Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 2
2 T í MI N N, fimmtudaginn 4. febrúar 1960. Drengur vlS föndur í skóla fsaks. Skólinn fullskipað- ur ári fyrirfram Skóli Isaks Jónssonar var<$ at$ loka fyrir um- sóknum um skólavist næsta vetur um síftustu áramót Um þessar mundir hefur barnaskóli ísaks Jónssonar starfað réttan aldarfjórðung. Hann var stofnaður 1926 og var óstyrktur til 1946, en þá gerðu foreldrar samtök um að starfrækja hann undir sama nafni. Nú stjórnar honum 5 manna nefnd. í skólanum eru kennd undir- stöðuatriði barnaskólanáms, lestur, skrift, reikningur og átthagafræði, svo og margt fleira. Beitt er hljóð- aðferð og mismunandi aðferðum eftir hentugleikum hvers barns. Rétt er að geta þess, að .skólinn hefur lengi séð seinfærum börn- um fyrir reglubundinni hjálp. Kennsla fyrstu fjóra mánuðina er eins konar millistig milli leikskóla og barnaskólastigs. Byggingarsaga Skólinn var 22 ár til húsa í Grænuborg, en fluttist í hið nýja húsnæði við Stakkahlíð 1954. Bygg ingarsagan er að mörgu merk. í upphafi var aðeins um þriðjungur fjármagns fyrir hendi, en ýmsir, aðallega ioreldrar hjálpuðust að með það sem á vantaði, þannig að skólinn varð fullger án þess að nokkrir styrkir kæmu til. Skólinn fellur nú inn í kennslukerfi lands- ins þannig að fastakennarar eru launaðir af því opinbera. Komið hefur verið upp skóla- húsi, leikvelli, húsgögnum og áhöldum, ásamt bókasafni, án nökkurs styrks frá því opinbera. Þess ber þó að geta með þökkum, að Vinnuskóli Reykjavíkur hefur undanfarin sumur lagt fram vinnu við að lagfæra og viðhalda lóð skólans. Eftir því sem næst verður kom- izt hefur kostnaður til þessa dags orðið þessi: Hús og leikvöllur ca. 1 milljón og sjö hundruð þúsund, húsgögn, kennslutæki og áhöld ca. 300 þúsund og bókasafn um 50 þúsund. Á þessu hvílir nú um 250 þúsund króna skuld (skuldabréf). Starfsskiiyrði og áhaldakaup Reynt hefur verið að bæta starfs- skilyrði og aðstæður til kennslu og náms eins og fjárhagur hefur framast leyft. Áhöld hafa verið keypt erlendis frá og smíðuð og gerð hér heima, sum af kennurum og börnum í skólanum. Þá hafa Miimingarsjóður Þorvalds Finn- hogasonar stúdents . . .• • . ■■ . v-v.v ._. ; Flokksstarfift í bænum Framsóknarvist Síðan hin bráðskemmtilega Framsóknarvistarsamkoma var á þrett- ándakvöld í Framsóknarhúsinu, hefur alloft verið spurt eftir því, hve- nær slík samkoma verði næst. Nú er ákveðið að næsta Framsóknarvist Framsóknarmanna í Reykja- vík verði fimmtudagskvöldið 18. þ. m. Þykir rétt að segja frá þessu strax og geta þátttakendur þá betur stillt svo til, „að mætast í vistinni", sem sjaldan mun verða í vetur, en sem margir óska þó eftir. St jórnmálanámskeiðið: Fundur í kvöld í Framsóknarhúsinu klukkan 8.30. Umræðuefni: Verkalýðsmálin. Frummælendur verða Páll Þorgeirsson og Marteinn Guðjónsson. Þátttakendur eru beðnir að mæta stundvíslega og fjöl- menna. ý kjörbúö og aðrar í vændum KEA opnar kprfeúS í Grænumýri, og hyggst opna tvær uýiar á oæstungii. Tilgangur sjóðsins er að styrkja stúdenta til náms við verkfræði- deild Háskóla íslands eða til fram- haldsnáms við annan háskóla að loknu fyrra hluta þrófi í verk- fræðideild háskólans. Styrkurinn er veittur án umsóknar og þeim einum, sem kunnir eru að dreng- skap, dugnaði og reglusemi. Hinn 21. des. 1959 veitti stjórn sjóðsins stud. polyt. Þorvaldi Búa- syni 5000 kr. námsstyrk. (Frá Háskóla fslands). Geysileg aðsókn Leíkfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir sjónleikinn Ævin- týri á gönguför, en langt er nú um liðið síðan hann var sýndur síðast. Aðsókn að leiknum er feiknamikil, og má geta þess sem dæmis, að á þriðjudagsmorguninn var því nær uj>ppantað á laugar- dagssýningu. Áhorfendur koma sumir langvegu að. Sýningar falla síðan niður um sinn, vegna þess að leikfélag MA þarf á húsnæðinu að halda undir sinn árlega sjónleik, en síðan mun L.A. byrja á nýjan leik, og þá m. a. bjóða öllu rosknu fólki bæjarins að sjá lekiinn. ED. Þórsmerkiirkvöldl f kvöld heldur Ferðafélag ís- lands kvöldvöku, sem sérstaklega er helguð Þórsmörk. Þar flytur Jó- hannes skáid úr Kötlum Þ( merk- urrabb. Sigurður Þórarinsson stjórnar Þórsmerkursöngvum. Há- kon Bjarnason skógræktarstjóri fiytur erindi um skóginn í Þórs- mörk. Sigurjón Jónsson sýnir lit- skuggamyndir úr Þórsmörk. Auk þess verður myndagetraun og dans. Um mánaðamótin var opnuð ný kjörbúð hjá Kaupfélagi Ey- firðinga á Akureyri og var henni valinn staður í Grænu- mýri 9, en þar var byggt útibú fyrir tveimur árum Er þetta þriðja kjörbúð KEA, en það form verzlunar hefur gefizt vel og verið vinsælt af við- skiptavinum KEA opnaði útibú að Grænu- mýri 9 fyrir tveimur árum, en brátt kom i Ijós, að sú verzlun var of lítil og fullnægði ekki kröfum víðskiptavina. Þá var gripið til þess ráðs, að gera þar kjörbúð. en með því fyrirkomulagi gengur af- greiðsla mun greiðar og fljótar. Meira í vændum Hin nýja verzlun er mjög björt og rúmgóð og virðist fyrirkomu- iag allt vera hið haganlegasta. Verzlunarstjóri er Þóroddur Jó- hannesson. — Þetta er þriðja kjör- búð KEA, en hinar tvær eru aðal- verzlun KEA við rúðhústorg, og önnur að Hafnarstræti 20. Einnig mun kaupfélagið hafa á prjónun- um ráðagerð um að opna nýja kjörbúð í Glerárhverfi og aðra á Syðri-Brekku, áður en langt um líður. Fréttir frá landsbyggðinni Myndarleg framlög Akureyri, 1. febr. — Sjúknaflug vólin hér hefur oftaist í nægu að snúast, enda sinnir hún að sjálf- sögðu ýmsu öðru en sjúkraflugi. í gær var hún t.d. í farþegafulgi og fór þá bæði austur á Þórshöfn og vesbur á Snæfellsnes. og foreldrar gefið skólanum áhöld t. d. 100 ára gamlan ask, hornspón, rúmfjöl og stoppaðan krókódíl, svo að eitthvað sé talið. Gott píanó á skólinn nú, stoppaðir fuglar hafa verið keyptir fyrir rentur af minn ingarsjóði foreldra ísaks Jónsson- ar, en sá sjóður er nú tengdur við skólann, að upphæð 40 þús. kr. Innanhúss-sími Haustið 1958 var lokið við að setja upp innanhúss-síma og koma fyrir hátalarakerfi í skólanum. Get ur skólastjóri talað í 13 staði úr skrifstofu skólans, þar af 10 í sím- ann og 3 í hátalarakerfið. Hægt er að hringja í hverja einstaka stofu, án þess að hringing heyrist annars staðar. Símakerfi þetta auðveldar alla stjórn skólans og störf sparar spor og greiðir fyrir samstarfi skólastjóra og kennara. Skólastjóri getur og hringt upp einstök börn og hvatt þau. Baldur Skarphéðinsson, raf- Einhvern ailra næstu daga er fyrirhugað að vélin fljúgi til Vopnafjarðar, en það verður hin fyrsta ferð hennar þangað. Þar er flugvöllur og ætliar flugmaður að kynna sér hann og aðrar aðstæð ur til fiugs þangað. Þess er skylt að geta, að Gríms eyingar og Ólafsfirðingar hafa lagt vii'kjameistari, hefur haft allan vanda af útbúnaði og uppsetningu þessa síma- og hátalarakerfis og allur kostnaður við það varð ekki nema tæpar tuttugu þúsund krón- ur. Það er til marks um hag- kvæmni svona talkerfis, að nú vildu engir án þess vera. Skipun skólans yfirstand- andi vetur: 585 börn hafa komið í skólann í vetur á aldrinum 6—8 ára og skiptast þau í 20 deildir (þrísett). Skólinn starfar frá kl. 9 árdegis til kl. 5,30 síðdegis. Um s. 1. áramót var hætt að innrita börn til skóla- vistar næsta vetuir, eftóir þetta verður aðeins tekið á biðlista. Er nauðsynlegt, a'ö þeir foreldrar, sem átt hafa börn í skólanum og eiga nú börn fædd 1954, sem þau ætla að hafa í skólanum, að biðja fyrir þau strax. — Við skólann starfa alls 20 manns. fram myndarlegar fjárhæðir til styrktar sjúkrafluginu, ank þeirra framlaga, sem áður hefur verið getið í blöðum. E.D. Minni miólk Borgiarnesi, 1. febr. — Til mjólk ursamlags Borgarness berst nú mun minni mjólk en oftast áður á þessum tíma. Stafar það e.t.v. að einhverju leyti af því, að bændur hafa fækkað nautgripum í haust og svo eru hey bæði minni og lakari en oftast áður. Mjög lít ið af mjólk fer því tii vinnslu, aðeins eitthvað lítilshátbar til e'kyr gerðar. Hér er ailtaf veðurblíða. At- vinna er fremur lítil á þessum tíma og hafa því yngri menn leit að nokkuð burt. J.G. Stjórnarkosning í VerkalvSsfél. Borgaríness Borgamesi — 15. febrúar. Nýlega fór fram stjórnarkosn- ing í verkalýðsfélagi Borgarness. Fram komu tveir listar, annar borinn fram af fyrrverandi stjórn félagsins og trúnaðarráð'i en hinn af stjórnarandsttæðingum. ÚrsLit urðu þau, að andstaðan varð ofan á, hlaut 53 atkvæði, en stjórnar- listinn 49.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.