Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.02.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, flnuntudaginn 4. febrúar 1960. 11 Símbi sjómaður til Evrópu, Ámeríku, Afríku og Ástralíu FréftamaSur frá blaðinu hitti Hauk Morthens niðri í Pósthúsi er hann var að gá í pósthólfið sitt í gær. Meðal bréfa þar var eitt frá danska hljómplötufyriríækinu ODE- ON og vakti það strax for- vitni fréttamannsins. Eftir að hafa þrefað lítið eitt við Hauk fékkst hann til að segja, hvað bréfið hefði inni að halda. í bréfinu stóð' m.a. að ODEON væri búið að selja útgáfuréttinn á laginu „Simbi sjómaður“, en það er einmtit eftir Hauk sjálf- ann. Haubur söng „Simba“ inn á plötu í Kaupmannahöfn s.l. vor og vakti lagið þá stiax athygli forráðamartna ODEONS. Undir- ritaður fréttamaður fékk einmitt að vera við upptöku á „Simba“ í Kaupmannahöfn, og vissi þar af leiðandi að mikill áhugi var þar um að koma laginu á erlendan markað. Evrópa, Amerika, Afríka, Ástralía Einnig sögðu þeir í bréfinu að búið væri að snúa „Simba sjó- manni“ yfilr á þýzku og syngja hann inn á plötu. Það var Otto Brandenborg sem söng lagið fyrir þýzkt plötufyrirtæki, en hann mun einnig syngja það innan tíð- ar á danska hljómplötu. Otto söng áður með hilnum daneka söngkvartett, sem hér var á ferð- Lnni í fyrra, Four Jacks. Eitt af samkomuhúsunum hér í bæ er búið að ráða hann hingað ,en ekki hefur enn verig gengið frá þvi hvenær hann kemur. — Útgáfu rétfindi hafa þegar verið seld til eftirtalinina landa: Þýzkalands (Minerva Verfag), Hollands, Beigíu, Engalnds, Bandaríkjanna Þessi mynd er af kápunni á plötu Hauks er nefnist „12 mil- ur". Eitt af þess- um fjórum lögum sem á plötunni er, er hið vinsæla lag „Simbi sjó- maður". — Þessi plata Hauks hefur selzt mjög vel hér á landi, og von- andi verður „Simbi" vinsæll meðal almennings i þeim löndum, sem hann er að fara að heim- sækja. Þessi mynd var tekin úti í Kaupmannahöfn við upptökuna á laglnu „Simbi sjómaður". Myndin er tekin inn í gegnum glugga á upptökuklefan- um. Með Hapki á myndinni eru tveir strákar úr „Four Jacks", stúlka úr „Lördagspigerne" og einn karimaður frá danska útvarpskórnum. (Ljósm.: Tíminn, JHM). (Ardmore Mucic, Hollywood), S- Afríku og Ásralíu. Þýtt á viSkomandi tungumál Haukur sagði að textihn yrði þýddur á tungumál hvers lands og sagðist hann vona ag hann gæti eignast allar plöturnar. Hann 9aigðist eiga von á þýzku plötunni einhvem næstu daga. Ekki vissi hann til að plötur þessai yrðu fluttar inn, en vel getur svo farið að úr því verði þegar þær koma á markaðinn erlendis. Ó borg, mín borg Þar sem við eorum á annað borð farin að ræða við Hauk þá er ekki úr vegi að spyrja hann fá- einna spurninga. — Hvað hét fyrsta lagið sem þú söngst inn á þlötu og eftir hvern var það? — Fyis’ta lagið sem ég söng hét „Ó borg, mín borg“ og var einmitt eftir mig, ég meina lagið, en texti var eftir Vilhjálm frá Skáholti. — Er von á nokkru nýju lagi eftir þig, Haukur? — Ja, ég er nú eiginlega með eitt í maganum, en það verður að meltast l.engur, maður. Það er líka mikið að gera hjá mér. — Ætlarðu að syngja inn á fleiri plötur bráðlega? — Maður er alltaf að syngja inn á plötur. i Haukur var að flýta sér á æf- ingu og mátti ekki vera að svara fleiri spurningum að sinni, En hann trúði okkur fyrir því, að lög iin sem hann væri að æfa væru „Marina“ og „E1 Paso“. jhm. úr öðrum löndum - úr öðrum löndum úr öðrum löndum - úr öðrum löndum Milljón á hundshálsi Frú Jeanne Nightingale í Herne Hill í suður-London var fyrir nokkru að leita í ruslaskúffu sinni og fann þar snoturt hálsgull í festi. auðsjóanlega mjög ódýrt. — Þú mátt hafa þetta á brúðuna þína, sagði hún við fjögurra ára dóttur sína. sem varð harla glöð! Sú litla lék sér að þessu um hríð, og hún festi það líka við háls- gjörð heimilishundsins, sem hljóp með það út um borg og bæ. Herra Nightingale, sem er næturvörður, hafði fundið petta leikfang í göturennu og haldið á því heim. En svo rak hann einu sinni augun í það, að auglýst var eftir týndu hálsmeni í næstu lög- reglustöð Hann fann menið í hálsbandi hundsins og hraðaði sér með það á lög- reglustöðina og skilaði því. Mann var að ganga út úr í nýju hlutverki Hinum fræga bandaríska kvikmyndaleikara og grín- ista Danny Kaye, hlotnaðist nýlega sá heiður að stjórna The Royal Philharmonic Orchestra í London. — dyrunum aftur, þegar tög- reglumaðurinn kallaði á eft ir honum og sagði, að men þetta væri rúmlega milljón kr. virði. -Hvar er félagi Yasiljevich? Þessi suga er sögð af síð asta fundi Æðsta ráðs Sovét ríkjanna: Krusitjoff var bú- inn að tala og tala, en loks vogaði félagi Vasiijevich sér að grípa frammí fyrir honum úr sæli sínu í saln- um: — Má ég bera fram fyrir spum? Dálítið önugur svaraði Krustjoff: — Já, gerðu svo vél, félagi Vasiijevich. — Jú, nú er svo mikið talað um ferðalög til tungls ins, en hvernig getur maður komist til Parísar? fyrir honum: — Má ég bera fram fyrirspurn? — A, nú veit ég hvag þér ætlið að spyrja um, sagði Krustjoff. — Hvenær þér gætið komizt til Parísar? — Þessar upplýsingar ■ikaltu fá, félagi Vasiljevich. Næsta dag hélt Krustjoff áfram að tala og aftur greip félagi neðan úr sal fram í — Nei, svaraði fyrir-spyrj andinn og benti á auðar stól við hlið séf. — Eg ætla bara að spyrja: Hvar er er félagi Vasiljevich. GuIIvægur hæfileiki Hinn alkunni forystumað ur brezka verkamannaflokks ins, Shawcross lávarður, hef ur sem kunnugt er dregið sig út úr pólitík, a. m. k. um sinn og helgar sig stórvið skiptum sínum í London. En hann heldur þó áfra-m að láta í ljós álit sitt á stjórn málum og stjórnmálamönn rm. Nýlega lét hann falla orð sem ekki þykja eingöngu bundin við brezka stjórn málamenn. Shawcross sagði: — Stjórnmálamaður. sem ætlar að komast eitthvað áfram verður að vera gædd ur þeim gullvæga hæfileika að kunna að líta á málin að eins frá einni hlið. Drjúgur veiðimaður James Stewart dvaldist nýlega í Skotlandi. Þar var hann í orlofi ásamt konu sinni Gloria, en synir þeirra hjóna, sem eru fjórtán og fimmtán ára og átta ára gamlir. Tvíburadætur þeirra urðu að vera heima í Banda rikjunum og stunda sitt skólanám. Grinilegt er, að Jimmy er fengsæll veiðimaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.