Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, fimmtudaginn 24. marz 1960. Aðalfundur Skauta félags Reykjavíkur Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur var haldinn 7. marz í Café Höll. Formaður félagsins Lárus Salómonsson, setti fundinn og las skýrslu stjórnarinnar. Reikningar voru lesmr og samþykktir. — Fundarstiori var frú Katrín Viðar og fundarritari Björn Arnason Ýms mál foiagsins og varðandi skautaíþróttina voru rædd. Fund arsamþykkt var gerð um, að skora á aðila að íþrótta- og sýningarhúsi því sem reisa skal í Laugardal, að hifa þar fyrsta flokks frysti- tæki til að búa út skaufasvell. Hraða viðbyggingu. í öðru lagi, að hraðað verði við byggingu við hið stóra hús, sem hægt verði að gera skautasvell i. Félagið hefur leitað til ÍBR um að útvega sér land fyrir s-tarfsemi sína og er beðið eftir svari skipu lagsins. Rætt var um aðstöðu manna við skautaiðkun hér í Reykjavfk og bent á hve slæm hún væri. í stjórn félagsins eru: Ólafur M. Pálsson formaður, og með- stjómendur Ólafur Jóhannesson og Eyjólfur Jónsson. í varastjórn eru Kristján Árnason og Jón R. Einarsson. Lárusi Salómonssyni voru þökk uð með ræðum og af fundinum störf hans fyx'ir félagið, en hann baðst undan endurkjöri. Sérfriö við A-Þýzkaland NTB—VARSJÁ, 21. maiv. — Pól- land og Ungverjaland munu undir rita sérstaka friðarsamninga við Austur-Þýzkaland, ef friðarsamn ingar vifj allt Þýzkaland dragast á langinn enn um sinn, segir í opinberri tilkynningu frá Varsjá. Er yfirlýsingin gefin út í tilefni af því að lokið er viðræðum Janos Kadars ritara ungverska Kommúnistaflokksins við pólska stjórnmálamenn. Halda beri fast við Oder-Neisse-landamæriin og gjalda varhug við styrjaldamndir búningi V-Þýzkalands. Kaffið er í dag í dag kl. 3 er kalfisala Barna heimilissjóðs Hafnarfjarðar í Al- þýðuhúsinu. Þann 12. marz s.l. var fjáröflunardagur sjóðsins og fór þá fram mer'kjasala og barna- skemmtun. Söfnuðust 8000 krón- ur. — Kaffisalan fer hins vegar fram í dag kl. 3 eins og áður er greint og verða þar ágætar veit- ingar á boðstólum. Sjóðurinn er mjög fjárþurfi og eru Hafnfirð- ingar hvattir til að sækja vel kaff- ið í Alþýðuhúsinu, enda er óhætt að fullyrða að enginn verður svik inn á þeim veitingum. Kosið í nefndir á Rúnaðarþingi Á síðasta fundi Búnaðarþings var kosið í eftirtaldar þrjár nefnd ir: í samstarfsnefnd Búnaðarfé- lags íslands og Kvenfélagasam- bands íslands: Gunnar Guðbjarts son, bóndi Hjarðarfellí; Gísli Kristjánsson, ri'tstjóri, og Óli Va'l- ur Hansson, ráðunautur. f nefnd til athugunar á innflutn mgi og ræktun holdanauta: Garð ar Halldórsson, alþingism., Raf- kelsstöðum; Sveinn Jónsson bóndi Egilsstöðum; Einar Ólafsson bóndi Lækjarhvammi. í ú'tvarpsfræðslunefnd Búnaðar félags íslands: Agnar Guðnason ráðunautur og Bjarni Arason ráðu nautur. ,Edward sonur m\m“ í síðasta sinn Úrslit í 6. Ccopin- alheims- samkeppni Þjóðleikhúsið sýnir hinn vlnsæla leik ,,Edward sonur minn" í síS- asta sinn annaS kvöld. Leikurinn var frumsýndur um miSjan nóv. s.l. og hefur gengiS viS ágæta aSsókn siSan. Enda hlaut leikur- inn mjög lofsamlega dóma bæSi hjá gagnrýnendum og leikhús- gestum. Jónas Kristjánsson segir I í leikdómi sínum um leik Regínu ÞórSardóttur: „En mest reyr.dl á aS lelkslokum, þegar Evelyn er orSiS útbrunniS skar, öllu svipt nema stundarfróun eiturdrykkj- arins. Þar tókst Reginu vissulega að vekja samúSina í brjóstum áhorfenda!" — Myndln er af Reginu í hlutverki sínu. píanóleikara 13. marz s.l. fór fram í hljóm leikasal Natinonal Fílharmóníunn 'ar í Varsjá afhending verðlauna til sigurvegara í 6. alþjóðlegu sam keppni píanóleikara, sem kennd er við Chopin. Uthlutun verðlauna var hinn há tíðlegi lokaþáttur í þriggja vikna hljómleikum ungra píanóleikara, sem í glæstri keppni höfðu barizt um lárviðartitil hins minnisverða árs 1960, er 150 ár voru liðin frá fæðingu hins mikla tónskálds, o-g minnst var um heim allan. í fyrstu umferð keppninnar tóku þátt 76 píanóleikarar frá 30 löndum, en af þeim komust aðeins 12 í síðustu umferð. 1. verðlaun hlaut 18 ára gamall ítalskur píanóleikari, Maurizio Pollini að nafni. Aðrir, sem verð- laun hlutu voru: Irina Zaritskaya frá Ráðstjórnarrfkjunum, Tania Achout-Haratounian frá íran, Li Min Chan frá Kína, Zinaida Igna tieva og Valery Kastielski frá Ráð stjórnarríkjunum. Aðrir þátttak- endur í lokaumferðinni hlutu við- urkenningu. j Athöfninni lauk með hijómleik I um píanóleikaranna 12, sem viður I kenningu höfðu hlotið. Byggingarlistin í nýjum btíningi Vanda'8 rit, prýtt fjölda mynda Fréttir frá landsbyggðinni Byggingarlistin, rit Arkí- i tektafélags íslands. nýtt hefti ^ er komið á markað Aður hafa komið út þrjú hefti af ritinu en það hefur nú breytt um svip. Ritið er mjög vandað og fjölbreytt prýtt fjölda mynda. Félagið raðgerir nú tvö hefti á ári. Kosningar í Alsír i maí NTB—París, 22 marz. — Franska stjórnin hefur ákveS- Nýr bátur Grundarfirði. — Nýlega kom nýr bátur hingað U1 Grundarfjarðar. Er hann 65 tonn, smíðaður á Norð firði, en eigandi er Hraðfrystihús Giundarfjarðar og skipstjóri er Hinrik Elbergsson. Báturinn hef ur 400 ha. Mannheimvél og er búinn öllum fullkomnustu öryggis og fiskitækjum, sem völ er á. Aflafréttir Dalvík, 22. marz. — f síðustu viku lönduðu hér tvö togskip. Kom Björgvin með 40 tonn og Bjamar ey með rúm 60 tonn. Búizt er við þeim fl.jótlega inn á ný. — Héðan rær einn vélbátur, Freyja. Aflar hann aðallega steinbít. í einum róðrinum fékk hann t.d. hátt á 3. tonn af steinbít en aðeins fáein þorskkóð. Er slík steinbítsgegnd alveg óvenjuleg hér. Rauðmagaveiði hefur og verið venju fremur mikil. Er nú jafn vel búizt við að hætta verði þeirri veiði, vegna markaðstregðu. Nokk uð hefur verið flutt af rauðmaga til Reykjavíkur og reynt að selja hann þar, en framboðið virðist meira en eftirspumin. Verði rauð magaveiðinni hætt hugsa menn sér til hreyfings með að leggja grásleppunet, því gott verð er á hrognunum. P.J. Skíbanámskeií Dalvík, 22. marz. — Skíðanám- skeig hefur staðið hér yfir að undanförau. Hófst það 5. marz s.l. og lauk 19. sama mánaðar. Að námskeiðinu stóðu þrír aðilar: Barnaskólinn, unglingaskólinn og Ungmennafélag S'varfdæla. Kenn- ari var Marteinn Guðjónsson úr Reykjavík, en hann er nýkominn úr skíðaskóla i Austur-Þýzkalandi. Námskeig þetta var hin þarfasta nýbreytni, enda mjög vel sótt bæði af nemendum skólanna og ungmennafélögum. Snjór var nægur en færi stundum nokkuð þungt vegna bleytu. Skíðamót var svo haldið s.l. laugardag og sunnu dag og var þá m.a. keppt í bmni og stórsvigi. P.J. Sennilega aflahæstur Ólafsvík, 17. marz. — Vertíðin hér í Ólafsvík hefur verið mjög góð það sem af er. Hinn 15. marz var heildaraflinn orðinn 5178 tonn. Héðan hafa lengst af róið 12 bát ar, en fyrir fáeinum dögum bætt ust 2 í hópinn svo þeir eru nú 14. Skiptist aflamagnið á bátana svo sem hér segir: Jón Jónsson 615,1 tonn í 59 róðrum; Stapafell 603,3 tonn í 58 róðrum; Bjarm Ólafsson 499 tonn í 55 róðrum; Hrönn 477,6 tonn í 53 róðrum; Víkingur 444,6 tonn í 55 róðrum; Glaður 437 tonn í 43 róðrum; Jökull 436,5 tonn í 56 róðrum; Sæfell 394 tonn í 42 róðrum; Fróði 292 tonn í 48 róðrum, Týr 267 tonn í 33 róðrum; ÁÁrmann 267 tonn í 33 róðrum; Ármann tonn í 4 róðrum og Valafell 21 tonn í 1 róðri. Líkur benda til ag Jón Jónsson sé aflahæsti báturinn á öllu land inu. Skipstjóri á honum er Jó- steinn Halldórsson, en skipstjóri á Stapafelli er Tryggvi Jónsson A.S. Af efni ritsins má nefna grein eftir Skúla H. Norðdahl um notk un starfsheitisins arkitekt; minnzt er látinna félaga A.Í.; Hörður Ágústsson skrifar um Keldur á Rangárvöllum og um Neskirkju; fjallað er um í-slenzka listiðn og byggingar Kemíkalíu h.f. og Nestis h.f. Þá er þýdd grein eftir Walter Gropíus: Til- drögin að hugmynd minni um Bauhaus-skólann. Hörður Ágústsson hefur séð um útlit og uppsetningu heftisins. en hann er framkvæmdastjóri rn- nefndar Hana skipa: Gunnlaug ur Halldórsson. Hannes Kr Davíðsson. Skarphéðinn Jóhann,- son og Skúli H Norðdahl. Ritig er prentað á þykkan mýndapappír Útgáfan mun vera mjög dýr. en verði er í hóf stillt miðað við tilkostnað. Ekki verð- ur annað séð en að rit þetta sé eins vandag og það bezta sem gefið er út > nágrannalöndunum af svipuðu tæi. ic, ao sveitastjornarkosmngar skuli fara fram í Alsír hinn 29. maí n.k Kosningum þess- um hafði verið lofað fyrr á árinu og eru þær liður i áætl- ^un de Gaulle forseta um að jfela Alsírbúum smám saman s*iórn í sínum eigin málum. I í tilkynninou, sem gefin var út í dag eftir fund stjórnar- innar segir, að aðalfulltrúi ♦iórnarinnar Paul Delouvrier •'eti frestoð kosninaaHeoinum im tvær u-.kur frá ?í mai að *e!ja, ef l>ann álítur það að :-'hveriu leyti hentugra. í sömu tilkynningu er laqt fram áætlun um stjórnarfyrirkomu- lag, þar sem Frakkar búsettir Alsír skulu eiga þriðja hiuta Mra sæta l stjórninni í Alsír.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.