Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 13
T í MIN N, sunnudaginn 19. júni 1960.
13
Við bjóðum yður frábært kostaboð.
Hjá okkur er verðið óbreytt.
Þér fáið tvo árg. — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr.,
er þér gerizt áskrifandi að
heimilisblaðinu SAMTÍÐIN
sem flytur ástasögur, kynjasögur, skopsögur drauma-
ráðningar, afmælisspádóma, viðtöl. kvennaþætti Freyju
með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztr-
um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — 1
hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson,
bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson þátturinn- Ör ríki
náttúrunnar -eftir Ingólf Davíðsson getraunir, krossgáta,
vinsælustu danslagatextarnir o. m. fl.
10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr.
og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti ef ár-
gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi
pöntunarseðil:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNI og sendi hér með árgjaldið 1960 65 kr (Vinsam-
legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn
Heimili
Utanáskrift okkar er: SAMTlÐIN Pósthólf 472, Rvík.
íbúð óskast
Bækur og
höfundar
Tökum lagið —
Ný vasasöngbók
„Tökum lagið“ nefnist ný
vasasöngbók, sem bókaútgáf-
an IÐUNN hefur sent á mark
að. í bók þessari eru nálega
200 söngtextar, meginþorrinn
gömul og góðkunn ljóð, sem
lifað hafa á vörum þjóðarinn
ar undir „ljúfum lögum“ og
fyrntust í bráð. En einnig er
í bókinni nokkuð af söngtext-
um frá síðari árum. — Egill
Bjarnason valdi ljóðin í bók-
inni og ritar stuttan formála.
Vasasöngbók kom hér síðast
út árið 1946. Má því með sanni
segja, að full þörf hafi verið
orðin á slíkri bók, enda hafa
þráfaldlega verið látnar i ljós
óskir um það, að úr þessari
þörf væri bætt. Þessi nýja
vasasöngbók er mjög snotur-
lega gefin út og bundin í
fallegt plastband. Þolir hún
því miklu betur hnjask en
bækur, sem bundnar eru í
venjulegt band.
ef ekki, þá tryggið strax hjá næsta umboði.
HEIMILISTRYGGINGAR
INNBÚSTRYGGINGAR.
— UMBOÐSMENN UM LAND ALLT —
Skrifstofur: Laugavegi 105.
Símar: 14915, 16 og 17.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. .....—
Tvennt fullorðið í heimili.
Upplýsingar í síma 19613 eða 18300.
Útboð
um hita- og hreiniætislagnir í Gagnfræðaskólann
við Réttarholtsveg.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora, Traðarkotssundi 6, gegn 500 króna skila-
tryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
AÐALFUNDUR
Vinnumálasambands samvinnufélaganna
verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði þriðjudag-
inn 21. júní 1960, og hefst kl 21.
Dagskrá samkvæmt samþykktum.
STJÓRNIN.
Tilboð óskast
Tilboð óskast um að byggja fjölbýlishús við Grens-
ásveg nr. 52—60.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora, Traðarkotssundi 6, gegn 500 króna skila-
tryggingu.
Svefn án lyfja
Bók handa þeim, sem eiga
erfitt með svefn.
Út er komin á vegum IÐ-
UNNAR bókin Svefn án lyfja
eftir Erik Olaf-Hansen, höf-
und bókarinnar „Grannur án
sultar.“ Kristín Ólafsdóttir
læknir þýddi bókina. Höfund-
ur bókarinnar er mótfallinn
notkun svefnlyfja, nema al-
veg sérstaklega standi á.
Hann heldur því hins vegar
fram, að menn geti lært að
sofa eðlilega, og bókinni er
ætlað það hlutverk að leið-
beina mönnum í þeim efnum.
Hún hefur því að geyma mörg
hagnýt ráð handa þeim, sem
þjást af svefnleysi, og gerir
ýtarlega grein fyrir þeim hætt
um, sem oftrú á töflur og lyf
getur haft í för með sér.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að svefnleysi er í
sívaxandi mæli alvarlegt
vandamál og áhyggjuefni fjöl
margra nútímamanna. Og öll
ráð, sem að gagni mættu
koma í þeim efnum, verða því
áreiðanlega vel þegin. Að auki
er svo í þessari bók margt
rætt um svefn og svefnvenjur
almennt. Og þar er sagt frá
öllum nýjustu athugunum vís
indamanna á eðli svefnsins
og athyglisverð innsýn veitt í
draumheima.
Auglýsið í Tímanum
Bezta öryggi hamsins er
góö líftrygging