Tíminn - 06.04.1960, Qupperneq 2
TÍMINN, miðvikudaginn 6. april 1960.
Fyririestur um
Ijóstækniþróun
AlþjóíJasamband ijóstæknilélaga fimmtíu ára
í gær ræddu fréttamenn við
lvar Flocker formann sænska
Ljóstæknitélagsins og CIE, al-
þjóðasambands ljóstæknifé-
laga, en hann er hingað kom-
inn á vegum Ljóstæknifélags-
jns hér. Aðalfundur Ljóstækni
íelagsins verður haldinn í
Þjóðleikhússkjallaranum í
uag og mun Ivar Flocker þá
lialda ' fyrirlestur klukkan
11,30—12,30. Fyrirlesturinn
íjallar um þróun ljóstækninn-
ar.
Alþjóðasamband ljóstæknifé-
laga er nú 50 ára gamalt, en það
starfar í 28 löndum. Fimmtán
nefndir sérfræðinga starfa á
vegum sambandsins hver á sínu
sviði. Þessar nefndir fjalla um
lýsingar svo sem á flugvöllum,
vegum, verzlunum og heimilum.
Sjónsvið augans og litamat hefur
“einnig verið rannsakað og fjölda
margt annað sem ljóstækni við-
kemur.
15 nefndir
Árangurinn af starfi þessara
nefnda er.svo lagður fyrir fundi
þurfi að draga miðað við hraða
farartækisins. Flocker er raf-
magnsverkfræðingur að mennt-
un, en hefur unnið að ljóstækni-
málum síðan 1925.
Á vegum ljóstæknifélaganna á
Norðurlöndum er gefið út tíma-
rit um þessi mál og nefnist það
„Ljuskultur". Ritið hefur komið
út síðan árið 1928. Auk þess gef-
ur alþjóðasambandið út skýrslur
um niðurstöður sínar og í mörg-
um löndum, sem eiga hlut að
sambandinu eru gefin út sérrit
um þessi mál.
Stjórn Ljóstæknifélagsins hér
skipa þessir menn: Steingrímur
Jónsson, formaður, Jakob Gísla-
son, ritari og Hans Þórðarson,
gjaldkeri. Mðstjórnendur eru
Kristinn Guðjónsson, Bergsveinn
Ólafsson og Hannes Davíðsson.
Framkvæmdastjóri er Aðalsteinn
Guðjónssen. —B.
Hreindýr á heiðunum
Breiðdalsvík, 4. apríl. — Tíðar-
farið hefur verið ljómandi í vet-
vr, og nú má segja að _ það sé
alveg vorveður. Enginn snjór
hefur verið hér í vetur, að heitið
geti, en í febrúar kom nokkur
' snjókafli. Engin rjúpa hefur
alþjóðasambandsins, sem haldn sézt hér j vetur, en mikið er af
ir eru fjorða hvert ar. Hafa Þessi (hreindýrum á Breiðdalsheiði og
störf reynzt geysinytsamleg, svo
sem til samræmingar við lýsingu
á flugvöllum og akbrautum, sem
gerðar eru samkvæmt niðurstöð-
um þessara sérfræðinga og við-
urkenningum sambandsins.
Nefndimar eru nú 15 talsins og
starfa þær að undirbúningi
næsta fundar, sem verður hald-
inn í Vín árið 1963.
Lýsing verzlana
Á seinasta fundi var Norður-
löndunum í sameiningu falið að
vinna að nefndaráliti um lýsingu
ýmiss konar, svo sem skrautlýs-
ingu, lýsingu á heimilum og í
verzlunum. íslendingum var fal-
ið að vera athuganir á lýsingu í
verzlunum og hefur Aðalsteinn
Guðjónsson unnið að því af
hálfu félagsins.
Ivar Flocker hefur ritað bók
um götulýsingu, og vakti hún
þegar mikla athygli. Hann hefur
reiknað út hvað ljós bifreiða
heiðunum þar fyrir innan. GA
Þessi mynd var tekin þegar Krustjoff var í París. Hann sést hér ásamt de Gaulle fyrir framan Sigurbogann, er
blómsveigur hefur verið lagður á leiði óþekkta hermansins.
FARÞEGAFLUTNINGAR
Á VATNAJÖKUL í VOR
Þriggja daga ferð
á Snæfellsnes
Bifreiðastöð Stykkishólms
og Helgi Pétursson gangast
fvrir hópferð um páskana.
Farið verður af stað kl. 10
n k. laugardag.
Á vesturleið er fyrirhugað að
skoða hina nýfundnu hraunhella
í Gullborgarhrauni í Hnappadal.
Á sunnudag verður gengið á
Snæfellsjökul, ef veður leyfir og
ekið um nágrenni, og skoðaðir
Lóndrangar, Arnarstapi og Drit-
vík.
Á mánudag verður svo haldið
til Reykjavíkur aftur og komið í
bæinn á mánudagskvöld.
Svefnpoki og nesti
Þátttakendur verða að hafa
með sér svefnpoka og nesti, en
gist verður í samkomuhúsum.
Upplýsingar um ferðina og
farmiðasala er á Bifreiðastöð ís-
lands við Kalkofnsveg.
Fréttir frá landsbyggöinni
Afli frekár lélegur
Neskaupstað, 4. apríl. — Afli
hefur verið frekar lélegur hér í
vetur, og hafa bátarnir fengið
bezt um 45 tonn. Þeir róa héðan
fjórir, og eru til jafnaðar með
þetta um 300 tonn frá áramót-
um. Aflinn, sem er eingöngu
þorskur, er allur frystur og salt-
aður. Öll vinna hér hefur verið
við þessa útgerð, og því heldur
lítil. Annars er allt rólegt og eng-
ar sérstakar fréttir. Hér hef-
Breytilegt vefiurlag
Eskifirði, 4. apríl. — Nú er gott
veður í dag, vorblíða, en í gær
var hálfgerður bylur. Á þessu
má sjá, að hér er heldur breyti-
legt veður, en yfirleitt má segja,
að sæmilegt tíðarfar hafi verið
í vetur. Nú er verið að moka
Oddsskarð, og er vinnuflokkur-
inn á háskarðinu í dag. Gert er
ráð fyrir, að það myndi taka svo
sem 4—5 daga að opna skarðið,
j en ekki er ósennilegt, að þessi
Neskaupstað, 4. apríl. Hér nef-; bylgusa í gær muni eitthvað
ur verið mjög gott tíðarfar, tef.ja fyrir.
þurrt, en fremur kalt. í dag er| Hér hefur verið heldur lélegt
þoka og rigning, en í gær var j atvinnulíf í vetur. Bátarnir sem
snjóhraglandi- Nú er verið að róa héðan eru aðeins tveir, og
opna Oddsskarð, og var búizút það er of lítið til þess að allir
við að það tæki svo sem 4—5 : hafi nóg. Fólkið fer héðan dálít-
daga, því mikill snjór er i skarð- ið til verstöðvanna sunnanlands.
inu. ÁM 1 og svo eigum við báta í Vest-
mannaeyjum og á Hornafirði.
Það skapar náttúrlega vinnu
fyrir þá Eskfirðinga, sem eru á
þeim. Að öðru leyti hefur at-
vinnulíf verið lítið hér í vetur,
aðeins þó átt við byggingar. ÁJ.
Heildaraili um 300 tonn
Breiðdalsvík, 4. apríl. — Héðan
rær einn bátur með net. Það má
segja að afli hafi verið frekar
sæmilegur, góður í janúar, lak-
ari í febrúar, en nú sæmilegur
aftur. Heildarafli bátsins er nú
um 300 tonn, en hann er 80
tonn að stærð. Hann veiðir i
frost og salt, og hefur útilegu.
Atvinnulíf hefur verið mest í
sambandi við þennan bát, en
nokkrir hafa farið i vinnu í ver-
stöðvarnar sunnanlands. GA
Pósthús starfrækt á jöklinum
Ferðanefnd Jöklarannsókna
félagsins hefur undanfarið
unnið að því að kanna alla
möguleika á því, að félagið
standi fyrir farþegaferðum á
Vatnajökul á vori komandi
með svipuðu sniði og síðast
liðið vor.
Þessar athuganir hafa leitt til
þess, að gerð hefur verið lausleg
áætlun um þrjár ferðir á tíma-
bilinu 4. júní (þ. e. laugard. f.
hvítasunnu) til 5. júlí. Hver ferð
stæði yfir í 12 daga, þar af 9—10
á jökli, en tveir dagar færu í
ferðir til og frá Jökulheimum. —
Tólf farþegar yrðu í hverri ferð.
Ferðazt verður i tveimur snjó-
bílum á jöklinum. Ætlazt er til,
að dvalið verði aðallega á Gríms-
vatnasvæðinu, — en þar er nú
umbrotin frá í janúar. — Gist
verði í skálanum á Grímsfjalli.
Þó er gert ráð fyrir, að gerð verði
ferð þaðan annað hvort til Kverk
fjalla eða til Öræfajökuls, ef veð-
ur leyfir. Enn fremur er ráðgert
að koma að Pálsfjalli i annarri
leiðinni.
Fyrsta ferðin hefst 4. júní eins
og áður segir og stendur til 15
júní. Önnur ferð hefst 14. júni
og stendur til 25. júní og hin
þriðja frá 14. júni til 5. júlí.
4000,00 kr.
Fargjald verður kr. 4000.00 fyr-
ir hvern farþega og skal greiðast
með 2000.00 kr. þann 15'. maí, en
eftirstöðvar áður en lagt er upp
í ferðina: 1 þessu fargjaldi er
innifalið fæði á jökli og í Jökul-
heimum, en farþegar hafi nesti
til ferðar til Jökulheima og kaupi
veitingar, ef þeir óska, á heim-
leið til Reykjavíkur. Séð verður
fyrir tjöidum til gistingar á jökli,
en allan annan ferðabúnað þurfa
farþegar að sjá um sjálfir og
gæta þess vel, að allur útbúnað-
ur sé hæfilegur til jöklaferða.
Væntanlegir farþegar skulu til-
kynna þátttöku fyrir 30. apríl.
Pósthús á {öklinum
í sambandi við Vatnajökuls-
ferðirnar er ráðgert að hafa
póstþjónustu með svipuðu sniði
og síðasta vor. Félagið mun gefa
út umslög eins og í fyrra. Verða
5000 af þeim tölusett og með ein-
kenni félagsins, en 7000 með
sömu einkennum, en ótölusett,
og verða þau ódýrari. Handhafar
tölusettra umslaga frá í fyrra
geta átt kost á að fá sömu núm-
er a'ftur, ef þeir leggja inn skrif-
legar pantanir fyrir 30. apríl.
Vegna erfiðleika í flutningum er
líklegt, að ekki sé hæg að flytja
annan póst en umslög félagsins
til póstmeðferðar á Vatnajökli.
Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík
heldur fund í Framsóknarhúsinu uppi í kvöld kl. 8,30
síðd. Mörg mál á dagskrá, er konur varðs Eysteinn
Jónsson fyrrv. fjármálaráðherra maetir á fundinum.
Kópavogsbúar!
Framsóknarvist verður l Félagsheimilinu næst komandi
föstudagskvöld kl. 8,30. — Lokakappni. — Góð verð-
laun. — Mætið öll.
Framsóknarfél. Kópavogi,