Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.05.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1960. 7 í frumvarpinu felst ekki frelsi fyrir almenning heldur fyrir ríkisstjórnina Á fundi efri deildar í gær kom frv. stjórnarinnar um innflutnings- og gjaldeyrismál Zrla fUy7grd.VþvíSúrPhiTsilameð' Ur ræðu Olafs Jóhannessonarrnninnflutningsfrv.í gær langri ræðu, sem að efni til var samhljóða því, er hann hafði sagt um máiið í neðri deild. Ólafur Jóhannesson tók næstur til máls. Þakkaði hann ráðherranum greinar- góða ræðu, sem væri sínu hóg værari en skrif stjórnarblaö- anna um þetta efni. Ræða ráð herrans hefði að vísu ekki fjallaö svo mjög um frum- varpið sjálft, heldur meira um hvaö stjórnin ætlaði að gera er það væri orðið að lög um. Væri það gott út af fyrir sig, en Alþingi hefði bara enga tryggingu fyrir þvi, að stjórnin stæði við slíkar yfir- lýsingar. Mætti nefna um þaö nærtækt dæmi þar sem væri lækkunin á fiskútflutnings- skattinum, sem rædd hefði verið fyrir stundu síðan í neðri deild. Fjarstæðar fullyrðingar Látið er í veðri vaka að þetta frv. marki einhver tíma mót í verzlun og viðskiptum, sagði Ólafur. Samkv. frv. get ur stjórnin haft inn- og út- flutning háðan leyfisveiting- um. Hitt er annað mál, að stjórnin segist ætla að fram kvæma lögin þannig, að meiri hluti innflutningsins verði frjáls. En heimildir til þess eru í gildandi lögum og þarf því enga nýja lagasetningu til að framkvæma það. Breyt ingarnar eru að þessu leyti í þvi fólgnar, að gjaldeyris- bönkunum, ríkisstjórninni og trúnaðarmönnum hennar er; leg stefna, að falin úthlutun leyfa í stað þessa úthlrítun á hendur þeirra, sem nú hafa það með sérstökum trúnaðarmönnum höndum. Fella á og niður ríkisstjórnarinnar, sem raun fjárfestingareftirlit og er það eina aukna frelsið, sem í frv. felst. En vegna aðgerða stjórn arnnar í efnahagsmálum kemur það almenningi bara að engu haldi, enda yfirlýst stefna stjórnarinnar að draga úr fjárfestingu. Það er full- komin fjarstæða að segja að með frv. sé lögleitt áður ó- þekkt verzlúnarfrelsi. Úthlut un innflutningsleyfa er að- eins færð á aðrar hendur, og er ekki sjáanlegt að það auki neitt frelsi. Sömu hömlur gilda og áður. Um þetta getur hver sannfært sig um, sem vill með því bera saman gild andi lög og þetta frv. Olafur Johannesson Háskaleg breyting Eftir frv. er stjórninni heim ilt að taka í sínar hendur eða fela trúnaðarmönnum sínum úthlutun leyfa. Er það að vísu nýmæli, en vægast sagt varhugaverð breyting. Meö ákvæðinu er að því stefnt, að draga úthlutunar- valdið undir stjórnina og gera það þar með hápólitískt. Fyrir þessu eru raunar for- dæmi eins og þegar ráðherra nokkur fann upp á því, að fara sjálfur að úthluta bíl- leyfum. En það fordæmi er ekki eftirbreytnisvert. Það má sjálfsagt deila um hvort breytt er um til bóta með því aö fela bönkum úthlut- un leyfanna. Að því er tæpast leggja niður og er það ný- mæli. Það eftirlit hefur þó naumast þrengt að almenn ingi. Og á meöan við getum ekki fjárfest að vild er eftir lit nauðsynlegt til þess að tryggja að þær framkvæmd ir sitji fyrir, sem brýnust þörf er á. Ráðherrann sagöi að stjórnin hefði tryggt að ekki væri hætta á ferðum þó að eftirlitig væri afnumið. Jú, það er mergurinn máls- ins. Stjórnin hefur með að- gerðum sínum komið í veg fyrir að almenningur geti lagt í nokkrar framkvæmdir og skyldu margir vilja það á- stand heldur en þær fjár- festingarhömlur, sem gilt hafa? í frv. felst ekki frelsi fyrir almenning, heldur frelsi fyr- ir ríkisstjórnina. Það gefur henni næstum ótakmarkað vald yíir inn- og útflutningi. ar eru aöeins einskonar vika piitar hennar, eða þá stjórn- inni sjálfri. Með því er verið að bjóða heim pólitískri mis notkun og spillingu. Sú þró- un, sem ríkisstjórnin beitir sér fyrir bæði í þessum mál- um og ýmsum öðrum, að j Hver er iryggingin? draga sem mest af valdi frá I Frjáls verzlun er ekki bara Alþingi og svæla það undir fólgin í því, að afnema leyf, umr. frestað. sig er vítaverð og stórhættu leg. Ef fyrir stjórninni vakti að fjölga frílistavörum þá gat hún það án nýrrar lagasetn ingar, — gat verið búin að því ef hún vildi og skilyrði voru fyrir hendi. isveitingar heldur einnig í því að sjá um að nægur gjaldeyr- ir sé fyrir hendi og að bank’ arnir láti hann í té. Hver tryggir nægan gjaldeyri til þess að frílistavörumar verði viðstöðulaust fluttar inn? Stjórnin vonast til að geta það, en með hverju? Með því að minnka atvinnu, minnka kaupgetu og draga þannig úr eftirspurninni. Það er hennar ráð. Og svo lántaka, eyðslulán. Nú er þess að gæta, að lánið var fyrirfram upp étið því nær að hálfu. Auk þess á það að greiðast upp á skömmum tíma. Og þó að gjaldeyrisástandið kunni að vera eitthvað skárra nú í augnablikinu en um s.l. ára- mót, þá er það mikið glæfra 'spil að stofna til þess að menn geti gengið í bankana og kraf ist hömlulauss gjaldeyris fyr ir frílistavörum. . Eg sé ekki betur en þetta ævintýri geti hæglega leitt til stórfelldrar auknngar skuldasöfnunar er- lendis. Hefur ríkisstjórnin haft samráð um þetta við Seðabankann og er hann þá hlynntur svona vinnubrögð- um? Að ræðu Ólafs lokinni var Oragnótaveiðar í landhelgi Allf á sömu leið Margir munu ætla að ekki Fyrir Alþingi liggur nú frv. um takmarkað leyfi til drag- nótaveiða í fiskveiðilandhelgi ’slands undir vísindalegu eftir sparnaður og frelsið eða ó-, frelsig verður nákvæmlega 11 1 n?!,1.ln.a.a a ae S1 11 1 !iti, frá sjávarútvegsn n. d. það sama eftir sem áður. En um utflutnine en innflutnI það er stórvítaverð og hættu in®- Utflutnmgsverzlunin hef Segir í 1. gr. frumvarpsins: fliö, verið meira og minna bund „Innan íslenzkrar fiskveiði 0 inn frá 1940. Nú á að leggja landhelgi skulu fiskiveiðár útfiutningsnefndina niður en með dragnót óheimilar öðrum með henni var meiningin að j en þeim, sem til veiðanna 'lima nokkuð á höftunum. — jhafa leyfi sjávarútvegsmála- Ætla hefði mátt, að þessi ráðherra. Ráðherra getur sam „frelsisstjórn" hefði veitt út kvæmt tillögu fiskideildar at flutningsverzluninni frjáls- j vinnudeildarinnar og Fskfél. ræði. En það er nú eitthvað, íslands, ákveðiö fyrir 1 ár í annað. Samkvæmt frv. getur j senn, að heimila dragnóta- stjórnin ákveðiö að ekki megi veiði á tilteknu svæði eða einu sinni bjóða vörur, hvað j svæðum frá 15. júní til 31. okt. þá selja úr landi, nema með j eða skemmri tíma eftir nán- hennar leyfi. Og hér er ekki, ari ákvæðum laganna. aðeins að því stefnt, að draga j Áður en gerðar eru tillögur valdið undir stjómina í j um opnun einstakra svæða heild, heldur einstaka ráð- skal Fiskifél. leita álits sveit Á fundi neðri deildar í gær koma fyrirspurninni á fram, herra. Eg er ekki talsmaður arstjórna og annarra aðilja Hefur ríkisstjórnin laekkað útflutningsskatt á fiski? Fyrirspum Skúia GutSmundssonar kvaddi Skúli Guðmundsson færi vig hann og yrði henni sér hljóðs utan dagskrár og væntanlega svarað á morgun, spurðist fyrir um hvað hæft (þ.e. í dag). Annars sagði ráð væri í þeim fréttum stjórn herrann að búast mætti við arblaðanna að mjög hafi frv. frá ríkisstjórninni um greitt fyrir því að samkomu þetta, þar sem enginn annar lag náðist um fiskverðið milli en Alþingi gæti ákveðið að Landssamb. ísl. útvegsmanna breyta skattinum. - og fiskkaupenda, að ríkisstj. hafi lækkað 5% útflutnings- Einar Olgeirsson tók einn skattinn á fiskinum um helm ig til máls. Ræða Skúla verð ing eða í 2y2%. ur að öðru leyti ekki rakin Sjávarútvegsmálaráðh. var hér fyrr en sjávarútvegsmála ekki mættur á fundi en við- ráðherra hefur svarað fyrir- skiptamálaráðh. lofaði að spurninni. þess, að öllu eftirliti sé sem hagsmuna hafa að gæta sleppt með útfiutningsfram- á viðkomandi veiðisvæði. — leiðslunni og viðskiptasamn , Berist áiitsgerðir er ráðherra ingar leggja þar einnig nokk | óheimilt að opna veiðisvæði ur höft á, en á því hefði þó j eða hluta þess nema álits- mátt lina og í litlu samræmi j geröirnar stýðji almennt þá er þetta við frelsisskraf stjórn j framkvæmd. Ef sveitastjórn- arinnar. Og í litlu samræmi > ir, samtök útvegsmanna, sjó- er þetta við afstöðu viðskipta ' manna eða verkamanna leiða málaráðherra 1953, en þá rök aö því, að hagkvæmara flutti hann till. um að gefa sé að stunda aðrar veiðar útflutningsverzlunina frjálsa. en dragnótaveiðar á tiltekn- um hlutum veiðisvæðis og bera fram óskir um að þeir f orði en ekki á borði Fjárfestingareftirlitið á að hlutar svæðanna verði frið- aðir sérstaklega fyrir drag- nótaveiði, þá skai ráðherra í samráði við Fiskifél. verða við þeirr ósk.“ í 2. gr. segr: „Leyfi til dragnótaveiða samkvæmt 1. gr. má veita ísl. fiskiskipum, 35 rúmlesta eða minni og gilda leyfin fyrir eitt tímabil í senn. Heimilt er þó ráðherra að veita veiði- leyfi fyrir allt að 45 rúmlesta skip en hann getur einnig, ef þörf þykir, takmarkað veiði- leyfin við 25 br. rúmlesta skip. Veiðileyfi til einstakra skipa skulu afgreidd eigi síðar en 1. maí það ár, sem dragnóta- veiði er leyfð. Ráðherra setur þau skilyrði fyrir leyfisveit- ingu, sem nauðsynleg teljast, og varða brot gegn þeim svipt ingu leyfis. Enn fremur segir í frum- varpinu að veiðarnar skulu alveg bannaðar innan tak- markaðra löggiltra hafnar- svæða svo sem þau eru til- tekin i hafnarreglugerðum. Skip, sem stunda vísindaleg- ar rannsóknir á vegum fiski- deildar atvinnudeildarinnar mega veiða með dragnót inn an fiskiveiðilandhelginnar án sérstaks leyfis hvenær sem er. Ráðherra getur og veitt eriendum skipum, er stunda slíkar rannsóknir sams kon (Framhaiid á 10. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.