Tíminn - 06.04.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 06.04.1960, Qupperneq 10
10 T f MIN N, miðvikuðaginn 6. april 1960. GLETTUR — Aldeilis skínandi skemmtilegt partí, herra minn, finnst yður það ekki? Ég sé, aS þér skemmtiö ySur alveg eins vel og ég. í dag er miðvikudagurinn 6. april. Tungl er í suðri kl 19,37. Árdegisflæði er kl 0,06. Siðdegisfiæði er kl. 13,12. Krossgáta no. 139 Lárétt: 1. kvenvargur. 5. stutt- nefni. 7. í sólargeislum. 9. ... 11. laut. 13. mannsnafn (þf.). 14. riki í As£u. 16. fangamark. 17. mannsnafn. 19. ormar. LóSrétt: 1. lifa ‘£ óhóifi. 2. £ við- skiptamáli. 3. jurt. 4. safna saman. 6. djarfir. 8. setja upp þoikurönd. 10. nafn á sveit (þf). 12. hrogin. 15. vökvi. 18. tveir samhljóðar. Lausn á nr. 138. Lóðrétt: 1. glamra. 5. fái. 7. 'ar. 9. afar. 11. nám. 13. aga. 14. dauf. 16. Ö.M. 17 gi-áta, 19. ágætur Lóðrétt: 1. grandi. 2. af. 3. máa. 4 rifa. 6. framar. 8. róa. 10. Agötu. 12. Mugg. 15 fræ. 18. át. Fyrstu gjafirnar Fyrir nokkru skýrSn blöðin og útvarpið frá fyrirhugaðri stofnun dvalar- og hressingarheimilis í Kaupmannahöfn. Hafa margir lát- ið í rjós ánægju sína með þessa hugmynd og telja að sííkt íslenzkt heimili í Kaupmannahöfn geti orð ið mörgum að liði, ekki aðeins ald urhnignu fólki, heldur og ekki síð ur þeim fjölmörgu sjúklingum, sem leita sér lækninga þar í borg. Fyrsta gjöfin kr. 500.00 afhenti mér kona úr Hafnarfirði fyrir tveimur vikum, og í dag kom ein af vistkonunum á Grund með aðr ar fimrn hundruð krónur. Það er ekki nein tilviljun að fyrstu gjaf- irnar eru frá konum. Konurnar hafa ávallt látið sig mamiúðar- og líknarmál miklu skipta og þær hafa glöggt auga og viðkvæmt hjarta fyrir því, sem gera þarf öðrum til hjálpar. Með þessum línum þakka óg þeim inniiega gjafirnaf. Miklu fé þarf að safna áður en draumurinn um dvalar- og hress- ingarheimilið rætist, en ég er sann færður um, að skilningur þjóðar- innar á þessu máli er slíkur, að ekki líði á löngu áður en hægt verður að hefjást handa um fram kvæmdir. Gjöfum hér á landi veiti ég við töku, sem og skrifstofa Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, en í Danmörku séra Finn Tulinius, Strö Præstegaard, Skævinge og hr. stórkaupmaður Jón Heigason, Raadmands Steinsalle 17, Fredriks berg, Kaupmannahöfn. 26. marz 1960. Gísli Sigurbjörnsson. Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Hramsókn arfloklcsins í Edduhúsmu Sími 16066 Tveir strákar komu inn til tann- læknis, og annar sagði borgin- mannlega: — Ég þarf að fá dregna úf tönn, en ég hef engan tíma til að bíða eftir deyfingu. Dragið hana bara tafarlaust. í — Mér pykir þú hraustur, held- urðu að þú kvemkir þér ekki, spurði læknirinn. — Ég nei, það held ég varla. Ég hef enga tannpínu en það þarf að taka endajaxlinn úr honum fé- laga mínum — og ég hef engan tima til að bíða eftir deyfingu. Maður nokkur gekk framhjá á- fengisverzluninm ölvaður mjög, siangraði og féll loks endilangur á götuna rétt við dyrnar. Kona nokkur, sem leið átti fram hjá, sá manninn. snaraðist að dyrum á- fengisbúðarinnar, opnaði og kall- aði inn: — Auglvsingaspjaldið ykkar er oltið um Koll hérna á gangstétt- iíini. Bæjarstarfsmaðurinn Anderson frá Norður Finnmörk hafði verið á skemmtife^ðalagi í París. Er hann kom heim, voru vinir hans ahugasamir um að fá vitneskju um, hvað hann hefði haft fyrir stafni í hinni syndum spilltu heimsborg. Hann var spurður ýmsra hluta, og að síðustu spurði einn kunn- ingjanna: — Segðu okkur, varst þú nokk- urn tíma á gleðihúsi í París? — Jú, þangað kom ég Töfrandi kona tók á móti mér, og vísaði mér iaa í stóran sal. Á honum voru tvær dyr. Á öðrum stóð „ljós- hærða_r“ og á hinum „rauðhærð- ar“. Ég valdi dyrnar. sem ijós- hærðar $tóð á, og kom þá inn í annan^ sal, sem einnig hafði tvær dyr. Á öðrum stóð ,til grannra" og á hinum „til feitra“ Xá kom ég inn í sál, sem einnig voru á tvær dyr. Á öðrum stóð „fyrir efnaða" og á hinum „fyrir fá- tæka“. Þar sem skotsilfúr mitt \ar í knappasta lagi valdi ég dyrn- ar, sem á stóð fyrir fátæka. Og haldið þið bá ekki að ég hafi stað- ið á götunni aftur. Siemens ELDAVÉLAVARAHLUTIR fyrirli^gjandi. Hellur 1000 w — 1500 w — 2000 w Autumatic 200 w Automat Rafröst Þingholtsstræti 1 Sími 10240 Sko ég er löggan, en þú ert veiðiþjófurinn og Georg gamli er hreindýrlð, sem þú átt að stela. DENNí DÆMALAUS! Úr útvarpsdagskránni Nú líður að páskum, og föstumess- ur standa yfir. í kvöld verður út- varpað föstu- messu úr dóm- kirkjunni kl. 20.30. Séra Ósk- ar J. Þorláksson dómkirk juprest- ur messar, en organleikari er dr. Páll ísólfs- son. Það er ekki venjulegt að út- varpa messum á þessum tíma dags- ins, en um föstumessu er gerð und- antekning einu sinni I viku. Helztu dagsikráratriði önnur: 8.00 Morgunútvarp 12.15 Við vmnuna — tónleikar 13.15 Þátturinn Um fiskinn 18.30 Útvarpssaga barnanna — Sig- urður Helgason 19.00 Þingfréttir 21.30 Ekið fyrir Stapann — Agnar Þórðarson 22.10 Leikhúspistill 22.30 Djassþáttur Fermingarglöf Hin vinsæla ferðabók Vigfúsar Framtíðarlandið. fæst enn í ein- staka bokabúðum Góður félagi ungra manna fram á lífsleiðina K K I A D L D D 8 3 Jose L Snlinas 48 Bófinn: — Hvað kallaðirðu mig? Pankó: — Aumingja. E K I Lee Falk 48 Pankó: —, Þú lemur mig, þegar ég get Bófinn: — Enginn liefur le ekkf varið mig. Þess vegna ertu ræfill. kalla mig þessu nafm. Aðalgaldramaðurinn: — Snúið heim í þorp ykkar, höfðingjar, segið fólki ykk ar að þið hafið séð Dreka deyja. Þannig mun fara fyrir öllum, sem eru á mMi veldi töframannanna og úgúrú. Trumbur eru barðar og fréttin berst um skóginn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.