Tíminn - 12.05.1960, Síða 10

Tíminn - 12.05.1960, Síða 10
TÍMINN, fimmtedaghm 13. msi 1960. ' MMISBOKIN i dag er fHnmtudagurinn 12. maí. Tungl er í suðri kl. 0.17. Árdegisflæði er kl. 4.11. Síðdegisflæði er kl. 16.33. LÆKNAVÖRÐUR I slysavarSstofunni kl. 18—8, sími 15030. YMISLEGT EF BRENNA ÞARF sinu og þurrviSri, verður nú í apríl, skal nota þann tíma til sinu- brennslu, því eftir 1. maí skaSar brennslan VARP FU6LA og ný- græSlng. Samband Dýraverndunarfélaga fslands. ÁHEIT OG GJAFIR til BarnaspítalasjóSs Hringsins: Áheit frá 29. des. 1959 kr. 800.00, Póa og Póu — 3 — kr. 300.00, Umi kr. 24 00, D. G. 100,00, V. H. Viihjálms- syni kr. 250.00. Gjöf frá Sigurlaugu Sigurjónu Sig- urðardóttur kr 1000.00. Styrkur veitt- UiT úr Liknarsjóði íslands kr. 4.000.00, Kvenfélagið Hringurmn færir gef- endum og styrkveitendum hjartan- legar þakkir. F. h. kvenféiagsins Hringurinn Soffía Haraldsdóttir, form. =LUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup nannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- unl. aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup nannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur uyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð r, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest nannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar Á morgun er áætlað að fljúga ti ikureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag irhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur Iornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæ Tklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð r) og Þingeyrar. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell fór í morgun frá Þor- lákshöfn til Lysekil, Gevlé, Kotka og Ventspils. Arnarfell er væntanlegt á morgun til Aberdeen. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell er í Rotter- dam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. HelgafeU fór í gær frá Reykjavík til Norðurlandshafna og Vestfjarða. Hamrafell er í Reykja- vík. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla er á Austfjörðum ó norður- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð.. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur er í Reykjavík. H.F. JÖKLAR: Drangajökull fór frá Rotte.rdam 9 þ. m. á leið til Reykjavíkur. Lang- jökull var við Helsingjaeyri 10. þ. m. á leið til .Ventspils. Vatnajökull fór frá Kaupmannahöfn 9. þ. m. á leið til Reykjavíkur. LAXÁ er í Riga . GLETTUR Jón: — Hvað sagði konan þín, þegar þú komst heim augafullur klukkan sex í gær morgun? Það hefur líklega verið dáfalleg skammademba, sem þú fékkst. Láki: — Læt ég það vera, Lárétt: 1. kvenmannsanfn. 6. ask- ur. 8. ofbeldisverk. 11. áhald. 12. reim. 113. stefna 14. gróður. 16. gusl. 17. á neti. 19 stíf. Lóðrétt: 2. elskar. 3. grastoppur. 4. mjúk. 5. lofa. 7. hanga niður 9. fiskur. 11. .... naust. 15. æst. 16. hamingja. 18. fangamairk leikara Lausn á krossgátu nr. 158: Lárétt: 1. Hekla. 6. lúi. 8. ról. 10. nið. 12. ýr. 13. la. 14. nit. 16. val 17. Ari. 19. Spánn. Lóðrétt: 2. ell. 3. kú. 4. lin. 5. trýni. 7. aðall. 9. ári. 11. íla. 15. tap. 16. vin. 18. rá. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Rósa Jónsdóttir frá Vopnafirði og Ásgeir Hjálmar Sigurðsson frá Patreksfirði. ég hafði vaðið fyrir neðan mig og gerði viðunandi var- úðarráðstafanr í tíma. Jón: — Nú hvað gerðirðu? Láki: — Eg setti auðvitað sement í tannkremið og næt urkremið í gærkveldi — nei, hún sagði ekki orð, skal ég segja þér. — Þetta minnir mig á það, að ég ætlaði einmitt að tala við pabba þinn í kvöld. 5C0 bílar til sölu á sama stað. — Sk’pti, og hagkvæmir greiðsluskilmáiar alltaf tyr- ir hendi BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. ísið í Tímanum Ég held að hann sé með óráð, hann bað mig að koma aftur. DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni Kl. 21.20 í kvöld les Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum upp tvö minningakvæði eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi. Ásmund- ur hefur lesið allmörg kvæði || Einars Bene- diktssonar í út- varp og gert það með ágætum, enda er hann ákaflega málskýr og góður lesarl og hefur rikan skilning á flutningi kvæða. Verður gaman að heyra hvernig hann fer með þessi tvö minningakvæði Guðmundar á Sandi. Helztu atriði önnur: 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 12.50 Á frívaktmni — Guðrún Er- lendsdóttir 15.00 Miðdegisútvarp 19.00 Þingfréttir 20.00 Fréttir 20.30 Storar yfir Afrfku — erindi Baldurs Bjarnasonar 20.50 Einsöngur — Britta Gíslason 21.20 Tónleikar — Laurondo Al- meida leikur á gítar 21.40 Erindi um minka — Ólafur Sigurðsson 22.10 Smásaga vikunnar — Synda- gjöldin — Guðmundur G. Hagalín 22.35 Frá tónleikum Sihfóníuhljóm- sveitarinnar. K K I A D D S L D í Jose L. Salinas 68 D K R r s Lee Falk 68 Ahorfendur verða öskureiðir yfir því, að hestur Birnu skuli hafa verið fældur. f æsingunni tekur enginn eftir hrossa- bresti Jóa, sem hann stingúr rólega aftur í vasann. — Húrra, hún hitti pönnuna aðeins einu sinni. Ég vinn 5000 dollarana. Dvergarnir öskra af fögnuði er þeir sjá Dreka koma ríðandi á hesti stnum í loftinu. Dreki: Þetta ætti að vekja umtal í þorp unum, hvernig kanntu við flugið, Gráni? Flugmaðurinn: Geturðu gizkað á bvað þetta á alit að þýða? Það er ekki ætlazt til þess að við vitum neitt. Við eigum aðeins að fylgja þeim fyrirmæl- um, sem okkur voru fengin. Hvílíkt ferðalag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.