Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 10
10 T f MI N N, fimmtiidaginn 24. marz 19601 í dag er ftmmiudagurinn 24. marz. Tungl er í suðri kl. 10.19. Árdegisflæði er kl 2.17. Síðdegisflæði er kl. 14.30. Krossgáta no. 129 GLETTUR Karl nokkur heyrði talað um það, hvort svipir þeir, sem sáust sftir dautt fólk, myndi vera sálir þeirra fr'amliðnu. Þá segir hann: — Gaman væri nú að grafa þá upp eftir svo sem þrjá daga og vita, hvort sálin væri ekki kyrr í þeim. Hnefaleikamaður: Fjandinn hafi það, þar seig fyrir hitt augað á mér. Nú get ég ekki séð hann. Að's-toðarmaðurinn: — Hvað, þú ættir þó að geta heyrt til hans! Lárétt: 1. selja. 5. ferð. 7. tveir ósam stæðir. 9. uppstökkan mann. 11. hljóð frá dýri. 13. bág. 14. grannar. 16. tveir samhljóðar. 17. nudda. 19. hoss ar Lóðrétt: 2. forsetning. 6. á hjóli. 4. kvenmannsnafn. 6. lemur. 8. . veiki. 10. liffæri. 12. forfeðurna. 15. stóran mann. 18. fangamark. Lausn á nr. 128. Lárétt: 1. Skipar. 5. rám. 7. E.S. (Einar Sig.). 9. raka. 11. ljá. 13. ráf. 140. Jóra. 16. la. 17. annar. 19. grannri. Lóðrétt: 1. Skelja. 2. ir. 3. pár. 4. amar. 6. kafari. 8 sjó 10. kálar. 12. arar. 15. ann. 19. NN. Fermingargjöf Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar Framtíðarlandið, fæst enn í einstaka bókabúðum Góður fé- lagi ungra manna fram á lífs- leiðina. •■VV-x «X Handknattleiksskór Knattspyrnuskór Gaddaskór íþróttatöskur Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Sjónaukar Útiæfingaföt Leikfimibuxur Knattspyrnubuxur Knattspyrnusokkar Sundbolir Sundskýlur Sundhettur ! tjt Sundhringir ;1 Skeiðklukkur ) Fótknettir Handknettir Badmintonspaðar Badmintonboltar Skautar Skíði Líttu á, sonur sæll, svona fer loks- ins fyrlr þelm, sem naga á sér negl- urnar. Dýralæknir ráðlagði bónda einum að gefa hesti sínum duft á þann hátt að blása því upp í nasir hans gegnum pípu. En hesturinn varð fyrri til að blása. Vinnukona: — Hann er ekki heima, en þér geti ðskilið reikn- ■nginn eftir, ef yður sýnst. Gesturnn: — Reikninginn? Eg er ekki með neinn reikning. Vinnukonan: — Ekki með neinn reikning! Nú, þá hafið þér farið í vitlaust hús. Nýríkur maður grobbaði af því, að hann hefði byrjað braut sína án annars en fatagarmanna, sem hann stóð í. Varð þá einum á- heyrenda hans að orði: — Ekki var að furða þótt þú kæmist á- fram. Við vesalingarnir urðum að byrja berir. Maður einn heimskur og mont- inn var að tala um viðskipti verka manns við nágranna sinn og sagði: — Hann ætlaði nú að vera ósköp óbillegur við karlgreyið, enda var það gustuk, því þetta er félaus maður og hlýtur að vera fátækur. Frúin: Ég heyrði hávaða og fór á fætur. Og þarna undir rúminu sá ég fætur af manni. Vinkonan: Jemundur minn! Og var það þá þjófurinn? i Frúin: Nei, ekki aldeilis. Það var maðurinn minn. Hann hafði líka heyrt hávaðann. I — Kannfu ekki v!3 þig hér? Þetfa er samt eini staðurinn, þar sem við fáum að vera í friði fyrir þessum dreng . . . DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20.55 í kvöld syngur frú Þuríður Pálsdóttir með undirleik Fritz Weisshapp- eis. Þuríður syng ur Guðnýjar- söngva eftir Sig- fús Einarsson úr sjónleiknum Lén- harður fógeti og þrjú lög eftir Ed- vard Grieg: — Jeg elsker dig. — Prinsessen og Váren. Þuríður Pálsdóttir er ágæt söngkona og mjög vinsæl. Helztu dagskrárliðir aðrir: 08.00 Morgunútvarp 12.50 Á frívaktinni — Guðrún Er- lendsdóttir 14.00 Erindi bændavikunnar — iBjarni Arason ræðir við Pál Ólafsson, Sigmund Sigurðsson, Hjalta Gestsson og Ólaf Jóns- son 18.30 Fyrir yngstu hlustendurna — Margrét Gunnarsd. 19.00 Þingfréttir 20.30 Heildsala og verzlun fyrir 4000 árum — Hendrik Ottósson 21.15 Ása Jónsd. les ljóð eftir Jón úr Vör og Halldóru B. Björns- son 21.25 Tónleikar — Björn Ólafsson 22.20 Smásaga vikunnar — Kristín Anna Þórarinsd. 22.30 Sinfóníuhljómsveitin — Róbert A. Ottósson Jose L Saiinas 37 Vance: — Ef Birna vissi að ég væri hér að gefa miða, myndi hún áreiðanlega verða reið og það er ekki viturlegt að reita hana til reiði. Almáttugur, hún ætlar að fara þarna inn. Ég get ekki látið hana komast upp með það. Skíðaáburður (SWIX) Samkvæmisspil Taflmenn Sippubönd D R E K I Það er nótt og höfðingjar blámanna eru komnir upp á klettabrúnina, þar sem einvígið á að fara fram. Og þar bíða galdramennirnir eftir þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.