Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, sunnudaginn 19. júní 1960. Áðalfundur Dýravernd unarfél. Skagafjarðar Ýmsir styrkir hafa borizt til starfseminnar Aðalfundur Dýraverndunarjlands, sem haldinn var 8. nóv. s.l. félags Skagafjarðar var hald-| 1 lok ráBstefnunnar afhenti inn á Sauðárkróki 26. maí s.l. Formaður félagsins Ingimar Bogason skýrði frá starfsemi íélagsins á s.l. ári. Félagið hafði fengið mörg við- fangsefni til meðferðar á árinu. Margar umkvartanir höfðu borizt frá ýmsum einstaklingum, og beð- ið var um aðstoð félagsins, til verndar dýrum, m.a. eftrlit með friðunarákvæðum um verndun fugla, leitað aðstoðar um björgun á fénaði á flóðasvæði, og ein skrifleg kæra hafði borizt til stjórnar félagsins úf af slæmu út- l'rti á búfé hjá manni ónefndum. Þá hafði félagið í samráði við löggæzlueftirlit með reglugerðar- ákvæðum um aðbúnað á bifreið- um sem notaðar voru til fjárflutn- inga og að sá umbúnaður væri sem bezt í samræmi við reglu- gerðarákvæði, var reglugerðinni útbýtt til bifreiðarstjóra, þeirra er fjarflutninga önnuðust. Mótmælt var uppsetningu á pípuhliði er sett var á akbraut heim að hinu nýja sjúkrahúsi við Sauðárkrók. Stjórn félagsins telur að grinda blið þetta s'é stórháskalegt búfén- aði manna þar sem bilið á milli pípnanna er 9,5 cm og skepnur, sem út á þessar grindur stíga gjaldkeri sambandsstjórnar for- manni D.S. ca kr. 1600,00 sem ó- afturki'æft styrktarframlag frá S. I'.í. til varnarráðsfafana vegna fjárskaðanna í „Skorum“ í Tinda- stóli. A sambandsstjórn góðar fengið því framgengt að grinda^ hlíði þessu hafi verið breytt, en vonast eftir að það mál vinnist. Félagið sendi formann sinn sem fulltrúa á ráðstefnu Sam- bands Dýraverndunarfélaga ís- þakkir skilið fyrir þetta framlag. — Dýraverndunarfélag Akureyrar hefur einnig styrkt með fjárfram- lagi á s.l. ári björgunar- og varn arráðstafanir þær sem D.S. hefur haft á hendi að undanförnu. Á síðast liðnum vetri rétt fyrir jólin barst félaginu höfðingleg peningagjöf, kr. 2000,00, frá systr- Tengdasonur óskast-útáland „Nýtt leikhús" á HornafirSi Höfn í Hornafirði. 15. júni. Leikflokkurinn „Nýtt leik- hús“ sýndi hér í dag gaman- leikinn: Ástir í sóttkví, við góðar undirtektir og húsfylli.' Hingað kemur flokkurinn eft ir að hafa sýnt á eftirtöldum stöðum: Blönduósi, Akureyri, Skj ólbrekku í Mývatnslveit, Eiðum og Breiðdalsvík. Héð- an fór svo flokkurinn á Norð- fjörð og Eskifjörð, og þaðan verður svo haldið á Vestfirð- ina. Á öllum þessum stöðum hefur verið húsfylli og undir tektir verið mjög góðar. Verzlunarskólan- um slitið þær eru báðar búsettar í Reykja- vík. Gjöf þessi átti að vera til minningar um bróður þeirra, Guð- mund Björnsson, sem lengi var bú- settur á Sauðárkróki. Á þessum aðalfundi félagsins gengu úr stjórninni að þessu sinni dýraiæknarnir Guðbrandur Hlíðar og Guðmundur Andrésson. Voru þeim fluttar þakkir fyrir stjórnar nefndarstörf á s.l. ári. Þar sem Guðbrandur Hlíðar faila niður á milli pípnanna, sem ml)n á næstunni hverfa ^ af landi Þann 20 þessa mánaðar i mundsdóttur, Bessa Bjarna- uium Sigurlaugu og Guðrúnu! sendir Þjóðleikhúsíð leikflokk syni Rúrik Haraldssyni og Björnsdætrum frá Veðramóti, en L-(t á land vergur sýnciur á 8 Ing,J Þórðardóttur. stöðum gamameikurinn Þa® er orSin íost venja hjá „Tengdasonur óskast“ Fyrsta Þjóðleikhúsinu að senda ein ,r . . „ , c *, hverja af beztu syningum syningm verður a Sauðar- stofnunarinnar ut ay]an| og itioki, svo Akureyri, Husavik, hefur það órðið mjög vinsælt Skjólbrekku, Þórshöfn, Siglu- hjá leikhúsunnendum í hin- liggja í föstum lykkjum. Stjórn félagsins bar fram mót- mæli 20. sept. s.l. við formann sjúkrahúss-stjórnar og bæjarfóg- etann á Sauðárkróki. f mófmæla- bréfinu benti stjómin á aðra gerð af grindahliðum, sem sé rúllu- grindahliðum sem alþekkt eru á inæðiveikivarnalínum víða um brott og flytja til Svíþjóðar, þá fxutti fundurinn honum sérstakar þakkir fyrir störf hans hér, og þann góða áhuga og velvilja sem hann hefur á öilum málefnum fé- lagsins. Stjórn Dýraverndunarfélags Sltagafjarðar skipa nú: Ingimar Bogason formaður, land, og stórum minni hætta staf-1 Brynjólfur Danivalsson varafor- ar frá, , maður, Árni Hansen i'itari, Sæ- Stjórn félagsins hefur enn ekki mundur Helgason meðstjórnandi. lirði, Húnaveri og síðast verð- ur sýnt á Akranesi þann 1. júlí,- Gamanleikurinn „Tengda- sonur óskast“ náði mjög mikl um vinsældum í Þjóðleikhús inu og var sýndur 43 sinnum við ágæta aðsókn. Margar á- skoranir hafa borizt til jóð- leikhússins þess efnis, að þessi leikur verði sýndur úti á landi. Leikstjóri er Gunn- ar Eyjólfsson en aðalhlut- verkin eru leikin af Guð- björgu Þorbjamard.ttur, Indr iða Wage, Margréti Guð- Fréttir frá landsbyggðinni íþróttanámskeið Skagaströnd, 13. júní. — Axel Andrésson sendikenn ari ÍSÍ hefur nýlokið nám- skeiði á Skagaströnd. átttak endur voru alls 92, 60 piltar og 32 stúlkur. Námskeiðið hófst 18. maí og endaði 10. júní. Alls sýndu 70 böm frá 5—15 ára á 3 sýningum Ax- els-kerfin. Eldri nemendum var kennt úti en yngstu nem endunum 5—8 ára var kennt inni. Aldur nemenda var frá 5 til 20 ára. Sýningarnar voru vel sótt- ar og skemmtu áhorfendur sér vel. Áhugi nemenda var mikill og árangur með ágæt- um góður. SauSburð? Ioki'8 Laufási, 12. júní. Sauðburði er nú lokið hér, i ... einum þeim ánægjulegasta,1 Albr fjallvegir fænr sem bændur muna eftir. Egilsstöðum, 15. júní. — Hjálpast þar allt að. Hag- Ferðamannastraumur er enn stæð tíð og nógur gróður. lekki hafinn að marki austur Lömbin hraust og meirihluti ánna tvilembdur. Nú um tima hefur verið kaldara í verði og sprettan því hæg. Þó má fara að slá tún, sem ekki voru beitt í vor. Þ. H. Sláttur a(S hefjast á HéraíSi Egilsstöðum, 15. júní. — Slátur hefst væntanlega á Héraði um og eftir helgina ef veður helzt sæmilegt. Hér vor aði ágætlega, og hefur gras- spretta verið með allra bezta móti, en undanfarið hefur að vísu brugðið til kalsaveðurs og dregið úr sprettu af þeim sökum. Þó hefur verið úrfella lítið, og i dag birtir til, og eru horfur á batnandi veðri. E. S. um land, en þó hafa nokkrir Reykjavikurbílar komið á Hérað síðustu dagana. Allir fjallvegir eru nú þurrir og vel færir og þjóðleiðin að norðan greiðfær flestum bílum, í fyrrasumar hófu stórir vöru- bílar úr Reykjavik flutninga landveginn til Austurlands, og verður þeim ferðum hald- ið áfram í sumar. Hafa bil- amir þegar farið 2 eða 3 slík- ar ferðir á Vorinu. E. S. Þing Búr vfSarsambands Austurlands Egilsstöðum, 15. júní. — í lok síðustu viku kom saman á Egilsstöðum þing Búnaðar- sambands Austurlands. Sóttu það fulltrúar allra hreppa, sem aðild eiga að samband- inu, um 40 tglsins. Venjueg aðalfundarstörf fóru fram á þinginu, en formaður Búnað- arsambandsins er Þorsteinn Sigfússon, bóndi að Sand- brekku. S. S. um dreifðu byggðum. Ekki er að efa að .Tengdasynin- um verði vel tekið þar sem hann verður sýndur. Myndin er af Bessa Bjarna syni i hlutverki sínu. 480 líra styrkur Ríkisstjórn Ítalíu hefur ákveðið að veita íslendingi styrk til náms á ítaliu skólaárið 1960—61. Nem- r.r styrkurinn 480 þúsund ítölsk- rm lírum. Námstíminn er 8 mán- uðir, og ber styrkþega að v.era | k.ominn fil náms 1. október næst komandi. Styrkurinn er fyrst og fremst a’tlaður' háskólakandidötum, kenn urum eða listamönnum á aldrinum 22—35 ára til framhaldsnáms við hás'kóla eða listaháskóla. Einnig koma til greina háskólastúdent- ar á aldrinum 18—25 ára. Umsóknir um styrkinn sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. júlí næst komandi. í umsókn skal tilgreina nafn, aldur og heimilis- fang umsækjanda, svo og náms- feril og hvaða nám hann hyggsf slunda. Enn fremur fylgir stað- fest afrit af prófskírteinum, einn- gi meðmæli, heilbrigðisvotforð og tvær ijósmyndir af umsækjanda. Þá fylgi og vottorð um ítölsku- kunnáttu. Ef umsækjandi hefur litla eða enga kunnáttu í ítalskri tiingu, mun gefast kostur á styrk tii að sækja stutt námskeið í ít- ölsku við tungumálaskóla þar í landi. Þarf að taka sérstaklega fram í umsókn, hvort umsækjandi æski slíkrar fyrirgre-iðslu. — Um- sóknareyðublöð fást í i'áðuneytinu. Prestkosning í Vallarness- prestakalli Prestkosning fór fram í Valla- nesprestakalli í Suðurmúlaprófast- dæmi hinn 7. þ.m. Umsækjandi | var einn, séra Marinó Kristinsson I sóknarprestur að Valþjófs'stað. Á Ikjörskrá í prestakallinu voru 315 Fimmtudaginn 16. júni, var Verzlunarskóla íslands sagt upp. Er þetta í 15. sinn, sem skólinn brautskráir stúdenta, og voru þeir að þessu sinni 24. Hæsta einkunn lilaut Ragn- heiður H. Briem, 7,69, sem er 1. ágætiseinkunn og jafn- framt langhæsta próf sem tekið hefur verið við Verzlun arskólann. Af hinum 24 stúdentum hlutu 10 fyrstu einkunn, en 7 aðra einkunn. Aðra hæsta einkunn á stú- dentsprófi hlaut Árni B. Vil- hjálmsson, 7,38, og þriðji varð Vilhjálmur Lúðvíksson með 7,32. Viðstadir skólaslitin að þessu sinni voru 15 ára stú- dentar, hinir fyrstu, sem brautskráðust frá skólanum, og hafði Valgarð Briem lög- fræðingur, orð fyrir þeim. Ýmis góð bókaverðlaun voru veitt fyrir námsafrek og gáfu þau m. a.: Dansk-Is- landsk Samfund, Germania, Alliance Francaise og British Council. Að lokum ávarpaði skóla- stjórinn, dr. Jón Gíslason, hina nýbökuðu stúdenta og sagði skólanum slitið. Oanskt fiskimjöl í hættu Einkaskeyti frá Kaup- mannahöfn. — Fiskimjölsiðn aður Dana er nú hætt kom- inn vegna síaukinnar sam- keppni frá Perú, sem keppir með ódýrri vöru á æ fleiri mörkuðum. Útflutningur Dana á fiskimjöli hefur und- anfarna mánuði aðeins num ið smáupphæðum í saman- burði við undanfarin ár. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs voru flutt úr 9840 tonn fiski- mjöls, sem seldust fyrir 7 milljónir króna, en á sama tíma í fyrra voru seld 26 þús- und tonn fyrir 27.5 milljónir. — Aðils. þar af kusu 117. Atkvæði féllu þannig að umsækjandi hlaut 105 atkvæði en 12 seðlar voru auðir. Kosningin var ólögmæt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.