Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 12
12 T í MIN N, fiinmtudaginn 24. marz 1960. ÞJÁLFUN | Talsvert skortir á, aö allir • þeir, sem taka þátt í erfiðum '■ íþróttakeppnum geri sér grein '■ fyrir því nána sambandi, sem '■ er milli afreks og æfingar. Oft( er farið í keppni með litla sem ( enga æfingu að baki. Þetta er ( álíka vænlegt til árangurs og ( að þreyta próf ólesinn. Oft nást ( þó furðn góðir árangrar, þótt ( svona sé að farið, eða að ( minnsta kosti það góðir, að við- / komandi sér ekki ástæðu til að ( búa sig betur undir næstu ( keppni. / Hitt er þó ósagt, hve langt / sá gæti náð, sem slær slöku við / æfingarnar en er þó allgóður. / Oft hljótast líka meiðsli af/ UMF Kef lavíkur í keppni- og skemmti för um Norður- og Austurland slíku undirbúningsleysi, svo að keppandinn er lengi að jafna sig. Þetta verður þá vatn á myllu þeirra, sem eru andstæð ingar íþrótta, og stundum heyr ist því fleygt að þær séu óholl- ar, þegar komið er út í keppni. Víst er það rétt, að „kapp er bezt með forsjá“, en ef góð rækt er lögð við æfingar minnk ar meiðslahættan um leið og það gagn og gaman sem slíkri iþróttaiðkun fylgir margfald- ast samanber máltækið: „Æf- ingin skapar meistarann“. íþróttaiðkendur ættu að hafa þetta hugfast og láta aldrei heyrast andvörp og letistunur við þjálfun. Enginn byggir hús og byrjar á þakinu. Trausta undirstöðu verður að leggja og stærð þeirrar byggingar, sem af undirstöðunni getur risið, fer eftir því hve vel er til henn ar vandað. Þetta orðaði Jónas Hallgrímsson snilldarlega með þessum orðum: „Traustir skulu hornsteinar hárra sala“. Sú undirstaða, sem íþrótta- menn mega ekki vanrækja, er Iangvarandi kerfisbundin þjálf- un, sem hefst mörgum mánuð- um áður en í keppnina kemur. Þá fyrst er von á árangri. í nýlega útkomnu afmælisriti í tilefni af 30 ára afmæli Ung- mennafélags Keflavíkur eru ýms ar greinar, sem bera vott um öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf. Ein þeirra er rituð af Höskuldi Goða Karlssyni, hlaupara og íþróttakennara, og fjallar um skemmtiför með unglinga um landið. Slíkar ferðir þyrftu að aukast stórlega frá því sem er, og skapa þannig aukin kynni iþróttaunnenda af landi og þjóð. Drengirnir, sem tóku þátt í þess- ari för munu seint gleyma henni og við gefum Höskuldi Goða orð ið: Miðvikudagurinn 23. júlí 1958 rann upp mildur og fagur, líkt og aðrir dagar þessa óskamánaðar þeirra, er norður í hafi búa á af- skekktri eyju. Hið fagra veður ásamt ferðalöng un mildaði og gerði glatt geð hinna nývöknuðu drengja, er spruttu upp hver af öðrum við gamla UM- FK-húsið. Stór bíli — Ö-103 — bílstjóri — farangur — tuttugu og sjö dreng ir — frú — þjálfari — fararstjóri — stóðu nú á hlaði hins gamla samkomuhúss — „Ungó“ — mynd var tefcin. Draumiu-inn var að rætast, skemmti- og keppnisferðalag 3. og 4. fL UMFK um Norður- og Austur land var að hefjast. Ferðinni var heitið aila leið til Norðfjarðar, en íþróttafélagið Þróttur, sem varð 25 ára á þessu ári, hafði boðið ung- mennafélaginu til keppni í sam- bandi við afmæli sitt. — Fyrsti áfangi ferðarinnar var Afcureyri. Gekk ferðalagið norður mjög vel, enda veður hið bezta alla leiðina. Voru helztu sögustaðir skoðaðir og komið til Akureyrar undir mið- nætti. Árla er risið úr rekkju. Fimmtu dagurinn 24. júlí virðist ætla að verða okkur hliðholiur hvað veður snertir. Dagurinn var því vel not- aður. Lystigarðurinn - Nonna-hús ið — Gróðrarstöðin — Kirkjan — Andapollurinn — ökuferð um bæ- inn — allt var skoðað. Dagur leið að kvöldi, en þá skyldi ganga til keppni. Skemmtijegir og ágætir leikar fóru fram við úrvalslið ÍBA en úrslit urðu þau, að í 4. fl. varð 1 mark gegn 1 og í 3. fl. einnig jafntefli 0:0. — Að lokinni keppni bauð svo Knattspyrnufélag Akur- eyrar hópnum til kvöldvöku, sem Eftir beztu frammistöSu íslenzks skíðamanns á Ólympíuleikum, kemur Eystelnn heim og sýnlr lit-skugga- myndir úr förinni. Myndasýning af Úlympíuför A þriðjudagskvöldið efndi Skíðaráð Reykjavíkur til „kaffi- kvölds skíðamanna“ í Aðalstræti 12. Þar sýndi Eysteinn Þórðar- son skíðakappi mjög fallegar lit- skuggamyndir úr nýafstaðinni ferð til Squaw Valley. Sýna myndirnar ferðalag land- og sitthvað fleira úr daglegu Ólympíuþorpinu, sem bæði er fróðlegt og skemmtilegt. Íþróttasíðan hefur snúið sér íil Eysteins og haft við hann viðtal, sem birtist einhvern næstu daga, en jafnframt sagðist hann hafa í athugun möguleika til þess að koma á myndasýningu fyrir al- menning. Það er von síðunnar, að svo geti orðið, því efalaust munu margir íþróttaunnendur nota sér slíkt tækifæri. ■X.VV.'V.'V.X.V.V.X.X.-V.-V. JOHN THOMAS — nýi heimsmethafinn í hástökki Afreksmenn fyrr og nú: John Thomas — nýi heimsmethafinn í hástökki innan húss Oft heyrast um það raddir, að íþróttirnar séu að renna sitt síðasta skeið. Árangrarnir séu orðnir svo góðir, að ekki sé hregt að komast lengra. Þetta hefur lengi kveðið við, en samt halda afrekin áfram að batna, og met, sem staðið hafa svo lengi að þau hafa hlotið nokk- urs konar löghelgi, fjúka einn góðan veðurdag. Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að kornungur amerískur háskólastúdent gæti stokkið 2,19,7 m„ en hér getið þið sjálf séð! Á myndinni sést hinn 18 ára gamli Bostonbúi einmitt í því örlagaríka augna- öll var hin ánægjulegasta. Föstudagurinn vaknar af blundL Það er engin miskunn — farangr inum er komið fyrir í biíreiðinni og af stað er haldið. Áður en varir blasir við okkur grænn skógur og uppblásnir mel- ar, er tala sína sorgarsögu. Við lít- um hinn fallega Vaglaskóg — og áfram er haldið — og við sjáum alltaf eitthvað nýtt — meiri skóg — vötn — ár — fjöll og býli. Um hádegið erúm við komnir í þá undurfögru sveit, sem við Mývatn er kennd. En skjótt hverfur fögur náttúra fyrir hrikaleik öræfanna. Er byggð er að mestu kvödd, eru öræfa- og háfjallaleiðir þræddar. Aftur er þó komið í blóimlegar sveitir og byggilegar. Þegar kvöldi ex tekið að halla, er komið á leið- arenda, Norðfjörð. Þróttarfélagar taka á móti okkur og fara með okk ur heim til sín einn og tvo’ saman. Eftir konunglegar matarveizlur er ferðaþreyttur hópur hvíldinni feginn. I Laugardagurinn bauð upp á góða hvíld —en um kvöldið skyldi háður kappleikur. Lék 3. flokkur, og sigraði UMFK-liðið með 2 mörk j um gegn 1. Því miður gat ekki orð (Framhald á 13. síðu) t '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '( '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ‘/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / bliki, þegar flestir fella slána með Iæri þess fótar, sem síðar fer yfir. Hér tekst þó bet- ur til, þrátt fyrir það að hæðin er hvorki meira né minna en 7 fet og 2% þumlnngur, sem um- reiknað í metra verður 2,19,7 m. eða aðeins 3 tnillimetra frá hinu langþráða takmarki, 2,20 m. Metið fæst þó ekki staðfest, þar sem það var sett á innan- hússmóti, en núverandi heims- met á Rússinn Yuri Stepanov, en það er 2,17 m. Thomas hefut vissulega ekki sagt sitt síðasta. flestir ætla að hann sc líklcg- astur til sigurs í Róm, hvort sem heimsmetið kemur þar eða annars staðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.