Tíminn - 06.04.1960, Side 14

Tíminn - 06.04.1960, Side 14
14 TÍMINN, miðvikudagirw 6. aprfl 1960. datt þeim í hug að segja, að þær hefðu keypt hanana fyr ir peninga sem Ástralíumaður inn hefði gefið þeim, en vand inn hlaut að aukast, ef lið- þjálfinn spyrði hvar í Pohoi þær hefðu keypt þá. Svo illa vildi til, að íbúar Pohoi voru þeim fremur andsnúnir. Þeir höfðu í sannleika átt erfitt með að rýma húsnæði handa þeim, svo þær gátu ekki búizt við neinni aðstoð af hálfu þorpsbúa. Loksins ákváðu þær að segja að þær hefðu keypt þá fyrir aura frá Ástralíu- mönnunum og að bær hefðu samið um það í Berkapoor, að hænsnin yrðu send til beirra úr þoroi, sem héti Limau, og lá tvær eða þrjár mllur frá bióðveginum. Þetta var léleg skáldsaga, sem ekki myndi þola harðaga gnrýni, en þær sáu enga ástæðu til að ímynda sér að farið yrði að gagnrýna hana. Þó að þeim þætti miður. sáu þær sér ekki annað fært en láta varðmönnunum eftir elnn hanann. Gjöfin myndi blíðka liðþjálfann og flækja hann í málið, en við það dró úr hættu við frekari eftir- grenslunum. Jean tók pok- ann og fór til liðþjálfans. Hún hneigði sig fyrir hon um, til að koma honum í gott skap. — Gunso, sagði hún. — Gott mishi í kvöld. Við kaupa hænsni. Hún opnaði pokann og sýndi honum han ana, tók einn og rétti honum. — Handa þér, sagði hún og brosti eins sakleysislega til hans og henni var unnt. Liðþjálfinn varð mjög undr ándi. Hann hafði ekki vitað að þær ættu svo mikla aura, þann tíma sem hann hafði verið með þær höfðu þær aldr ei haft efni á að kaupa nema banana og kókóshnetur. — Þú kaupa? spurði hann. Hún kinkaði kolli. — Frá Limau. Mjög gott mishi' handa okkur öllum i kvöld. — Hvar fékkstu peninga? spurði hann, ekki af tor- tryggni, aðeins af . forvitni. Hann hafði aldrei orðið þess var, að konurnar reyndu að hlunnfara hann. Eitt augnablik flaug Jean í hug að þær hefðu selt skart vripi sem þær hefðu átt. eitt hvað hugboð sagði henni, að bezt væri að nefna ekki Ástra líumenniha 1 þessu sambandi. En hún bægði þeirri hugsun frá. Hún varð að halda sér við söguna sem þær voru bún ar að koma sér saman um eftlr nákvæma yfirvegun. — Karlfangarnir gefa aura fyrir hænu, sagði hún. - - Þeir segja, við of magrar. Öll fá gott mishi í kvöld. Japanir og fangar líka. Hann rétti upp tvo fingur — tvo, sagði hann. Hún bálrei'ddist. — Einn, ekki tveir gunsó, sagði hún. — Þetta er gjöf til þin af því að þú hefur verið góður og borið börnin okkar og lofað okkur að ganga hægt. Fimm, aðeins fimm. Hún sýndi hon um aftur í pokann og hann taldi hanana vandlega. Þá fyrst tók hún eftir því að þeir féll strax á áströlsku bilstjór ana, sem höfðu það orð á sér, að í hnupli tækju þeir öllum fram þar í héraðinu. Þar að auki höfðu þeir margháttuð tækifæri, því starfsins vegna gátu þeir borið sig víða um. Bilana varð að hlaða og af- ferma, og það varð oftast að gerst í myrkri þegar erfitt var að sjá nákvæmlega hvar hver og einn hélt sig. Vistarverur þeirra voru rannsakaðar hátt og lágt, þar fannst hvorki ein svört fjöður né neinn grænn Framhaldssaga an þeim gekk japanskur lið- þjálfi með riffil á annarri öxlinni en grænan poka í hinni. Lögreglubíllinn snar- hemlaði svo að ískraði i hjól unum. í næstu tvo klukkutíma hélt Jean fast við sögu sína, að Ástralíumennirnir hefðu gef ið henn aura til að kaupa fyr ir hanana í Limau. Þeir tóku hana til eins konar þriðju gráðu yfirheyrzlu þarna á veg inum, endurtóku í sífellu sömu spurningarnar og þeg ar þeim fannst athygli henn ar dvína, þá slógu þeir hana í andlitið, spörkuðu í sköfl- voru óvenjulega stórir eftir því sem almennt gerist um hænsni i Austurlöndum, og allir kolsvartir. — Einn handa þér, fjórir handa okkur. Hann sleppti pokanum og kinkaði kolli, svo brosti hann til hennar, stakk hananum undir hendi'na og rölti þangað sem verið var að matreiða handa honum. Þennan dag gekk mikið á i Kuantan. Yfirmaður her- námsliðsins þar var kapteinn Sugamo, sem var dæmdur til dauSða af dómistóli Banda- manna árið 1946, vegna stríðs glæpa og misþyrníingá á föng um i fangabúðum 302 við Burma-Siam járnbrautina ár in 1943 og ’44. En þegar þetta gerðist, þá var það hans starf i Kuantan að sjá um flutnihg á járnbrautarefni úr austurlandabrautinni í Mal- aya til Síam. Hann bjó í húsi þvi, sem héraðsstjómin j Ku antan hafði átt. Héraðsstjórn in hafði flutt um tuttugu svört Leghomhænsni frá Eng landi 1939. Og þegar kapteinn Sugamo vaknaði þennan um- rædda morguri, sá hann að fimm af þessum tuttugu fínu hænsnum, sem nú voru hans eign, voru horfin, ásamt græn um strigapoka, sem fyrrum hafði verið póstpokl, en var nú notaður undir hænsna- mat. Sugamo kapteinn varð á- kaflega reiður. Hann kallaði á herlögreglumenn og skip- aði þeim að leita. Grunurinn &WLCÍ\Ci'KqamSt U I CL Mew biuue/ Sigríður Thorlacius þýddi 20. poki, aðeins dágóðar birgðir af dósamat og vindlingum, sem horfið höfðu frá birgða- stjóranum. Ekki lét Sugamo kapteinn sér þetta lynda og varð æ reiðari. Þetta snerti mannorð hans, að stolið skyldi vera frá honum. sjálfum æðsta mann inum, og sá skuggi féll um i leið á hinn keisaralega jap- ! anska her. Hann skipaði leit j í allri Kuantanborg. Næsta | dag fóru hermenn inn i hvert einasta hús, undir stiórn her- lögreglunnar, og leituðu að svörtum fjöðrum eða grænum poka. Allt var árangurslaust. Frávita, vegna þeirrar lít- ilsvirðingar, sem stöðu hans hafði verið sýnd, skipaði kap teihninn að leitað skyldi í öllum herbúðum manna hans. Enginn árangur. Aðeins einn möguleiki var enn órannsakaður. Þrír bílar sem Ástralíumenn óku, voru á leið til Jerantut. Næsta dag sendi Sugamo fjóra menn úr herlögreglunni á eftir bíln- um til að leita í þeim og yfir- heyra bílstjórana og verðina. Á milli Pohoi og Blat kom á móti þeim hópur kvenna og barna eftir veginum, ber andi alls konar pinkla. Á und unginn á henni eða tróðu á berum tánum á henni með þungum hermannastígvélun- um. Hún hélt fast við söguna, full örvæntingar, vissi að hún var ótrúleg, vissi að þeir trúðu henni ekki, en vissi heldur ekki hvað hún gat sagt annað. I Þeim svium komu bilarnir brír { lest niður veginn. Lið- biálfinn þekkti strax Joe Ilarman, sem ók miðbílnum og rak hann á undan sér með brugðnum byssustingnum til Jean. Liðþjálfi herlögreglunn ar spurði: — Er þetta mað urinn? Jean sagði í örvæntingu: — Eg hef verið að segja þeim frá þessum fjórum dollurum sem þú gafst okkur til að kaupa fyrir hænsni, Joe, en beir vilja ekki trúa mér. Herlögreglumaðurinn sagði: — Þú stela hænsnum frá kap Teini. Fér er pokinn. Hjarðmaðurinn horfði á blóðugt andlit stúlkunnar og fæturna, sem blóðið lagaði úr. — Látið hana vera! hundspott og skíthælar, sagði hann reið ur. — Eg stal þessum lúsugu núddum og gaf henni þær. Hvað viljið þið meira? í setustofu minni í London var orðið skuggsýnt þennan leiðinlega rigningardag. Regn ið lamdi enn rúðurnar. Stúlk an sat og starði inn í eldinn öll á valdi hinna ömurlegu minninga. — Þeir krossfestu hann, sagði hún hljóðlega. — Þeir fóru með okkur niður til Kuantan og þeir negldu hendur hans á tré og börðu hann til dauðs. Þeir héldu okk ur þar og létu okkur horfa á, meðan þeir gerðu það. 4. — Góða mín, — mér fellur þetta þungt, sagði ég. Hún lyfti höfðihu. — Þú skalt ekki taka það nærri þér. sagði hún. — Þetta var að- eins eitt af mörgu, sem gerð- ist á stríðstímum. Það er langt síðan — nærri sex ár. Og Sugamo kapteinn var hengdur — ekki fyrir þetta. heldur fyrir það, sem hann gerði við jámbrautina. Þetta. er búið og gert — og nærri gleymt. Auðvitað voru engar kven- fangabúðir í Kuantan og Su gamo kapteinn var ekki sá maður, að hann léti börn og konur vera að tefja sig. Aftak an fór fram um miðjan dag við tré, sem stóð við íþrótta- svæðið, rétt hjá tennisvellin um. Strax og hihn blóðstokkni líkami var hætur að titra, lét Sug^mo fangana standa í röð um fyrir framan sig. — Þið mjög vont fólk, sagði hann. — Ekkert rúm fyrir ykkur hér. Sendi ykkur til Kota Bahru. Gangið strax. Þau reikuðu orðalaust af stað og örvænting ein studdi þau til að fjarlægjast þenn an hryllilega stað. Sami lið- þjálfinn, sem hafði fylgt þeim frá Gemas, var sendur með þeim, því hann hafði fallið í ónáð, vegna þess, að hafa étið af hönunum. Hans refsing var, að fylgja þeim, því að í augum Japana eru allir fangar viðurstyggð, sem vansæmd er að og varzla þeirra er skítverk, sem aðeins hæfir lítilfjörlegum mönnum. Heiðarlegur Japani fremur heldur sjálfsmorð, en að vera tekinn til fanga. Má einnig vera að það hafi verið í sví- virði'ngarskyni að liðþjálf- inn var sendur einn með fang ana .......áparift yður Uaup á .milli maigra. veralana1. - Austurstiætá Töfra- sverðið 105 Eiríkur og menn hans halda urs og þreytu. kels, tautar Eiríkur. En hvað hef- skoðun á því hvað skeð hefur. áfram leitinni, en þeim miðar Allt í einu uppgötva þeir nokk- ur skeð? Hver er Þorkell? Og Er- Blóðspor skilja sig frá hinum og hægt áfram, því að Halfra er að ur lik í snjónum, öll með örvar win? Og Gráúlfur? Eiríkur rann- liggja út yfir steppuna. niðurlotum kominn vegna hung- í skrokknum. Þetta er verk Þor- sakar vígvöllinn til að mynda sér

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.