Tíminn - 08.06.1960, Page 3

Tíminn - 08.06.1960, Page 3
Xd»MiI«NíN,^ nrigvifcudaginn 8. júní 1960. 3 Mifinætursólarflug og feröir í Úræfi Kort þetta sýnir ferSir Ægis fram a5 þessu. Punktarnlr merkja, hvar skipið hefur stöðvað ferðina vegna athug- ana, sem ekki er hægt að gera á ferð. — Skástrikuðu ifnurnar sýna hafísinn, sem var á leið ÆGIS. „Vorar“ óvenju vel í hafinu vestur af Islandi í ár Fyrir nokkrum árum tók Flugfélag íslands upp þá ný- breytni, að efna til sérstakra ferða í landkynningarskyni til ýmissa staða á íslandi Ferðir þessar urðu mjög vinsælar og einkum tóku starfsmannahóp ar og félög þátt í þeim. Af ýmsum ástæðum, m.a. vegna ónógs flugvélakosts, lögðust landkynningarferðirnar niður enda þótt alltaf hafi verið nokkuð um þær spurt Nú hefur Flugfélag íslands á- kveðið að efna til nokkurra land- kynningarferða til Öræfa. Farið verður frá Reykjavík á sunnudags morgni og flogið til Fagurhóls- mýrar. Þaðan verður ekið til Skaftafells, en þar er náttúrufeg- urð mikil, svo sem kunnugt er. ^ Eftir að það markverðasta í Ör- æfum hefur verið skoðað, verður haldið til Fagurhólsmýrar og það- an til Reykjavíkur, en þangað verður komið seint á sunnudags- kvöld. Miðnætursólarflug Miðnætursólarflug hafa í mörg undanfarin ár verið fastur liður í sumarstarfsemi Flugfélags íslands. T ár hafa fyrirspurnir um miðnæt- ursólarflug einkum borizt frá er- lendum ferðaskrfistofum. í sumar Ægir hefur lokið rannsóknum í hafinu vestur af íslandi. - Heldur austur á bóginn Varðskipið ÆGIR kom snöggvast til ísafjarðar á mánudagsmorgun, en varð- skipið hefur sem kunnugt er starfað að haf- og fiskirann- sóknum undanfarið, til undir- búnings síldarleitinni, svo sem venja hefur verið undanfarin ár. Varðskipið lét úr höfn frá Reykjavik miðvikud. 25. maí. Var fyrst haldið vestur frá Reykjanesi, miðja vegu milli íslands og Grænlands, og slð^ an siglt norður á bóginn. | Blaðið átti stutt samtal við Ingvar Hallgrímsson, fiski fræðing, leiðangursstjórann á Ægi, og sagðist honum frá á þessa leið um ferðina. Þessi leiðangur er liður í al- mennum hafrannsóknum á vegum alþjóða hafrannsóknar ráðsins en auk íslendinga taka Norðm., Rússar og Danir þátt í þessum rannsóknum. Danir hafa einnig verið með undanfarin ár, en gátu ekki vegna alvarlegra vélbilunar á hafrannsóknarskipi, tekið þátt í rannsóknunum að þessu sinni, svo hinar þjóð- irnar verða nú að skipta með sér verkum á því hafsvæði, sem Danir hafa rannsakað undanfarin ár. Merkilegt samstarf Þetta samstarf þjóðanna til rannsóknar á hafinu um- hverfis ísland, hefur reynzt mjög þýðingarmikið, en segja má að það hafi staðið i átta eða níu ár, og raunar lengur, því Norðmenn og íslending- ar hafa all-lengi haft sam- starf um haf og fiskirann- sóknir. Þegar leiðangrinum lýkur, hittast fiskifræðingar hinna ýmsu þjóða, sem þátt taka í rannsóknunum og skiptast á upplýsingum, undirbúa og skipuleggja leiðangra næsta árs. Þessi samvinna hefur eins og áður var sagt, reynzt íslendingum ákaflega hag- kvæm, þar sem kostnaðar- samt myndi vera fyrir þjóð- ina að afla þessara upplýs- inga á eigin spýtur, og reynd- ar ókleyft, a.m.k. með nú- verandi aðstöðu, en eins og menn muna, eiga íslendingar ekkert hafrannsóknaskip enn þá, þó vonir standi til, að sér stakt rannsóknaskip fáist á næstu árum. Og mun þá öll aðstaða is- lenzkra vísindamanna á sviðí haf- og fiskifræði verða önn ur en núna er. Undanfarin ár hefur varð- skipið Ægir, eins og allir vita, farið í þennan leiðangur fyrir ísland, og í ár eru tvö varð- skip lanr>helgisgæzlunnar bundin viö hafrannsóknir, þ. e. Ægir og María Júlía, sem um þessar mundir tekur þátt í alþjóða hafrannsóknaleið- angri Færeyjagranda. Bruni á Egils- stöðum Á 6. tímanum Grózka í Vesturhafi Ægir hefur nú lokið rann | sóknum í ár í hafinu vestur í af íslandi. Farin var sama' leið og undanfarin ár, eftir því sem hafísinn leyfði, en hin breytilega hafíssins veld ur því að ekki er alltaf hægtk að fara yfir sömu svæðin ár, eftir ár. ísinn er þó á svip- j kvikmyndahúsinu á Egilsstöð- uðum slóðum og í fyrra. i Um niðurstöður er að sjálf jum, Ásbíó. , sögðu ekki hægt að fullyrða! neitt á þessu stigi málsins,| EWurinn kom upp meðan á í fyrradag sýningarklefinn í verður efnt til þriggja ferða, 18., 24. og 26. júní. Farið verður frá Reykjavík með DC-3 flugvél og flogið norður fyrir heimskauts- baug. Á leiðinni til lands, verður lent í Grímsey og gefst þátttak- endum kostur á að litast þar um. Þaðan verður flogið til Reykja- víkur. Brottför frá Reykjavík er áætluð kl. 23,00 og allt mun mið- nætursólarflugið taka þrjá og hálfa klukkustund. Við komuna til Reykjavíkur verður hverjum þátt- takanda afhent skjal til minja um ferðina. Ódýrt að fljúga innanlands Farþegafjöldi í innanlandsflugi Flugfélags íslands var í maí s.l. svipaður og í sama mánuði s.l. árs, tæplega sex þús. Dagana sem af eru júní, hafa farþegaflutningar verið með mesta móti, enda hafa flugfargjöld innanlands mjög lítið hækkað þrátt fyrir miklar verð- hækkanir á flestum öðrum svið- um. Gabb, glóð og stuldur Á sunnudaginn var slökkvi liðið gabbað inn að Sunnu- torgi, og sama dag var það beðið að koma að Bræðra- borgarstíg 1, sem er gamalt timburhús. Þar var eldur i bökunarofni, og hafði kvikn að út frá gufuröri. Var eldur inn fljótt slökktur, og skemmdir litlar. — Þá var skellinöðru stolið inn í Klepps holti, en hún fannst litlu síð ar suður í Hafnarfirði, lítið skemmd. en hins vegar virðist „vora“ i sýningu stóð. Sýningarmaðurinn óvenjuvel að þessu sinni í haf jreyndi án árangurs að slökkva inu, því mikil grózka virðist j eldinn, en ekkert slökkvitæki var vera í öllu undirstöðulífi en í sýningarklefanum. Hleypti þá það ræður vitanlega úrslitum sýningarmaðurinn fólkinu úr hús- þegar framí sækir. |inu. — Er hann sneri aftur til Um aðra leiðangra get ég j var hann orðinn alelda. ekkert sagt að þessu sinni.1. SlökkviliðsbíH er á EgUsstoðum t |Og var kvaddur að husmu. En er Lieiðangursskip annara þjóða | á reyndi reyndist jeiðslan frá bíln i eru í óða onn að safna upp- um |-,;jug I lýsingum, en hins vegar verða endanlegar niðurstöður ekki fyrir hendi af starfinu í vor, fyrr en leiðangursmenn hafa borið saman bækur sínar, en að sjálfsögðu vonumst við til, að allt ,sé með felldu“ í haf- inu nú, sem endranær. Áfram austur á bóginn Þegar Ægir leggur í haf frá j með í förinni. Eru færri fiski ísafirði í dag, mun ferðinni j fræðingar með skipinu nú en verða haldið áfram norður og! undanfarin ár. Mikil sprenging varð í sýningar klefanum stuttu eftir að hann var orðinn alelda, en ekki er vitað af hvaða völdum hún hefur orðið. Auk sýningarklefans brunnu tvö herbergi aðliggjandi klefanum, en salurinn skemmdist lítið. — Kvikmyndavélarnar eru gjörónýt- ai og fimm filmur brunnu inni. I vestur með landgrunnskant inum, sagði Ingvar Hallgríms j son, fiskifræðingur. Formlega j mun leiðangurinn síðan Ijúka ferðina hafa gengið 28. júní á Seyðisfirði, en þar kvæmt áætlun, enda Þg hitti fréttamaður Tim- ans að máli Jón Jónsson skip herra á Ægi. Kvað skipherra sam- hefði Öngþveiti í Kaupmannah. Rafmagnstruflanir ollu miklu öngþveiti í allri um- ferð í Kaupmannahöfn á laug ardag fyrir hvítasunnu ein- mitt í þann mund sem mesti ferðamannastraumur helgar- innar var að hefjast. Járn- brautarferðir stöðvuðust á Sjálandi og Lálandi, ferjurn ar um Stórabelti áttu í mikl um erfiðleikum, sporvagnar stöðvuðust í Kaupmanna- höfn og umferðaljós slokkn- uðu. Þetta ástand stóð nokkra klukkutíma um miðj an daginn og olli að sjálf- sögðu mestu vandræðum, bæði í innanlandsumferð og öllum þeim fjölda fólks sem lagði leið sína úr borginni. Veður var gott um helgina og ferðamannastraumur mikill, öll hótel fullsetin, annríki mikið á ferðaskrifstofum og i hittast leiðangursskip þjóð- leiðangurinn verið heppinn ! anna og sérfræðingar setjast með veður. Þá lét skipherr-j jámbrautarstöðvum. Töldu á rökstóla. : ann blaðinu í té uppdrátt yfir | : Auk Ingvars Hallgrímsson j ferðir skipsins, frá því að það ar, fiskifræðings, er Jakob.lét úr höfn í Reykjavík. I Jakobsson fiskifræðingur, i J.G. starfsmenn dönsku járnbraut anna daginn hinn erfiðasta um margra ára skeið af völd urr. rafmn gnsbilanann?.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.