Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1960, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnm hefur þegar tekií 296 millj. króna gjaldeyrislán Þær upplýsingar komu fram í svari viðskiptamálaráð- herra við fyrirspurn frá Ey- steini Jónssyni um gjaldeyris- iántöku stjórnarinnar við' um- ræður í sameinuðu þingi í gær. Eysteinn Jónsson varaði mjög eindregið við slíkum gjaldeyrislán- tökum og vísaði til andstöðu Fraim sóknarflokksins við þá lántöku- stefnu ríkisstjórnarinnar, sem fram kom í umræðunum um efna- hagsmálin í vetur og væri afstaða Framsóknarmanna óbreytt. Eysteinn Jónsson kvað það skoð un sína, að þær ráðstafanir, sem ríkisstjórnin hefði efnt til, mundu leiða til lhins mesta jafnvægisleysis í þjóðartmskapnum þótt þeim væri ætlað að stuðla að hinu gagn- stæða. Mundi af þeim rísa ný verð bólgualda og upplausn. Væri þvi stórfelld hætta á því, að gjald- eyrislánin festust og yrðu þjóðinni mjög erfiður fjötur um fót. \ 1-2-3 ár - í bili Það er ekki gott að segja um það, hvað hinar ýmsu ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnalhagsmál- um kunna að standa lengi, sagði Emil Jónsson í gær við umr. um fyrirspurn Daníels Ágústínussonar um vexti af íbúðalánum sparisjóða. Daníel spurði ráðherrann hvað hann ætti við með orðunum: „■stuttan tíma“ og „í bili“. Það er (Framhald á 3. síðu). Humprey hefur dregið sig til baka - bls. 3 ólafsvíkingar eiga afla- kónginn á þessari vertíð í gær var lokadagur, og mátti glöggt sjá það víða um bæinn, einkum mun þó hafa verið annríki vegna þessa hjá tögreglunni. Um sjöleytið í Einar launar kjósendum Ves'tmannaeyjum, 11. maí. Hjá útgerðarmönnum hér rikir mikii óánægja út af lækkun fiskverðs, sem til- kynnt hefur verið. Á laugar- daginn héldu þeir fund þar (Framhald á 3. síðu). gær var búlð aS fyfla kjaílar- ann fyrir löngu, og verið að losa hann aftur til þess að koma öðrum verri að Arnar- hóll hafði verið smalaður rækilega, en mikill fjöldi sjó- manna, sem gerðu sér glaðan dag í gær, leitaði þangað til þess að komast í snertingu við græna jörð í góða veðrinu, eftir sjóvolkið í vetur. Þessi ventíð hefur víðast hvar verið ein sú bezta sem komið hefur r.ú um langt skeið. Þó hefur hún scnnilega verið hvað bezt í Ólafs- vík, að öllum öðrum stöðum ólöst- i’ðum, en þéss ber líka að gæta, að þar bættust við fjórir nýir og stórir bátar. Þar er S'ennilega að fmna aflakóng þessaxar vertíðar, þótt ekki sé búið að fullganga frá aflaskýrslum, Tryggva Jónsson, skipstjóra á Stapafelli. Fyrir dag- inn í gær hafði hann fengið 1222 tonn, og er ekki vitað um meiri afla hjá öðrum bát. Hins vegar mun að sjálfsögðu mesta afla- niagnið haía borizt á land í Vest- inannaeyjumS' I Grindavfk er Arnflrðlngur hæsti bátur, með um 1200 tonn. Til samanburðar má geta þess, að sá hæstt í íýrra, Hrafn $veSa- bjarnarson, var þá með tæp 900 (Framihald á 3. síðu). Spara milljónir króna í gjaldeyri FeSgar tveir á Akureyri hefja fram- leiðslu á „bobbingum“ Akureyri, 11. maí. Albert Sölvason járnsmiður, fyrrverandi forstjóri Atla á Akureyri, og Jón sonur hans hafa nú tekið að framleiða nauðsynjavöru, sem ekki hef- ur áður verið framleidd hér á landi. Eru það svo kallaðir bobbingar" fyrir togara og minni togskip, „Bobbingar" hafa verið fluttir inn fyrir 22,5—23 milljónir króna á ári, miðað við núgildandi verð- lag. Feðgarnir munu geta framleitt „bobbinga“ fyrir allan skipakost okkar, og er það ekki svo lítili sparaaður, þegar þess er gætt, að hvert stykki framleitt hjá þeim er á annað hundrað króna ódýrara en það kostar úti í Englandi áður en flutningskostnaður og þess hátt ar viðbætur eru komnar á miðað við það, að hver togari noti miili 60 og 70 „bobbinga“ á ári, er þetta beinn sparnaður fyrir út- gerðirnar, auk þess sem það spar- ar þjóðinni stórfé í erlendum gjald eyri. Feðgarnir Albert og Jón eru þekktir hagleiks- og dugnaðar- menn, og má geta ,þess hór, að allar vélar, sem þarf til þessarar framleiðslu, hafa þeir sjáifir smíð (Framhald á 3. síðu). 12323 105. tbl. — 44. árgangur. ■jiiuiiwwiiiihui1 i' i wi;'wiwnnpTriiiiiiiiwmiiipwHr Nýlr áskrífendur fá blaðið ókeypis til mánaðarloka Fimmtudagur 12. maí 1960. VERTIÐARLOK Vertíðarlok voru í gær — Lokadagur. Þetta hefur verið einstak- lega gæftasæl vertíð og metafli hefur borizt á land í mörgum ver- stöðvum. Nú leggjast bátarnir vlð festar — en brátt hefst undir- búningur undir aðra vertíð, síldarvertíðina, og þá verða festar leyst- ar að nýju og haldið norður fyrir land að sækja meirl björg í bú. Vonandi verður sá silfraði eins fryggur og sá guli. 8UNIR MED 300 MILL AF YFIRORÆTTINUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.