Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 2
2
T í MIN N, fixnmtudaginn 35. febrúar 1960.
200. fimdur skipulagsnefndar og starfsmanna Framsóknarflokksins
Myndln var tekln a,f sklpulags-
nefnd og starfsmönnum Fram-
sóknarfloksins I fyrradag, er hún
sat 200. fund sinn. Nefndin hefur
umsjá með flokksstarfseminni og
heldur fundi vikulega.
TallS frá vlnstri:
Jóhannes Jörundsson, að baki
hans Helgi E. Thorlacius, Þráinn
Valdimarsson, Kristján Thorla-
cius, Jón Rafn Guðmundsson,
Guttormur Sigurbjörnsson, Ólaf-
ur Jóhannesson, form. nefndar-
innar, Eysteinn Jónsson, Sigur-
jón GuSmundsson, Jón Kjartans-
son, Jóhannes Elíasson, Jón Arn-
þórsson.
Afnuminn samningsbundinn
réttur til dýrtíðaruppbótar
Á aSalfundi verkamannafé-' með sér. Sérstaklega mótmælir
lagsins Dagsbrún, sem hald- fundurin“ Þy1' rangla'ti og ofbeldi,
. . - nn i sem verkalyðsfélogm eru beitt
mn var i ISno 22. þ.m., var; þes!,arj lagasetningu, þar sem
samþykkt eftirfarandi álykNÍ^fjjjjnröy^ er samningsbundinn
Vilja breyta
reksturs-
fyrirkomulagi
Bæjarstjórn Húsavíkur samþ.
nýlega ályktun um að beita sér
fyrir því, að núverandi reksturs-
og sameignarfyrirkomulagi þriggja
bæja á togaranum Norðlendingi
verði hætt. Telur bæjarstjórnin að
þær vonir, sem Húsvíkingar gerðu
sér um atvinnuaukningu í bænum
vegna útgerðar Norðlendings hafi
brugðizt. Bæirnir Ólafsfjörður,
Sauðárkrókur og Húsavík hafa
borið jafnan hlut af töpum togar-
ans en bæjarstjórn Húsavíkur tel-
ur að halli útgerðarinnar hafi
komið tiltölulega þyngst niður á
Húsavíkurbæ, þar sem hinir bæ-
irnir tveir hafi miklu meir notið
afla togarans. — Ályktun þessi
var samþ. með 6 samhlj. atkv.
Þá flutti fulltrúi Sjálfstæðis-
flokksins í bæjarstjórn Húsavík-
ur, á fundi bæjarstjórnar í fyrra-
dag tillögu, sem efnislega er á
þessa leið:
Bæjarsfjórn Húsavíkur beinir
því til ríkisstjórnar og Alþingis,
að ekki verði skert fiskverð til
smábátaútvegsins, eins og gert er
ráð fyrir í efnahagsmálafrv. ríkis-
stjórnarinnar. Bæjarstjórnin óskar
að tekið verði fullt tillit til smá-
l bá'taútvegsins sem, ásamt fiskiðn-
j aði, skapar aðalavinnu í þessum
bæ. Niðurfelling á tegundabótum
! og uppbó'tum á smáfisk mun ieggja
þessa avinnugrein að velli. Tillaga
þessi var samþ. með öllum akv.
Þ.O.
un:
„Aðalfundur Verkamannafélags-1
réttur þeirra til dýrtíðaruppbótar
á kaup eftir vísitölu. Fundurinn
mótmælir þessu því fremur, sem
Framsóknarvist í Keflavík
Munið Framsóknarvistina í Að-
alveri fimmtudagskvöld kl. 9. —
Lok fimm kvölda keppninnar.
Allir velkomnir.
Heildaraflinn var
564 þúsund lestir
ins Dagsbrúnar, haldinn 22. febr. I Þa® er, Sert um leið og nýju dýr-
1960, staðfestir ályktun trúnaðar- j tíðarflóði cr steypt yfir þjóðina. ,
mannaráðs, er gerð var á fundi j mptmælir fundurinn harð- •
þess 13. þ. m., vcgna frumvarps j icSa þcirri miklu vaxtahækkun,;
ríkisstjórnarinnar um efnahags- sem nu hefur verið ákveðin og!
,nýj telur að með henni, ásamt öðru j
er leiöir af samþykljj laganna, sé j
Fundurmn motmælir harðlega vísvitandi stefnt að stórfelldum!
þeirri miklu kjaraskerðingu, sem samdrætti < atvinnulífinu, sem i
gengislækkunarlögin hafa í för j íeiði til minnkandi atvinnu og at-1
—---------—--------------------j vinnuleysis.
Fundurnn heitir á alla alþýðu,1
til sjávar og sveita, og samtök
Iicnnar, að fylkja sér til einhuga
baráttu gegn þessum skaðlegu á-
lirifum gengislækkunarlaganna."
Frá Fiskifélagi íslands hef-
«r borizt skýrsla um heildar-
afla íslenzkra báta og togara
síðast Iðiin tvö ár. Árið 1959
veiddust 564 þús. lestir alls
af fiski. Þar af er síldin 182
þús. lestir. Af öðrum fiski afl-
aðist mest af þorski, 232 þús.,
þar næst af karfa, 99 þús.
lesta. Bátafiskur árið 1959
Félagslíf
StjórnmálanámskeiíSiíJ
Næsti fundur í Framsóknar-
húsinu n,k. föstudag kl. 8,30
e. h. — Fundarefni: Fram-
sóknarflokkurinn og þéttbýlið
Framsögum: Óðinn Rögn-
valdsson og Einar Sverrísson.
var 225 þús. lesta, en togara-
fiskur 156 þús. lesta.
Ár'ið 1958 var heildaraflinn
heldur minni en 1959, eða 505 þús.
lesta. Þar af var síld 107 þús.
lesta. Af öðrum fiski veiddist
mest af þorski, 235 þús. smálesta,
þar af öfluðu togarar 73 þús. lesta.
Af karfa veiddust 109 þús. lesta.
Bátafiskur árið 1958 var 200 þús.
lestir en togarafiskur 197 þús.
lesta.
Um verkun aflans er þetta að
segja: Árið 1959 voru 236 þús.
lesta af þorski frystar, 69 þús.
lesta saltaðar, 44 þús. lesta af is
fiski og 6 þús. lesta fóru til neyzlu
innan lands. Loks voru 70 Iestir
soðnar niður. ÁÁrið 1958 voru
hlutföllin mjög svipuð, en afla-
magn heldur meira.
• Af síldarafla árið 1959 voru 131
þús. smálesta settar i bræðslu, 36
þús, saltaðar, 14 þús, frystar og
nokkur hluti ísaður, alls I82 þús.
lesta. Árið 1958 var mlnna hrætt
af gíld, 37 þús, lesta, en meira
saltað, 53 þús, lesta, Þá var sfldm
magnið alls 107 milljónir lesta.
1—2 söluferðir.
Einnig gerði fundurinn eftirfar-
andi ályktun, auk ályktunar í land-
helgismálinu:
„Aðalfundur Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar, haldinn 22. febr.
1960, bendir á þá staðreynd, að
vinna hefur minnkað til muna í
frystihúsum bæjarins vegna auk-
inna siglinga togaranna með fisk
á erlendan markað. Fundurinn
telur hættu á að siglingar togar-
anna aukist enn vegna gengis-
lækkunarlaganna og skorar því á
sjávarútvegsmálaráðhcrra að tak-
marka siglingar þeirra við eina
til tvær söluferðir á ári.“
Hannes Pálsson
Halldór E. Slgurösson
Fyrirlestur í
háskólanum
Prófessor Eugene N. Hanson,
forseti lagadeildar Chic Northern
University í Bandaríkjunum og
þetta kennslumisseri sendikennari
í lögfræði við Háskóla íslands, flyt
ur fyrirlestur um stjórnmála-
flokka í Bandaríkjunum i dag,
fimmtudaglnn 25. febrúar kl. 5.15
e. h, í I. kennlustofu háskólans.
Fyr’rlc'turinn verður fluttur á
’ 01 öllum heimill að-
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund um húsnæS-
is- og efnahagsmál í Framsóknarhúsinu í kvöld, fimmtu
dag, klukkan 8,30 síðd. Framsögumenn verða Halldór
E. Sigurðsson, alþingismaður, og Hannes Pálsson frá
Undirfelli.
Aðalíundur miðst jórnar
Aðalfundur miðstjórna og fundur formanna Fram-
sóknarfélaganna hefst á morgun kl 1,30 í Framsókn-
arhúsinu uppi. Fundurinn hefst með yfirlitsræðu for-
manns flokksins, Hermanns Jónassonar.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á flokks-
skrifstofunni í Edduhúsinu.
Almeimur stj’ornmálafundur
í RantórvaPasýsIu
Framsóknarmenn efna til almonns stjórnmálafundar í Hvols
skóla í kvöld kl. 8,30. — Frummælendur á fundinum verða
Ágúst Þorvaldsson, alþm., Björn Fr Björnsson aiþm., Helgi
Bergs, verkfr. og Óskar Jónsson, bókari í Vík.
Að þessum fundi ioknuni verður huldinn aðalfundur Fram-
sóknarfélags Raneárvaliasvslu.