Tíminn - 06.04.1960, Page 16
MÍSvikudaginn 6. apríl 1960.
79. blaS. Áskriftarverð kr. 45.00 — í lausasölu kr. 3.00.
Lögreglustjóra
hótaö lífláti
Klögumálin ganga á víxl innan lögreglu'nnar
Guðmundur Ingvi Sigurðs-
son, fulltrúi sakadómara, boð-
aði fréttamenn til sín í gær og
skýrði frá tildrögum máls, er
hann hefur nú til ^rannsóknar
og sprottið er af kæru lög-
reglustjóra. Sigurjóns Sigurðs
sonar, á hendur lögregluþjón-
Miðvikudags-
greinar Tímans
Tíminn byrjar í dag að birta
flokk greina, sem nefnast Mið-
vikudagsgreinar Tímans og verða
neðan máis á 8. og 9. síðu. Hef-
ur Tíminn leitað til allmargra
hinna ritfærustu menntamanna
og beðið þá að rita fyrir blaðið
eina eða tvær greinar hvern um
sjálfvalið efni. Eiga greinar þess
ar að vera eins konar „króníkur“
í svipuðum stíl og títt er í er-
lendum blöðum, t.d. á Norður-
löndum. Elaðið vonar, að lesend-
um þyki nokkur fengur í mið-
—vikudagsgreinunum, enda verður
um að ræða úrvalsgreinar einar,
ritaðar af mönnum, er kunna
glögg skil á greinarefnum sín-
um.
Fyrstu miðvikudagsgreinina
ritar biskupinn, herra Sigur-
björn Einarsson, og fjallar hún
um samband ríkis og kirkju.
Birtist fyrri hlutinn í dag, en
síðari hlutinn á morgun.
Nýr þingmaður
inum Magnúsi Guðmundssyni
fyrir hótanir þess efnis, að
lögreglustjóri yrði tekinn af
lífi.
Lögreglustjóra bárust tvö bréf
með svofelldum hótunum í janú-
ar þessa árs. Lögregluþjónninn
var tekinn til yfirheyrslu á
mánudagsmorguninn í þessari
viku, en neitaði sakargiftum. Um
hádegi var hann færður í hegn-
ingarhúsið og var þá leitað á
honum samkvæmt venju og
fannst lítil skammbyssa óhlaðin.
Gæzluvarðhald
Læknir vitjaði lögregluþjóns-
ins í hegningarhúsið í fyrra-
kvöld og var hann síðan úrskurð-
aður í gæzluvarðhald í fjórar
vikur af öryggisástæðum Lækn-
ir vitjaði hans aftur í gær.
Maður nokkur hefur unnið eið
að því fyrir réttinum, að hann
hafði séð lögregluþjóninn vélrita
annað hótunarbréfið og lesið
það.
Lögregluþjónninn hefur fyrir
nokkru kært varðstjóra sinn,
Magnús Sigurðsson, fyrir margs-
kyns ofsóknir, en lögreglustjóri
svaraði með gagnkæru fyrir hót-
anir og meiðyrði um yfirstjórn
lögreglunnar, þar sem hann tel-
ur, að lögregluþjónninn standi
að baki nokkrum blaðagreinum
um lögregluyfirvöldin, sem birzt
hafa undir dulnefnum s. 1. eitt
og hálft ár.
Dómsmálaráðuneytið fyrir-
skipaði rannsókn, . er kærur
beggja aðila voru komnar fram.
Lögregluþjóninum hefur nú
verið vikið frá starfi um stund-
ar sakir frá 4. apríl að telja.
Hann hefur gegnt lögregluþjóns-.
störfum í mörg ár. Þess skal get- '
ið, að skammbyssan sem fannst
á honum er talin þvínær óvirk. !
Hérna er dr. Arne Ruben a8 sýna áhrlf öndunarblöðrunnar. „Sá meðvitundarlausi" var spretflifandi þegar hann
lagðist upp á borðið, og hann gat ekki varizt brosi þegar hann sté niður af því aftur með blöðruloft í lungunum.
Að leggja munn við munn
getur bjargað mannslífi
INGVAR GÍSLASON
í byrjun fundar sameinaðs
þings í gær las forseti upp
bréf frá Garðari Halldórssyni,
þar sem hann tilkynnti fjar-
veru af þingi um sinn, vegna
veikinda, og óskaði eftir að
varamaður sinn, Ingvar Gísla-
son lögfr.. tæki sæti sitt á
þingi á meðan.
Hvessír
í dag bregst ekki rignlng-
in ef spá Veðurstofunnar
raetist. Og jafnframt á
hann að blása hvass aust-
an, svo betra er að vera
vel búinn.
.
Striplingur við
hitaveitustokk
Fyrir nokkrum dögum sástj
nakinn maður rjátla í kring-
um hitaveitustokkinn á Öskju-
hlíð austan Hafnarfjarðarveg-
ar. Þrír menn sáu til ferða
hans úr bíl. en hann hvarf
þeim sjónum áður en þeir
höfðu hendur í hári hans.
Mennirnir þrír voru á leið i
bifreið austur Háuhlíð er þeir sáu
r.akinn mann sunnan við veginn.
Spígsporaði hann þar um og virt-
ist kunna vel við sig, vingsaði
handleggjum og hafði í frammi
kynlegustu tilburði.
Er hann varð var við bílinn tók
hann á sprett upp að hitaveitu-
(Framhald á 15 síðu)
Undanfarna daga hefur drJ frá endurvakningu blásturs-
Arne Ruben frá Karlskrona
sygehus verið staddur hér á
landi á vegum Rauða kross ís
iands, til þess að kynna björg-
un úr dauðadái með hinni svo
kölluðu blástursaðferð í gær
gafst fréttamönnum kostur á
að vera viðstaddir, er dr. Rub-
en hélt erindi með sýni-
kennslu í húsakynnum Slysa-
varnafélagsins.
Blástursaðferðin en alda-
gömul. Um hana má lesa í
nokkuð hundruð ára gömlnm
bókum, en svo lagðist hún nið
ur um tíma og var talin hættu
leg, en er nú komin í tízku
aftur. Sú hætta, sem af henni
var talin stafa, lá einkum i
því, að berklar og aðrir smit-
andi sjúkdómar, sem nú eru,
orðnir heldur fátíðir, hefðu i
hæglega getað fluttz milli í
með beitingu blásturaðferð- j
arinnar.
Kennslutæki
Nú eru liðin hartnær 10 ár
aðferðarinnar. Dr. Arne Rub-
en og Henning bróðir hans
hafa undanfarin 3—4 ár unn
ið að rannsóknum á aðferð
þessari, og fundið upp tæki
og aðferðir til endurbóta á
henni.Kennslutækið er manns
höfuð, með leiðslum frá vit-
um til plastpoka, sem kemur
í lungnastað. Þannig er frá
leiðslunum gengið, að. þær
opnast og lokast eftir hinum
ýmsu stellingum höfuðsins,
rétt eins og um mennskan
mann væri að ræða.
Halda höfðinu aftur
í upphafi máls síns benti
dr. Ruben á það, að tungunni
hættir til að leggjast fyrir
öndunargöng á meðvitundar
lausum manni og kæfa hann
Þrjár aðferðir eru til þess að
forðast þetta, ein er sú að
taka með þumalfingri upp í
manninn og vísifingri undir
höku hans og halda kjálk-
anum fram. Sá böggull fylgir
(Framhald á 15. síðuj.
A