Tíminn - 06.04.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.04.1960, Blaðsíða 3
■ffegJNN, miCvikudagiim g, agíl 1300. 3 1. dags umslag Rauða kross íslands. De Gaulle sæk ir Breta heim NTB—London, 5. apríl. — Charles de Gaulle Frakklands- forseti og frú komu í morgun til London í þriggja daga op- inbera heimsókn í Stóra-Bret- landi. Var þeim hjónum for- kunnar vel tekið, er þau óku 1 opnum vagni frá Viktoríu- flugvellinum, í fylgd Elísabet- ar drottningar, en þetta er í fyrsta sinn, sem drottningin kemur fram opinberle.ga, síð- an sonur hennar, Andrew, fæddist, en það var 19. febr- úar. Gífurlegur mannfjöldi hafði safnazt saman á götum og torgum og hyllti forseta- hjónin og drottninguna ákaft og kallaði setningar eins og þessar: Lifi de Gaulle — Lifi Frakkland. Forsetahjónin komu með Caravelle-þotu til flugvallar rétt fyrir utan London og tóku þar á móti þeim hertoginn af Kent, sem var fulltrúi drottn- ingarinnar, franski sendiherr- ann Jean Chruvel og brezki flug- málaráðherrann Duncan Sandýs. Herhljómsveit lék Marseillaisen, þjóðsöng Frakka, er hjónin stigu út úr flugvélinni. Þvi næst var haldið með járn- brautarlest til Victoríu-flugvall- ar, þar sem Elísabet drottning og hertoginn af Edinborg tóku á móti þeim hjónum, en siðan ekið um skreyttar götur til Bucking- ham-hallarinnar. Forsetinn var klæddur hers- höfðingjabúning og stóð tein- réttur í opnum vagninum og heilsaði mannfjöldanum bros- andi, en Elísabet drottning virt- ist ekki vel frísk, því hún sat í bílnum og lét forsetann einan um kveðjumar. Aðeins tvisvar hvarf brosið af andliti forsetans, að því er s^gir í fréttum, þgar ekið var fram hjá minnismerki fallinna Breta og þegar farið var fram hjá að- alstöðvum hersins í Charlton House Terrace, en á þessum stöð- um gaf hann hermannakveðju. Heiðursfélagi Á framhaldsaðalfundi Tón- skáldafélags íslands 2. þ.m. var Björgvin Guðmundsson einróma kjörinn heiðursfélagi Tónskáldafélagsins. í nefnd til að ræða við for- ráðamenn Ríkisútvarpsins um samvinnu þess við íslenzk tón- skáld voru á fundinum kosin: Jón Leifs, Jórunn Viðar, Karl O. Runólfsson, Siguringi E. Hjör- leifsson og Skúli Halldórsson. Hér aS ofan birtist mynd af nokkrum þeirra fióttamannafrímerkja, sem gefin verða út samdægurs í 70 þjóSlönd- um á morgun, 7. apríl. Óhótt mun vera að fullyrða að aldrei áður hafa jafnmargar þjóðir gefið út frímerki af sama tilefnl samtímis. Það mun tíðkast í vaxandi mæli, að gefin séu út svokölluð útgáfudagsumslög og hér á landi gefur Rauði kross íslands m. a. út slí'k umslög. Þau eru seld til hjálpar flóttafólki. Verð þeirra er kr. 10.00 og uplag aðelns 7500. Telja má víst að þau verði mjög eftirsótt, því útgáfa þessara flóttamannafrímerkja vekur meiri athygli en nokkur frímerkjaútgáfa til þessa. Umsiögin eru til sölu á skrifstofu Rauða krassins kl. 1—5 dag- lega, í Ritföngum, Laugavegi 12, Grettisgötu 30 og í blaðsöluturni B.S.E. SKOTBÐ HÆFÐI BARNIÐ í STAÐ HJÓLBARÐANS Þúsundir blökkumanna í SutSur-Afríku ganga til vinnu á ný knúnir af hungri og hótunum yfir- valdanna — NTB—Jóhannesarborg, 5. apríl. — Enn er loft lævi blandið í Suður-Afríku og ótti og óvissa hvílir yfir öllu. í héruðunum utan við Durban kom enn til átaka í dag, en um mannskaða er ekki vitað. Margar þúsundir svertingja héldu til vinnu sinnar í dag, þrátt fyrir andstöðu þeirra, sem verkfall vilja. í yfirlýs- ingu frá Erasmus dómsmála- ráðherra segir, að stjórnin muni ekki hika við að beita ellum tiltækum ráðum, sem hún telur nauðsynleg til að binda endi á óeirðirnar og binn mikla ótta og kvíða, sem þær hafa í för með sér Fréttir herma, að á milli 15 og 20 þúsund svertingjar að bana í bœnum Myanga s.l. föstudag. Barnið var l bíl með móður sínni, á leið út úr bœnum, er það varð fyrir skoti, sem beint hafði verið að einum hjólbarða bifreiðairnnar, til að stöðva hana. Sagðí ráðherrann, að hér hefði verið um óvilja- verk eitt að rœða. Heildaraflinn í Eyjum er um þrjátíu þúsund lestir Koma upp síldarbræðslu í vor Metafli hefur borizt á land í Vestmannaeyjum, það sem af er þessari vertíð, en alls hafa nú borizt á land nær þrjátíu þúsund tonn. Blaðið leitaði upplýsinga um vertíðina hjá Helga Benónýssyni, trúnaðarmanni Fiskifélagsins í Eyjum, i gær og fórust honum orð á þessa leið: ,— 1 marz bárust á land rúm 20 þúsund tonn fiskjar, en áætl- 'að útflutningsverðmæti þeirra er um 100 milljónir króna. Alls hefur verið landað nær 30 þús- und tonnum síðan í vertíðar- byrjun og er útflutningsverð- mæti heildaraflans til þessa áætlað um 140 milljónir. Mest í ár — Frá Vestmannaeyjum róa 80—90 línu- og netabátar, upp- undir 30 handfærabátar og auk þess nokkrar trillur. Metafli á einum degi fékkst þann 25. marz, 2350 tonn. Aðeins einu sinni áður í sögu Vest- mannaeyja hefur dagafli nálg- ast þetta magn, en það var eftir landlegu og tvíróið. Heildarafl- inn er líka meiri en nokkru sinni fyrr. Lifrarsamlagið hafði tekið á móti tæpum 2000 tonnum þann fyrsta þessa mánaðar og það er meira en samlagið hefur nokkru sinni fengið síðan það var stofn- að, árið 1933. Róðraf jöldi Róðrafjöldi er einnig með mesta móti, bæði vegna þess að bátar eru nú orðnir svo stórir og geta sótt í verri veðrum en áður, og hins, að þar sem lægra verð er á fiski, tveggja og þriggja nátta, sérstaklega framan af vertíð, þá keppast sjómenn við að láta ekki fiskinn verða gaml- an í netunum, en verðmunur til þeirra er allt að helmingi. Hæstu bátar eru Stígandi VE 77 með 709 tonn, Gullborg RE 38 með 699 tonn og Leó VE 400 með 670 tonn. Síldarbræðsla — Mjög mikill áhugi er í Vest- mannaeyjum fyrir því að komið verði upp síldarbræðslu með vorinu. Er undirbúningur það langt kominn, að eftir einn til tvo mánuði verður verksmiðjan tilbúin að taka á móti síld. Mun fiskimjölsverksmiðjan kaupa pressur og sjóðara í þessu skyni. Húsnæði er nægjanlegt í verk- smiðjunni og er fyrirhugað að nota gufu frá Lifrarsamlaginu til bræðslunnar. Tankar eru til. en þró vantar. Láns til þessara framk’'eemde hefur verið leitað : Frr.r’ kvæmdabankanum o? • vonir til, að það verði .>f<rr,»<’ næstu daga. — B hafi farið til vinnu sinnar 1 dag, knúðir bæði af hungri og vegna þess, að lögreglan hefur gengið fastar fram í að handtaka þá menn, sem hafa í hótunum og fa-ra með óspekt um. Fyrrverandi dómsmálaráð- herra Harry Lawrence sagði á þingfundi í dag, að hann vissl til þess, að lögreglumenn hefðu beitt hinni mestu ó- mannúð við svertingjana og sem dæmi um það sagði hann frá þvi, hvernig lögreglan batt bjálka við afríkanskan prest og rak hann síðan með barsmíðum niður göturnar. Þá var afríkanskur háskóla dósent sleginn í andlitið, er hann vildi vita, hvora að- ferðina lögreglan notaði meira, að stefna mönnum fyrir rétt eða hegna þeim strax á staðnum. Núverandi dómsmálaráð- herra Erasmus svaraði því ^ til. að lögreglumenn hefðu til pð handtaka Rpm hefði hótanir 1 '—vð hana. r - '"nzjpt hrinv harma nhcivv“ er hermaður v / oíanum varð smábarni Fréttin um að Ambrose Reeves biskup í Jóhannesar borg hafi flúið til Swasi- lands, sem er brezkt verndar svæði, kom engum á óvart, þar eð hann hefur löngum gagnrýnt stjórnina harð- lega. HrapaÖi fFramh af 1 síðu). ur og væri um innvortis blæðingu að ræða. Daninn er starfsmaður við blý- námurnar ‘ Meisfaravík og var að færa félögum sinum kaffi er slysið vildi til. Gekk hann eftir einstigi utan í bröttu fjalli með poka á bakinu. Þurfti hann að krækja fyrir nybbu í fjallinu er honum varð fótaskortur, tókst ekki að r.á handfestu á frosnu eggjagrjót- inu og steyptist niður brattann. Nam hann ekki staðar fyrr en nann hafði runr.ið 300 metra eftri hjarninu og missti hann meðvit- und nokkurn tíma. — Er hann renkaði við sér reyndi hann að kalla og Darst hjálp von bráðar. Ingimundur kvað ferðina til Grænlands bafa tekið 3.5 klukku- stundir er. Meistaravík höfðu þeir klukkustundar viðdvöl. Dan- inn bar sig vel á leiðinni, enda voru meiðsh hans minni en ætlað hafði verið i fyrstu. Hann var flutt ur í sjúkrabíl á I.r.ndsKjsítal^nn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.