Tíminn - 16.12.1959, Side 6

Tíminn - 16.12.1959, Side 6
T í M I N N, miSvikudaginn 16. desember 1959. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303,18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 SamkomuIadS um afurðaverðiS EINS OG skýrt var frá í blsSinu í gær, hefur náðst nýn samkomulag mi'lli fram leiðenda og neytenda um verðlagningu landbúnaSar- afurða. Þetta nýja samkomu lag er í meginaíriöum byggt á sama grundvelli og þaö fyrirkomulag, sem gilti fyrir setníngu bráðabirgðalag- anna á síðastliðnu hausti. Sex manna nefnd, sem verð nr skipuð þremur fulltrúum írá hvorum aðila, mun ákveða verðlagið, en nái hún ekki samkomulagi, sker yfir- dórrrjr úr ágreiningnum, en hann er skipaður einum full trúa frá hvorum aðila og hagsxofustjóra sem odda- manni. Það, sem breytist frá hir.v; eldra fyrirkomulagi, er aðakega það, að nefndin fjailar nú ekki aðeins um ákrörðun þess verðs, sem bær.dur eiga að fá, heldur einr.ig úm þjónustugjald fyrir vinnslu og sölu var- anná, en ákvörðun um þetta heyrði áður undir fram- Íeiðsiuráð landbúnaðarins. Þá verður lagaákvæðið um hvirriid framleiðsluráðs til að ieggja á verðjöfnunar- gjaid, er notað sé tú upp- bóla á útfluttar afurðir, feiit niður, en í staðinn tek- ur rikið að sér að uppbæta útífuttar afurðir, svo að tryggt sé, að bændur fái fyrir þær fullt framleiðslu- verð, M eru bændum tryggðar fuliar skaðabætur fyrir það tjór.. er bráðabirgðalögin haía valdið þei'm. pAÐ veröur ekki annað sagf en að bændur megi vel ure þessu samkomulagi eins og komið var. Með bráða- birgðalögunum voru þeir tviptir allri aðild að ákvörð- un afurðaverðsins, og það bunáið fast, þótt þeim bæri augiiós hækkun, ef þeir áttu að r.jóta jafnréttis við aðrar stéttir. Af hálfu annars stjcrnarflokksins, Aiþýðu- ílo'iiksins, hefur því verið Lialdíð fram af miklu offorsi, að cessi' hækkun mætti alls Umfram fíjóðarefoaliag Mtl. heldur áfram áð tala iie „velfarnaöarríkið“ og ter.gir þá gjarnan tilkomu þrAí því skilyrði, að þjóðin að liía um efni fram, fyrir 'Jten það, sem ekki gerizt náttúrlega þörf að minna á: a'ð Sjálfstæðisfiokkurinn 'verSi í ríkisstjórn og móti steínu hennar. Z'kki skal það dregið i efa, að allir flokkar vi'lji koma hér á „velfarnaðarríki". Hitt er rr.eira álitamál, hvort allir síjcrnmálaflokkarnir fallast á rikishugmynd þeirra Mbl,- manna eða þær lei’ðir, sem þeír vilja fara ti'l myndun- ss h-ins nýja ríkis. HÉR í blaöinu hefur ver m það bent, hversu fjarri ^glgiKigJiSirSítilg.E'lí K'K'vj: IKJ ... RITFREGNIR ;; k :;:::: k :: :::;:; ii.;: Kl Draumurinn, skáldsaga eft- ir Hafstein Sigurbjarnar- son. Stærð 225 bls., verð 110 kr. Útgefandi Bóka- forlag Odds Björnssonar. Eftir Hafstein kom í fyrra út hjá sama forlagi skáldsagan Kjördóttirin á Iljarnarlæk, og ekki eiga sér stað, því að ella myndi hefjasí ný kaup- hækkunaralda. Ætlun Al- þýðufl. var að knýja fram, að skipan bráðabirgðálag- anna héldist áfram, og því hótaði hann Sjálfstæðisfl. öllu illu, ef hann felldi bráðabirgðalögin á Alþi'ngi. Stefna Alþýðuflokksins var að láta framlengja bráða- birgðalögin óbreytt, og átti sú stefna einnig mikð fylgi hjá forustuliði' Sjálfstæðis- flokksins. Það, sem réði þó úrslitum, var öflug samstaða bænda í Stéttasambandinu og hörð sókn Framsóknar- ílokksins gegn bráðabirgða- lögunum á Alþingi. Vegna þessa treysti Sjálfstæðis- flokkurinn sér ekki' til þess að fallast á stefnu Alþýðu- flokksins. heldur taldi ráö- legra að fara samningaleið- ina. Alþýðuflokkurinn þogn aði svo þegar á reyndi. FYRIR Framsóknarflokk inn er ekki aðeins ástæða til að fagna því, að barátta hans hefur mjög stutt að því að hrinda því ofbeldi gegn bændum, er fóist í bráðabirgðalögunum. Fyrir hann er einnig sérstök ástæða til að fagna því, að deila þessi hefur verið leyst með samkomulagi milli fram leiðenda og neytenda. Það hefur jafnan verið stefna hans, að heppi'iegast væri að leysa þessi mál með slík- um hætti. Hann átti upp- liafiega frumkvæði að þeirri skipan og hefur viðhaldið henni allan þann tima, er hann hefur farið með stjórn landbúnaðarmálanna. Góðu hei'lli hefur nú of- beldinu, er fólst í setningu bráðabirgðaiaganna verið hrundiö. Bændur mega vel festa sér í minni, að þar hefur tvennt ráðið mestu: Góð samstaða í Stéttasam- bandinu og öflug barátta Framsóknarflokksins fyrir jafnrétti bænda við aðrár stétti'r. Þetta á að vera bænd um lærdómsríkt í framtíð- inni. þriðja skáldsagan og nefnist: Sárt er að unna. Þar segir frá ungrj sveiitastúlku i Cornwall, 'sem ieiidir í bílslysi og skadd- as-t svo mik'S, að 'henni verður aðeins bjargað með mörgum og miklum sikurSaðgerðum, og þá er andlit hennar svo breytt, að fólk þakkir hana ekki aftur. Æskuunnus't'i hennar er horf- i.nn og viróist hafa gleymt 'henni, en hún gefst ekki upp, heldur le'tar á sióðir æskuástar sinnar og telkst með viljastj'rk og þrautsei'gju að enduiheimta týnda hamingju og vinna bug á rótgrónu ættarhatri og óbil- girni. Þessi saga verður ekki talin til mi'killa skáldverka, en hún er eigi að síður allvel rituð og mjög sperunandi íkemmtisaga, sem eir.kum mun falla konum vel í geð. Hafsteinn Sigurbjarnarson varð vinsæl. Sú saga gerist í sveit, og þessi saga, sem r.ú birt ist- ei' að nokkru ieyti framhald hennar og fiallar um sömu per- sónur, en nýjar bætast við, og raunar er sagan alveg sjálfstæð- Sagan. segir frá æsku og ástum Björns á Akri, stórbrot ns glæsi mennis. Þetía er spehnandi frá sögn og lýst sveitalífi á fyrri tíð, liðlega rituð, en verður varla talin t'l mikilla skáld- verka. Óefað verður hún þó vin sæl skemmtisaga eins og ís- lenzkar sögur af þessu tagi eru nú á dögum. Sárt er að unna, skáldsaga eftir Theresea Charles. Andrés Khist.jánsson þýddi. StærS 215 bls., verð 145 kr. Útgefandi Skuggsjá. Eftir brezku skáldkonuna Therase Charies, sem er mjag vinsæl í heimalandi sínu, hafa komið út tvær skáldscgur áður hér á landi, Kulin fortíð og Faiinn eldur. Urðu þær báðar vinsælar hér. Þetta er því ' v íí : n :: U:: ■: x *; ;; :í :t :: ;r « :: :r ; Annað mál er það, að ýms jl ir íslendingar hefðu gott af k að temja sér meiri gætni í | meðferð fjármuna, en þeir § tíðka. Hin nýrika stétt gróða g manna kann sér ekkert hóf § um eyðslu. Þessir menn reisa já yfir sig og fjölskyldur sinar 1 hús, sem meir minna á herra garða og hallir aðalsmanna úti í heimi en byggingar yfir venjulegt fólk. Hið innra eru Hetja tii hinztu stundar, sannar frásagnir af Önnu Frank, skráðar af Ernst Sclinabel. Stærð 200 bls. verð 158 kr. Þýðandi Jónas Rafnar. Útgeíandi Kvöldútgáfan Akureyri. Margir kannast við Dagbók Önnu Frank cg leikritið, sem gert var eftir henni og sýnt hér fyrir .nokkru. Saga litiu Gyðingastúlkunnar hefur geng- ið möigum að hjarta, enda spegiast þar hörmungar þær, er á stríðsárunum . Ýmsir hafa sagt, að saga Önnu Frank væri áhr'farík&sta hugvekja friðar og bræðr-alags á þessari öld. í þessari hók er reynt að gefa skýrari mynd af Önnu Frar.k sjálfri, en fr&m hefur komið. Höfundur'mi hefur far- ið á heirna, ióðir hennar og rætt við fólk þaS, sem þskkti hana og lifði aneð henni í eld- . raun'nni. Eftir þvi 'hefur hann skráð sögur af Önnu, og þær sögur stæ'kika en ekki minnka þá persónu, sem við höfum áður þekJkt með þassu nafni- Þessari í-tenzku útgáfu fylgja formálsorð eftir Kriitbjörgu Kjeld, leikkoru, en hún fór •með 'hlutverk Önnu hér í Þjóð- leikhús'nu, og myndir úr leikn- um eru í bókT'ii. Þetta er <góð bók, sem vert er að vekja a'thygli á. rnaður, sem komst að raun um það, að miklu betra til fjár og auðveldara starf væri að.skrifa framhaldsscg’úr fýrir hlöðin, en berjast um í blaðamennsikunni. Settist hann niður o,g samdi eina, sem þegar sló í gsgn. Síð- án hefur hann samið einar 3—4 ■s-ögur á ári, og hafa þær gengið sem gráir kettir í blöðum Norð-. urlanda og -einnig lagt undir sig fle'.ri lönd, hvartvetna við ■ geysLm'klar vinsældir, simkum kvenþj'óðarinnar. Er Caviing nú talinn vinsælli og fjöllssn- ari en aðrir höfundar í Dan- ■mörku. Sögur hans eru skrifað- ar eft'r h'nu eina sanna resepti framhaldssagna. og hann kann á þs:;u tckin. Bók sú, sem hér birtist í íslenzkri þýðingu er meðal vinsælurtu sagna hans og heíur 'kcmið út í þremur útgáf- um í Danmörku einni. Sagan seg r írá ungu n lækni, ■sem S'SZt að í kauptúni á Jót- landi, og síðan gerist sitt af 'hverju kringum hann. Segan er g'cm&n'söm og auðvilað r.ó áTaræv'ntýrum í henni. Útgáf- an er óvenjulega snctur, þsgar um revfara er að ræða. m ii n IKl :: IK; H :: Kl m [Kj B :: :: n H af S ' gj H :: il 5ystir læknisins eftir Ingi- björgu Sigurðardóttur. Stærð 140 bls. verð 95' kr. Útgefandi Bókaforlag. Odds Björnssonar. * í fyrra kom . út fyrsta bóki þessa höfundar, Haukur læknir, og þótti vinsæl skemmtisaga, LkI [K [K :«1 - :r ;r :r íií'. ;r m gi :r ;r HéraSslaeknirinn eftir Ib Henrik Cavling, íslenzk- að hafa Gísli Ólafsson og Óskar Bergsson. Stærð 218 siður, verð 135 kr. Útgefandi Bókaútgáfan Hildur. Ingibjörg Sigurðardóttir en annað og meira varð varla um hana sagt. Nú kemur önnur bók Ingibjargar, og er hún lik ■hinni fyrri. Þetta er ájtarsaga og drífur dtthvað á dvga. Sag- •an er rituð á liðlegu máli og. fellur vafalaust vel í geð ung- uni stúi'kum. Saga.n ger'st að rr.estu í í leozku kauptúni — eða kaupstað — Djúpafirði. fgalaus og reunss öllum sanni það fer, að tvær fjölmennustu stéttir þjóð- féiagsins, bændur og verka- menn, lifi um efni' fram. Þótt þeir hefðu löngun til slíkra lifnaðarhátta, hvað þó ekki er, væri þeim ékki unnt að fvillnægja henni, einfald- lega vegna þess, að efnahags ástæður þeirra leyfa það ekki. Þetta má hverjum manni vera ljóst, sem nennir að kynna sér afkomu þess- ara stétta. Það er áreiðan- lega hollast fyrir stríðsmenn íhaldsins að gera sér grein fyrir því, að vegurinn inn í „veJfarnaðarríkið“ verður aldrei lagður yfiT rústir þeirra heimila í sveit og við sjó ,sem minnstan reka fá á fjörur. Cavling er danskur blaffa þessi slot hlaðin húsbúnaði, feaiag«B«Ma«raai»!iÞBroa>tiw k x >i;;x"xiísx ik x xx x; x.x;x x;x sem ímyndunarafl fó’ksins í vmnufötunum hrekkur hvergi til áð upphugsa. Þessu fylgja svo gjarna tveir og þrír bilar, því allt verður að vera í stíl. Þegar þetta fólk fær löngun til að fara út fyrir pollinn, þá vekur það hvarvetna á sér eftirtekt fyr ir heimskulega eyðslu og óspilunarsemi svo að jafn- vel er um það rætt meðal eríendra þjóða sem upp á þetta horfa, að þar hljóti að vera komnir auðkongar frá öðrum hnöttum. a : X >: :: >: :::;:: >:;;> ÞEIR menn, sem eyða í eitt einbýlishús fjármunum, sem nægja mundu til þess að' byggja upp á heilli' jörð, lifa umfram efni þjóðarinn- ar, hvað sem efnahag þeirra sjálfra líður. Þeir mættu gjarnan taka til greina orð heimilisblaðs síns, Mbl., og sina i verki að þeir meti orð þess einhvers. Vesturfararnir, skáldsaga eftir Vilheim Moberg, í þýð- ingu Jóns Helgasonar. Útgef- andi: Bókaútgáfan Norðri. Prentverk: Prentsmið.ian Edda h.f. Enginn vafi getur á því leikið, að Vilhelm Moherg er ekki ein- 'ungis einn hæfasti rifhöfundur, sem frændur vorir Svíar hafa nú á að skipa, heldur einnig í flokki mestu garpa á ri'tvelli Norður- landa. Skáldsaiga hans, Vesturfar- arnir, sem nú er komin út í ís- lenzkri þýðingu, mun sízt verða til að draga úr gildi þeirrar full- yrðingar, því segja má, ap í henni komi flestir beztu ko-stir höfundar í ljós. Hér er um að ræða öfga- lausa, raunsæa lýsingu á lífi óbrot ins, sæmks sveitafólks um miðja 'úðus'.u öld, sitrLti þess fyrir dag- iegu brauði og barátlu við úreltar og stlrðnaoar rezlur og siðvenjur heima fyrir og för þess til nýja heimsins vesían Atlantsáta, þeir sem áður óþekktir möguleikar tóku hverjum vöskum manni opn- um örmum. Ýmsum kann ef ,t;i vill að þykja bókin klúr á köflum, en slík smá- munasemi er ástæðulaus. Sagan er fyrsí og fremst sönn. Fjöður er ekki dregin yfir neift, hvorki hin- ar broslegu né hannrænu hliðar •tilverunnar. Moberg er sjáifur bor inn undan brjóstum hinnar þrótt- miklu sænsku alþýðu og ski'lur heilbrig't eðli hennar öllum betur. (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.