Tíminn - 12.05.1960, Síða 8
8
TÍMINN, fimmtudaginn 13. maí 1860.
„Það er eins og önn lífsins
stígi Ijóslifandi fram“
„Hann er nútímama'Sur en þó frjáls af hvers koinar fordild og tizku, heimsborg-
ari, sem eigi a$ siður er svo rótgróinn Islendingur, aS naumast
veríur lengra jaf'iiaS“
Svetnn Þórarinsson og Karen Agnete kona hans
hm af Öxarfirði breiðir sig
fagurt og fjöl’areytt undir-
lendi. Svartir sandar. iðgræn
engi og blikandi vötn skipt-
ast á. Kunnast þeirra er Vík-
ingavatn, auðugt af ýmsu lífi
með fergins- og stargresis-
kögra við löndin. Kringum
það standa nokkur býli, og
er hið stærsta að vestan-
verðu, samnefnt vatninu.
Sunnan þess er bærinn Kíla-
kot.
Þaa- fæddist 29. ágást 1899
eirm af sérstæðustu listamannum
þessa lands, málarinn Sveinn
Þórarinsson. En hann er ekki
aðeims sérstæður málari, heldur
og einn undursamlegasti maður,
sem guð af náð sáinni lætur fæð-
ast á þessari jörð. Verður ekki
gerð vKhmandi grein fyrir mái-
aranum, nema mannsins sé getið
að nokkru. Svo vel eru líf hans
og Iist saman ofin.
Foreldrar Sveins voru hjónin í
Kílákoti, Ingveldur Bjömsdóttir
og Þérarinn Sveinsson, snjail
hagyrðingur. Eftir hann er m. a.
þessi vísa:
Örðugan ég átti gang
yfir hraun og klungur.
Einatt lá mér fjall í fang,
frá því ég var ungur.
I bernsku þótti Sveinn af-
brigðilegur og fann upp á furðu-
legustu hiutum. Einu s'inni tók
fólk eftir því, að hann gekk á
Víkingavatninu alauðu. Þessi
frétt barst eins og eldur í sinu
milli bæjanna. Allir þutu út á
hlað og undruðust stórum. En
þegar Sveinn kom að landi, sást,
að hann gekk á vatnsskíðum,
sem hann hafði smíðað s'ér.
Oft hrá Sveiinn sér á næstu
bæi, einkum höfuðbólið Vík-
ingavatn, en þar voru ýmsir
hlntír, sern hann hafði gaman af
að rannsaka. Meðal þeirra voru
klukka og barómet, en hvonigt
var tfl. á neinum bæ í grennd-
irmi öðrum. Drengurinn sótti
mjög á að rífa þessa hluti sund-
ur. En Þórarni gamla á Víkinga-
vatni var lítið um heimsóknir
Sveins gefið. Þegar svo bar til,
mælti öldungurinn: „Þama er
hamn kominn! Passið þið baró-
metið! Passið þið klukkuna! Tak-
ið þið hann!“ En áður af því
yrði, var Sveinn litli búinn að
sundra hvoru tveggja.
Drengurinn var látinn hjálpa
til við búskapirtn, þótt misjafn-
lega gengi. Hann gat enga kind
þekkt frá amnarri, eins og sést af
þessari sögu: Dag nokkum sendi
faðir Sveins hann að sækja
svarta lambá. Leitaði Sveinn suð-
ur í heiði, en fanm ána hvergi.
Lpks sá hann svarta Idnd og elti
hana, unz hún var orðin svo móð,
að hún mam staðar, sneri sér við,
stappaði niður fótunum og stámg-
aði hanm. Greip þá Sveinn kind-
ina og teymdi hana norður í
Víkingavatn. Kom þá í ljós, að
þetta var svartur forystusauður.
Ungur var Sveinn skyggn á
svipi og hermdi ettir þeim, svo
að fólk þekkti dauða menn, sem
hann aldrei hafði séð, eftir lýs-
ingum hans. En þegar Sveinm
fékk verkefni, hurfu svipirmir.
Þá lifði hanm í æ námara sam-
ræmi við umhveifið, talaði jafn-
vel við björg og brunna, reri yfir
vatnið með æ vaxandi hraða,
Mjóp út um víðavamg, knúinm ó-.
viðráðanlegum krafti, líkt og
ímjmdumaraflið gæfi honum byr
í seglim. Má ætla, að þarna hafi
komið í ljós listamammseðii hans.
Snemma beihdist hugur Sveins
að dráttlist. Þegar hanm var að
teikna í æsku, sagði kona ein í
Hverfimu: „Það er svo sfcrítið
með myndrmar hans Sveins, þótt
þær séu ekkert líkar mamninum,
sem þær era af, þá hafa þær
svip af ættingjum hams, sem eru
löngu dauðir. Það getur fcann-
ske verið, að sé einhver neisti í
honum."
Enginm hvatti Sveim til að
læra, em löngun hams var svo rík,
að hann brá sér til Reykjavikur
tvítugur að aldri til undirbún-
ingsmáms hjá Ásgrími Jónssyni.
Síðar var Guðmundur Thor-
steinsson kennari hans. Sveinn
sigldi til listaháskólans í Kaup-
mannahöfn 1925 og nam þar
hálft fjórða ár.
I fyrstu, og reyndar alltaf,
kostaði Sveinn sig af eigin ramm-
leik, en þegar hann var búinn
að vera einn vetur í Höfn, voru
peningar hans þrotnir. Hlupu þá
undir bagga með Sveini nokkrir
menn á Húsavík og Þórshöfn og
lánuðu honum 1500 krónur, gegn
því að hamn borgaði þær við
hentugleifca. Brást það ekki.
Öðru smni var Sveinn félaus,
þegar hanm ætlaði heim; fékk
200 kr. lán hjá kunnimgja sínum
f Kaupmannahöfn og fór með
„Tjaldi" til Færeyja. Þegar þamg-
að kom, átti hanm aðeins eftir 11
kr., sem lirukku skammt þaðan
og heim. Tók hann þá eftir aug-
iýsingu þess efnis, að mann vant-
aði til að tjarga þak og spurði,
hvort hann gæti fengið þetta
starf. Nei, við það var ekki kom-
andi, að hamn tæki atvinnu af
landsmönnum. Datt Sveini þá í
hug að h&Ida málverkasýnimgu
og afla sér þannig farareyris.
fékk hús hjá lyfsala nokkrum og
hengdi upp myndirnar. Þetta var
á fimmtudag. Opnaði nú Sveinr
sýninguna morguninn eftir. Leif
svo allur s'á dagur, að enginn
kom. Á laugardaginn fékk hann
enga heimsókn heldur, þar til
um þrjúleytið að skrörc nokkurt
heyrðist í stiganum. Glaðnaði nú
heldur en ekki yfir málaranum,
þegar tekið var í hurðarhand-
íamgið. En þegar opmað var, kom
í Ijós, að gesturinn var fábjáni,
og sá Sveinn sér ekki fært að
krefja hann inngangseyris, sem
var 1 kr. Eigi komu fleiii þann
dagimm. Treysti nú Sveinn mest
á sunmudaginm, opnaði á sama
tíma og áður, en enginn kom
lengi vel. Loks klukkan að ganga
fjögur h'eyrðist giaðværð niðri í
stiganum, ólík skröltimu daginn
áður, og inn komu þrír herrar,
vel búnir og föngulegir, spurðu,
hvort þetta væri listmálarinn.
Hann kvað svo vera. Komu þeir
?
í Listaháskólann sótti Sveinn
ekki aðeins menntun sína, held-
ur og mestu hamingju lífs síns.
Þar kynntisl hamm ungri stúlku,
Karen Agnete Enevoldsen, sem
síðar varð kona hans og
einnig er snjall málari, eins og
síðar verður getið. Stunduðu þau
framhaldinám í París, en fluttust
himgað til lands 1929 og hafa að
mestu dvalizt hér síðan, framan
af ámm á Húsavík og æskustöðv-
um Sveins í Kelduhverfi. Um það
leyti mun Sveinn hafa rrttJað
iitla, en fagra mynd, Húsavík um
vetur. Skemmtilegar litaandstæð-
ur sýna Húsavíkurfjall og
Höfðinn, snævi hulin, þoipið í
skjóli þeirra, fagurblár sjór neð-
Þóroddur Guðmundsson, rithöfund-
ur, frá Sandi ritar eftirfarandi grein
fyrir Tímann um Svein Þórarinsson,
listmálara
auga á mynd, „og heitir fjós elns
og hjá okkur,“ segir einn þeirra.
„Eg kaupi þessa mynd.“ Sveinn
fékk svima af gleði, en náði sér
fljótt aftur. Og áður en varði
höfðu þeir keypt af honum mál-
verk fyrir á annað þúsund krón-
ur, sem var mikið fé í þá daga.
Einm gestanma var Djurhus skáld,
sem bauð Sveini heim til sín um
kvöldið og gaf honum kvæðabók
sína með áletmn.
Svo fór hann heim með „Lýru“
og málaði um sumarið var hepp-
inn og hafði nægilega peninga til
að halda áfram námi næsta
vetur.
an við Bakkann, en rauður hest-
ur fremst.
Einhverju sinni þegar Sveinn
dvaldist á Húsavík, kom þar
upp taugaveiki. Skaut honum
þá skelk í bringu, því að hann
er veikindahræddur mjög, þorði
aldrei að opna neinar dyr með
hendinni, heldur gerði það með
fætinum. Drykkjarvatn sótti
hann í læk ofan við þorpið. En
þá kom í Ijós, að einmitt með
þessum læk bárust taugaveiki-
sóttkveikjurnar. Loks þorði
Sveinn exki annað af ótta við
taugaveikma en flýja frá Húsa-
vík og fór norður í Kílakot, en
var þá settur í sóttkví í fjósinu
og hafðist.þar við hálfan mánuð.
Listahjónin reistu sér hús á
einum fegursta stað þessa lands,
við Ásbyrgi, með ki'ingd stand-
björgin, skógarlundinn og tjörn-
ina fögru á aðra hönd, en ljóm-
andi víðsýnið til hafs og nesja á
hina, þar sem lyngs- og bjarka-
ilmur berst að vitum, Jökulsá
leikur í grjóti og tíbrá sandanna
töfrar augað. Þarna bjuggu þau
nokkur ár, efalaust til mikils
góðs fyrir þroska sinn.
Engum, sem kumiugur er
þessari fögru sveit annars vegar
og málveikum Sveins Þórarins-
sonar á hinn bóginn, dylst, hver
áhrif náttúra hennar, saga og
þjóðlíf haía haft á listamanninn.
í æsku talaði hann við umhverf-
ið, sá svipi framliðins fólks og
tók þátt í búskapnum, eftir því
sem kraftar leyfðu. Þannig urðu
honum fortíðin og dauð og lif-
andi náttúran samgróin. Við end-
urnýjuð kyrtni sá hinn þroskaði
listamaður allt í skýrara ljósi:
Spegiiskyggð vötnin, gróið hraun
með hyldjúpum gjám niður í
undirheima, starengin úti við
bláan sandinn með brimkögri
fyrir utan, mes'ta foss Norðurálfu
hjá næsta leiti, en yfir svifu ský
himinsins ýmist regni þrungin
eða glitrandi í ijóma friðarbog-
ans, eins og þau geta fegurst ver-
ið á þessu landi, og síðast en ekki
sízt glitraði kjarr, víðir og lyng í
þúsund logum haustsins. Innan
um þessi dularfullu undur lifði
og hrærðist fólk og búfé. Allt
speglast það í myndum Sveiins
líkt og hæðir og fjöll í skuggsjá
Víkingavatns og Lóns.
Þjóðlífið í þessu umhverfi er
eftirlætisverkefni Sveins. Ég hef
séð tvær myndir eftir hann, sem
heita Kirkjufólk, auðsjáanlega
teknar við sóknarkirkju lista-
mannsins að Garði í Kelduhverfi.
Öninur þeirra er gerð með vatns
Málverk eftir Svein Þórarinsson