Tíminn - 10.05.1960, Síða 14

Tíminn - 10.05.1960, Síða 14
14 T í M IN N, þríSjudag'mn 10. maí 1960. hundrtið punda árstekjur, þá var hún enn að leita einhvers sem gæti gefið lífi hennr.r fyllingti á ný. Síðustu ssx mánuðina hafði unclirvitund hennar leitaö verkefnis handa henni. Eina verkiö, sem hún kunni til hlýtar var verzlun með vörur úr dýrum skinnum. Hún braut heilann um þetta meðan hún lá í heitu vatninu. Hugleiddi starfsemi á Iitlu verkstæði, þar sem ynnu kannski fimm stúlkur, og að auk þess yrði svo starf rækt smávegis sútun. Þá þyrfti tvær handpressur og fleiri áhöld, sem aftur krefð ust rafmagns. Já, lítill raf- mótor — nema hún geti keypt rafmagn frá mótor gistihúss ins. Loftkæling, svo að svalt yrði á vinnustofunni og stúlk urnar svitnuðu ekki á hönd- uinum við vinnuna. Ekki tjáði annað en að skómir væru tandurhreinir þégar þeir væfu fullsmíðaðir. Skyldi vera hægt að láta slíkt verkstæði bera sig? Hún vissi, að Jeff Pocock fékk um sjötíu shillinga r 'r krókó- dílsskinnið ósutc . Hún vissi, að Pack og Levy greiddu um hundrað og áttatíu shillinga fyrir hvert sútað skinn. Hún gat ekki skilið að það kost- aði meira en tuttugu shillinga að súta og jafna skinnið. Skinn hlaut því að verða miklu ódýrara hér en í Eng- landi. Vinnuaflið ætti líka að verða ódýrara en í London. En svo legðist á sendingar- kostnaðurinn til Englands og umboðslaun til sejlanda þar. Skyldu Pack og Levy vilja selja fyrir hana? Hún vissi, að herra Pack var alls ekki ánægður með hagnaðinn af framleiðslu þeirra og þeir seldu alltaf annarra fram- leiðslu jafnhiða sinni — handtöskur, sem gerðar voru í Frakkandi. Viðskiptahliðin yrði ekki erfiðust. Bæði efni og vinna ætt að verða ódýr í Willstown, en skyldi hún geta kennt þeim stúlkum, sem hægt yrði að íá í Willstown, vönduð vinnubrögð, svo að framleiðsl an seldist í verzlununum í Bond Street? Þar í lá mesti vandinn. Jean lá lengi í baðinu og hugsaði djúpt. Sam Small kom til hennar á svalirnar um kvöldið. — Ungfrú Pagt, sagði hann. — Væri þér sama þó ég spjallaði I ögn við þíg? j — Þó það nú væri, 5am, A’ö.gði hún. — hef verið aö liugsa um skó’’ :em þú bjóst tll, sagði hann. — Eg var að velta pvn fyrir mér hvort þö viiciVr ekki kenna henni Judy okkar. — Hvað er hún gömul? — Fimmtán ára, sagði hann, — verður sextán í nóvember.; — Viltu láta hana læra skó i gerð? — Eg hef sko verið að hugsa um það, sagði Sam, — að eí hægt væri að búa til svona bráðfína skó, þá hlyti að vera hægt að selja þá í búðir í ekki, að við gætm í a'jlí c,".iíð að dágóða skó í Willstown og mig langar eiginlega til þess að reyna það. En til þess að nokkurt lag verði á því, þá þurfum við véiar og áhöld og gott efni. Eg skil vel tilfinn ing-ór þínar varðandi Judy og ég vildi gjarna að hún ,gæti fengið vinnu hér í Willstown. En hún myndi ekki ráða ein við svona fyrirtæki. Hann horfði allhvasst á hana. — Ertu að hugsa um verksmiðju, eða hvað? Framhaldssaga hermannaskúrarnir eru — og uar uj v’-nsþak og gluggar allt um kring? — Eitlhvað þvi iíkt. Sam reiknaði i huganum. — Svona tvö hundruð pund. — Eg held að það yrði að vera á því tvöfalt þak og sval ir, eins og húsin hans Haines lögreglustjóra. Það yrði að vera svalt, inni. , — Þá verður það dýrara. Svoleiðis hús með svölum allt um kring, myndi kosta nær því fjögur hundruð pund. : — Hvað myndi taka langan ' tíma að byggja það? , — Ja — ég veit ekki. Fyrst litmí SkútC Cairns. Sjáðu til, Judy er að komast á þann aldur, að hún verður að fara að vinna og hér er ekkert, sem stúlka get ur haft atvinnu af. Hún verð ur að fara í borgirnar, eins og hinar stúlkurnar, og satt að segja finnst mér það hart fyrir mömmu hennar. Judyj er eina stúlkan, sem við eig-l um — þrír strákar og ein J stelpa, það er nú hópurinn okkar. Og það verður logandi sárt fyrir mömmu hennar að sjá á eftir henni til Brisbane. Svo mér datt í hug, að kannske gæti hún búið til skó j hér heima. Mér sýnist satt að, segja, að hér í Willstown sé hægt að fá allt, sem til þess þarf. — Ekki spennur, sagði Jean hugsi. — Við yrðum að fáj spennur einhvers staðar að.i Hún sagði það nánast viðj sjálfa sig. Stundarkorn hugsaði hún j sig um. — Nei, þannig væri ekki hægt að vinna það, Sam, sagði hún svo. — Þér finnst þessir skór ágætir, en það eru þeir ekki. ‘Þeir eru afleitir. í Englandi myndi enginn, sem kaupir skó úr svona skinni, vilja þá. Þeir myndu heldur ekki kaupa þá í beztu verzl- ununum í Cairns. — Eg sé ekkert aö þeim, sagði hann þrár. Húii hristi höfuðið. — Eg er kunnug þessum málum, Sam, og veit hvernig skór eiga að líta út. Þar með segi ég Sigríður Thorlacius þýddi 44 — Eg veit ekki. Segjum svo að einhver stofnaði slíkt fyrirtæki hér. Hve margar stúlkur yrði hægt að fá í fasta vinnu — segjum fyrir fimm pund á viku? — Hérna í Willstown? — Já. — Hvað myndir þú taka þær ungar? — Hvenær hætta þær í skól anum? Fjórtán ára? — Ekki myndurðu borga fjórtán ára stelpum fimm pund? — Nei, þær yrðu að vinna sig upp í það þegar þær væru orðiuar leiknar í vinnunni. Sam hugsaði málið. — Eg held að þú gætir fengið sex eða sjö stúlkur, sextán-sautj án ára gamlar. Svo smáfjölg aði þegar þær losnuðu úr skól anum. Hún sneri talinu að öðrum þætti málsins. — Hvað myndi kosta að byggja vinnuskúr? — Hve stóran? Hún leit í kring um slg. — Svo sem eins og héðan út á svalaendann og helmingi mjórri en svarar þeirri lengd. — Það yrðu þrjátíu sinn- um fimmtán -fet. Áttu við timburskúr — svona eins og yrði að fá timbrið frá Norman ton. Ætli að Tim Whelan og strákamir hans yrðu ekki svo sem tvo mánuði að koma því upp. Þá þyrfti viðbótarbygging- ar fyrir sútunina og litunina. — Segðu mér Sam? spurði Jean. — Heldur þú að fólkið hérna myndi kæra sig um að einhverju slíku yrði hrundið, af stað? Eða heldurðu að það I yrði talin hrein vitleysa? 1 — Meinarðu — ef það héldi' stelpunum heima og gæfi þeim kaup í aðra hönd? — Já, einmitt. — Maður lifandi, sagði hann. — Skyldi fólk kunna að meta það? Allt, sem yrði til að hemja stelpumar heima, þætti gott, svo framarlega sem það gerðí þær ánægðar og veitti þeim vinnu. Hann þagnaði við. — Manni finnst það ekki eðlilegt að telpu- angarnir fari mörg þúsund mílur að heiman. Við vorum einmitt að spjalla um það í gærkvöldi hjónin. Það er ekki eðlilegt. Þau sátu þögul um stund. — Þetta verður að athugast, Sam, sagði Jean að lokum. Næsta miðvikudag fór hún með Dakotavélinni til Cairns. Hún var tvo daga á leiðinni, því víða þurfti að koma við með póst og bréfaskólaverk- efni handa krökkunum. Rétt þegar myrkur var að skella á, settust þau í Normanton og oku með vörubil inn í bæ inr. Gistihúsið í Normanton var ósköp svipað því í Willstown, en þó aðeins stærra. Jean borðaði með fiugmanninum, sem hét Mackenzie, og eftir mat sat hún út á svölununi hjá honum. Hún spurði hann hvort nokkur smlðaði skó i Normanton. — Ekki held ég það. Hann kallaði á kunningja sinn. — Ted, er nokkur hér nálægt, sem býr til skó? Ted hristi höfuðið. — Kaup um þá í Burns, sagði hann. — Þurfið þið að fá gert við skó? — Nei, anzaði Jean. — Eg spurði bara af forvitni. Svo þeir eru .allir fluttir hingað frá borgunum? — Alveg rétt. Ted bjó sér til vindling. — Mákona mín vinnur í skóverksmiðju í Rífckhamton. Við fáum mik- ið af skónum okkar þaðan, þaðan fær Bums þá. — Er mágkona yðar héðan úr þessum landshluta? spurði Jean. — Frá Croydon, sagði hann. — Pabbi þeirra hafði gistihús í Croydon, en hætti, það var ekki nóg þar að gera fyrir tvö gistihús. Frú Brid son er ein eftir þar. — Er hún gift? — Hver? Elsie Peters? — Já, sú í skógerðinní. — Nei, hún er ógift. Hún á að fara að forframast og verða verkstjóri yfir mörg- um stúlkum. Þegar maðurinn var farinn spurði Jean flugmanninn hver hann væri. — Ted Horner. sagði hann. — Hann á bílaverkstæðið hérna. Jean setti á sig nafnið. Snemma næsta morgun flugu þau af stað til Cairns og Jean fór þangað á Strand gistihúsið. Caims reyndist vera hagsældarleg borg með tuttugu þúsund íbúa og stóð við vík út við sjóinn. Þar voru margar verzlanagötur ......$parið yður hlaup a .raiíli mnrgra. verélanítl EtRIKUR víöförli Töfra- sverðið 129 Eiríkur liggur hjálparlaus á jörðirmi. Hann sér í huganum konu sína og son sinn, og ailt í einu koma kraftar hans aftur. Skyndilega rís hann á fætur, gríp- ur um mitti Tsacha og hendir ton- iiim niður á jörðina. Eirík svimar aftur. — Átt þú enga miskunnsemi til, faðir, spyr Chu Ohandra. — Ef hann væri e>kki fárveikur, myndi hann bera sigur úr býtum Tsacha verður að taka ákvörðunina, segir Bor Khan. Stúlkan gengur fram og kastar sér yfir Eirík. — Vík úr vegi, hvísl ar Tsacha. Ef ég á ekki að drepa ykkur báða. Á þessu augnabliki ryður uwöur sér brput milii áhorfendamw og snýr sér ógnandi að Tsaeha. Hann æpir skélfdUj. er hann þekkir ift- ur sinn gamla þjón KohoiT, etsaig nefndan Gráúlf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.