Tíminn - 12.05.1960, Page 16

Tíminn - 12.05.1960, Page 16
HVER ER HÚN ? Austurrískur listmáliri leitar íslenzkrar leikkonu í gær kom austurrískur list- málari inn á ritstjórnarskrif- stofu Tímans. Hann var í öng- um sínum út af íslenzkri stúlku og bað okkur ásjár í vandræðum sínum. Bichard Valtingojer heitir hann, 24 ára að aldri, nett- ur rnaður og skeggprúður. — Hér á landi hefur hann dval- ið í tvo mánuði og farið til sjós með Þorkatli mána. Hann kvaðst hafa fest mikla ást á landi og þjóð, jafnan verið hirfinn af norðurslóð- um og sagði að hvergi fyndist honum betra að mála en hér. Eigi leyna augu Þó varð íslenzk stúlka til að setja hann svo úr jafn- vægi að hann gat varla á heilum sér tekið þegar hann kom til okkar í gær. Svo er mál með vexti að þann 8. maí s.l. um kvöldverðartíma sat SlÐASTA ATHVARF GEIR- FUGLSINS FRIÐLÝST.... Náttúruverndarráí notar heimild laga frá 1956|.1)e“|lsins .°„g ^a.r vaf t13.351.3 at' r -Jri' • ni , hvarf geufuglsins 1 heimxnum. og friolysir fcldey, sem var sioasta athvart geir- samkvæmt nýjustu athugunum J fugísi'ns og er nú stærsta súlubyggð í heimi (Framhald á 15. síðu) hann ásamt með japönskum kunningja sínum á kaffistof unni Rauða myllan við Hauga veg. Er hann hefur setið þar litla stund og rabbað við kunningja sinn yfir kaffiboll unum, verður hann var við stúlku sem tekur sér sæti skammt frá. Renndi hún til hans ástar- auga blíðu og gleymir hann nú stund og sta>3 fyrlr augna- ráði hennar. Sat hún við borð með tveimur vinkonum sínum en gaf sig lítt að þeim, Samkvæmt heimild. í i-lið 1. gr. laga nr. 48/1956, um nátt- uruvernd, hefur náttúru- verndarráð ákveðið að frið- lýsa Eldey út af Reykjanesi, sem friðland. EVIóðurbróðir Bngós veiðir Þar sem telja verður mikilvægt, að friðlýsa Eldey sakir sérstæðs fuglalífs, er hér með lagt bann við I-ví að ganga á eyna án leyfis nátt- xiruverndarráðs, svo og að ræna þar eða raska nokkrum hlut. Jafnframt eru öll skot bönnuð rær eynni en 2 km., nema nauð- syn beri til. og bannað er að hafa eyna að skotmarki, hvort heldur er af landi, sjó eða úr lofti. Þeir, sem brotlegir gerast við ákvæði þessa úrskurðar, verða látnir sæta ábyrgð s'amkv. 33. gr. laga nr. 48/1956, um náttúru- Blíðviöri HiHnn og blíðan mun hald ast enn I dag og mun hiti verða 8—13 stig. Veðrið verður hægt, en þokuloft. Hlýjast var í gær að Haukatungu, 19 stig. þess í stað varð henni tíðlit- ið til hins unga listmálara og sannaðist þar að eigi leyna augu, er ann kona manni. Hver er hún? Kunningi Richards, sem var í fylgd með honum í gær, sagði okkur að venjulega væri Richard hinn brattasti í nærveru fagurra kvenna, en í þetta sinn skipti svo um, að honum brást kjarkur með ' öllu. Því varð ekki úr því að j hann gæfi sig á tal við stúlk- una, þrátt fyrir uppörvandi bendingar hennar. Sagði Ric- hard að stúlkan hefði brosað bliðlega við honum þá stund, er hún sat þarna inni. Sagð- ist hann aldrei á ævi sinni hafa séð svo yndisfagra konu og hefði hann ekki verið mönnum sinnandi frá þessari stundu. En ekkert vissi hann um stúlkuna nema hvað hon- um var sagt að hún mundi (Framhald á 3. síðu). löngu vsð Bsland Vestmannaeyjum, 11. maí. Hér eru staddir tveir sænskir bátar. Annar þeirra heitir Ingó — og er eign Ingós — Ingimars Jo- hansonar, hnefaleikakappa. Móð- urbróðir haps er skipstjóri á fley- inu, og svipár þeim mjög hvorum ti: annars eftir mynd að dæma. Ingó (báturinn) hefur verið að veiðum með flotvörpu í Norður- sjónum í vetur, en er nú kominn á ísiandsmið til þess að ná sér í dá- litið af löngu, en kæst langa er jóiamatur þeirra Svíanna og heitir þá Lútfiskur Fréttaritari Tímans > Eyjum hafði tal af skipstjóranum, og spurði hann meðal annars. hvernig honum segði hugur um næstu keppni frænda síns. Skipstjórinn kveðst viss um sigur hans, því hann hefði æft vel undanfarið og væri vel upplagður. — Fréttarit- Erinn spurði hvort hann væri stór og sterkur, en fékk það svar, að eiginlega væri hann það ekki, hcldur væri hann fljótur að hugsa - og framkvæma. SK—s— vernd. Samkvæmt síðustu málsgrein 35. gr. áðurnefndra laga, falia Iög nr. 27/1940, um friðun Eldeyjar, úr giidi við birfingu þessa úrskurðar. Svo segir í tilkynningu, sem blaðinu hefur borizt frá Náttúru- vemdarráði, Friðuð 1940 Árið 1940 voru sett lög um frið- un Eldeyjar þar sem iagt er bann við því að ganga á eyna án leyfis ríkisstjórnarinnar svo og að spilla þtr eða ræna nokknim hlutum. Aðalhvataxr.aðurinn að þessari lagasetningu var Magnús Bjöms- son náttúruíræðingur. en hann skrifaði ítarlega grein í Dýra- veradarann seinf á árinu 1938 um Eldey og súlubyggðina þar. í grem þessari.bar Magnús fram til- lögu um friðlýsiogu Eldeyjar, sem síðar leiddj til fyrrnefndrar laga- setningar. Sérstæður klettur Eldey er mjög sérstæður mó- bergskíett".!. sem rís úr hafi á fiölfarinni siglingaleið út af deykjanesi Það er einkum tvennt, sem haldið nefur nafni Eldeyjar á lofti. Þar er stærsta súlubyggð Verða íbúar Angmagsa- liks HUNGURMORÐA? HungurdauSi bííur hin í Grænlandi, ef ekkert mat aS fá í sölubuð landsverzlunar Hinir 700 íbúar í Angmag- salik í Grænlandi líða nú mikla hungursneyð og yfir- vofandi er að þeir verði hung- urmorða. ef ekki rætist fljót- lega úr. Það er aðeins til örlítið af hveiti og svolítið af grjónum í sölubúð hinnar konunglegu Græn- landsverzlunar í Angmagsalik. Þar fæst ekkert kjöt, engar kartöflur og ekkert niðursoðið grænmeti. Kornabörn Enda þótt mikið sé um korna- böm á staðnum er aðeins lítið na 700 íbúa Angmagsaliks veríur atS gert. — Engan hininar konunglegu Græn- eitt af dósamjólk eftir. Það er ekki von á vistum til bæjarins fyrr en skipaferðir hefjasf að nýju eftir 2 rnánuði. Reiði Samkvæmt bréfi, sem borizt hefur frá Angmagsaiik ríkir mikil reiði meðaj íbúanna út í verzlun hans hátignar. Ráðaigerðir em uppi um það, að íbúaxnir geri sjálfir pantanir og láti sérstakt skip koma með vistir að sumri. Hungurvofan stendur nú fyrir dyrum jg henni verður aðeins bægt frá með því — að kasta niður vistum úr flugvél, — en það er milljónafyrirtæki. Borgarar á skak Akureyri — 11. maí. f kvöld mun póstskipið Drangur fara með nokra borgara Akureyrar á handfæraveiðar í fjarðarkjaft eða jafnvel á Grímseyjarmið, Er hér um algera nýjung að ræða, að gefa borgurum ,sem sjaldan hafa tækifæri til þess að kcwna öngii sínum í sjó fækifæri til bess að fá sér í soðið í góðu veðri á síðkvöld um. ED — s —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.