Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 9
TIMIN N, fimmtndaginn 25. febrúar 1960. 9 höfuökostir merceriseraða tvinnans STERKUR Merceriseringin gerir tvinnan bæði sterkan og teygjanlegan. Hann er'því mjög heppilegur fyrir allan saumaskap. HNÖKRAR EKKI Teygjanleiki tvinnans kemur i veg fyrir, að harm hnökrist. ÞaÖ finnst bezt, þegar saumað er. HLEYPUR EKKI Það er aldrei hætta á, að efnið rykjdst, ef Mölnlycke-tvinni er notaður, þvi að hann hleypur ekki. Saumurinn verður alltaf jafn og áferðarfallegur. LIT- OG LJÖSHELDUR Hvítur Mölnlycke-tvinni gulnar ekki og svartur tvinni verður aldrei grár. Öll litbrigði mislita tvinnans halda sínum upphaflega lit. Berið Mölnlycke-tvinna saman við annan tvinna og sjáið mismuninn. Mölnlycke-tvinninn er framleiddur hvítur og svartur í No. 30, 36, 40, 50 og 60, 200 yardar á kefli. Af mislitum tvinna er um að velja 150 mismunandi litbrigöi og eru 110 metrar á kefli. MÖLNLYCKE-TVINNINN ER SELDUR HJÁ KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT Innflutningsdeild Sjötugur (Framhald af 4. síðu). mál, að yfir það nafnspjald yrði aldrei breitt, enda þótt með því væri hægt að fjölga iiðinu og næla sér í vh'ðingarstöður. Þess vegna hefur Vigfús, á 6tjórnmála sviðinu frekar beitt áhrifum sín- um, sem vaktmaður og umvandari. Hann hefur jafnan frekar viljað standa einn, en safna að sér liði á þeim forsendum er hæfðu hjarta hans. Þeir .sem kunna gott. að meta velja sér slíka vini, og þess vegna er Vifús vinmargur og vinfastur. í þessari stuttu grein skal ekki gerð minnsta tilraun til að rekja hina merkilegu og viðburðaríku ævi Vigfúsar Guðmundssonar. Æv intýraþráin bar hann í æs'ku til framandi landa. Sú fjarvera frá ættjörðinni í austri og vestri bundu hann íslandi fastari bönd- um. og þegar heim kom lagði hann ótrauður hönd á plóginn alis staðai, þar sem hann sá ti] fram fara stefnt. Það gerir Vigfús enn og mun gera meðan aldur og ævi endist, sem vonandi verður lengi. Kunningjar ”og vinir Vigfúsar hafa hvatt hann ti] að rita endur minningar, því þeir vita að þær bæði skemmtileg frásögn um við- burðaríka ævi í „Villta vestrinu“ og víðar. Og þó ekki sízt merkileg samtímaheild manns. sem mikinn þátt tók i s'tjórnmálum á m’klú framlaratímab’'li í lífi þjóðarmnat í vefur mun Vigfús hafa unnið rð ritun endurmmninga. sem væni- anlega koma út í haust. Á þessum tímamótum þegar Vigfús stendur á sjötugu munu fjöimargir vinir han; og óteijandi gestir, sem gott hefur bótt að sækja hann heim enda hr>num hugheifar kveðjur. þangað sem hann dvelur í dag í Borgarfhði gþ- Óska eitir góðri veíðiá í styttri eða lengri tima — Tilboð merkt „Sport“ ser;d- ist blaðinu fyrir 10 rr.arz. Borðstofuhúsgögn o.fl. til sölu vegna brott- flutnings af landinu. Til sýnis að Herjólfsgötu 22, Hafnarfirði, neðri hæð. Vélritunarstarf Opinber stofnun óskar að ráða til sín vélritunar- stúlku nú þegar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt ..Opinber störf“ fyrir 2. marz. Skrifstofur flugmáiastjóra á Reykjavíkurflugvelli verða lokaðar á morgun, föstudaginn 26. febr. kl. 10—12 vegna jarðar- farar. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hans^ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / ) )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.