Tíminn - 25.02.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudagiim 25. febrúar 1960.
11
í
ÞJODLEIKHUSIÐ
Edwaid, sonur mrnn
Sýning laugardag kl. 20.
Kardemomimibærinn
Gamansönglelkui fyrlr börn og
fulloröna
Sýningar föstudag kl. 19. og
sunnudag kl. 15 og kl. 18.
UPPSELT
f dag ekki svarað I síma fy.rr en
kl. 15.
Aögöngumiðasalan opin frá kl 13.15
ti) 20 Sími 1-1200 Pantanu sœkist
iyrir ki 17 daginn tyrir sýnmgardag.
s 'd‘4.< y s*
Simi 1 31 91
Gestur til miídefrisveríar
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
Sími 13191
Bæiastíó
HAFMA 'IRÐI
Sími 5 01 84
Ást
Áhrifamikil og snilldarlega vel
letkin mynd.
Aöalhlutverk:
Raf Vallone,
Marika Schell.
Sýnd kl. 9
Eg og pabbi minn
Heillandi þýzk litmynd.
Sýn'1 kl. 7
O■ I r '
Stjornubio
Sfmi 1 89 36
Harmleikurinn á haíinu
(Abandor Ship)
Mjög spennandi og vel gerð ný,
ensk-amerísk mynd, byggð á sönn
um atburði og lýsir hraikningum
skipbrotsmanna á Atlantshafi.
Tyrone Power,
Mal Zetferllng.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Austurbæiarbíó
Sími 1 13 84
Trapp-fiölskvMan
Heimsfræg bÝzk kvlkmvnd:
(Dle Trapp-Pamille)
Framúrskarandi góð og falleg, ný
þýzk úrvalsm.vnd 1 litum, byggð á
endurminningum Mariu Trapp bar
ónessu Þessi mynd var sýnd við
algjöra metaðsókn 1 Þýzkalandl og
t öllum þelm löndum sem hjn het
ur geysilega vinsæl, enda ein bezta
kvtkmynd sem komið hefur fram
hin seinm ár —
Danskut textl.
Aðalhlutverk:
Ruth Leuwerlk,
Hans Holt.
Sýnd kl 5. 0g 9
Kópavogs-bíó
Sími 1 91 85
Rskhugi drottningarinnar
Stórfengleg frönsk litmynd gerð eft
ír sögu Alexanders Dumas „La
Reine Margot" sem fjallar um htnar
blóðugu trúarbragðastyrjaldlr i
Frakklandi og Bartholomeus-vigin
alræmdu
Jeanne Moreau
Armando Franciolo
Francoise Rosay
Henrl Genes
Bönnuð börnum lnnan 16 ára.
Kl. 9
Dansinn okkar
Betty Hutton
Fred Astalre
Kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Ferð úr Lækjargötu kl 8,40
til baka kl. 11,00
Tjarnarbíó
Simi 2 21 40
Fliótabáturinn
(Houseboat)
B-ráðskemmtileg, ný, amerlsk lit-
mynd.
Aðalhli' verk: pl
Sophla Loren
Carv Grant
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Gamla Bíó
Simi 1 14 75
Á krossgötum
(Bhowani Junction)
Bandarísk stórmynd tekln I litum
og CinemaScope 1 Pakistan.
Ava Gardner
Stewart Granger
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð tnnan 14 ára.
Nýja bíó
Sími 1 15 44
Anastasia
Hin heimsfræga, ameríska stór-
mynd, með:
Ingrid Bergman og
Yul Brynner.
Endursýnd í kvöld kl. 7 og 9
„Rokk” söngvarinn
Hin sprellfjöruga músikmynd með
„Rokk“-söngvaranum
Tommy Sands.
Sxýnd kl. 5
Hafnarfiarðarbíó
Simt 5 )2 49
9. ítka
Karlsen stvrimatSur
Johanr'-- Aayer, Fritz Helmuth,
Dirch Passer. Ebbe Langeberg.
I myndinm koma fram hinir frægu
„Four Jacks*
Sýnd kl. 6,30 og 9
Tripoli-bíó
Simi 11182
Hershöfóingi djöfulsins
(Des Teufels General)
Spennandi, ný, þýzk stórmynd í
sérflokki, er fjaliar um innbyrðis
vandamál þýzka herforingjaráðs-
ins í heimsstyrjöldinni slðari.
— Danskur texti. —
Curd Jurgens,
Marlanne Koch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum 16 á-ra.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
18.30 Fyrir yngstu hlustendu-rna
(Margrét Gunnarsdóttir).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.00 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Þegar íslendingar
brugðust Jóni Sigurðssyni
(Lúðvík Kristjánsson rithöf-
undur).
20.55 Einsöngur: Hjálmar Kjartans-
son syngur lög eftir Schubert;
Fritz Weisshappel leikur undir
á píanó.
21.25 „Nótt", kvæði eftiT Þorstein
Erlingsson (Gerður Hjörleifs-
dóttir les).
21.30 Organtónleikar: Ragnar Björns
son leikur verk eftir Bach.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (9).
22.29 Smásaga vikunnar: „Gamla
konan" eftir Berthold Brecht,
í þýðingu Bjarna Benedikts-
sonar frá Hofteigi. (Þorsteinn
Gunnarsson).
23.30 Dagskrárlok.
22.40 Sinfóníutónleikar.
Fargjöldin
(Framhald af 13. síðu).
um tfl ffaimræmis vig hina nýju
gengisskráningu.
í hinum nýju lögum um efna-
hagsmál er svo fyrir mælt, að far
seðlaskattur sá, sem goldinn hefur
verið að undanförnu, skuli nú nið-
urfelldur, en vegna þessa verður
fargjaldahækkunin ekki jafn mikil
og gengisbreytingunni nemur, eða
um 37% í stað 50%.
Farmgjöld hækka einnig í sam-
ræmi við gengisbreytinguna. Far
gjaldabreyting þessi kemur til
framkvæmda miðvikudaginn 24.
þ. m. og verða allir sem ferðast
með flugfélögunum milli landa frá
og með þeim degi að greiða hin
nýju gjöld, enda þótt farseðlar
hafi verið keyptir fyrir 24. þ. m.
Engin þreyting verður fyrst um
sinn á fluggjöldum innanlands.
íþróttir
(Framhald aí 3. síðu).
Eysteinn í 20. sæti.
Þrír íslendtngar tóku þátt í
svigkeppninni í dag — Eysteinn
Þórðarson, Kristinn Benedikts-
son og Jóhann Vilbergsson. Þeg-
ar þetta er skrifað — seint í
gærkvöldi — er aðeins vitað um
árangur eins þeirra, Eysteins
Þórðarsonar, sem var í 20. sæti
í keppninni á 2:24.8 mín. — 15.9
sek. á eftir sigurvegaranum.
Úrslit í svigkeppninni urðu
þessi:
1. Ernst Hinterseer, Aust. 2:08.6
2. Mathias Leitner, Austur. 2:10.3
3. Charles Bozon, Frakkl. 2:10.4
4. Ludwig Leitner, Þýzkal. 2:10.6
5. Josef Stiegler, Austurr. 2:11.1
C Gay Perillat, Frakkl. 2:11.8
7 Francois Bonlieu, Frakk 2:14.0
8 Hans P Lanig, Þýzkal. 2:14.3
9 Paride Milianti, ftalíu 2:14.4
10. Tom Corcoran, USA 2:14.7
11. Sepp Behn, Þýzkalandi 2:16.0
12. Charles Ferrier, USA 2:16.2
13 Chiharu Igaya, Japan 2:20.2
14. Carlo Senorer, ftalíu 2:20.7
15 Pedroncelli, ftalíu 2:20.7
16 Oddvar Rönnested, Nor 2:21.1
17. Adolp Mathis, Sviss 2:21.7
18. Adrien Duvillard, Frakk 2:24.1
13. Osvaldo Francias, Arg. 2:24.2
20. Eysteinn Þórðarson, ísl. 2:24.8
21 Georgi Dimitrov, Búlg. 2:25.1
Beztum tima í síðari umferð
náði Hinterseer 58,2 sek. Annar
var Leitner á 58 7 sek. og þriðja
bezta timann höfðu Ludwig Leitn-
er og Pepi Stiegler. 59,6 sek.
Eftir fyrn umferðina í sviginu
voru þessir með beztan tíma.
1. Willy Bogner. Þýzkai 1:08.6
2 —3. F. Bonliev og Carles
Bozon, báðir Frakki 1:09.9
4. P. MUianti, ftalíu 1:10.1
5. Emst Hinterseer, Austr 1:10.7
6—7. Ludw. Leitner Þýzkal.
og Chiharu Igaya.
Japan 1:10.8
8. R. Perillat, Frakklandi 1:11.0
9 Mathias Leitner. Austr 1:11.1
10. Josef Si;:Austurr. 1:11.5
Grindahjallar
(Framhald af 12. síðu).
an og einangrun engin. í baðher-
bergi hafði verið troðið einhvers
konar viðarull, sem safnað í sig
raka og annað eftir þessu.“
Þegai þetta lá ljóst fyrir ákváðu
þau hjón að fara í mál við fyrri
eigendur. Kvaddir voru til mats-
menn að skoða íbúðina og fer hér
á eftir kafli úr matsgerðinni:
„Veggfóðrið var límt á sfriga, en
undir honum reyndust vera óhefl-
uð borð l”x4y2 negld á sperrurnar
þannig að ca. 2,5 cm bil var á mffli
borðanna.
Portveggur, ca. 85 cm á hæð, er
inni á gólfplötunni og myndast
skápur bak við hann út undir 6Úð-
inni. Ofan við portvegginn var
loftið einangrað með tréull milli
sperTa, og náði sú einangrun 1,2—
1,3 m upp á súðina. Inni í skápn-
um var ekki klætt neðan við sperr-
ur og einangrun þar engin nema
pappi sem negldur var innan á
þakklæðningu. Neðan á 6'kamm-
bitaloft var klætt á sama hátt ...
Innveggir eru úr trégrind og með
sams konar klæðningu og súðin.
Allur frágangur á klæðningunni
var lélegur, einkum í hornum og
kverkum.“
Og enn segir í matsgerðinni:
„í eldhúsi er 6'kápur sem nær
frá reykháf út að súðinni. Þar
mátti sjá út í bera þakklæðningu
en einangrun var engin. Vli'ðist þvi
ekki ástæða til að ætla að einangr-
un sé betri í hinum herbergjun-
um ...“
En-n segir þar:
„Teikning af húsinu var sam-
þykkt í byggingarnefnd 11. júlí
1946. Herbergjaskipun er þar sýnd
að mestu hin sama og nú er. Þar
sem teikningin sýnir geymslu og
salerni er nú eldhús. Virðist óhætt
að telja núverandi innrétting ris-
hæðarinnar 6'é verðmeiri en hún
var samkvæmt þeirri tilhögun er
bygginganefnd samþykkti vegna
þess að eldhús hefur verið sett
þar.“
Eins og áður seglr stendur
skýrum stöfum í brunabótamats-
lýsingu frá 1. apríl 1951 að íbúð-
in sé öll klædd innan með asbcst-
plötum. En þar hefur aldrei as-
bestflís komlð inn fyrir dyr. Að
VvV*X»V*>.*V*V*V*V*VV*V*X*V'
TIL SÖLU
Dodge vörubíll, 4—5 tonna,
árgerð ’54 með 7 manna
húsi og 18 feta palli. 6 sil-
indra benzínvél
Góðir greiðsluskilmálar.
GAMLA BÍLASALAN
við Kalkofnsveg. —
Sími 15812.
r
Oskilahestur
jarpur að lit, 4—6 vetra,
mark sýlt, biti aftan
vinstra, er á Reykjum á
Skeiðum. Ef eigandi vitjar
ekki hestsins, verður hann
seldur eftir 3 vikur frá birt
ingu þessarar auglýsingar.
Hreppstjórinn
vísu verður hvorkl bygginga-
nefnd né Almennar tryggingar
sóttar til saka í þessu máli en
það vebður ,að teljast mlkið gá-
Ieysi af þessum aðiluni að Iýsa
velþóknun sinni á þessari íbúð.
Þau hjón Lára og Ágúst hafa
orðið illa úti og ekki enn séð fyrír
úrslit mála þeirra. Yfirmatsnefnd
taldi að kosta mundi 33 þúsundir
króna að koma íbúffinni í viðunan-
legt horf. En þau hjón hafa tapað
enn meiru á hinum leyndu göllum
íbúðarínnar. Þau hafa misst af
góðri íbúð í Verkamannabústöðun-
um, orðið að standa í þreytandi
etappi og erjum við ýmis konar að-
ila og á allan hátt hafa íbúðar-
kaupin orðiff þeim tfl raunar.
Dæmið um þessa íbúð sýnir, áð
ekki er vanþöif á því, að yfirvöld
fari að hafa eftirlit með húsa-
braskinu, því annars er allt útlit
fyrir að veggfóðraðir fLs'khjallar
fari ag ganga hér kaupum og söl-
um, sem íbúgir.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 107. og 108. tbl. Lögbirtinga-
blaSsins 1959 og 1. tbl. þess 1960, á b.v. Vetti
S.U. 103, þingl. eign Austfiröings h.f., fer fram
eftir kröfu Landsbanka ísiands v/ Stofnlánadeild-
ar sjávarútvegsins, Guðmundar Péturssonar hrl.,
Braga Hannessonar hdl., Samvinnutrygginga og
Jóns Ingimarssonar hdl., v/ Lífeyrissjóðs togara-
sjómanna, við skipið þar sem það liggur í Reykja-
víkurhöfn, þriðjudaginn 1. marz 1960, kl. 2,30
v síðdegis.
Borgarfógetinn I Reykjavík