Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 12
Fimmtudaginn 25. febrúar 1960. 44. blaff. Áskriftarverð kr. 35.00. Hernaðarbrask Bonnstjdrnar Liggur grunur á atS þeir hafi á bak vitS Nato leitað eftir her'naíaratJstöíÍu á Spáni NTB—Bonn og London, 24. febr. — I gær komust í há- mæli fregnir af samningamakki milli Bonn-stjórnarinnar og stjórnar Francos á Spáni um birgðastöðvar eða aðra hern- aðaraðstöðu fyrir V-Þjóðverja á Spáni. Bonn-stjórnin gerir hvorki að játa né neita bví að hafa staðið í samningum um þetta við Franco, en fréttaritarar virðast þeirrar skoðunar að fregnin sé rétt. Þannig hefur timbrinu verið hrófað upp bak við veggfóðrið. Kunnugt var, þótt fremur leynt hafi faiúð, að V-Þjóðverjar höfðu undanfarið og í samráði við Nato, leitað eftir birgðastöðvum fyrir her sinn í nokkrum löndum V.-Evrópu, en þau eru: Frakkland, Belgía, Holland, Danmörk og Noregur. Öll neitað nema eitt Upplýsingamálaráðherra Bonnstjórnar von Eckhart ræddi við blaða menn i dag. Hann hélt því fram, að ekki hefðu átt sér stað neinir samningar milii Bonnstjórnar og Francos um hernaðarstöðvar á Spáni. i Viðræður hefðu farið fram við ýmis ríki eft tilmælum frá Nato, sem' til greina kæmi að vildu hjá V.-Þjóðverjum land und;r birgðastöðvar. I Aðspurður neitaði hann því, að Spánn væri meðai þeirra ríkja, sem leitað hefði verið til í þessu sambandi. Hins vegar kvað hann viðræð-| urnar við öll V.-Evrópuríkin um birgðastöðvar, hafa reynzt árangurs-' lausar áð einu undanskildu. Það væri Frakkland. Fréttaritarar eru þeirrar skoðunar flestir, að þetta samningabrask | Bonn-stjórnar sé illa séð af bandamönnum þeirra Bretum og Banda- ríkjamönnum. Óttist þeir, að það kunni að hafa mjög slæm áhrif á al- menningsálitið í heiminum. Norstad orÖvar Norstad yfirhershöfðingi Nato kom til Kaupmannahafnar í dag- og spurðu fréttamenn hann þá strax um málið. Hann kvaðst að svo komnu ekki hafa aðstöðu til að láta uppi álit sitt. Kþað satt, að V.- Þjóðverjar væru í vanda staddir vegna skors á landrými, er gera þyrfti sem V-Þjóðverjar gætu ekki leyst sjálfir. heldur yrði að ráða fram æfingar eða tilrauni með ýmis nýtízku vopn. Þetta væi þó vandamál, úr á vegum Nato. / í Ganga veggf óðraðir grind hjailar kaupum og sölum? Mikið er talað um erfiðleika fólks við að koma sér upp þaki yfir tiöfuðið og það rétti- lega, en erfiðleikar þess fóiks eru stumlum engu minni, sem kaupir íbúðir nú í þessari sífelldu sr.ó'rvertíð fasteigna- brasítisins ’fier í Reyícjavik. Fargjalda- breyting í millilanda- flugi Kafidi [ dag er búizt við vax- andi norðaustanátt og bjartviðri, svo ekki hlýnar i veðri, enda spáð 3—7 stiga frosti. Hann virðist vera orðið ærið gróinn i norðanáttinni hér við fló- ann. 1 Svo sem mörgum mun kunnugl eru far- og farmgjöld íslenzku flug félaganna ákvörðuð með milli- ííkjasamningum. Eru þau grund völíuð á sterlingspundi, að því er varðar flugleiðir innan Evrópu, en Bandaríkjadal vegna flugleiða til og frá Ameríku. Óhjákvæmileg afleiðing hinnai nýju gengisbreytingar hér á landi varð því sú, að flugfélögin urðu að hækka gjöld sín í íslenzkum krón- (Framhald á tl síðu) Varð þetta deginum ljósara, er blaðamönnum var boðið að líta á risíbúð í Drápuhlíð 48, í gærmorgun. Þar skein i ó- nreinsað mótatimbur bak við sæmilegt veggfóður Óhætt tr að segja, að frágangurinn, þegar kom inn fyrir vegg- fóðrið, hefði ekki þótt sæmi- legur á gripahúsi. Hjónin Lára Lúðvíksdóttir og Ágúst Sigurðs'son, höfðu fest kaup á þessari íbúð sumarið 1958 og borgað 240 þúsundir króna fyrir hana. Þá var ekki annað að sjá, en íbúð'in vær'i í góðu ástandi og vel frá öliu gengið, enda ekki siður- inn að væntanlegir kaupendur rífi veggfóður niður til að ganga úr skugga um, að ekki sjái í heiðan himinn fyrir utan. Þau hjónin skýrðu blaðamönnum Tímans frá eftirfarandi í gær: „Við ætluðum að fá okkur íbúð í Verkamannabústöðunum og höfðum borgað 50 þúsund inn á þá íbúð. Höfðum ætlað að eelja þessa íbúð fyrir andvirði hinnar nýju. En það kom í ljós þegar við höfð- um búið hér nokkra mánuði að við höfðum verið svikin svo herfilega á kaupunum að engin leið var til að losna viff íbúðina. Vig urðum að sleppa Verkamannabústöðun- um og sitjum hér með sárt ennið. „Klætt asbestplötum" Þegar við festum kaup á þessari risíbúð var ekki annað ag sjá en hún væri í góðu ástandi. Fyrrver- andi eigandi lagð'i fram vottorð frá Húsatryggingum Reykjavíkur, þar sem segir að „allt (sé) klætt inn- an asbestplötum, veggfóðrað og dúklagt“. Við urðum þó fljótlega vör vig að ekki var allt með felldu þegar fór að hausfa. Við rifum veggfóffrið fr á og þá kom í ljós að undir var ekkert nema mótatimb- ur, hroðvirknis'lega klambrað sam- (Framhald á 11. síðu) Kver vinnur Mall- orcaferð f bingó? Frá Mallorca, en þangaS er hægt aS vinna L. Félag ungra Framsóknar- rnanna gengst fyrir BINGO- j spili í Framsóknarhúsinu, isunnudagtnn 6. maiz kl. 8 |SÍðdegis. j Mjög verður vandað til vinninga ! og er aðalvinningur kvöldsins páskaferð til Mallorca ásamt sjö daga dvöi þar á fyrsta flokfcs 'róteli auk eins dags dvalar í i.undúnum, Vinningar verða samtals tut(ugu jg eru þar á meðal: matvæli, bús- áhöld, ,,góuglaðningur“. bækur, málverk, fatnaður og fl. Gömlu og nýju dansarnir Að loknu spilinu verður stiginn dans. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir, gömlu dans- arnir uppi og nýju dansarnir niðri. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar leikur fyrir nýju dönsunum ásamt söngkonunni Sigrúnu Jóns- dóftur og hljómsveit Riba leikur fyrir eldri dönsunum. Ef að líkum lætur mun aðsókn verða mjög miikil, því að félagið hélt sams konar samkomu í des- ember og urðu þá tugir manna frá að hverfa, þrátt fyrir það, að sanr-- koman væri haldin í stærra húsi, Lido. Verði aðgöngumiða er mjög f hóf stillt, miðinn kostar 25 krónur. Aðgöngumiða má panta I skrif- stofu Framsóknarflokksins í Eddu- húsi eða í símum 1—60—66 og 1—96—13 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.