Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 5
T í MIN N, fimnitudaginn 4. febrúar 19t 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar 18 300, 18 301, 18 302, 18 303. 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnln og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12 323 Prentsm Edda hf. Fagmennska Mbl. Það er engu líkara en að stiórnarflokkarnir telji sig vera að boða þjóðinni eitthvert sérstakt fagnaðarerindi með hinu nýja efnahagskerfi sínu. Stórfenglegar fyrir- sagnir málgagna samsteypunnar sem og annar málflutn- ingur þeirra, bendir ótvírætt til þess. Á fæðingardegi fjárlagafrumvarpsins stóð t.d. með tröllaletri yfir þvera forsíðu Mbl.: „Tekjuskattur felldur niður af almennum tekjum“. Og áfram: „Bæjar- og sveitarfélög fá 56 millj. af söluskattinum. Bætur almannatrygginga hækkaðar verulega." Það eru svo sem engin þrælatök þarna á ferð. Og ekki nema von, að Heimdeilingurinn, sem blaða- maður frá Tímanum hitti á götu s.l. föstudagsmorgun segði: Nú höfum við loksins fengið sTjórn, sem eitthvað kann til verka í fjármálum. Og svo þuldi hann fyrirsagnir og hélt síðan áfram frá eigin brjósti: Þetta er einhver munur eða hjá Eysteini. sem aldrei gat annað gert en leggja á skatta. Blaðamaðurinn sagði' Þetta eru brúkleg tíðindi, en ertu nú viss um að allt sé sagt í fyrirsögn- unum? Kynni ekki einhvers staðar að leynast eitthvað, sem kæmi til frádráttar þeim fyrirheitum, sem þar eru gefin? Hemdellingur svaraði: — Það getur varla verið stórvægilegt. Vitanlega er kjarni málsins og aðalatriði sett í fyrirsögn. Ekkert skal um það fullyrt hvort hinum hamingju- sama Heimdellingi hefur gefizt tími til að Ijúka við lest- urinn á Mbl. Ef til vill hefur hann ekki talið það ómaks- ins vert, þar sem „kjarna málsins og aðalatriði" var að finna í fyrirsögnunum. Og óneitanlega læðist að mönn- um sá lúmski grunur, að ritstjórn Mbl. búi yfir vitneskju um, að lesendur þess, margir hverjir, láti sér nægja fyrirsagnirnar. En „sjaldan er á botninum betra“, er haft eftir Þuru í Garði. Þeir, sem ekki hafa látið sér nægja, að lesa aðeins fyrirsagnir fagmannanna við Mbl. heldur skyggnast eitt- hvað undir það yfirborð sem þar er sýnt, munu senni- lega hafa rekið augun í sitt af hverju sem þeir álíta, að telja hefði mátt með „aðalatriðum“. Það eru t. d boðaðar nýjar álögur, er nema munu frá 350—400 millj kr. Þar er gert ráð fyrir stórfelldri gengislækkun. Þar er gefinn í skyn samdráttur verklegra framkvæmda og þannig mætti halda áfram að nefna ýmislegt það, sem ekki er talin ástæða til að nefna meðal .aðaiatriða" í fyrirsögn Mbl. en almenningur í landinu mun samt sem áður ekki telja neitt evangelium og verða æði þungt á metunum til frádráttar fyrirheitunum fögru. Það er hætt við að þeir verði æði margir, sem ekki treysta sér til að taka undir það með Heimdellingnum, að stjórnin kunni svo sérstak- lega vel til verka á fjármálasviðinu en hins vegar verða varla deildar meiningar um, að Mbl -menn kunni sitt fag. Brezkir Þingmenn í boði S.LS. Undanfarna daga hafa dvalið hér tveir brezkir þing- menn í boði S.Í.S. Mættu slíkar heimsóknir vera nokkurs virði. Undanfarin misseri höfum við raunverulega átt í eins konar styrjöld við Breta, þar sem svo óvanalega hagar til að vísu, að annar „styrjaldaraðilinn“ tslending- ar, eru vopnlausir. Samt mun þeirri skoðun sífellt aukast fylgi, að hinn vopnlausi muni sigra í deilunni. Hinir brezku þingmenn fylgja báðir málstað íslendinga. Við treystum því að þeir muni túlka málstað okkar í heimalandi sínu. Og það ættu þeir að geta með áhrifa- ríkari hætti eftir að hafa komið hingað og kynnzt ennþá betur en áður þörf og rétti íslendinga. t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) r ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ERLENT YFIRLIT Kosningarnar í Kerala Kommúnistar geta íengi‘8 nýtt tækifæri, ef andstæ'ðingum þeirra mistekst. EINS og kunnugt er skiptist Indland í fleiri fylki eða ríki, svipað og Bandaríkiin, og hefur hvert þeirra a'll víðtæka sjálf- stjórn. Um nokkurra missera skeið hefur beinst alveg sér- stök athygli að einu þes'sara ríkja, Kerala, sem áður hét Travancare-Cochin. Það er mimnst indversku fylikisríkj anna að flatarmáli, en er hitis vegar mjög fjölbyggt. fbúarn ir eru um 15 milljónir. Ástæð an til þess, hve mikiil aithygl hefur beinzt að Kerala er eink um sú, að sá atburður gerðLst þar 1957, að kommúnistar kom ust til valda með lýðræðisleg um hætti og hefm- það hvergi gerzt fyrr eða síð.ar, að komm únistar hafi náð völdum á þann háfct. Hvar vetna annars stað- ar þar sem þeir hafa komist til valda, hafa þeir náð þeim með byltingu. MARGAR ástæður lágu til þess, að kommúnistar náðu völdum í Kerala. Ástand at- vinnumála var mjög bágborið og atvininuleysi mikið. Land- búnaðinum, sem er stærsti at- vinnuvegurinn, hefur farið hnignandi þrátt fyrir góða mold og hagstætt loftslag, og stafar það af rányrkju og úrelt um ræktunaraðferðum. Stjórn Kerala hafði tekist mjög illa á undanförnum árum, framtaks semi verið lítil, en spilling mikil. Almenningur lætur sig hins vegar stjórnmál meiru var'ða í Kerala en í nokkru öðru ríki Indlands, því að al- þýðufræðsla er þar á ' hæsta stigi í Indlandi. aðallega fyrir atbeina vel skipulagðs kristni boðsstarfs. Um helmingur íbú- anna er t.d. talinn læs, en það er miklu hærri hlutfallstala en annars staðar í Indlandi. Vegna lélegrar reynslu af stjórn Kangressflokksins, sem vai stærsti flokkurinn í Kerala, og samstarfsflokka hans, sneru fleiri og fleiri baki vifí þeim og veittu kommúnistum braut- argengi. enda voiu þeir ósparir á loforð um gull og græna skóga. f KOSNINGUM, sem fóru fram til þings Kerala, fyrir þremur áium síðan, urðu því úrslitin þau, að kommúnistar fengu 60 þingsæti af 126 alls, en bandamenn þeirra fengu fimm þingsæti. Þeif fengu þannig þingmeirihluta. Hins; Kommúnistar kasta grjóti i skóia katólskra manna í Kerala. að indverska sambandsstjórnin taildi sig nauðbeygða til að taka í taumana, og nota sér heimild stjórnarskrárinnar til að víkja fylkisstjóm frá, þegar óvenju legar aðstæður eru fyrir hend’ Hún vék þvi stjóm kommún ísta frá völdum, og skipaði em bættismannastjórn til að fara með völd, unz kos'ið hefði verið til þings að nýju. Kosningai fóru svo fram 2. þ.m. eins og áður segir. Að sumu leyti hafðj stjórn kommúnista reynst heldur vkárri' en fyri'i stjórnir í Ker- ala, m.a. dró fyrst í stað úr vmissi opinberri 6pillingu. — Þegar frá leið, virtust þó komm únistar ætla að reynast jafn breyskif fyrirrennurum sínum og jafnvel tók að bera á því. að þeir ætluðu að note valda- aðstöðu sína til að tryggja eig í sessi með ólýðræðislegum hætti. Lítið varð úr þeim fram kvæmdum, sem þeir höfðu lof- að, og báru þeif því einkum við. að þeir gætu ekki komið fram fyrirætlunum sínum vegna mótstöðu sambands stjórnarinnar í New Delhi, og ákvæða stjórnarskrár sam- bandsríkisins. KOSNINGABARÁTTAN Varð mjög hörð í Kerala að þessu sinni og kom oft til óeirða Allir andstæðingar kommúnista sameinuðust gegn þeim í kosn ingunum, þ.e. höfðu sameigin- leg framboð. í kosningabarátt- unni notuðu þeir mjög gegn kommúni'Stum uppvöðslu Kín- verja á indversku landamæiun um og hefur það vafalítið hjálpað til að veikja kommún- :sta. Kommúnistar notuðu sér það til varnar. að Rússar sýndu Indverjum vinsemd og vildu hjálpa til aa leysa landamæra- deiluna. Úrslit kosninganna eru nú kunn og hafa þau í stórum dráttum orðið þau, að komm únistar hafa tapað 20 þingsæt um og andstæðingar þeirra því fengið traustan meirihluta. — Hins vegar héldu kommúnistar nokkurn veginn sama atkvæða hlutfalli og áður, þrátt fyrir stóraukna þátttöku í kosning- unum. Þeir hafa því áfram all sterka aðstöðu í Kerala. Þótt andstæðingar kommún- isfca fylktu liði í kosningabar- áttunni, er það dregið mjög í efa, að þeir geti staðið að stjórn saman. Svo veikir eru þeir og sunduiieitir i s'koðun- um. Takist þeim hins vegar ekki að mynda starfhæfa og framsækna stjórn, en gamli glundroðinn hefst afi nýju, er vafasamt hvort hér hefur unn- ist meir-a en sfcundarsigur í baráttunni við kommúnista í Kerala. Þ. Þ. / ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) J ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) 35% greiddra atkvæða og áttup því sigur sinn að verulegu \ leyti' að þakka sundrungu and • stæðinga sinna. Kosið er í ein-■ menningskjördæmiun í Kerala; eins og annans staðar í Ind-j landi. Stjómarkjörið í Þrótti Fyrir stuttu fór fram stjórn- l.ui. .arkjör í verkamannafélaginu Eftir kosningarnar mynduðu J þrótti á Siglufirði. Fram komu svo kommúm'star stjórn og sat-, - . hún að völdum í 28 mánuði eðaí1. llslar var annar Pelrra þaingað til í fyrrasumar. Þá»nor11111 frain Framsoknar- hófst mikil andspyrna gegn^mönnum og Alþýðubandalag- stjórninni, einkum vegna skóJaíjnu en hinn af Alþýðuflokkn- loggjafarinnar', sem hun hugð-.um 0g stu(j(jur af Sjálfstæðis- gert hana einráða í skólamál-^ monnum. Listi hinna fyrr- um landsins. Kristnir menn,^nefndu bar sigur Úr býtum og sem hafa marga einkaskóla í^skipa nú stjórn Þróttar 3 Kerala, hófu fyrstir andstöð- (p i’amsóknarmenn og 4 Alþvðu una gegn þessu, en aðnr andí. . , Fráfaranrli stæðingar kommúnista bættust^ a alaS menn- aiai ancii svo í hópinn. Þetta leiddi til^stjórn var hins vegar skipuð svo mikilla oeirða i landinu^j Framsóknarmanni, og sín- x.x^.v.^.w.v.v.v.x.v.Omi þremur mönnunum frá hvorum hinna flokkanna, Al- þýðubandal. og Alþýðufl. Úrslit kosninganna urðu annars þau, að A-listi, (Alþ.fl. og Sjálf- st.m.) fékk 162 atkv. en B-listi, (Framsókwm. og Alþýðubl.) 190 atkv. Er hin nýkjörna stjórn þann- ig skipuð: Gunnar Jóhannsson, form., Óskar Garibaldason, vara- form., Tómas Sigurðsson, ritari, Hólm Dýrfjörð, gjaldkeri, og með- stjórnendur þe:r Egill J. Kristjáns son, Sveinn Björnsson og Gunn- laugur Jóhannesson. Þeir Hólm, EgiH og Sveinn eru Framsóknar- menn. Fyrrverandi varaformaður félagsins, Bjarni M. Þorsfceinsson, sem er Framsóknarmaður, var kos (Framhald á 15. síðu). f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.