Tíminn - 12.05.1960, Qupperneq 11

Tíminn - 12.05.1960, Qupperneq 11
n Svolítið 'i , :<• •• iPliii M«ð vorinu fara stúlkurnar að svipast um eftir sniðum á sumarflíkurnar. Því miður bíður veðráttan hér ekki upp á það, að fyrst og fremst sé hugsað um flíkur, sem nota má í flestum veðrum. Tízkan í ár leyfir öllum að velja eitthvað sem hentar vel vexti og smekk, kápur eru víðar eða með beltum, sömu- leiðis draktir og hinir sígildu skyrtublússukjólar eiga sí- auknum vinsældum að fagna. Hér fylgja nokkur sýnis- horn af kjólum, dröktum og kápum, sem hæfa vel í okk ar loftslagi. '■ um sumartízku ■ j ! Pólskur kvenlæknir oq vísindamaður í tímaritinu Poland, er sagt frá merkri konu, próf essor Hanna Hirszfeld, sem unnið hefur mikið starf sem læknir, háskólakenn- ari og vísindakona. Hún var gift lækni og vísindamanni, dr. Ludwig Hirszfeld, og á fyrri strlðs árunum störfuðu þau bæði sem herlæknar, en gerðu samtímis rannsóknir í blóðflokkum hinna marg- víslegu þjóðerna, sem þeim voru fengin til lækninga. Eftir styrjöldina settust þau að I Póllandi og frúin starfaði öll árin milli styrj aldanna sem yfiræknir á barnaspítala i Varsjá. Hún hefur gefið út um eitt hundrað vísindarit um margar greinar barnalækn inga og hin síðustu ár hef ur hún unnið að rannsókn um á þeim áhrifum. sem skapast þegar móðir og fóst |1|||| ur hafa ósamstæða blóð- ''\ ** flokka. . .v- ' 'J$ Þegar hafin var endur- reisnin eftir síðari heims- styrjöldina, gerðist frúin yfirlæknir í barnasjúkra- húsi, sem tók til starfa í ------------------- " hálf hrundu húsi í Wroc- flokka. Samverkamenn frú law, og samtímis kenndi arinnar segja, að hún sé hún barnasjúkdómafræði með eindæmum mikill við háskólann, sem þar var stjórnandi og góður kenn- reistur. Þetta sjúkrahús ari og að heimili hennar sé varð fyrirmynd að öllum ætíð opið nemendum henn barnasjúkrahúsum, sem síð ar, sem laðist mjög að an voru reist í Slesíu. henni, enda fylgist hún af Á hernámsárunum misti brennandi áhuga með frú Hirszfeld einkadóttur námi þeirra og störfum og sina og 1954 dó eiginmaður fagni hverjum árangri sem., hennar eftir mikið og þeir og samverkafólk henn merkilegt vísindastarf, m. ar nái innan læknisfræð- a. með því að greina blóð- innar. :V :<:■: y

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.