Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 10
10
MIMISBÓKIN
í dag er sunnudagurtnn
19. júní
Tungl er í suSri kl 7,56.
ÁrdegisflæSi er kl. 12,43.
Síðdegisflæði er kl. 24,46.
LÆKNAVÖRÐUR
í slysavsrSstofunni kl. 18—8, síml
15030.
ÚTVARPIÐ
Dagskráin í dag:
8,30 Fjörleg músík í morgunsárið.
9,00 Fréttir.
9,10 Vikan framundan.
9,25 Morguntónleikar.
11,00 Messa'í Hallgrímskirkju (Prest
ur: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson á Hálsi í Fnjóska-
dal'.
14.30 Lagður hornstcinn að Háteigs
kirkju.
15,00 Miðdegistónleikar.
16,00 Sunnudaigslögin.
18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari).
19.30 Tónleikar: Sönglög e'f-tir
Anton Rubinstein.
20,20 Dýraríkið: Guðmundur G.
Hagalín rithöfundur spjallar
um hundinn.
20,40 Tónl-eikar á fiðiu og pianó:
Einar G. Sveinbjörnsson og
Jón Nordal leika.
21,15 Heima og heim-an (Haraldur
J. Haamr og Heimir Hannes-
son sjá um þátti-nn).
22,05 Danslög.
Dagskráin á morgun:
Á mánudagskvöldið kl. 21,35 flyt-
ur Helgi Hjörvar
erindi, er hann
nefnir: Um glímu-
lög og glimudóm.
Helgi er gamall
kunningi við hijóð
nemann og vekur
alltaf athygll. Fróð
legt verður að
heyra, hvað Helgi
hefur nú að segja.
Önnur dagskráratriði:
20,30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur, Hans Antolitsch stj.
21,00 Um da-ginn og veginn (Þór
Vilhjál-msson lögfræðingur).
21,20 Tónleiikar.
22,10 Búnaðarþáttur: Guðmundur
H. Guðmundsson efnaverkfr.
talar um u-tan-húsmálun í
sveitum.
22,25 Kammertónleika-r: Tólftóna-
músík.
Hinn 17. júní s. 1. opinberuðu trú
lofun sína Elísabet Magnúsdóttir,
Barmahlíð 7, og Eysteinn Sigurðs-
son, Fossvogsbl. 34 við Bústaðaveg.
Þau eru bæð inýstúdentar hún úr
Menntaskólanum, hann Verzlunar-
skólanum.
16. þ. m. voru gefin saman í hjóna
band í Neskirkju ungfrú Edda Inig-
ólfsdóttir, Davíðssonar grasafræð-
ings, og Arne Frank Larsen, múrari.
Heimffi ungu hjónanna er að Litla-
gerði 9. Jón Thorarensen gaí brúð-
hjóntn saman.
f gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni, Þór-
unn Jónsdóttir og Júlíus Tómasson
flugmaður, Skaftahlíð 12. I
Flugfélag íslands:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanlegur tirRvík-
ur kl. 16.40 í dag frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
8.00 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í
kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarð
ar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þóshafnar.
Loftleiðir h. f.:
Edda er væntanleg kl. 9.00 frá
New York. Fer til Gautaborgar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30.
Leifur Eiriksson er væntanlegur kl.
14.00 frá New York. Fer til Glasgow
og Amsterdam kl. 15.30.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Rvík-
ur í dag. Arnarfell fór í gær til V-
og Norðurlandshafna. Jökulfell lest-
ar á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell fer
21. þ. m. frá Mantyluoto. Litlafell fór
í gær til Krossanes og Akureyrar.
Helgafell er væntanlegt til Rvíkur.
Hamrafell fór 16. þ. m. frá Rvík til
Aruba.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messa kl. 10.30. Ath. breyttan messu
tíma. Séra Kristinn Stefánsson.
Kálfatjörn.
Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson.
Bústaðaprestakali.
Messa í Háagerðisskóla. Sr. Jósep
Sjötug í dag: ; Jónsson prédikar. Sr. Gunnar Árna-
Frú Anna Klemenzdóttir í Laufási, son.
ekkja Tryggva Þórhallssonar forsæt-
isráðherra, er sjötug í dag. TÍMINN Langholtsprestakall.
óskar henni allra heilla á þessum Messa í safnaðarheimilinu Sólheim-
merkisdegi. I um kl. 11. Séra Árelíus Níelsson
ÁRNAÐ HEILLA
Jöklar h. f.
Drangajökull er væntanlegur til
Amsterdam í kvöld. Langjökull er í
Hafnarfirði. Vatnajökull fór frá Norð
firði 16. þ. m. áleiðis til Rússlands.
Messur í dag
Messað kl. 2 e. h. Kaffiveitingar
verða eftir messu.
Séra Jón Thorarensen.
y
TÍMINN, sunnudaginn 19. júní 1960.'
VÆ MAÐUR . . . þetta er þó ekki
hann Skugga-Sveinn????????
DENNI
DÆMALAUSI
HAPPDRÆTTI
Vinningar í Happdrætti Fáks eru:
2807 hestur, 2720 tryppi, 953 beizlis-
stengur.
TÍMARIT
í tilefni af Kennadeginum í dag,
gefur Kvenréttindafélag íslands út
myndarlegt blað, 19. júní og rit-
stýrir Guðrún P. Helgadóttir blað-
inu, en í útgáfustjórn eru auk henn
ar þær Halldóra B. Björnsson, Petr-
ína Jakobsson, Sigríður J. Magnússon
og Valborg Bentsdóttir.
Forsíða blaðsins 19. júní.
Af efni í blaðinu má nefna: Síð-
ustu ár Þóru Guðmundsdóttur, eftir
Sigrúnu Ingólfsdóttur, viðtal við dr.
Selmu Jónsdóttur, listfræðing, grein
Valborgu Bentsdóttur um lögvernd-
að launajafnrétti. Þá á Hólmfríður
Pétursdóttir grein um íslenzkt skyr
o. fl. o. fl.
K K
8 A
D P
D L
8 8
Jose L
Salinas
3
— Pancho, þú og ég verðum að látast bregða m af. hafl gott tækifæri il að fylgjast með.
vera farþegar, en mundu samt að hafa Kiddi, þú lætur sem þú sért aðstoðar- — All í lagi.
byssuna tilbúna, eí eitthvað skyldi maður farangursstjórans. Þar getur þú TILBÚNIR. FARA.
D
R
E
K
8
Lee
Falk
— Þetta er herbergi foringjans og
hér er ekkert að sjá nema peningaskáp.
— Þú hefur spurt of mikið hér í her-
búðunum en enginn hefur viljað svara
þér. Þú hefur brotið af þér með því að
koma hér inn án leyfis. ..
.... þú skilur kannske ekki, að yfir
þessu herbergi hvílir alger leynd.
— Ég vissi það ekki ofursti.
— Þú varst varaður við og nú hefur
þú brotið af þér og refsingin er DAUÐI.
— Dauði . . . eeerr þér alvara??