefur aflag sér
staðgóðrar lagaþekkingar og hefir
tekizt að beita lagakrókum til að
fresta fullnægingu dauðadóms
síms æ ofan í æ. Ólíklegt er þó
talið, að honum takizt að tefja
böðulinn öllú lengur og öll von sé
nú úti.
Ný bók eftir
Guðfinnu
Þorsteinsdóttur
Út er að ikoma hjá IÐUNNI bók,
sem Vagrek nefnist, eftir Guð-
finnu Þorstéihsdóttur, sem kunn
er undir skáldanaf-rimu Erla. Bók
þessi hefur að geyma frásagna-
þætti ýrriiss 'kon-ar af þjóðlegum
•toga.
Fyrir tveimur árum gaf sama
forlag út bkina Völuskjóðu
eftir sama höfund, og var henni
•mjög vel' tekið. Vogrek er að efni
og útlfti samstæð hinni fyrri. Þar
segir m. a.< ,frá hrakningum og
mannraunum ýmiss konar, horfn-
um búskaparháttum og heimilis-
brag, meinlegum örlögum og
•mörgu sérkennilegu fólki. Loks
eru í bókarlok allmárgar frásagnir
af dulrænum fyrirbærum. Efnið
er þannig margþætt og fjölbrevti-
legt. ■ ’
Vogrek er ritað á fögru og mynd
auðugu alþýðumáli, og mun vafa-
laust verða kærkoriiin bók þeim,
sem þjóðlegum fróðleik unna, ekki
síður en Völuskjóða var á sínura
tíma.
Fjárdráitur og fölsun
bæjargjaldkera í Eyjum
HafSi tekicJ mörg hundruð húsund krónur ár
bæjarsjóði sér til tekaa
Upp hefur komizt um stór-
íelld fjársvik í Vestmanna-
eyjum, þar sem fyrrverandi
bæjargjaldkeri Halldór Örn
Magnússon. hefur dregið und
an fé svo nemur mörg hundr-
uð þúsundum króna, og fals-
að bókhaldið til samræmis við
það. Þetta kom 1 Ijós við end-
urskoðun bókhaldsins, en end
urskoðendur voru þeir Páíi
Þorbjörnsson og Ágúst Bjania
son.
Dómsrannsókn í máli þessa
hófst í gær, og lá þá Ijóst fyrir a3
Halldór Örn hefði dregið undia
hátt á fjórða hundrað þúsund fcr.
á síðastliðnu árí. Var það hii®
þriðja ár, sem Halldór Örn hafíjl
bæjargjaldkerastöðuna, svo Á
Framhald á 2. aíöa. ,