Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 6
6 T í MIN N, fimmtudaginn 24. marz 1960. 11 Viðbúum í miklu betra búnað arlandi en Bandarík jamenn** Síðast liðinn vetur fóru þeir | Hjalti. Gestsson, ráðunautur og Pétur Gunarsson, tilrauna- stjóri í heimsókn til Banda-| ríkjanna í því skyni að kynna sér amerískan landbúnað. Á íundi Búnaðarþings fyrra mið- vikudag, flutti Hjalti fróðlegt erindi um ferðina, en hann kynnti sér einkum búfjárrækt Bandaríkjamanna og ýmisíegt í sambandi við hana. Bandaríkjamenn hafa mikla holdanautarækt og er fyrirkomu lag hennar einkum með tvennu móti. Annars vegar eru stórar hjarðir, þar sem kýrnar ala upp kálfana og hafa ekki annað hlut- verk. Að hinu leytinu eru kálfarnir keyptir og aldir upp. Mjólkin ágæt Eftir því sem byggð þéttist minnkar hjarðræktunin því tilj hennar þarf mikið land og ódýrt. Tii blendmgsræktunar, eins ogl talað er um hér á landi, þarf mjög Hjalti Gestsson sagði frá kynnsför til Bandaríkjanna á búnaðarþingi HJALTI GESTSSON Okkar kýr mjólka mun meira að góð holdanaut og kýrnar þurfa meðaUali en kýr í Bandaríkjunum einnig að hafa nokkra eiginleika til I her buskapurinn rekmn með hcldsöfnunar, (sláturgildi). Við ættum að hafa betra land til holdanautaræktunar en Banda- rfkjamenn, en hins vegar stöndum við höllum /æti með fóðurbætirinn því hann er svo dýr hér. mun meiri natni og því verður samanburðurmn hagstæður. Hjörðunum fækkar Smjörneyzla fer minnkandi í j Bandaríkjunum og stafar af verð- Mmning: Jón Rögnváldsson, garðyrkjubóndi, Skrúð F. 26. júlí 1905 d. 18 des. 1959. Reykholtsdalur í Borgarfirði, sem til forna hét Reykjadalur nyrðri er kostasveit. Þar er jarð- hiti mikill, og viða, og er sveiíin sennilega auðugust íslenzkra •sveita af jarðhita. Hún er ein af þeim fáu sveitum hér á landi, þar sem íbúatala hefur aukizt hin síðari ár. Nýbýlum fjölgar mes ári hverju og ætla má, ef það landnám sem þar er hafið haldi áfi'am svo á komandi ára tugum verði dalurinn ein af þétt býlustu sveitum þessa lands. Einn af þessum landnemum (síð ari ára) er nú fallinn í valinn um aldur fram. Árið 1947 keypti Jón Rögn- valdsson hluta af garðyrkjustöð- inni „H.f. Skrúður" við Klepp- járnsreykjahver. Um svipað leyti stofnuðu garyrkjumenn í Borgar fixði með sér stéttarfélag. Jón var einn af stofnendum þessa fé- lags, hánn reyndist strax góður félagi og liðsmaður í félagsmál- um og stéttar'barátta reynir oft á manndóm og þegnskap einstakl ingsins. Jón Rögnvaldsson reynd- iist stétt sinni trúr og garðyrkju- mönnum góður félagi aila tíð. Þegar Jón gerðist garðyrkju bóndi og tók að byggja upp ný- býli sitt er hann nefndi Skrúð, mun hann hafa sett sér það tak- mark að eignast gott og fallegt heimiii. Við það starf varð honum vel ágengt og naut þar mikillar og góðrar aðstoðar konu sinnar. Vinir þeirra munu minnast með ánægju gleði þeirra hjóna yfir hverjum sigri á þeirri leið, ekki sízt þegar þau gátu fyrir nokkr- um árum flutt í nýtt og vandað fbúðarhús úr bráðabirgðarhús- næði landnemans. En þar var ekki staðar numið; gróðurhús Jóns voru orðin göm- ul og þurftu endurbyggingar við. Vinnuskáli og gróðurhús skyldu byggð upp algjörlega að nýju. muninum á því og smjörlíki. Um helmingur mjólkurfitunnar fer í rjómaísframleiðslu. Ostar eru þar í l’.tlum meíum. Mjólkin er mjög góð. Við þurfum að „standardi- sera“ okkar mjólk og jafna hana, (sprengja fitukúlurnar)). Mjög mikið er upp úr því lagt, að hrein- mjalta með vélum. Fjósin eru mjög misjöfn. Frá fyrirmyndar- fjósum og niður í það versta, sem hér gerizt. En áberandi er það, hvað þeir þvo júgur kúnna vel. Kæling er og mjög fullkomin, enda mjólk ekki tekin hjá framleiðend- um nema tvisvar í viku. Mjólkur- brúsar sjást þar ekki.en mjólkin er sótt á tankbílum heim til bænda. Algengasta kúabústærð er 20—30 kýr. Sæðingarstöðvar eru algengar en sæðingartollurinn hár, 5, doll- arar, en hér er hann sem svarar 3 dollurum. Kjarnfóður ódýrt Karnfóður er mjög ódýrt en þeir flytja það iaust en sekkja það ekki og spara á því. Karnfóðurnotkunin er mjög mikil, enda mun hæpinn hagur að því að spara það. Búnaðarfræðsla I Lítið er um bændaskóla. Sagt að þeir séu ekki nema 5 í öllu land- inu. En 4-h starfsemin í Bandaríkj- unum er mjög merkileg, en hún er í því fólgin, að vekja áhuga ungs fólks á landbúnaði undir sterkri leiðsögn. Héraðsráðunautar hafa mjög góða aðstöðu og starfsemi þeirra er vel skipulögð. Oftast vinna þeir íieiri saman. „Færibandstæknin" Margt er hægt að læra í Banda- - - ;■rikjunum, m. a. vegna þess, að þar er vaxtarbroddur hvers konar tækni. Stundum er talað um að þau séu land allsnægtanna og hóg- Irfisins en margir þurfa þar mikið fyrir lífinu að hafa og vart hafa bændur þar yfirleitt rýmri cfnahag en stéttarbræður þeirra hér. Skuggahliðarnar á þjóðlífi Bandaríkjanna er stóriðjan, „færi- bandstæknm*’, sem miðar að því að vélmenna þjóðina. Ég lærði margt r.ytsamt í þessari ferð og mér er ýmislegt Ijósara eftir en áður m. a. það, að við búum í miklu betra landbúnaðarlandi en Bandaríkin eru, sagði Hjalti að lokum. 1947 keyptí hluta af þeirri stöð. Ári síðar kvæntist Jón eftirlif- Efnið var keypt, verkið hafið. andi konu sinni, Önnu Sigfúsdótt En örlögin meinuðu Jóni að ljúka ur frá stóru-Hvalsá í Hrútafirði, því starfi, hann varð bráðkvadd- ur vig vinnu sína þann 18. des. s.l. Jón • Rögnvaldsson var fæddur 26. júlí 1905 að Þverdal í Saurbæ í Dölum. Foreldrar hans vom þau hjónin Guðrún Pálsdóttir og Rögn valdur Jónsson er þar bjuggu. Jón ólst upp í foreldrahúsum á- sem reyndist honum traustur og góður fönmautur til dauðadags. Þau hjónin eignuðust þrjú börn sem öll eru á lífi ásamt einni kjördóttur. Það var gott að koma á heimili þeirra Skrúðs-<hjóna, þeu voru veitul og greiðvikin og höfðu samt þrem systkinum. Föður sinn j mikla ánægju af að taka á móti missti hann ellefu ára gamall. j gestum Jón var maður glaðvær ^ hélt áfram búskap að: og gat verig hrókur alls fagn- Guðrún Þverdal ásamt börnum sínum, ; aðar t kunningjahópi. hjá henni yar Jón og bjó með ■ Hinir mörgu vinir hans munu henni þar tíl ^hún lézt, eftir það J sakna hans og minnast með virð " ingu, bjó hann að Þverdal með systur sinni. Árið 1940 fluttist Jón að Konu hans, börnum og öðrum ættingjum er hér með vottuð Kleppjárnsreykjum sem ráðsmað ; einlæg samúð. ur að búi Magnúsar Ágústssonar. I Jón Rögnvaldsson var jarðsett héraðslæknis, síðar gerðist hann i ur að Reykholti þann 23. des. 1959 starfsmaður hjá „H.f. Skrúður“ j að viðstöddu miklu fjölmenni. þar vann hann að mestu unz hann I Vinur og félagi. GNÝ BLÁSARAR BÆNDUR ATHUGIÐ: Með því að vér munum í framtíðinni kaupa norsku Gný blásarana beint frá framleiðanda, Kverne- lands Maskinfabrikk, án milligöngu nokkurra umboðsmanna eins og áður burfti, hefur oss tekizt að fá mun betra verð á blásurunum og munu þeir því ekki hækka nálægt því sem gengisbreytingin og nýi söluskatturinn gefur tilefni til. Væntanlegt verð á Gný blásara No. 1 með sogröri, blást- ursröri, beygu og dreifara um kr. 11.300,00. — Afköst 9—15 tonn af þurru heyi á klukkustund. Vér munum nú einnig geta útvegað minni gerð þessara blásara No. 2. Afköst þeirra eru ca 5—6 tonn á klukkusfund af þurru heyi. Þessir blásarar ættu að henta öllum minni búum. Aflþörf blásarans er 7.5 hestöfi Væntanlegt verð blásara No. 2 með sömu aukahlutum og stærri blásarinn um kr. 10.100.00. Þeir bændur sem hafa pantað há oss blásara svo og aðrir sem kaupa ætla þá fyrir vorið, hafi vinsamlegast sam- band við oss strax. Kennsla I pýzku ensku frönsku sænsku dönsku bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmssort Kjartanspöfu 5 Sími 18i28 Framsóknar- vistarkort t'ást á sknfstofu Framsókn arflokicsins I Edduhúsinu Sími 1K066 Árshátíð í Þjórsárveri Framsóknarmenn í Árnes- sýslu halda hina árlegu árs- hátíð sína síðasta vetrardag í Þiórsárveri 20. apríl n.k. kl. 9 s.d. Verður dagskráin nán- ar auglýst síðar. 500 bílar til sölu á sama stað. — Skipti, og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hendi BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Jy éigadwi Laugaveg 59. Alls konar karlmannafatn- aður. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir núm- eri með stuttum fyrirvara. tlltíma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.