Tíminn - 24.03.1960, Page 15

Tíminn - 24.03.1960, Page 15
^PP^8PKS»,M^8vtkndaginn 23. marz 1960. 15 91! ÞJÓÐLEIKHÚSID Hjónaspil gamanleikur Sýning laugardag kl. 20. Sel'dir miðar að sýningu, sem féll niður síðastliðinn miðvikudag, gilda að þessari sýningu eða end- urgreiddir í miðasölu. Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fuilorðna. Sýningar í fcvöld kl. 19, sunnudag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Edward, sonur minn Sýning föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrír sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur 'sími 13191 Delerium búbónís 87. sýning í kvöld kl. 8 Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá klé. 2. Sími 13191 Austiirtaæijarbíó Sími 1 13 84 Frænka Charleys Ein vinsælasta kvikmynd, sem sýnd hefur verið á íslandi: Nú er allra síðasta tækifærið að sjá þessa óvenju góðu gamanmynd, þar sem hún verður send af landi burt innan skamms. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann, Walter Giller. Sýnd kl. 5, 7 og 9 T / !• J / / 1 ripoli-bio Sími 11182 Matiurinn, sem stækkaíi (The amazing colessal) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um mann, sem lendir í atom-piutóníusurengingu, og stækkar og stækkar. Glenn Langan, Cathy Down. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Gamla Ríó Sími 1 14 75 Qklahoma Hinn heimsfrægi söngleikur Rodgers og Hammersteins Endursýnd kl. 9 Litli útlaginn Walt Disney-úrvalsmynd Sýnd kl. 5 oe 7 Sérstaklega skrautieg ög skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl 1 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 — til baka kl. 11,00. Bæjarbíó H AFN ARFIRÐI Sími 5 01 84 Sayonara Ný, amerísk stórmynd. Sýnd kl. 9 Frönsk-ítölsk stórmynd í litum og cinemascope. Tsm — Tam Frönsk-itölsk stórmynd I litum. byggð á sögu eftir Gian-Gaspare Napoiitano Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Gian-Gaspare Napolltano Sýnd kl. 7 Bönnuð bömum Siðasta sinn. Don Quíxote Islands (Framh. af 16. siðu). skoðanir mínar eftir sjálfstæðu mati og ég er óháður flokkum. — Hvernig fer saman þessi brennandi áhugi á landsmálum og búskapurinn? — Það getur stundum verið erf- ict. Ég þarf að lesa öll blöðin gaumgæfilega, fylgjast með þing- fréttum og sækja fundi. Ég hef lengi setið í hreppsnefnd þar eystra. Annars hef ég aldrei verið upplagður fyrir búskap, en ég vil tí'ka það fram að ég er sammála Sveini á Egilsstöðum að landbún- aðurinn sé sú gullkista þjóðarinn- i ar sem drýgst er að ausa úr. Mýnesið er góð sauðjörð og það þyrfti auman amlóða sem ekki gæti látiö sér búnast þar, segir Einar. Eg byrjaði að búa 1930 þegar faðir minn dó, ég var elzt- ur af systkinunum. Þá vorum við sex í heimili. Árið 1941 kvæntist ég Laufeyju Guðjónsdóttur kenn- ara, við eigum sjö börn. Já, Mý- nesið er góð jörð. Ég á um það bil 220 fjár og um 20 nautgripi. Grassprettan var góð í sumar þar eystra ef þú vilt setja það á blað, það skipti alveg um í fyrra. Und- anfarin ár hafði verið grasbrestur og kal í túnum. Það er svosem nóg að gera við búskapinn en ég tel það ekki eftir mér að vasast í stjórnmálum líka. Ég sækist ekki eftir neinu, ég vildi bara freista þess að láta til mín heyra af veikum mætti. Ég hef ekki verið nema tvo vetur á skóla, það litla sem ég veit, það hefur komíð á löngum tírna af kynnum mínum við menn og mál- efni. ....................... ' iiMimmi 'mimiiiíi Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 13. vika. Karbien stýrimaííur Sýnd kl. 6,30 og 9 Stjömubíó Sími 1 89 36 Afturgöngurnar Frá Alþingi DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis, fimmfudaginn 24. marz 1960, kl, 1.30 miðdegis. Fyrirspurn: Málaleitan Nyasalandsmanna um að kæra Breta fyrir mannréttinda- nefnd Evrópuráðsins. — Hvort leyfð sfculi. DAG5KRÁ neðri deildar Alþingis, fimmtudag- inn 24. marz 1960, að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1 Almann'atryggingar, frv. — Frh. 2. urrur: (Atkvgr.). 2. Framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl., frv. — Ein umr. 3. Alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, frv. — 1. umr. 4. Vatnasvæði Þverár og Markar- fljóts, frv. — 1. umr. 5 Reykjaneshraut, frv. — 1. umr. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 24. marz 1960: Lindargata 50 Kl. 7.30 e.h. Ljósmyndaiðja Kl. 7.30 e.h. Smíðaföndur Miðbæjarskóli Kl. 7.30 e.h. Brúðuleikhúsflokkur Laugardalur (íþróttahúsnæði) Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjóvinna Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld (fimmtudag), kl. 8.30 stundvíslega, í Guðspekifé- lagshúsinu, Ingólfsstiræti 22. Grétar Fells talar um Yorga og mataræði. Guðm. Guðjónsson, óperusöngvari syngur. Enn fremur verður kynning á hollum matvælum. Jurtatel og heil hveitikökur verða á boðstólum. Utan- félagsfólk velkomið. Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega PRENTVERK KLAPPARSliG <U -- SiMI 19<4J Tíarnar-bíó Sími 2 21 40 Sjc oræninginn (The Buccaneer) Geysi spennandi, ný, amerísk lit- mynd, er greinir frá atburðum í brezk-ameríska stríðinu 1814. Mynd in er sannsöguleg. — Aðalhlutverk: Yul Brynner Charlton Heston Claire Bloom Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. (Zombies of Maura Tau) Taugaæsandi, ný, amerísk hroll- vekja um sjódrauga, sem gæta fjársjóða á hafsbotni. Grekk Palmer Sýnd kl. 5. 7 nc 9 Bönnuðbörnum. ia Sími 1 15 44 I Harry Black og tígyiHvnð (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburðahröð, | ný, amerísk mynd um dýraveiðar og svaðilfarir Leikurinn fer fram í Tndlandi — Aðalhlutverk: Stewart Granger Barbara Rush Anthony Steel Cinnuð börnum yngrl en 12 ára. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Selurinm (Framh. af 16. síðu). mjög mikið og komizt að þeirri niðurstöðu, að ormurinn klekist út í selnum, gangi niður af honum, sp siðan étinn af smáfiskum, sem þorskurinn lifir á (’fituj og komist þannig í fiskinn, sem við síðan veiðum. Skal hér látið nægja að benda á ritgerð eftir fiskifræðing- ana D. Mó Scott og W. R. Martin, setm birtist í Journal of the Fisher- ies Research Board of Canada, 14. bindi nr. 6, nóvember 1957. Dýrt að ormhreinsa Kanadamenn hafa gert tilraunir með að láta útrýma sel af stórum svæðum, og ormur 1 fiski hefur minnkað að sama skapi á þeim sömu svæðum. Ef litið er á málin hér hjá okkur, þá kemur í ljós, að verstu ormasvæðin eru við Húna- flóa og Breiðafjörð, en þar er ein- mitt mest af selnum. fslenzkir fiskifræðingar munu ekki hafa rannsakað þetta mál að neinu gagni, og eru því jafnvel sumir vantrúaðir á tengslin milli sels og orms. Engar tölur eru til um það, .hve mikið fé það kostar frysti- húsin að láta ormhreinsa fiskinn, cn ábyggilega verða milljónir fyr- ir valinu, ef reynt verður að gizka. j Ekki má ljúka þessu skrifi um ; sel án þes sað geta hans hluta í ' þjóðarframleiðslunni. Aðeins skinnin eru hirt og flutt út. Síð- j asta ár voru flutt út um 2.500 skinn, að verðmæti um 1,3 mill- jónir króna. Loftlelðir h.f. Leiguvélin er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Oslo, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 8:45. Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Haroborg, Kaupmannahöfn; Gauta- borg og Stavanger. Fer til New York kl. 20:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanl. til Reykja- víkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egil'sstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar. Drangajökull fór framhjá Færeyj- um 22. þ. m. á leið til Fredrikstad. Langjökull kom til Halden í gær. Vatnajöfcull er í Reykjavík. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- feU fer á Odda í dag til Reyðarfjarð- ar. JökulfeU er væntantegt tU New York 28. þ. m. Dísarfell losar sement á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór frá Hafnarfirði í gær til Norðurlands hafna. HelgafeU átti að fara í gær frá Rostock til Rieme. Hamrafell fór frá Aruba 21. þ. m. til ístands. Laxá er í sementsluttningum. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hekla er í Vestfjörðum á suður- leið. Herðuhreið kom tU Reykjavíkur í gær að austan, úr hringferð. Skjald breið er á Vestfjörðum. Þyrill er á leið frá Hjalteyri tU Bergen. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkutr. Jöirð til söiu JörSin Austvaðsholt I í Landmannahreppi, Rang., fæst til i.aups eða leigu í næstu fardögum. Um 20 hektara tún. Góð ræktunarskilyrði. Góðar sam- göngur. Nánari upplýsingar í síma 35557.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.